Morgunblaðið - 01.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.02.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. febrúar 1944. Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 þjóta — 6 fæða — 8 tvíhljóði — 10 óttast — 11 berast út — 12 tveir samhljóð- ar — 13 verkfæri — 14 hlje- dræg •— 16 magrar. Lóðrjett: 2 á skipi — 3 fjarst ur — 4 frumefni — 5 böggull -— 7 eldfjall — 9 þrír í röð — 10 reykja — 14 kelda — 15 tónn. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD 1 Miðbæjarskólanum, kl. 7,30 Fimleikar 1. fl. kvenna. Kl. 8,30 Iíandbolti kvenna. Kl. 9(4 Frjálsar í- þróttir. Rabb-fundtir verður annað kvöld kl. 8,30 í Fjelagshe*ínili V. Ií. í Vonar- stræti hjá meistaraflokki, 1. fl. og 2. fl. knattspyrnumanna Stjóm K. R. VALUR SKEMTIFUNDUR verður haldinn í Tjarnarcafé miðvikudaginn 2. febr. kl. 8,30. Skemtiatriði og dans. —■ Skemtinefndin. a l ó h 32. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.40. Síðdegisflæði kl. 23.15. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.25 til kl. 8.55. Næturlæknir er i læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur. Litla bilastöðin, sími 1380. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. í. O. O. F. = O. C. 1. P. = 125218 y4 = E .í. Fimtugsafmæli á í dag Sig- urður Ásmundsson bóndi á Kirkjubrú, Álftanesi. 25 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun, grú Guðrún Olafs- dóttir og Frímann Þórðarson, Selvogsgötu 18, Hafnarfirði. Hjónaband. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband hjá lög manni, ungfrú Rósa Jakobsdótt- ir og Ólafur Magnússon frá Mos- felli. Hjúskapur. Síðastliðinn laug- ardag voru gefin saman í hjóna- band af sjera Árna Sigurðssyni, ungfrú Ósk Sigurrós Sigurðar- dóttir og Sigurður Ágústsson. Heimili ungu hjóhanna er á Brunnstíg 4, Hafnarfirði. Aðalfundur Félags ísl. hjúkr- unarkvenna, verður haldinn í kvöld kl. 9,^ Oddfellwhúsinu. Hlutavelta Kvennad. Slysa va'rnafjelagsins byrjar á morg- un kl. 3 e. h. f Listamannaskál anum. Óvenjugóðir munir verða á hlutaveltu þessari og allir vilja styrkja hið góða málefni. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. Kaup-SaJa GÍTAR með poka til sölu á Berg- VÍKINGUR. þórugötu 27 (kjallara). Allar æfingar fjelagsins íalla niður þessa viku vegna hátíðahalda Armanns. GLER-BÚÐARDISKUR, búðarborð, stólar og minni borð, verður selt í dag fyrir SKAUTAFJELAG REYKJAVÍKUR. hádegi. Matsalan „Aöalstræti 16. Kaffikvöld miðvikudaginn 2. febrúar í Fjelagsheimili versliuiarmanna kl. 9. Frain- hald skautakenslunnar. Nýir fjelagar geta innritast á fund- inum. PlANÓ í eikarkassa til sölu. Uppl. í síma 1568. ÞAÐ ER ÓDÝRARA -stð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. LO.G.T. VEEÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30- Inntaka nýliða. Skýrslur NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grett-isgötu 45. embættismanna, kosning'vígsla emb.manna o. fl. SUPER / POLISHES TapaÖ ARMBANDSÚR karlmamis (gylt) hefir tap- asf, merkt aftan Þoi-lákur Runólfssoon 1943. Gerið að- vart í síma 4694. Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. — Fyrirliggjandi í )4, % og 1 lbs. dósum. Leðurverslun Magnúsar Víglundssonar, Garðastræti 37, Sími 5668. Viljið þjer HEITAR LUMMUR með sfrópi. Ivaffi Aðalstræti 12. BRÖNDÓTT KISA, svört aftan á afturfótum í óskihun Suðurpój 2, uppi. 19.25 Þinfrjettir. 19.30 Erindi Fiskiþingsins: Um lýsisvinslu fyrr og nú, (dr. Þórður Þorbjarnarson). 20.00 Frjettir. 20.20 Fjörutíu ára afmæli inn- lendrar ráðherrastjórnar (1. febr. 1904). Samfeld dagskrá a) Tónleikar. b) Erindi: Upphaf innlendr- ar stjórnar og þingræðis (Einar Arnórsson dómsmála ráðherra). c) Tónleikar og upplestur. d) Erindi (V. Þ. G.). e) Upplestur og tónleikar. 21.50 Frjettir. t SjlÍ^-ccT ,% oc^, hauMpjLnxcluji/rúh- ij fóxrrrLG, -hxx/nuú, ctaxy *♦♦••♦ * » ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦- ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ - Kensla KENNI ensku, íslensku, framsagnar- list o. fl. Lárus Sigurjónsson Elliheimilið, herbergi nr. 84A. Ileima kl. 7—8 síðdegis. Vinna ATHUGIÐ! Látið okkur annast Hrein- gerningar á húsum yðar. Pant ið í tíma. Jón og Guðni. Súni 4967. Sækjum. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sendum. Otvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. HÚSRÁÐENDUR Get tekið að mjer málnnga og hreingerningar. Sófus málari. Sími 5635. Innilega þakka jeg yngra og eldra samferSafólki fjær og nær fyrir gjafir og hlýjar kveðjur í tilefni af 60 ára afmælisdegi mínum 16. jan. s.l. Ragna Jónsson, Laugaveg 55 B. m Konan mín STEINUNN S. STEINSDÓTTIR frá Sólbakka í Garði, andaðist 31. jan. á St. Jósefs- spítala (Landakoti). Gísli Sighvatsson. Móðir okkar og tengdamóðir. GUÐRÚN FRIÐRIKSDÓTTIR andaðist 31. janúar að heimili sínu Einholti 7. Fyrir hönd bama og tengdabarna Kristinn Filippusson. Maðurinn minn KARL FR. MAGNÚSSON Hafsteini, Stokkseyri, andaðist í Landsspítalanum 30. jan. 1944. Kristín Tómasdóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. Systir okkar DILJÁ JÓNSDÓTTIR Bárugötu 30, andaðist 31. janúar í Landakotsspítala. Jarðarförin ákvcðin síðar. Aðstandendur. Maðurinn minn elskulegur BJÖRN BJÖRNSSON bankaritari, Hringbraut 214. andaðist sunnudaginn 30. janúar Þórhalla Þórarinsdóttir. Jarðarför konunnar minnar UNNAR BÁRÐARDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 2. febrúar og hefst með húskveðju að heimili okkar, Þverveg 2 kl. 1,30 e. h. Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Guðmundur Agnarsson. Jarðarför mannsins míns, VÍGLUNDAR HELGASONAR, bónda að Höfða í Biskupstungum, fer fram frá Dómkirkj- unni í Reykjavík í dag, þriðjudaginn 1. febrúar og hefst kl. 1 e. h. með húskveðju að Garðastræti 37, Reykjavík. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jóhanna Þorsteinsdóttir. Innilegt þakklæti færi jeg öllum þeim, sem á einn og annan hátt heiðruðu minningu konunnar minnar KRISTÍNAR BRYNJÓLFSDÓTTUR Fjnrir hönd sona minna, tengdadætra og barna Vilbogi Pjetursson. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför systur okkar HREFNU Þ. ALBERTSDÓTTUR Ásta Albertsdóttir. Gunnar Albertsson. Albert Albertsson. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför ÞORVARÐAR GUÐMUNDSSONAR frá Litlu-Sandvík. Aðstandendur. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.