Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 4
M O R G U N B L A Ð I Ð Föstudagur 4. febrúar 1944 Forseta- og nefndar- kosningar í bæjar- stjórn í gær Á BÆJARSTJORNARFUNDI í gær fóru fram kosningar bæjarráðs forseta og nefndar- kosningar og fl. fyrir þetta ár. Urðu litlar breytingar frá því sem áður var, enda fóru þær flestar þannig fram, að eigi voru tilnefndir fleiri en kjósa skyldt* og þurfti þá engar at- kvæðagreiðslur. Guðmundur Ásbjörnsson var kosinn forseti bæjarstjórnar með 8 samhlj. atkvæðum, en Jakob Möller 1. varaforseti og Valtýr Stefánsson 2. varafor- seti með 7 samhljóða atkvæð- um. Kosnir voru skrifarar bæj- arstjórnar Helgi H. Eiríksson og Björn Bjarnason, en vara- skrifarar Gunnar Þorsteinsson og Steinþór Guðmundsson. í bæjarráð voru þeir sömu kosnir og áður, Guðm. Ás- björnsson, Jakob Möller og Helgi H. Eiríksson frá Sjálf- stæðismönnum, J#n A. Tjet- ursson frá Alþýðuflokknum og Sigfús Sigurhjartarson frá kommúnistum. Varamenn voru kosnir í bæjarráð, Va'ltýr Stef- ánsson, Gunnar Thoroddsen og frú Guðrún Jónasson frá Sjálf- stæðismönnum, en Björn Bjarnason frá kommúnistum og Haraldur Guðmundsson frá Alþýðuflokknum. í framfærslunefnd voru þess ir kosnir: Sjálfstæðismenn þessir, Guðm. Ásbjörnsson, frú Guðrún Jónasson og Gísli Guðnason. Frá korumúnistum, Katrín Pálsdóttir og frá Al- þýðuflokknum Arngrímur Kristjánsson skólastjóri. Vara- menn í framfærslunefnd voru þessir kosnir: Bjarni Bene- diktsson, María Maack og Stef án A. Pálsson, frá Alþýðuflokki frú Soffía Ingvarsdóttir og Sóffonías Jónsson frá kommún- istum. Við kosningu í hafnarstjórn, er kjósa skyldi þrjá bæjarfull- trúa, komu fram 2 Iistar og voru á lista Sjálfstæðismanna Valtýr Stefánsson og Gunnar Þorsteinsson, en á hinum, er var sameiginlegur listi Alþýðu flokks og kommúnista, voru þeir Björn Bjarnason og Har- aldur Guðmundsson. Fengu listar þessir jöfn atkvæði, 7 hvor, en einn seðill var auður. Var varpað hlutkesti milli Gunnars Þorsteinssonar og Har aldar Guðmundssonar, og kom upp hlutur Gunnars. Vara- menn í "hafnarstjórn úr hópi bæjarfulltrúa voru þessir kosn ir, Gunnar Thoroddsen, Helgi H. Eiríksson og Steinþór Guð- mundsson. Utan bæjarstjórnar voru Haf steinn Bergþórsson og Sigurð- ur Ólafsson kosnir í hafnar- stjórn og Þórður Ólafsson og Sigurjón Á. Ólafsson varamenn þeirra. I brunamálanefnd voru þeir kosnir: Frú Guðrún Jónasson, Gunnar Thoroddsen Og Helgi H: Eiríksson, Jóh A/ Pjetursson og Steinþór Guðmundsson. í bygginganefnd voru þeir kosnir: Gyðmundur Ásbjörns- son og Björn Bjarnason úr bæj arstjórn, en utan bæjarstjórn- ar Hörður Bjarnason og Ársæll Sigurðsson. í heilbrigðisnefnd voru þessir kosnir: Guðm. Ásbjörnsson úr » bæjarstjórn með samhlj. atkv., Valgeir Björnsson hafnarstjóri með 7 atkv. Einar Pálsson fjekk 4 atkv., og Guðrún Jónasson með samhljóða atkv. Guðrún Jónasson var kosin í Sóttvarnanefnd. Þorsteinn Þorsteinsson hag- stofustjóri var kosinn til að semja verðlagsskrá. í stjórn eftirlaunasjóðs voru kosnir Gunnar Thoroddsen, Helgi H. Eiríksson og Steinþór Guðmundsson. Gunnar Thoroddsen var kos- inn í stjórn íþróttavallarins. í stjórn Fiskimannasjóðs Kjalarnesþings var kosinh Guð mundur Ásbjörnsson. Borgarritari flutti f. h. borg- arstjóra, er var ekki á fund- inum, tillögu um að endurskoð- endur bæjarreikninganna yrðu 3, svo þar gæti hver flokkur í bæjarstjórn fengið sinn full- trúa. Var sú tillaga samþykt. Þessir voru kosnir endurskoð- endur: Ari Thorlacius, Ólafur Friðriksson og Björn Bjarna- son, en varamenn þessir: Björn Steffensen, Steinþór Guðmunds son og Jón Brynjólfsson. Endurskoðendur Styrktar- sjóðs sjómanna og verka- manna var kosinn Alfreð Guð- mundsson með 7 atkvæðum. Einar Magnússon fjekk 4 at- kvæði. Gunnar E. Benediktsson var kosinn endurskoðandi reikn- inga Iþróttavallarins, en end- urskoðendur Músikssjóðs Guð- jóns Sigurðssonar voru kosnir Eggert Claessen og Hallgrímur Jakobsson í nefnd til að athuga og geia tillögur um umbætur á skemt- analífi bæjarins voru kosnir: Jónas B. Jónsson, Erlendur Pjetursson, Kristín Sigurðar- dóttir, Ingimar Jónsson og Dýrleif Árnadóttir. — Maöur fórst Framh. af 1. síðu. magnaður, að um leið og Ingólfur fór út um glugg- ann var hann heldur seinn að draga að sjer hægri fót- inn. Ingólfur var berfættur og brendist við þetta nokk- uð á ökla. Ingólfur fór nú eftir þak- inu og kastaði sjer niður í bjargsegl. En frá sjóliðun- um er það að segja, að þeir komust út eftir ganginum og út úr húsinu.^ Fylgdust þeir með ferðum íslendings ins, herbergisf jelaga síns, á þakintf. "Þeir fóru um nótt- ina til breskra sjóliðsstöðva. Fórsl í flugslysi við Marshalleyjar Nimitz, aðmíráll, yfirmaður Kyrrahafsflota Bandaríkjanna, tilkynti í dag, að Raymond Clapper, frjettaritari Scripps- Howard blaðasambandsins, hafi farist, er tvær flugvjelar rákust á í lofti yfir Marshall- eyjum. Clapper var í flugvjel, sem flugsveitarforingi úr flot- anum stjórnaði. Rakst hún á aðra flugvjel flotans, og þær steyptust báðar í hafið. Eng- inn þeirra, sem í flugvjelunum voru, komst af. Clapper hafði dvalið síðast- liðnar vikur á vígsstöðvutium í Kyrrahafinu, og kom þá til aðalbækistöðva MacArthurs, hershöfðingja, Nýju Guiníu og annara vígstöðva. Clapper hafði farið um allan heiminn sem frjettaritari. Clapper hóf blaðamannastarf sitt árið 1916. Árið 1933 gerðist hann stjórnmálafrjettaritari Scripps-Howard blaðasam- bandsins, og störf hans á því sviði færðu honum < fljótlega þjóðarfrægð. Var hann óvenju- lega vel liðinn sem blaðamað- ur, af öllum flokkum og fjelög- um, vegna þess, að um heiðar- leik hans var aldrei efast. Hann hafði mikil áhrif meðal Banda- ríkjamanna vegna hinna glöggu frásagna sinna frá því, sem fram fór í Washington. (Nokkr ar yfirlitsgreinar Clappers hafa birtst hjer í Mbl., sem kunn- ugt er). Fiskiþingið ræðir öryggismál Pjetur Maack skipstjóri PJETUB .MAACK, skip- stjóri i'órst með tqgnranum Mas Peino'rton. irann var einn þektasti aflatnaður togara- flot.ans. Pjetur vai' fa'ddur að Stað í fírunnavik 11. nóvem- ber 1892. Faðir haiis var Pjet- ur prestur Maack Þorsteins- son kaupmanns á Akranesi, (luðmundssonar. SfóÖir l\jet- urs var Vigdís Einarsdóttir, ffittuð iir Aðalvík á Ströndum. Tveini nianuðuni áður, en Pjetur læddist, druktiaði fað- iv hans við lendingu í Aðal- vík. Któo moðir hans |>á ein uppi meo rjórar kör'rrun<gar dætur Óg ])oiinati óborna son sinn. \'ií>flís hjó ál'rani a<5 Ktað þangað til vorið 1894, að lu'm t'luttist að Faxastöðum í (írunnavík og' þar bjó hún moð !)öi'))ii!ii síiiuin í 17 ár. Það raeður að líkum, nð oin- livorntíma hafi verið þröhgt í húi hjá l'rú Vio'dísi á ])essi;m áruni, on okki mim í'.jetur lial'a drog'ið sig í lil.jo. ol'tir að hann gtálpaðist. llann byrj- aðj s.ióróðra 14 ára samall os' stundaði ]>á öðru hvoru þang að til um tvítuiit. Pjetur r.joðist til mín som hásoti n Kkúla fógeta vorið 1913 og vat- á ]>ví skipi þar íil það rórst á tundurdufli við Englandsstrendur liimi 2(i. á- gust 1!)14. Var P.jolur ]iá ^S- inn bátsmaðar. Í»a8 var snar- ræði Pjeturs ao ]>akka. áÖ ])roimir skiiiver.jum var bjarg- ai^. som aiinars myndu hafa í'arist ásamt þeim C.jóruni, som þá fórust. Pjetur l'ór í Stýrimanna- skólann 1 í) 14 og útskril'aðist þaðah 191(5. Haiin varð bats- ntamu' á togaranum Earl iFaroford, or jeg' keyptj -þa(^ skíp 1915. I>e<iíir i'lostir tog- arnir voru soldir til Prakk- lands 1917 rjoðst Pjetur há- soti á Gullfoss, som ,þá var í Amcríkui'eroum. llann var 2. stýrimaður á honum frá árs- byrjun 1919, þar til um vor- ið, aö hnnn rieoist aftur á togara. Pjetur varð 1. stýri- maður á nýja Skallagrími með fíuðmundi Jónssyni vertíð- ina og vórið 1920. Síðan skip- st.jóri á Ililmi, þcgar hann var keyptur frá Englandi. Pjetur hot'ir verið óslitið skipst.jóri á togurum síðan 1922. Fyrst á 2. þ. m. voru öryggismál sjó- manna helstu mál á dagskrá. Málshefjandi var Þorvarður Iíilmi til 1927, síðan tvœr ver- Björnsson hafnsögumaður, en-tiðir á færoyska togaranum margir fulltrúar ræddu málið, ] Koyndin og á Max Pomherton og hnigu umræður í þá átt, að síðan í júlímánuði 1929. taka þyrfti öryggismál sæfar- Pjotur Maack kvæntist árið enda til rækilegrar endurskoð-,1914 Hallfríði llallgrímsdótt- unar og úrbóta, sem yrðu að ln, ú,. Hróarstungu á Fljóts- fást nú þegar. |(ialshjeraði, hinni ágætustu Að loknum umræðum var']<om,. Attu ])an f.júra ofniles'a kosin sjerstök nefnd til þess að'Koml 0„- eina dóltur. Elsti son fjalla um mál þetta. Skipaul. þeirra, P.jetur Andrjes hana: Arngr. Fr. Bjarnason, | JJaack, hinn mesti ofnismað- Þorvarður Björnsson og Helgiu,.; var stýrimaður hjá föður Pálsson. sínum og fórst með skipinu. Önnur mál á dagskrá Fiski- . Pjetnr Miiack var hinn þings í gærVoru: Tryggingar- ,gj.örfilegasti maður sýnum, mál sjómanna. Hafnarmál. drengilegur, hvatur í spori, Vitamál. Orlofslögin. Rjettindi skjótráður, úrræðasíóður, en. farmanna. Meðferð veiðarfæra. þó aðgætinn. Hann vildi hvers Var þessurivmáhrm öllum vísað;h/anh's vrfn'dræ'ði leysa. Pjet- til nefnda. ,lr yuv 0\]m a|; mestu aí'la- mönnum togaraflotans og.»svo gpður sigliiiganiaður, að varla skeikaði. Viökymiing okkar Pjetuts hoí'ir nú staðið í ^il ár oji' sanistai'C okkar ^nokkru skemur. Mjer var hann altaf hinn sami dyggi Og dugíegi samstarfsmaður. Ihinn l.jot s;ier einnig mjög ant um skips hiil'n sína og líðan honnar, enda hafði hann ávalt úrvals skipshöfn og höfðu sumir af áhiil'ninni verið á Max Peni- horton iillan tímami, som haim var gorður út frá Islandi oð;i. 15 ár. P.jotur var oiim af landsins hostu sonum og hora mi marg- ir sái'iin harni í brjósti við hið svipiega fráfall hans. Minnigin una himi ágæta dreng og vork hans lit'ir á- fram hjá iistvinum Dg viimm. Bið jeg C4uð að Hkiiii þeim í ratmuni ])eirra. Halldór Kr. Þorsteinsson. — Björgunin Framh. af bls. 2. Ennfremur var í hótelinu næturvörður, Sigurður Wiium, Vífilsgötu. Hann bjó ekki á hótelinu. Skrifstofa hótelsins var á 1. hæð, beint á móti aðalinngangi, en veitingasalir, eldhús og verslun Vöruhússins og Gefj- unar á stofuhæð. Rosenberg gistihúseigandi hafði farangur hótelgesta vá- trygðan. Logar í rústunum. Um miðnætti í nótt logaði enn í rústunum á fjórum til fimm stöðum, og var gifurlega mikill reykur, þótt eldur virtist ekki mikill. Munu hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að slökkva elda þessa. > • »-------- Biblían bjargaði lífi flugmannsíns London í gær. — Biblía, sem amerískur flugmaður hafði í brjóstvasa sínum í loftárásar- ferð á Þýskaland, bjargaði lífi flugmannsins. .Kúlubrot úr loft varnabyssukúlu lenti í flug- manninum og fór í gegnum leð- urjakka hans og rafmagnsupp- hituð flugmannsföt hans, en stöðvaðist í Biblíunni í vasa flugmannsinS. Pouter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.