Morgunblaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 11
Laugardagur 29. janúar 1944 MOlUíUNBLAÐID 11 m I % 1 n 1 5 * 1 í 1 1 1 ¦• _ öxlum með yfirlætissvip. | ,,Jæja, það kemur ekki að sök", sagði Helen. „Þegar hann loks kemur heim, láttu hann þá sofa. Þú skilur, hvað jeg á við, Potter, láttu hann sofa á- • fram enda þótt hann sofi allan daginn. Jeg kem til m£o" að haf a mikið að gera á morgun. Viltu gera svo vel og segja Russell, að hann þurfi ekki að hafa neeinar áhyggjur af mjer". Hún hugsaði sig um og bætti síðan við. „Segðu honum að jeg sje að kaupa skilnaðargjafir". „Ágætt, frú", sagði Potter. „Og hvað viðvíkur skipaferð- unum —". „Já", sagði Helen viðutan og óþolinmóð. Hún var þegar íai - in að blað'a í símaskránni. „Það er aðeins skipsferð til Hongkong. Það er að segj.i óil skip eru full nema eitt. Þ i'3 er lítið annars flokks holllenskt skip, Soerabaya að nafni. Það er í ferðum milli Japans og Java. Það fer hjeðasn á laugar- daginn þann 14. ágúst kl. 1. Það er þrjá daga á leiðinrú til Hongkong með viðkornu í Canton. „Þetta er ekki sjeiiega álit- legt, Potted", sagði Helen og lagði símaskrána Irá. s^e.v. „Satt er það, frú", svaraði Potter. „Jeg hefi pantað "fjóra klefa. Það er aðeins eitt far- rými. í lestinni flytja þeir kín- verska verkamenn til gúmmi- ekra Súmötru. Því miður hafa þeir enga klefa með einkabað- herbergjum. Ekki eins og ensku skipin. Öll betri skipin eru upp tekin fyrir löngu síðan. Alftr, sem get'a, eru að flýja hjeöan". „Jú, það er eflaust það skyn- samlegasta", sagði Helen til að hugga Potter. „Jæja þá, við íöi um þá ekki á morgun heklur hinn. Þú hefir staðið þig vel, Potter. Þú ert' þreytulegu/ og ættir að fara að sofa, Potter". „Frúin hefir ekkert borðað i kvöld", sagði Potter með á- hyggjuhreim í röddinni. „Það er of heitt í veðri", sagði Helen. „Heyrðu, Potter", bætti hún við, „sofðu út og vaktu ekki eftir Bobbie. Farðu til herbergis þíns. Jeg verð lengi á fótum ennþá". „Eins og þjer viljið, frú", sagði Potter með þýðingar- miklu augnaráði, og dró sig í hlje á sinn venjulega hlje- drægan hátt. Helen hlustaði uns hann var kominn út úr setu stofunni, þá tók hún upp heyrn artólið. Hún hafði ákveðið að hitta Frank þetta kvölcl, hvað sem það kostaði. Hún /tunni símanúmerið hans utanað, e;-. það iok hana næstum tiu mm- útur að fá samband. „Hvað í ósköpunum er eigin- lega að símanum?" spurði hú». öskureið af óþolinmæði. Siui- stúlkan muldraði einhverjar afsakanir sem Helen ljet sem vind um eyrUn þjóta. „Línurn- ar eru altaf uppteknar", sagði hún. „Það stendur í sambandi viö herflutningana". Helen gramdist að finna að hún var máttlaus í hnjáliðun- um af geðshræringu meðan hún var að bíða eftir sambandi. Hún fann til brennandi sársauka og taugaóstyrks við tilhugsunina yícki M\m d^f um að upphringing á þessum tíma nætur myndi hitta á Frank í örmum Anderson, stelp unnar. „Ekkert svar", sagði sím- stúlkan. „Hringið aftur", sagði Helen þrákelknislega. Loksins var svarað. „Halló", sagði syfjuleg rödd. „Frank", sagði Helen hásri röddu. „Ah, Sinfu talar. Þjónn hús- bónda Tai-lo. Húsbóndi Tai-lo ekki heima", sagði röddin syfjulega en samviskusamlega. „Hvar er húsbóndi Tai-io?" spurði Helen. „Mikið samkvæmi", sagði síminn. „Hvar?" spurði Helen. „Hvar? Fljótt? Hvar?" „Húsbóndi Tai-lo fara hr. B. S., stórt samkvæmi", sagði.Ah Sinfu með virðuleika. „Hvaða símanúmer er þar?" hrópaði Helen, en Ah Siníu var þegar búinn að hringja af og skriðinn undir flugnanetið. Hel- en lagði frá sjer síma'ólið og hugsaði sig um. Klukkan hjelt áfram að tifa. Tímin:i leið. Hún braut henann lengi um orð Sinfu. B. S. — B. S. — B. S.—. Scott", sagði hún upphátt og tók aftur upp símaskrána. Hún vissi ekki hvernig á því stóð að nafni þessu skaut þegar upp í heila hennar. Hana rámaði i að hafa heyrfc Frank nefna þetta nafn. Það voru þrjár blað síður í símaskránni af mönn- um sem hjetu Scott. Fimm þeirra höfðu upphafsstafinn B í fornafninu. Helen valdi einn þessara fimm og byrjaði aftur að berjast við símann. Hún var nú orðin jafn köld og ákveð- in og hún var þegar Ingle- wood lávarður dó, skömmu fyrir brúðkaup þeirra og hún tók þá ákvörðun að giftast pen ingum hans — og bróðursyni Bobbie Russell. Klukkan tif- aði, tíminn. leið. Kirkjuklukk- an í franska hverfinu sló á hálftíma fresti. Kínverska stúlkan með þreytulega mál- róminn barðist við að ná fyrir hana sambandi. Síminn var full ur af ruglingslegum röddum og hávaða. » „Við verðum að gefast upp. Mjer þykir það afar leitt, en kringumstæðurnar í dag eru alveg sjerstakar", sagði sim- stúlkan. „Það verður að hafa það. Þakka yður fyrir", sagði Hel- en. Hún hafði haldið með vísi- fingri við nafnið í símaskránni. Hún leit á heimilisfang þessa Barley Scott: 367 Squarefield Road. Hún tók pappírsörk upp úr skúffu og skrifaði heimilis- fangið á hana. Síðan fór hún í hvíta útikjólinn sem Clarkson hafði lagt fram fyrir hana, þvoði sjer um hendurnar og púðraði lauslega yfir fölt and- litið með sólbrúnu púðri. Hún tók glertappann úr ilmvatns- glasinu, og bar ilmvatn á eyrna snepla sína. Síðan stakk hún heimilisfanginu í tösku sína og yfirgaf hótelið. Það var langur akstur til Squarefield Road, og er þangað kom hafði Helen ekki hugmynd um, hvað gera skyldi. Bifreið- in nam staðar við garðhlið. Það var dimt, því að það var að- eins Ijósker á götuhornunum og húsið stóð milli tveggja ó- bygðra lóða. Húsið var einnig dimt og varla sjáanlegt; garð- hliðið var læst. Helen reyndi handfangið einu sinni til tvis- var, gafst síðan upp. Alt í einu varð hún svo gagntekin af þreytu, að henni fanst hún myndi falla í öngvit. En Helen fjell ekki í öngvit. Bifreiðin stóð þarna ennþá, og kíavers.;i ekillinn brosti spyrjandi og glaðlega með opnum munni. Tveir hermenn komu framhjá. Þeir voru Evrópunienn — Eng- lendingar. „Getum við liðsint yður, frú?" spurði sá stærri þeirra og horfði hálf grunsemdaiiega á hana. „Mjer var boðið í samkvæmi hingað , en kem heldur seint", sagði Helen. „Það var mikið um ljósadýrð og kátínu hjerna fyrir rúmum stundarfjórðungi síðan", sagði hermaðurinn. „Brúðkaup eða trúlofunarveisla, eða eitthvað þessháttar. Því virðist nú vera lokið, frú". „Þakka yður fyrir", sagði Helen. Hún steig inn í bifreið- ina. „Til hótelsins_ aftur", sagði hún. Klukkan var um tvö, þegar hún kom til hótelsins. Hljóm- sveitin í stóra danssalnum var hætt að-leika og hljóðfæraleik- ararnir tíndust út einn og einn, með hljóðfærin undir hend- inni. Himininn yfir þakgafoin- u>ti var þungbúinn og skugga- legur. Ljóskastarar leituðu stöð ugt eítir einhverju merki um yfirvofandi hættu. Næturvórð- urinn bleypti henni inn. ¦ Hann teygaði að sjer nætur- loftið. Lyktar af votu byssu- púðri, hugsaði hann með sjer. Madame Tissaud sat í tómu anddyrinu, einmana eins og gamall minnisvarði, umkringd Kongsdæturnar frá Hvítalandi Æfintýri eftir Jörgen Moe. 3. hann svo kom út um morguninn, voru allar konungs- dæturnar komnar upp úr jörðinni niður að mitti. Aðra nóttina fór alveg eins, en tröll það, sem þá kom, hafði sex hausa, og það hýddi hann enn fastar en hið fyrra, en þegar hann kom út aftur um morguninn, eftir að hafa yfirunnið tröllið, voru konungsdæturnar komnar upp úr jörðu niður að mjóaleggjum. Þriðju nóttina kom risi með níu höfuð og níu vendi, og hýddi piltinn þangað til hann fjell í ómegin og tók hann svo og kastaði honum á vegg- inn, en við það datt flaskan niður og heltist úr henni yfir piltinn, og batnaði honum þá þegar og var ekki hand- seinn að taka sverðið. Þegar hann svo kom út, voru kon- ungsdætur þar fyrir, lausar úr jarðarfjötrunum. Piltur gekk síðan að eiga hina yngstu þeirra og bjuggu þau sam- an lengi í góðu gengi. En að lokum kom svo, að piltinum langaði til þess að fara snöggvast til síns fyrra heimkynnis og vita hvernig foreídrum hans liði og konunginum fóstra hans. Það leist drotningunni hans ungu ekki á, en vegna þess að hann langaði mjög mikið til þess, sagði hún að lokum við hann: „Einu verðurðu að lofa mjer, að fara eftir ráðum föður þíns, en ekki ráðum móður þinnar, meðan þú ert heima", og þessu lofaði hann. Svo gaf hún honum hring, sem hafði þá náttúru, að sá, sem bar hann, gat óskað sjer tveggja óska, hvers sem hann vildi. Hann óskaði sjer þá fyrst heim, og foreldrar hans urðu mjög glaðir að sjá hann, og fanst hann hafa mannast mikið meðan hann var fjarverandi. \ Þegar hann hafði verið hjá foreldrum sínum í nokkra daga, vildi móðir hans að hann færi upp til hallarinnar að'hitta fóstra sinn, til þess að hann gætLheyrt og sjeð, hve fóstursonurinn Hefði framast meðan hann var í burtu. Faðirinn sagði: „Nei, það ætti hann ekki að gera, þá höfum við ekki gleði af honum þá stundina". En það dugði ekkert, móðirin nauðaði og bað, þangað til sonurinn fór. Þegar hann kom í höllina, var hann miklu betur klædd- ur og að öllu höfðinglegri en fósturfaðir hans, sem var ekkert sjerstaklega hrifinn af shku og svo sagði hann: „Já, en þú getur sjeð mína drotningu, en jeg fæ ekki — Eruð þjer ekkert sjerstakt að gera á sunnudagskvöldum, ungfrú Guðrún? spurði skrif- stofustjórinn eitt sinn vjelrit- unarstúlkuna. — Nei, ekkert sjerntrikt", sagði stúlkan ánægjukga og vongóð. Skrifstofustjórinn: — Þá gæt uð þjer ef til vill reynt a* koma heldur fyr í vinnuna á mánudaesmorgnana. • —¦ Hún: —¦ Ástin er ljós þessa heims. Hann: — Já, og eftir brúð- kaupið kemur svo ljósareikn- ingurinn. * — Hvað er lystibáturinn stór'? — Hann er rúmir 10 kassar at cli. * Hinn heimsfrægi rússneski áperusöngvari Sjaljapin var eitt sinn að syngja óperuhlut- verk í New York. Alt í einu mundi hann eftir því, að hann hafðil- gleymt nærfötum, sem hann þurfti að nota þegar eftir leiksýninguná, heima í gisti- húsi sínu. í þessum svifum kom hann auga á þjón sinn, sem var meðal áheyrendanna í leikhús- inu. Þá datt honum snjallræði í hug. Hann vissi fullvel, að tæplega nokkur áheyrandi myndi skilja rússnesku, en á því máli var textinn í verki hans. í stað þess að syngja: — Yndið mitt, þú ert fríð sem fegursta rós, breytti Sjaljapin textanum og söng: — Ivan, farðu heim og sæktu hrein nær í föt handa mjer. • Auðugur maður var nýbúinn að láta reisa fyrir sig íbúðar- hús mikið. Er hann var ný- fluttur í húsið, bauð hann til sín nokkrum gestum. í anddyri hússins voru 4 stór málverk. Einn gestanna spurði, hvað þau ættu að merkja. — Það eru tákn skilningar- vitanna, svaraði húsbóndinn. — Já, en málverkin eru ekki nema fjögur. — Smekkinn vantar, var svarið. • „Hikk — hikk — er þetta tunglið eða götuljósker — hikk?" „Jeg veit ekki — hikk — veit það ekki. En við skulum — hikk —• gá að, hvort það er ekki staur, því þá er það ljós- ker — hikk". • — Fljótar, er það sonur? spurði faðirinn ákafur, þegar Ijósmóðirin kom út frá konu hans. — Já, það í miðjunni er son- ur. — Yður er óhætt að trúa mjer, barnið mitt er fallegasta barnið í öllum heiminum. — En sú tilviljun, að við skyldum hittast; mitt barn er það líka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.