Morgunblaðið - 03.02.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.02.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 3. febrúar 1944 efunóáonctr 'overálun Laugaveg 22 Eftir Robert Storm FI6URE OUTSOME WAY TO GET HIM /NTO THE GTOCK-RÖOM !l DON'T VZANT THOSE K/DS HURT, IF HE PULU=> A SUN/ — Jeg er X—9, frá leynilögreglustöðinni. Hlustið á mig með athygli. Það er strokufangi á þessari hæð. Deildarstjórinn: — H .. a .. a .. — Það er Al- exander mikli. Hanni sást hjer i þessarí deild. — Var hann fimleikamaður? Jeg rjeði slíkan rjett áðan. •— Þarna er hann að slá knöttinn. X—9: — Það er rjett, sá er maðurinn. •— Finnið einhverja leið til að hann fari fram í geymsluherbergið. Jeg kæri mig ekki um að þessir unglingar slasist, ef hann skyldi haí'a byssu á sjer! Sölubúðum okkur verður lokað frá kl. 12 í dag vegna minningarathafnar Verslunin Reynimelur Bræðraborgarstíg 22 Hjörtur Hjartarson Bræðraborgarstíg 1 Skrifstofur Viðskiptaráðsins lokaðar í dag eftir kl. 12 á hádegi. Reykjavík, 3. febr. 1944. Vibskiptarádlh Skflístolu vm verður lokuð i dag eftir kl. 12 á hádegi vegna minningarat- hafnarinnar um skipverja á b.v. „Max Pemberton“ H.f. Kol £ Salt Sx$xíx$>^.$kSx$xSx$kSxM*S*Sxí>3x»<SkíxSx$xSxSxMx»3>3x£<S>«x5>Sxíx$x$x$x$x$xSxSxSxSx$x$xSkS><SxSxSxSxSxSxSx»<S><®ý Enn er tækifæri til þess að gera góð skókaup Mikið af allskonar útsölu-skófatnaði kemur í búðina í dag. Við bjóðum yður. Karlmannaskó fyrir 30—40 kr. Kvenskó fyrir 20—25^-30—35 kr. Spartaskó fyrir kr. 5,50 Barnaskó frá kr. 8,00. 3x$x$x$x$x§x§x$x$<§>§x$x®x$x$x§x§x$x§x§K$x$>§x$>^<$>^>3xjK$xSx^<§^>3x§x^<$x$xg^x$x$>$x®K£<^x$x$><$x$x$x§x$x$x$x3><$x$>$x$x$>3x$x$x$x$x§x$x$x3x$. Hafnarfjörður. Hafnarfjörður. RÝMIJSIGARIJTSALA Prjónafatnaður allskonar 15% afsl. ■9 Tilbúinn fatnaður, Kjóla og Kápur allt að hálfvirði. Hanskar, kvenna og karla 15 kr. Snyrtivörur, þektustu merki, 25% afsiáttur. NÁNAR Á MORGUN. Verslunin Garharshólmi Reykjavíkurveg 5. Hafnarfirði. Best að auglýsa i IHorgunblaðinu i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.