Morgunblaðið - 29.01.1944, Side 10

Morgunblaðið - 29.01.1944, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. janúar 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 rög — 6 fjármuni — 8 hár — 10 haf — 11 kaup- staður — 12 tveir eins — 13 tónn — 14 krot — 16 ekki langt í burtu. Lóðrjett: 2 tónn — 3 maura- púki — 4 ending — 5 hrepti ■ - 7 fuglar — 9 fórn — 10 kemst að samkomulagi — 14 viöur- nefni (fomt) — 15 sæki sjó. Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: í I Miðbæjarskólanum Kl. 8—9 íslensk glíma. Á morgun í Miðbæjarskól anum : Kl. 2—3 Fimleikar, 3 fl. knattspyrnum. og nám- skeiðspiltar Stjóm K.R. ÁRMENNIN GAR!. Æfingar í kvöld verða þannig: í minni salnum: Kl. 7—8 Telpur, fimleikar. KL 8—9 Drengir, fimleikar. Kl. 9—10 Hnefaleikar. 1 stóra salnum: Kl. 7—8 ITandknattleikur, karla. Kl. 8—9 Glímuæfing. Stjórn Ármanns. ÁRMENNIN GAR! Skíðaferð verður í Jósepsdal í fyrramálið kl. 9. Farmiðar í ITellas til ld. 4 í dag. 1 sam- bandi við þakkarhátíðina fer fram svigkeppni fyrir drengi og fullorðna. Skíðanefndin. SKÍÐAFJELAG REYKJAVÍKUR ráðgerir að fara skíðáför n.k sunnudagsmorgun. Lagt verð- ur af stað kl. 9 frá Austur- velli. Farmiðar seldir hjá L. II. Möller í dag frá kl. 10 til 4, til fjelagsmanna, en frá 4 til 6 til utanfjelagsmanna ef 'óselt er. ÍÞRÓTTAFJEL. KVENNA. fer skíðaferð á ITellisheiði í fyrramáiið kl. 9. Farseðlar í Hattabúðinni Iladda, til kl. 4 í dag. VÍKINGAR! Farið veiður í Skíðaskálanr í fyrramálið. Farseðlar hjá Marteini Einarssyni & Co. IÞRÓTTAKENNARAR Almennur fundur í íþrótta- kennarafjelagi íslands verðu? haldinn í Fjelagsheimili Versl- unarmanna, sunnudaginn 30 janúar kl. 2 e. h. Stjómin. SKÍÐA og SKAUTAFJELAf Hafnarfjarðar vill hvetja fóll til að nota hið ágæta skíða færi í nágrenni Hafnarfjarð ar. T. d. eru ágætar skíða- brekkur í Setbergshlíð, vif Stórhöfða og Hvaleyrarvatn. a b ó b 29. dagur ársins. Vika af Þorra, 15. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 8.10. Síðdegisflæði kl. 20.32. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 16.25 til kl. 8.55. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. "Næturakstur: Bifreiðastöðin Bifröst, sími 1508. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. MESSUR Á MORGUN: Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 11, síra Bjarni Jóns- son. Kl. 5 síra Friðrik Hallgríms son. Messað á Elliheimilinu kl. 1.30 síra Sigurbj. Á. Gíslason. Hallgrímsprestakall. Kl. 2 messa í Austurbæjarskólanum, síra Sigurbjörn Einarsson. Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta, sr. Jakob Jónsson. Kl. 10 f. h. sunnu dagaskólinn. Nesprestakall. Messað í kap- ellu Háskólans kl. 2. Laugarnesprestakall. Messað í samkomusal Laugarneskirkju á morgun kl, 2 e. h. Síra Björn Ó. Björnsson prjedikar. —1 Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjan. Kl. 2 barnaguðs- þjónusta, sr. Árni Sigurðsson. Kl. 5 síðdegismessa, sr. Árni Sigurðsson. I.O.G.T. Barnast. UNNUR nr. 38. Fundur á rnorgun kl. 10 f. h. St. Sumargjöf heimsækir. Bamast. SVAVA nr. 23. Fundur á morgun kl. 1 e. h. Barnast. ÆSKAN nr. 1. Fundur á morgun kl. Sy2 e.h. Barnast. DÍANA nr. 54. Fundur á morgun kl. 3y2 e. b., uppi. Kaup-Sala Til sölu nýtt SKRIFBORÐ Gióst hirki), stofuskápur og tvfsettur klæðaskápur. Tæki- færis verð. Uppl. á Bergstaða- stræti 55 (vesturdyr). NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin irettisgötu 45. —k—k—:—>*k**k—k—k—K—:—>■ Tilkynning HALLÓ STÚLKUR! Tveir piltar, 19—20 ára óska >ftir að kynnast stúlkum á ívipuðu reki. — Tilboð ásamt nynd, sendist hlaðinu fyrir niðvikud: merkt „Sumarfrí“. -x><:—:-:->*> Fæði FAST FÆÐI. Matsölubúðin. Sími 255G. Vinna SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sækjum. Sendum. Kaþólska kirkjan. í Reykja- vík hámessa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2. — Spurningabörn, sem fermast eiga á þessu ári og næsta, komi í kirkjuna til við- tals. Keflavíkurkirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 f. h. á morgun. Síðdegismessa kl. 2 e. h. Sr. Ei- ríkur Brynjólfsson. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú María Árna- dóttir og Friðrik Björgvinsson. Heimili ungu hjónanna verður við Hringbraut 139. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Vopn guðanna annað kvöld. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til sjö í dag. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Óla smaladreng kl. 5 á morgun og hefst sala aðgöngumiða kl. 1 á morgun. — Myndin hjer að ofan er úr leiknum. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. -8.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómpíötur: . A. kvartett- inn syngur. 20.20 Leikrit: „Daniel Hertz“ eftir Henri Nathansen (Tóm- as Hallgrímsson, Valdimar Hhlgason, Haraldur Björnsson, Anna Guðmundsdóttir, Ævar R. Kvaran, Gestur Pálsson, Arndís Björnsdóttir, Jón Að- ils. — Leikstjóri: Haraldur Björnsson). 23.00 Frjettir. 23.40 Danslög. Sjti-^UcT JtUtgunblaííj o-Cf hcaxpJLrnxhjJvrúh. hxrrrta, -ííCoTna, ctojCj, - Hreiðar Jónsson Frámh. af 5. síðu. í hreyfingum, en það, sem hamlaði frama hans helst á því sviði var það, að harm var ekki vel hraustur. Aðallega stundaði hann verslunarstörf og sjó- mensku, en á margt annað lagði hann gjörfa hönd. Hreiðar sál. var óblauður. Hann óttaðist ekki dauðann, um þá hluti höfum við oft rætt, enda var1 i hann styrkur trúmaður. Nú er kallið komið. Mitt í fegurð lifs ins laúst dauðinn hann sverði því, er allir verða að lúta höfði fyrir. Það átti ekki fyrir hon- um að liggja að kemba hærur ellinnar, en þrátt fyrir það hafði hann komið auga á margt það, er gera þarf. Að Hreiðari sál. er kveðinn sár söknuður af móður ag bróðir, ásamt mörgum kunn- ingjum og vinum, en sú er raunabótin besta, að hann skil- ur eftir sig fagrar endurminn- ingar, sem lýsa upp myrKa hugi syrgjendanna. Blessun og gleði er bað móðurinni mitt í sorginni, að hún á þá trúarvissu að fá að sjá drenginn sinn glajð- væra og þekka, er hún kveður þ&tta líf og að hún fái að njóta hans í landi hins eilífa lífs. 14. jan. 1944. Jakob Jónasson. - Erlent yfirlil Framhald af bls. 6. ekki, en segja þó, að bar- dagar hafi verið harðir. •—■ Sókn Hússa inn í Pólland hefir legið niðri um nokk- urt skeið, og ekkert frjett- næmt heyrst af þeim slóð- um, enda virðast herir Stal- ins nú beita öllu sínu afli að sókninni við Leningrad. ★ Bretar halda uppi loft- árásum á Berlín við og við, og er nú varla um árásir á aðrar þýskar borgir að ræða um nokkurn tíma. En árás- unum heldur áfram á „hern aðarstöðvar í N.-Frakk- landi“, meðal annars gerðu stórar sprengjuflugvjelar árásir á þessar stöðvar í gær, ásamt miklum fjölda af smærri flugvjelum. - ÍTALÍA Framh. íif bls. 1. fari af. Er svo miklu af stór skiotaliði fyrir komið þarna að Þjóðverjar geta helt sprengikúlum yfir hvaða blett, sem er handan ánna. Þvkir því mikið þrekvirki að komast yfir árnar, sjer- staklega Rapidoána, en það tókst amerískum hersveit- um í gær. ^SliíMi. Hjermeð tilkynnist, að bróðir okkar, JÓN ARNÓRSSON, andaðist að heimili sínu Piney, Manitoba, Cánada, hinn 17. sept. 1943. Fyrir hönd systkyna og annara vandamanna. Guðrún Arnórsdóttir. Móðir okkar og tengdamóðir, ARNBJÖRG GÍSLADÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Barónsstíg 13, að morgni þ. 28. þ. mán. Kristín Ingimundardóttir, Brynjólfur Jónsson, Sólveig Jónsdóttir, Gísli Guðmundsson. Það tilkynnist að móðir og tengdamóðir okkar, ÁSTRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, fyrveranddi ljósmóðir, andaðist í gær, 27. jan. að Bergþórshvoli. Jenny og Jón Skagan. Áslaug og Helgi Sivertsen. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför REBEKKU JÓNSDÓTTUR. Súsanna Elíasdóttir, Þorvaldur R. Helgason. Innilegt þakklæti vil jeg færa öllum þeim, er á einn eða annan hátt auðsýndu samúð og vinarþel við fráfall og jarðarför föður míns, ÁGÚSTS JÓNSSONAR. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Karl Ágústsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hhlutteknitígu við andlát og jarðarför, DAGBJARTAR EINARSSONAR frá Grindavík Valgerður Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.