Morgunblaðið - 02.02.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.02.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. febrúar 1944 MORGUNBLAÐIÐ Horfumst í augu við staðreyndirnar MO SKVAR AÐSTEFN- AN hefir rjettilega verið lofuð sem glæsilegur sigur fyrir samningalipurð banda manna, því að yfirlýsingar þær, sem þar hafi verið und irritaðar, hafi rutt úr vegi mörgum ágreiningsatriðum sem hættuleg hefðu getað reynst framtíðar friði í Ev- rópu. Rússneska einræðis- ríkið, breska heimsveldið og Bandaríkjalýðveldíð gengu í Moskva frá skynsamlegu samkomulagi um hin ýmsu hagsmunamái sin. Þetta er ágætt, svo langt sem það nær. Sumir amer- ískir áróðursmenn, bæði innan og utan stjórnarinnar í Washington, eru þó ekki ánægðir með þessa hrein- skilnislegu túlkun á sam- komulaginu. Þeír halda því fram, að Moskva-yfirlýsing- arnar sjeu úrslitasigur fyrir lýðræðið í heiminum, At- lantshafsyfirlýsinguna og kenningauna um hina fjóra þætti frelsisins. Þetta er nákvæmlega samskonar rangfærsla og ruglað hefir í fortiðinni hugi margra Ameríkumanna og leitt þá á vilHgötur. Ef vjer nú ekki sópum þessum blekkingum til hliðar og horfumst í augu við stað- reyndirnar, munu þær í framtíðinni valda enn meiri ruglingi og misskílningi. — Ura nokkurra ára skeið hafa áróðursmenn í landi voru meðhöndlað oss eins og börn, sem verður að sefa með álfasögum um heim þann, sem vjer lifum í. — Samkomulagið í Moskva, sem áreiðanlega markar tímamót í sambúð þjóð- anna, skapar Ameríku- mönnum ágætt tækifæri til þess að koma hugsunum sínum á raunhæían grund- völl. Athuga nákvæmlega, hvar vjer stöndum í dag og hvernig vjer höfum kornist þangað. Blekkingavefurinn í ALLMÖRG ár hafa nú verið gerðar tilraunir til þess að umlykja Banda- ríkjaþjóðina þokuhjúp, í því skyni, að leyna fvrir henni hinum kalda raun- veruleika heimsstjórnmál- anna. Er jeg kom heim aft- ur árið 1941, eftir fjögurra ára dvöl í hinni stríðandi Evrópu, var mjer innan- brjósts eins og Alicu í Undralandinu. Allír Evrópu menn vissu þá, að Banda- ríkin voru þá þegar flækt í Evrópustyrjöldina, þar sem þau höfðu framkvæmt marg víslegar fjandsamlegar ráð- stafanir gagnvart Þýska- landi. Með láns- og leigulögun- um höfðum vjer tekið að oss að byrgja óvini Þýskalands að vopnum og fje og veita þeim að öðru leyti alla þá aðstoð, er vjer getum í tje látið. Herskip Bandaríkj- anna fylgdu skipalestum gegnum hættusvæði kaf- bátanna, og sum herskipa vorra höfðu þtgar átt í Eftir Demaree Bess Fyrri grein í þessari athyglisverðu grein ræðir ameríski blaðamaðurinn Demaree Bess, um mál, sem nú er mjög ofarlega á baugi, en það er sambúð bandamanna- þjóðanna bæði nú og eftir stríð. Höfundurinn er þektur blaðamaður, sem ferðast hefir víða um heim og ritað margt um alþjóðastjórnmál. Eftir að yf- irstandandi styrjöld braust út, hefir hann heimsótt flestar styrjaldarþjóðirn- ar í Evrópu. Grein sii, sem hjer birtist, er sjerstaklega rituð fyrir hið kunna ameríska vikublað „The Saturday Evening Post“, og er tekið fram í formála greinarinnar, að hún túlki sjónarmið blaðsins í þessum málum. vopnaviðskiftum við þýska kafbáta og flugvjelar. Hvað eftir annað hafði Roosevelt forseti, heitið á oss, að „upp ræta Hitlerismann“, sem hlaut að vera sama og sigra Þýskaland, og augsýnilega studdi meiri hluti Banda- ríkjaþjóðarinnar stefnu for- setans. Allt fyrir þetta neituðu stjórnvöldin að viðurkenna, að vjer værum í styrjöld við Þýskaland, og þjóðin var svo rugluð, að allt til þess tíma, er árásin var gerð á Pearl Harbor, var haldið uppi harðvítugum kappræðum um það, hvort Bandaríkin ættu að gerast stríðshlut- takandi eða ekki. Almenningur í Banda- ríkjunum var svo enn meir ruglaður í ríminu með þeirri fullyrðingu og skír- skotun áróðursmannanna til tilfinninga vorra, um það, að styrjöldin væri barátta milli einræðis og lýðræðis. .Þetta yar svo stórfeld rang- færsla, að hún hleypti illu blóði í marga hugsandi Bandaríkjamenn og beindi athygli almenning frá því, sem raunverulega var bar- ist um. Enda þótt það væri fylli- lega rjett, að hernaðarvjel- inni þýsk-ítölsku væri væri stjórnað af einvalds- herrum, þá var það einnig staðreynd, að meðal and- fögnuðu og átu upp orð' þess, sem flestir Banda- Winston Churchills, þegar ríkjamenn hafa haldið að hann sagði: ,,Látið oss hafa verkfærin, og vjer munum ljúka verkinu“. Áróðurs- menn vorir stóðu á því fast vjer sendum þangað! var teflt svo tæpt, að ef eitt hvert mikilvægt og óvænt atvik hefði komið fyrir, hefði ósigur verið óumflýj- anlegur. Þegar bandamenn áttu stjórnmálalegar viðræður við franska herleiðtoga, sem með völdin fóru í Norður- Afríku, braúst fram stór gagnrýnisalda í Bretlandi og Bandaríkjunum, og því var haldið fram, að vjer værum að „leika okkur við fascistana“. Þessir gagn- rýnendur misskildu alger- lega bina raunverulegu hernaðaraðstöðu. — Þeir töldu víst, að bandamenn væru nægilega sterkir til þess að gera hvað sem þá lysti í Norður-Afríku, þar sem þeir þó í rauninni voru Ástæðurnar í Evrópu EF TIL VILL er þessi síð svo hernaðarlega vanmátt- ar en fótunum, löngu eftir' arnefnda rangfærsla rjett- ugir, að ef franska ný- að hið gagnstæða varð aug-Jlætanleg af hernaðarlegum lendustjórnin hefði ekki ljóst, að vjer gætum sigrað ástæðum. Henni kann að gengið í lið með oss, hefðu Þjóðverja með því einu að hafa verið ætlað að blekkja herir vorir átt ósigur í veita óvinum þeirra vopn Þjóðverja og fá þá til þess hættu. og birgðir. I að trúa því, að vjer sendum Meginþungi átakanna á Þetta var það blekkinga ( til Evrópu fleiri hermenn _ Miðjarðarhafi hvíldi einnig og meiri hergögn en vjer í rauninni gerðum, eða gát- um gert, án þess að eiga andrúmsloft, sem vjer önd- uðum að oss, þar til þess að lokum var formlega hrund- ið út í styrjöldina með hinni frekari ófarir í hættu á svívirðilegu árás á Pearl Kyrrahafi. Engu að síður Harbor. í þann mund vorum vjer aðeins að hálfu leyti undir varð þetta þó til þess að blekkja almenning, bæði í Bandaríkjunum og Eng- styrjöld búnir hernaðarlega landi. Úr því Bretar og og algerlega óundirbúnir j Bandaríkjamenn höfðu ver andlega. Þetta sálræna und irbúningsleysi var svo enn aukið með tvennskonar rang færslum áróðursmanna vorra. í fyrsta lagi voru tvær að skildar styrjaldir túlkaðar sem allsherjarátök milli ríkja, spm kölluð voru mönd1 ulveldin, annars vegar, og ríkja, sem kölluð voru hin- ar sameinuðu þjóðir, hins- vegar. í reyndinni hefir aldrei verið um slíkan sam- runa^að ræða. Japanar háfa háð sitt stríð upp á eigin spítur, án þess að láta sjer mjög ant um velferð mönd- ulríkjanna í Evrópu, og stæðinga þessara þjóða voru margir bandamanna vorra einnig nokkur einræðisríki: Rússland, Júgóslavía, Gríkk land, Pólland, Albanía. — Þegar einræðisstjórnir þess- ara ríkja buðu Þýskalandi og Ítalíu byrginn, og innrás var hafin í lönd þeirra, hjeldu flestar þeirra áfram starfsemi sinni í London og ríkisstjórn Bandaríkjanna viðurkendi þær opinberlega löngu fyrir árásina á Pearl Harbor. Sannleikanum v.ar leynt JAFNHLIÐA þessu starf- aði annar hópur áróðurs- manna að flytja stöðugar blekkingar um hernaðar- mátt Þjóðverja í því skyni að hafa áhrif á lægstu hvat- ir þeirra Bandaríkjamanna, sem hrylti við því, að heyja „blóðuga styrjöld“. Oss var tjáð, að vjer gætum sigrað Þýskaland með því að gerast aðeins að hálfu leyti stríðs- aðilar og láta aðrar þjóðir úthella blóði og tárum, og raargir Bandaríkjamcrm í Evrópu láta sig Kvrra hafsstvrjöldina litlu varða. Rússum hefir einnig bless- unarlega tekist að hevja aðeins aðra styrjöldina í einu. í öðru lagi hefir Banda- rikjaþjóðinni verið skýrt frá því, að vjer beittum nú meginorku vorri til þess „fyrst að sigra Hitler“, og einungis- leyfuntim væri beitt til þess að halda Jap- önum í skefjum. Þessi full- yrðing gefur algerlega ranga mynd af hinu raun- verulega framlagi Banda- ríkjanna til Evrópustvrjald arinnar á fvrstu átján mán- uðunum eftir Pearl Harbor. Auðvitað urðum vjer á þessu tímabili að beita mestum hluta flota vors og miklum hluta flughersins til þess að halda Japönum í en ekki ið fullvissaðir upa það, að aðalherstyrknum væri beint gegn Þýskalandi og Ítalíu, gátu þeir ekki skilið, eftir hverju hershöfðingjarnir væru að bíða, og þessi órói þeirra og grunsemdir juk- ust enn, þegar Rússar heimt uðu nýjar vígstöðvar. Sannleikurinn er sá, að Bandaríkjamenn og Bretar mvnduðu ekki _ nýjar víg- stöðvar í Evrópu 1942—’43, af þeirri einföldu ástæðu, að þeir höfðu ekki nægileg- an hernaðarmátt til þess. Herstyrkur Bandaríkjanna hafði að miklu leyti gengið til Kyrrahafsstvrjaldarinn- ar, þar sem hans var brýn þörf til þess blátt áfram að geta haldið Japönum í skefjum. Herstyrk Breta var aftur á móti dreift svo strjált um Asíu og Afríku og einnig Bretlandseyjar, að allsherjar innrás á meg- inlandið var ógerleg fyrr en- bandamenn gætu þjálfað fleiri hermenn og flutt að meiri birgðir vopna og vista. Þar sem veikleiki banda- manna varð þess þannig valdandi, að ókleift var að mynda nýjar vígstöðvar, komu herleiðtogar þeirra sjer saman um það í júní 1942 að hefja takmarkaðar hernaðaraðgerðir á Mið- jarðarhafi, þar sem allgóð skilyrði voru til þess að vinna sigra með þeim tak- markaða herafla, sem þeir höfðu yfir að ‘ráða. — En jafnvel við þessar hernað- skefjum og hrekja þá smám | araðgerðir lögðu banda- saman aftur á bak. Þar til. menn mikið í hættu, því að nú fyrir skömmu höfum birgðaflutningaleiðirnar vjer ekki getað sent til Ev-1 voru ótrúlega langar, Við rópu nema nokkurn hluta herförina til Norður-Afríku á herðum Breta Bandaríkjamanna — eins og margir hjer í Bandaríkj- unum álíta — því að Bret- ar einir höfðu á að skipa þeim stríðsþjálfuðu her- mönnum, foringjum og flotastyrk, sem nauðsynleg- ur var til þess að bera sigur af hólmi á Miðjarðarhafi Bandaríkjamenn geta ekki ráðið öllu um gang styrj*- aldarinnar. ÞEGAR jeg kom heim nú fvrir skömmu, eftir sex mánaða dvöl á Miðjarðar- hafshernaðarsvæðinu, upp- götvaði jeg, að Bandaríkja- þjóðin var á ný komin inn í blekkingarandrúmsloftið. — Ýmsir Bandaríkjamenn voru enn haldnir þeirri mik ilmenskukend að álíta, að Bandaríkjamenn gætu skip- að málum heimsins eftir geðþótta sínum. — Aðrir höfðu smám saman verið lamaðir af tilfinningunni um það, að þeir vöeru blekt- ir. Árangur Moskvaráðstefn- unnar hefir í bili upprætt þessar tilfinningar, en blekk ingarnar og óánægjan mun vakna á ný, ef vjer túlkum sámþvktir þessarar ráð- stefnu á þann hátt, sem á- róðursmenn vorir eru að reyna að smeygja inn hjá oss. Vjer getum einungis athugað málin raunsæjum augum með því að skoða með rólegri yfirvegun bæði styrjöldina sjálfa og eftir- stríðsheiminn, sem nú er tekið að mynda. Rjettilega túlkaðar eru Moskvayfirlýsingarnar hreinskilningsleg viður- kenning á því, að þetta sje ekki einungis stvrjöld Bandaríkjanna. Aðrar þjóð- ir voru stríðsaðilar löngu á undan oss, og þessir banda- menn vorir hafa aldrei, hvorki nú nje áður, barist „vorri baráttu“. Þær þarfn- ast aðstoðar vorrar til þess Frainhald á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.