Morgunblaðið - 02.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 24. tbl. — Miðvikudagur 2. febrúar 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Orustur hjá járnbrautinni milli Résiiog l^apoli h* \ erinn á einnig í hörðum bardögum } London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá feeuter. HERIR BANDAMA'NNA, sem gengið hafa á land fyr- ir suðvestan Róm, hafa nú hafið árásir gegn Þjóðverjum skamt frá járnbrautarlínu þeirri, sem liggur milli Róma- borgar og Napoli, og er mest barist við bæina Cisterna og Campolone, en bæir þessir eru fyrir vestan Albani- hæðirnar. Eru bardagar þegar orðnir harðir á þessu svæði, og er barist mjög skamt frá járnbraut þeirri, er fyr getur. Innrásarlið bííur aflögumgrkis Þjóðverjar hafa nú dreg- ið að sjer lið frá Norður- ítalíu til styrktar herjum þeim, sem þeir hafa fært að sjer að sunnan. Halda Þjóð- verjar uppi sífeldri skothríð á landssvæði það, er banda- menn hafa yfirráð yfir, bæði úr fallbyssum, byssum skriðdreka og brynvarðra járnbrautarlesta, sem þeir hafa á járnbrautum lengra inni í landi. Tilkynt er,' að bandamenn sjeu nú sums- staðar komnir alt að 4 km. ihn í land. Dregur úr Ioftárásum. Fregnir frjettaritara segja að heldur haf i dregið úr lof t árásum Þjóðverja á skip bandamanna við ströndina, og er það talinn árangur loftárásanna á flugvelli þá fyrir norðan Feneyjar, sem mest hefir verið ráðist á að undanförnu, en þar tóku flugvjelar Þjóðverja sig upp til þessara árása að sögn. Enn hafa og verið gerðar atlögur að flugvöllum þess- um, op' valdið þar. tjóni miklu. Voru þar enn að verki flugvirki, varin Thun- derbolt-orustuflugvjelum, en aðrir flugvirkjahópar rjeðust á flugvelli við Klag- enfurt, en þar er álitið að flugvjelar, sem komi frá Þýskalandi, lendi á leið til ítalíu. Sagt er, að Kessel- ring marskálkur hafi í dag komið til vígstöðvanna við Róm, til þess að líta eftir hvernig horfur væru. Er búist við harðnandi orust- um þarna á næstunni. Skothríð herskipa. Herskip bandamanna eru enn á sveimi með ströndum fram, bæði fyrir sunnan og norðan það landssvæði, sem bandamenn hafa náð, og skjóta á stöðvar Þjóðverja þar, svo þeir nái ekki að sækja að landgönguhernum frá hlið. — Inni í landi hafa Þjóðverjar tekið upp þá að- ferð, að koma fyrir vjel- Framh. á 2. síðu. rransicar Konur London í gærkveldi. Útbreiðslumálaráðherra La- vals ljet í kvöld þau boð út ganga, að al^ar franskar konur, barnlausar, á aldrinum 18—45 ára, skuli gefa sig fram, til þess að skrásetjast til skylduvinnu. Ennfremur allir karlmenn á aldrinum 16—60 ára. Þetta er í fyrsta skipti í styrjöldinni, sem franskar konur hafa verið kvaddar til vinnu. — Reuter. Wmm Skipaf jón í janúar, - frásögn Þjóðverja. London í gærkveldi. Þýska frjettastofan birtir í dag skýrslu Þ.jóðverja uni skipat.jón bandamanna í ,jan- úarmánuði s.l. og gefuí í skyn, að mikið af þessu t.jóni liaí'i orðið, er biindamenn settu 113 á land við Rómaborg. Segir í skýrslunni, að alls hafi ver- ið sökt 31 kaupskipi, sam- tak 178.000 smál.. en 51 skip laskast, samtals 249.000 smál., og segir að sum þessarra skipa muni hafa farist algjör- lega. Þá segir að sökt hafi, verið 28 tundurspillum og 4 kiii'liátum, en mörg herskip löskað, þar á meðal 3 beiti- ski]> o«' C tundurapillar. Enn- froniur er sagt að 25 innrás- iirskip b.at'i veriB lösktiS. Reuter. -----------¦» ? » Þjóðverjar bíða skipa- tjón. London í gærkveldi. — Flug- vjelar bandamanna ráðast stöð- ugt á skip Þjóðverja á F.yja- hafinu við Grikkland, og voru í síðustu árásum tvö smáskip eyðilögð með flugvjelasprengj- um, en önnur., löskuð. Þrjár flugvjelar týndust í þessum viðureignum. —Reuí er. Fyrir skömmu gerðu Bandaríkjamenn innrás á Gilbertseyjar og náðu þeim úr greipum Japana. Myndin hjer að ofan var tékin um borð í einu herflutningaskipi Bandaríkjamanna, er þeir biðu eftir merkinu um að ráðast á land gegn byssukjöftum Japana. Gæti hún eins verið af þeim hermönnum, sem nú bíða merkis um að ráðast í land á Marshallseyjar. Innrás á Marshall- eyjar kafln Orustur þegar harðar Washington í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá REUTER — TILKYXNINO Niemil/. flotaformgja í kvöld greinir frá því, að t.er- og sjóliðadeildir Bandaríkjánna lmi'i náð fót- festu á tveim at' jVIarshalleyjum. og s.jeu þegar liyr.jiiðir bat- dng'iir. ,,Mótspyrna .lapana er mikil, en t'regnir, sem hingiu") til hal'ii borist af viðureigiunni gefa til Tíynna, iií^ miinntjón vort sje ekki mjög mikið", segir í tilkynningunni. iklir iirð- éálftar Ennf reniur segir: ,,Styrkt herlið, bæði landher, flugher og floti, hefir nú hafið hern- að við Marshalleyjar, og er markmið hans ao ná eyjum ])essum úr greipum Japana. Eftir mikla skothríð af fall- hyssuni herskipa, hæði orustu- slíi])a og' smærri skipa, og' einnig s]n'engjuregn flugv.iela af flugvjelaskipum. hafa her- liðar og sjóliðar gengið á land Og imð á sitt vah) forvíg.jum á ey.jum na'rri Rio- <jg Kval- eijen-ey.jum. Uernnðarmann- A'irki ;i Wot.je- og Maloelap- eyjum urðu t'yrir mikilli flug'- vjelaárás og oiniiig' var skot- ið þar at' fallhyssum herskipa. Yfirmaður þossarar innrás- ar er Turner flotaforingi, en yfir landhernum ræður Smith herforingi. Það eru sveitir úr hernum, seni geagið hafa á land á Kvaleijen-eyju og í'æður í'yrir ]>eim ('orlett hers- höfðingi iir her liandaríkj- anna. — Á báðuni iírásarstöð- unum eru bardagar m.jög harð trl<, segir tilkynningi'n að lok- um. Þessi landganga Banda- rík.jamannii á Miirshiilley.jum, er hin fyrstii, seni gerð er á ]iindsvavði, sem .lapanar höf'ðu yfirráð á fyrii' stríðið. Ilafa ]>eir unnið að víggirðingu ey.ja ])essarra uni mjög lang- an tíma. M^arshalleyjar eru 360 km. jiorðar en hinar nyrstu Framh. á hls. 10. í Tyrkland Fregnir frá Ankara herma, að tyrkneska borgin Gerede, sem hefir 35,000 íbúa, hafi hrunið í rústir í jarðskjálfta niiklum, og stóð kippurinn í 50 sekúntur. .Tarðskjálfti jiessi fanst um alt Tyrkland, enn- fremur í ITollandi, Þýskalandi og .iafnvel á Bretlandseyjum. Fregnir um afdrif íbúanna í borginni eru enn mjög ó- Ijósar, en þó er vitað að margt fólk hefir farist, máske þús- undir manna, en samgöngiar við Istambul hafa tepst sök- um jarðskjálftarina, en Ger- eda er fyrir suðaustan þá liorg. Tyrkland hefir verið heim- sótt af mörgum mjög hörð- um jarðskjálftum hin síðari irin, og á fyrra ári hrundu borgir og þorp í lándimi af völdum ])eirra. Molotoff fiikynnir sf jórnskipunar- breyfingar London í gærkveldi. Molotoff sagði í dag á fundi æðsta ráðs Sovietríkianna, að vænta mætti breytinga á stjórnskipun ríkja þessara, þannig, að hvert ríki í ríkja- sambandi því, sem nefnist nú Sovietlýðveldin, muni í fram- tíðinni hafa sinn eigin her, er verði deild í rauða hernum. Einnig sagði Molotoff, að í sjer- hverju Sovietlýðveldi verði stofnuð utanríkismálanefnd, sem hefði völd til þess að gera samninga við önnur lönd. Sagði Molotoff, að þessar breytingar yrðu gerðar smám- saman, en til þeirra bæri nauð- syn, vegna aukins veldis Sovjetsambandsins meðal ann- ara orsaka. -— Reuter. Lof tárásir á Wake- eyju. Washington í gærkveldi. —> í sambandi við innrásina á Marshalleyjar, hafa amerískar sprengjuflugvjelar gert all- harðar árásir á bækistöðvar Japana á Wake-eyju, sem er' ekki mjög langt frá Marshall- eyjum. Bandaríkjamenn höfðu eins og kunnugt er Wake-eyju áður fyrr, en mistu hana í hendur Japönum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.