Morgunblaðið - 04.02.1944, Side 4

Morgunblaðið - 04.02.1944, Side 4
4 M 0 R G U N B L A Ð I Ð Föstudagur 4. febrúar 1944 Forseta- og nefndar- kosningar í bæjar- stjórn í gær Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær fóru fram kosningar bæjarráðs forseta og nefndar- kosningar og fl. fyrir þetta ár. Urðu litlar breytingar frá því sem áður var, enda fóru þær flestar þannig fram, að eigi voru tilnefndir fleiri en kjósa skyldi* og þurfti þá engar at- kvæðagreiðslur. Guðmundur Ásbjörnsson var kosinn forseti bæjarstjórnar með 8 samhlj. atkvæðum, en Jakob Möller 1. varaforseti og Valtýr Stefánsson 2. varafor- seti með 7 samhljóða atkvæð- um. Kosnir voru skrifarar bæj- arstjórnar Helgi H. Eiríksson og Björn Bjarnason, en vara- skrifarar Gunnar Þorsteinsson og Steinþór Guðmundsson. í bæjarráð voru þeir sömu kosnir og áður, Guðm. Ás- björnsson, Jakob Möller og Helgi H. Eiríksson frá Sjálf- stæðismönnum, J#n A. "Pjet- ursson frá Alþýðuflokknum og Sigfús Sigurhjartarson frá kommúnistum. Varamenn voru kosnir í bæjarráð, Valtýr Stef- ánsson, Gunnar Thoroddsen og frú Guðrún Jónasson frá Sjálf- stæðismönnum, en Björn Bjarnason frá kommúnistum og Haraldur Guðmundsson frá Alþýðuflokknum. I framfærslunefnd voru þess ir kosnir: Sjálfstæðismenn þessir, Guðm. Ásbjörnsson, frú Guðrún Jónasson og Gísli Guðnason. Frá kommúnistum, Katrín Pálsdóttir og frá Al- þýðuflokknum Arngrímur Kristjánsson skólastjóri. Vara- menn í framfærslunefnd voru þessir kosnir: Bjarni Bene- diktsson, María Maack og Stef án A. Pálsson, frá Alþýðuflokki frú Soffía Jngvarsdóttir og Sóffonías Jónsson frá kommún- istum. Við kojsningu í hafnarstjórn, er kjósa skyldi þrjá bæjarfull- trúa, komu fram 2 íistar og voru á lista Sjálfstæðismanna Valtýr Stefánsson og Gunnar Þorsteinsson, en á hinum, er var sameiginlegur listi Alþýðu flokks og kommúnista, voru þeir Björn Bjarnason og Har- aldur Guðmundsson. Fengu listar þessir jöfn atkvæði, 7 hvor, en einn seðill var auður. Var varpað hlutkesti milli Gunnars Þorsteinssonar og Har aldar Guðmundssonar, og kom upp hlutur Gunnars. Vara- menn í hafnarstjórn úr hópi bæjarfulltrúa voru þessir kosn ir, Gunnar Thoroddsen, Helgi H. Eiríksson og Steinþór Guð- mundsson. Utan bæjarstjórnar voru Haf steinn Bergþórsson og Sigurð- ur Ólafsson kosnir í hafnar- stjórn og Þórður Ólafsson og Sigurjón Á. Ólafsson varamenn þeirra. I brunamálanefnd voru þeir kosnir: Frú Guðrún Jónasson, Gunnar Thoroddsen og Helgi H: Eiríksson. Jón A. Pjetursson og Steinþór Guðmundsson. I bygginganefnd voru þeir kosnir: Gyðmundur Asbjörns- son og Björn Bjarnason úr bæj arstjórn, en utan bæjarstjórn- ar Hörður Bjarnason og Ársæll Sigurðsson. í heilbrigðisnefnd voru þessir kosnir: Guðm. Ásbjörnsson úr - • , bæjarstjorn með samhlj. atkv., Valgeir Björnsson hafnarstjóri með 7 atkv. Einar Pálsson fjekk 4 atkv., og Guðrún Jónasson með samhljóða atkv. Guðrún Jónasson var kosin í Sóttvarnanefnd. Þorsteinn Þorsteinsson hag- stofustjóri var kosinn til að semja verðlagsskrá. í stjórn eftirlaunasjóðs voru kosnir Gunnar Thoroddsen, Helgi H. Eiríksson og Steinþór Guðmundsson. Gunnar Thoroddsen var kos- inn í stjórn Iþróttavallarins. í stjórn Fiskimannasjóðs Kjalarnesþings var kosinn Guð mundur Ásbjörnsson. Borgarritari flutti f. h. borg- arstjóra, er var ekki á fund- inum, tillögu um að endurskoð- endur bæjarreikninganna yrðu 3, svo þar gæti hver flokkur í bæjarstjórn fengið sinn full- trúa. Var sú tillaga samþykt. Þessir voru kosnir endurskoð- endur: Ari Thorlacius, Ólafur Friðriksson og Björn Bjarna- son, en varamenn þessir: Björn Steffensen, Steinþór Guðmunds son og Jón Brynjólfsson. Endurskoðendur Styrktar- sjóðs sjómanna og verka- manna var kosinn Alfreð Guð- mundsson með 7 atkvæðum. Einar Magnússon fjekk 4 at- kvæði. Gunnar E. Benediktsson var kosinn endurskoðandi reikn- inga Iþróttavallarins, en end- urskoðendur Músikssjóðs Guð- jóns Sigurðssonar voru kosnir Eggert Claessen og Hallgrímur Jakobsson I nefnd til að athuga og gera tillögur um umbætur á skemt- analífi bæjarins voru kosnir: Jónas B. Jónsson, Erlendur Pjetursson, Kristín Sigurðar- dóttir, Ingimar Jónsson og Dýrleif Árnadóttir. — Maður fórst Framh. af 1. síðu. magnaður, að um leið og Ingólfur fór út um glugg- ann var hann heldur seinn að draga að sjer hægri fót- inn. Ingólfur var berfættur og brendist við þetta nokk- uð á ökla. Ingólfur fór nú eftir þak- inu og kastaði sjer niður í bjargsegl. En frá sjóliðun- um er það að segja, að þeir komust út eftir ganginum og út úr húsinu. Fylgdust þeir með ferðum íslendings ins, herbergisfjelaga síns, á þakinú1. Þeir fóru um nótt- ina til breskra sjóliðsstöðva. Raymond Clapper láfinn Fórsl í flugslysi við Marshalleyjar Pjetur Maack skipstjóri PJETUR MAACK, skip- stjóri fórst méð togaranum Max Peme’rton. Ilanii var eimi þektasti. aflamaður togara- flotans. Pjetúr var fæddur að Stað í fii'unnavík 11. nóvem- ber 1892. Faðir hans var P.jet- ur prestur Maaok Þorsteins- son kaupmanns á Akranesi, fíuðmundssonar. Móðir Pjet- urs var Vigdís Einarsdóttir, ættuð úr Aðalvík á Ströndum. Tveim mánuðum áður. en P.jetui' fæddist, druknaði fað- ir hans við lejidingu í Aðal- vík. Stóð móðir hans þá ein « •» Nimitz, aðmíráll, yfirmaður Kyrrahafsflota Bandaríkjanna, tilkynti í dag, að Raymond Clapper, frjettaritari Scripps- Howard blaðasambandsins, hafi farist, er tvær flugvjelar rákust á í lofti yfir Marshall- eyjum. Clapper var í flugvjel, sem flugsveitarforingi úr flot- anum stjórnaði. Rakst hún á aðra flugvjel flotans, og þær steyptust báðar í hafið. Eng- inn þeirra, sem í flugvjelunum voru, komst af. Clapper hafði dvalið síðast- liðnar vikur á vígsstöðvutium í Kyrrahafinu, og kom þá til aðalbækistöðva Mac’Arthurs, hershöfðingja, Nýju Guiníu og annara vígstöðva. Clapper hafði farið um allan heiminn sem frjettaritari. Clapper hóf blaðamannastarf sitt árið 1916. Árið 1933 gerðist hann stjórnmálafrjettaritari Scripps-Howard blaðasam- bandsins, og störf hans á því sviði færðu honum fljótlega þjóðarfrægð. Var hann óvenju- lega vel liðinn sem blaðamað- ur, af öllum flokkum og fjelög- um, vegna þess, að um heiðar- leik hans var aldrei efast. Ilann hafði mikil áhrif meðal Banda- ríkjamanna vegna hinna glöggu frásagna sinna- frá því, sem fram fór í Washington. (Nokkr ar yfirlitsgreinar Clappers hafa birtst hjer í Mbl., sem kunn- ugt er). Fiskiþingið ræðir öryggismál 2. þ. m. voru öryggismál sjó- manna helstu mál á dagskrá. Málshefjandi var Þorvarður Björnsson hafnsögumaður, en margir fulltrúar ræddu málið, og hnigu umræður í þá átt, að taka þyrfti öryggismál sæfar- enda til rækilegrar endurskoð- unar og úrbóta, sem yrðu að fást nú þegar. Að loknum umræðum var kosin sjerstök nefnd til þess að fjalla um mál þetta. Skipa hana: Arngr. Fr. Bjarnason, Þorvarður Björnsson og Helgi Pálsson. Önnur mál á dagskrá Fiski- þings í gær Voru: Tryggingar- mál sjómanna. Hafnarmál. Vitamál. Orlofslögin. Rjettindi farmanna. Meðferð veiðarfæra. Var þessum'málum öllum vísáð uppi með fjórar kornungar dætui' og þennan óborna son sinn. Vigdís l),jó áfram að St-að þangað til vorið 1894, að hún flutt-ist að Faxastöðum í ({•runnavík og þar l)jó hún með börnum. sínuin í 17 ár. Það ræður að líkum, að ein- hverntíma hafi verið þröngt í búi hjá í'rú Vigdísi á þessum ái'uni, en ekki mun P.jetur liafa dregið sig í hlje, eftir að hann stálpaðist. Hann byrj- aði sjóróðra 14 ára gamall og stundaði þá öðru hvoru þang að til um tvítugt. P.jetur rjeðist, til mín sem háseti á. Skúla fógeta vorið 1913 og var á því skipi þar til það fórst á tundurdufli við Englandsstrendur hinn 2G. á- gúst 1914. Var Pjetur þá orð- inn bátsmaðúr. Það var snar- i-æði Pjeturs að þakka. að þreinUr skipverjum var hjarg- að, sem annars myndu hafa farist ásamt þeim fjórum, sem þá f'órust. Pjetur fór í Stýi'imanna- skólann 1914 og útskrifaðist þaðan 1916. Ilann varð iiáts- maður á togaranum Eari IFareford,- er jeg key]>ti .það skip 1915. Þegár .flestir tog- arnir voru seldir til Frakk- lands 1917 rjeðst PjetUr há- seti á (lullfoss, sem þá var í Ameríkuferðttin. Ilann var 2. stýrimaður á honum frá árs- byrjun 1919, þar til um vor- ið, að hann rjeðist aftur á togara. Pjetur varð 1. stýri- maður á nýja Skallagrími með fíuðmundi Jónssyni vertíð- iná og vbrið 1920. Síðan skip- stjóri á llilmi, þegar hann var keyptur frá Englandi. Pjetur hefir verið óslitið ski])stjóri á togurUm síðan 1922. Fyrst á líilmi til 1927, síðan tvær ver- tíðir á færeyska togaranum Royndin og á Max Pemberton síðan í júlímánuði 1929. P.jetui' Maack kvæntist árið 1914 llallfríði Ilallgrímsdótt- ur úi' Ilróarstungu á Fljóts- dalshjeraði, hinni ágætustu konu. Átt.u þau fjóra efnilega sonu og eina dóttur. Elsti son ui' þeirra, Pjetur Andrjes Maack, hinn mesti efnismað- ur, var stýrimaður hjá föður sínum og fórst með skipinu. Pjetnr Maack vá'r hinn gjörfilegasti maður sýnum, drengiiegur, hvatur í spori, skjótráður, úrræðagóður, en, þó aðgætimi. Ilann vildi hvers úfámts váÚdraiði léýsá. Pj'ét- mönnum togaraflotans og.svo góður siglingamaður, að varla skeikaði. Viðkynning okkar P.jeturs hefir n li staðið í :»1 ár og samstaril okkar ,nokkru skemui'. Mjer var hanu altaf hinn sami dyggi og duglegi samstarfsmaður. Hann ijet sjer einnig mjög ant um skips höfn sína og líðan hennar, enda hafði hann ávalt úrvals skipshöfn og höfðu sumir af áhöfninni verið á Max Pem- berton allan tímann, sem hann var gerður út frá Islandi eða 15 á r. Pjetur var einn af landsins bestu sonum og bera nú marg- ir sáran harm í brjósti við hið sviplegá fráfall hans. Minnigin um hinn ágæta dreng og verk hans lifir á- fram h.já ástvinum og vinum. I>ið jeg Guð að líkna þeiin í raunum þeirra. Halldór Kr. Þorsteinsson. — Björgunin Framh. af bls. 2. Ennfremur var í hótelinu næturvörður, Sigurður Wiium, Vífilsgötu. Hann bjó ekki á hótelinu. Skrifstofa hótelsins var á 1. hæð, beint á móti aðalinngangi, en veitingasalir, eldhús og verslun Vöruhússins og Gefj- unar á stofuhæð. Rosenberg gistihúseigandi hafði farangur hótelgesta vá- trygðan. Logar í rústunum. Um miðnætti í nótt logaði enn í rústunum á fjórum til fimm stöðum, og var gífurlega mikill reykur, þótt eldur virtist ekki mikill. Munu hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að slökkva elda þessa. Biblían bjargaði lífi flugmanntins London í gær. — Biblía, sem amerískur flugmaður hafði í brjóstvasa sínum í loftárásar- ferð á Þýskaland, bjargaði lífi flugmannsins. .Kúlubrot úr loít varnabyssukúlu lenti í fiug- manninum og fór í gegnum leð- uriakka hans og rafmagnsupp- hituð flugmannsföt hans, en stöðvaðist í Biblíunni í vasa flugmannsinS. til nefnda. ur var einn a£ mestu aí'la- Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.