Morgunblaðið - 02.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.02.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ A Fimm mínútna krossgáta 55 ÁRA AFMÆLI ÁRMANNS. J'1 LMLE rKASÝNING voið- ur í kvöld í íþróttahúsi Jóns Lárjett: 1 flík — 6 dreif — 8 bardagi — 10 frumefni — 11 glampi — 12 á fæti — 13 standa saman — 14 óhljóð — 16 óhreinindi. Lóðrjett: 2 korn — 3 lækn- islyf — 4 tveir eins — 5 her- bergi — 7 gætni — 9 álít — 10 kvenheiti — 14 jökull — 16 þyngdarmál. i Fjelagslíf ÆFINGAR I KVOLD. 4 í Miðbæjarskólanum kl. 9—10 ísl. glíma. 33. dagur ársins. Sólaruppkoma kl. 9,12. Sólarlag kl. 16,12. Árdegisflæði kl. 11,50. Síðdegisflæði kl. 24,18. Næturlæknir er í læknastöð- inni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast bifreiða- stöð Steindórs. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. qxz2y3ab4æ5 Blýhóikurinn kl. 4.00. Hjúskapur. Síðastliðinn laug- ardag voru gefin sarrian í hjóna- band af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Ragna Fanney Guð- mundsdóttir, Baldurgötu 3 og Bjarni G. Bjarnason, Bergþóru- götu 12. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Elíasdóttir Ó. Guðmundssonar, fulltrúa og Þórður Teitsson, Þórðarsonar, gjaldkera. Knattspyrnumenn: Meistarafl., 1. fl. og 2. fl. rabb- fundur í kvöld kl. 8 V2 í Fje- lagsheimili V. R. (efstu hæð). Fundur. Þeir K. R.-ingar, sem hafa fengið sjerstakt fundarboð, eru beðnir að muna eftir fundin- um í kvöld kl. 8V2 1 Fjelags- heimili V. R. (efstu hæð). Málverkasýning Jóhanns M. Kristjánssonar verður opin til sunnudags n. k. frá kl. 10—10. Sýningin er í Safnahúsinu (Þjóðminjasafninu). Kvenrjettindafjelag íslands heldur fund í Fjelagsheimili V. R., Vonarstræti 4, í kvöld kl. 8,30. Frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir flytur erindi um skólamál á fundinum. + Sundfólk K. R. Þær stúlkur, sem ætla að vera með í skraut-sundsýningu fjelagsins, erú beðnar að gefa sig fram við Jón Inga Guð- mundsson. Sími 5158. Stjórn K. R. SKAUTAFJELAG REYKJAVÍKUR. Kaffikvöld mið.vikudaginn 2. febrúar í Fjelagsheimili versl- unarmanna kl. 9. Framhald skautakenslunnar. Nýir fjelag- ar geta innritast á fundinum. •x-x-xk-Hk-M-x-x-x-x-x-:4 I.O.G.T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30. Innsetning embættismanna. Einherji. — Spilakvöld. Æt. ST. SÓLEY 242. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12, uppi. Bræðra- kvöld. Kaup-Sala SKÍÐ ABINDIN G AR hafa tapast hjá Elliðaám. Vin- samlega skilist á Grettisgötu 29, gegn fundarlaunum. Sími 4254. NÝR STOFUSKÁPUR, Klæðaskápur og Skrifborð (ljóst birki). Tækifæris verð. Sími 2773. ÚTSALA. vegna flutnings, byrjar í dag og stendur í nokkra daga. GLÓFINN, Tjarnargötu 4. Slökkviliðið var gabbað í gær- kvöldi, að horni Laugavegs og Þverholts. Ekki tókst að hafa hendur í hári þess, er verknaðinn framdi. Happadrjúg hlutavelta hefst í dag kl. 3 e. h. í Listamannaskál- anum á vegum Kvennadeildar Slysavarnafjelagsins. Þar eiga menn kost á að eignast gullúr, fataefni, kol „ í tonnatali, mat- vörur og margt fleira fyrir 50 aura — ef heppnin er með. „Leikfjelag Reykjavíkur“ sýn- ir Vopn guðanna kl. 8 í kvöld. — Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Happdrætti Háskóla íslands. Umboð frú Önnu Ásmundsdótt- ur og frú Guðrúnar Björnsdótt- ur er í Austurstræti 8, en ekki Suðurgötu 22, eins og stóð í aug- lýsingu frá Happdrættinu í gær. Helmdellingar. Málfundur verð ur í kvöld í húsi Sjálfstæðisfje- lagana við Thorvaldsensstræti klukkan 8.30. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lúðvík Kristjánsson rit- stjóri: Um Flateyjar fram- . farastiftun. Erindi. b) 21.00 Kvæði kvöldvök- unnar. Lárus Sigurjónsson. c) 21.05 Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi les kafla úr Helj arslóðarorustu. d) 21.30 Kórsöngur: Karla- kórinn ,,Ernir“ syngur (stjórnandi: Jóhann Tryggva son). 20.50 Frjettir. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími 5395. Búðin, Bergstaðastræti 10. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- íns fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Tapað SILFURARMBAND, með 5 myllum, silfurkeðju og kúlu, hefir tapast. Skilist gegn fundarlaunum á Kaplaskjóls- veg 3. • Þorsteinssonar og hefst kl. 9. Sýna þar úrvaldsflokkar fjelagsins, bæði karlar og‘ konur, undir stjórn Jóns Þor- steinssonar. Lúðrasveit Reykja víkur leikur á sýningunni. Noregssöfnunin. Framkvæmd- arnefnd Noregssöfnunarinnar biðja þá, sem hafa áskriftarlista, að skila þeim ásamt þeim pen- ingum, sem á þá hefir' safnast, sem allra fyrst til Norrænafje- lagsins, Ásvallagötu 58, þar eð söfnuninni lauk núna um mán- aðarmótin. — Marshallseyjar Framh. af 1. síðu. af Gilbertseyjum, og eru þær liðir í ytri varnarhring Jap- ana á Kyrrahafi. Þetta eru tveir kóraleyjahópar, nefn- ist annar þeirra Ralick en hinn ’lfatak. — Hvalfjar^arleiðin Framh. á 2. síðu, skipið, þar sem hundruð manna eru venjulega saman komin. Nokkrir fá sæti í'bátnum, hin- ir verða að standa hjer og þar. Þegar til Borgarness kemur, byrjar sami troðningurinn, og svo öll leit fólksins að dóti sínu. Töfin við þryggju í Reykjavík og í Borgarnesi er oftast 2—2 V2 klukkutími samtals. Þegar að norðan kemur, er venjulega komið til Reykja- víkur um eða eftir háttatíma. Stundum bíður allur farangur í skipi til morguns. Hitt er þó venjulegra, að ferðafólkið basli dóti sínu heim að kvöldinu, eftir mikinn troðning og langa leit. Bíla er því aðeins hægt að fá, að þeir hafi verið pantaðir fyrirfram. Oll þessi óþægindi vill ferða- fóikið losna við og getur það, ef rjett er á málum tekið. Auk þessa er svö sjóveikin og óviss- an um allan ferðatíma. Vilja flestir einnig vera lausir við það, hvað sem Vigfús og aðrir slíkir segja. Það, sem á að koma og verður að koma, eru fastar áætlunarferðir bifreiða land- leiðina milli Reykjavíkur og Norðurlands og svo áfram aust ur og vestur eftir því sem færi og vegakerfi endist. Þetta má ekki dragast. J. P. — Jón á Söndum Húnvetninga, hefir lengi ver- ið í sveitarstjórn o. s. frv. Jón er greindur maður og gætinn, fastur fyrir, óhlutdeil- inn um annara hagi, en hjálp- samur og vinsæll, sjálfstæður og einbeittur í skoðunum og eindreginn fylgismaður þeirr- ar stefnu, sem best er meðal frjálsra og óháðra bænda. Honum hefir tekist það, sem nú er því miður ekki nógu al- ment, að tryggja það, að börn- in haldi áfram á ættarleifð sinni í slóð foreldra og ætt- menna, og hefir tekið þann kostinn að rýma sjálfur um stundarsakir, til að gera börn- unum auðveldara og rýmra. Á þessum tímamótum óska ættmenn og vinir Jóni allra heilla. Kunningi. Miðvikudagur 2. febrúar 1944 fegna minningarathafnar um þá, sem fórust með botnvörpungn- um „Max Pemfeer- ton‘% loka bankarn- ir frá kl. 12 á há- degi fimtudaginn 3. febrúar. Landsbanki Islands / « Utvegsbanki Islands h.f. Búnaðarbanki íslands Skrifstofa okkor verður lokuð á morgun eftir kl. 12 á hádegi vegna minningarathafnar- innar um b.v. Max Pemberton. Fjelag íslenskra botnviirpuskipaeigenda Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður KRISTINS SIGURÐSSONAR múrarameistara fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 4. febrúar og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Laufásveg 42 kl. 1,30 eftir hádegi. Laufey Jónsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.