Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 8
MOEGUNBLAÐIÐ FÖBtudagur 4. febrúar 1944 Miljónatjón í eldsvoðanum ! ÞAÐ EE EKKI en hægt að segja með neinni vissu, hve óskaplegt tjón hefir orðið í eldsvoðanum í fyrrakvöld í miðbæriíim. Víst er þó, að það mun síkífta miljónum og vera eitt mesíta tjón, sem hjer hef- ir orSifi af eldsvoða. Auk alht, sem bwrtBt í Mót- el íslaad sjálfu var mikið tjón í nærliggjandi húsum. Mestar urðu skemdir í húsi Verslunar B. II. Bjarnasonar og geymsluhúsi á þeirri lóð, þar geot mikið var geymt' ~af Vörum. Brann geymsluhúsið alt að innan og eyðilagðist það, sem í því var. Þá urðu mikiar .skemdir á Verslun B. H. Bjamasonar bœði á húfsinu sjálfu ^g vörum verslunarinn- ar. 1 Fjaiakettmum var einnig nokkurt' tjón, t. d. í Skóbúð Eeykjaríkur og á efri hæð hússias, þar sem rúður. brotn- uðu og vatn komst inn í húsið er verið var að verja það. Eúður brotnuðu í Hótel Vík og varð t.ión á nokkrum her- bererjum. Var gisti og véitinga husið lökað í gær. VÁTEYCKJniTGAR. Hótelið var vátryggt hjá Sjóvátryggingarfjelagi ísiands fyrir 667.650 krónur, auk þess! voru allar vörur og birgðir ^Vöruhússins og Gefjunar, trygðar hjá sama fjelagi fyrir alt að hálfri miljón króna. Sjóvátryggíngarfjelagið verð- ur því fyrir tapi er nemur á 2. miljón króna. Alt innbú hótelsius var vátryggt hjá Vátryggingar- stofnun Sigfíisar Sighvats- sonar og nam tryggingar upp- hæðin 225 þús kr. Vörubirgð- ir Verslunar Brynjólfs H. Bjarna«onar voru trygðar hjá Sigfúsi Sighvatssyni. Vöru- birgðir verslunarinnar skemd- ust míkið, en þær voru geymd ¦ar í geymsluhúsi því er stend ur milii Ilótel Vík og versl- unarinnar. Þá var innbii Björnnbakaríis tryggt hjá Sigfúsi, en skemdir þar voru ekki mjðg miklar. Frábær dugnaður slökkviliðsins. Slökkviliðið, bæði íslend- ingar og Bandaríkjamenn sýndu fádæma dugnað við björgunarstaríið, sem var sjer staklega erfitt. Pjetur Ingimundason, slökkvistjóri skýrði blaðinu svo frá í gær, að siökkviJiðið hefði lagt áherslu í\, a.ð hafa auga á þeim stöðum á nær- iiggjandi húsum, sem hæffast var á að kviknaði í og taka fyrir að eldurinn kæmist í þau. Það var ekki viðlit, að reyna að slökkva eldinn í sjálfn ^'¦¦\x\ húsinu. Það eina, sem hægt vai' að gera, var að reyna að. halda eidinum niðri eftir föngum og veija næstu hxis. Slæmt ástand í heílbrigðísmálum Þjóðverja "zURICHr— Ný veiki hefir komið upp í Þýskalandi, sem læknar hafa enn ekki áttað sig á, segir blaðið Nationalzeitung í Basel. Veikin er sögð vera einskonar „þróttleysis-veiki" og hefir ekki verið hægt að komast fyrir af hverju veikin stafar, segir blaðið. „Lyfjaverksmiðjur í Þýska- landi hafa svo mikið að gera fyrir herinn". segir svissneska blaðið ennfremur, ,,að ekki er hægt að fá svo mikið sem höf- uðverkjaskamta í Iyfjabi'iðurn, nema gegn læknisforskrift. Sama máli gegnir með baðmull og sárabindi. Læknaskortur er svo mikill í Þýskalandi, að sjúk lingar verða að láta skrifa sig á biðlista mörgum klukku- stundum áður, en þeir fá að- gaumgæfilega læknisskoðun er ekki að ræða lengur, þar sem hver læknir getur ekki eytt nema 3^—5 mínútum til að tala við hvern einstakan sjúkling. Sjúkrahús eru svo yfirfull, að sjúklingar þurfa að panta rúm mánuði fyrirfram. - Postulleg kveðja Framh. af 5. síðu. verki, að við treystum því, að að ófriðnum loknum fái hver þjóð þann rjett, sem henni ber. í öðru lagi sýnum við traust okkar á gefnum loforðum, þrátt fyrir það, að þeir, sem loforðin gáfu, sjeu stórveldi, og við eigum þess engan kost að sækja rjett okkar með vald- beitingu. Þessa tvenns munu aðrar smáþjóðir minnast, ef ganga á á rjett þeirra og þann- ig gefum við fordæmið: •— Að rjettur allra, smárra og stórra, ríkja sem einstaklinga, skuli virtur jafnt í því skipulagi milliríkjamála, sem skapast upp úr yfirstandandi hörmung um mikils hluta mannkynsins. Og í þriðja lagi hefjum við „sýnilega flutninga", sem ekki er með öllu óvíst, að geti síð- ar meir hindrað, að áður gerðir „ósýnilegir flutningar" komi nokkurn tíma í ljós. Þannig munu íslendingar taka þriðja og veglega kostinn — forystuna, óttalausir um „lífsöryggi komandi daga". Sjötugm: Bjarni E. Einarsson -Úrdaglegalífiiiu Framhald af blsw 7 herbergi skemdust í Hótel Vík og hætt er við að íbúðir í öðrum húsum í kring hafi skemst svo mikið, að þær þurfi talsverða viðgerð áður en hægt verður að búa í þeim. Það eykst því enn á húsnæðisvandræðin í bænum. Fjöldi manns hlýtur að missa vinnu, að minsta kosti um stund- arsakir. Alt starfsfólk Hótels ís- lands og verslunarfyrirtækja þeirra, sem í húsinu voru. Það eru sannarlega ekki öll kurl komin til grafar um tjón það, sem varð í þessum eldsvoða. Þrír danskir spell- virkjar dæmdir STOKKHÓLMI í gær — Þrír danskir menn hafa verið dæmd ir í dönskum rjetti fyrir til- raun til spellvirkja. Þeir ætl- uðu að vinna skemdarverk í verksmiðju einni í Kaupmanna höfn, en lögreglunni tókst að handtaka þá, áður en þeir gátu komið fyrirætlun sinni í fram- kvæmd. Þeir voru dæmdir í 4, 6 og 7 ára fangelsi. — Reuter. SJÖTUGUR er í dag, Bjarni E. Einarsson, útvegsmaður frá Ögurnesi við ísafjarðardjúp. Bjarni Einar, en svo er hann oftast nefndur, var um langt skeið einn hinna harðdugleg- ustu útvegsmanna við Djúp. ¦— Hann ólst að mestu leyti upp hjá sjera Þórarni Böðvarssyni i Vatnsfirði, en fluttist þaðan til Gunnars alþingismanns Halldórssonar í Skálavík. Ungur byrjaði hann sjósókn og reyndist þegar harðfengur og dugandi sjómaður. Sótti hann um skeið sjó frá ísafirði, en þó lengstum frá Ögurnesi í Ögurhreppi. Þaðan reru þá allmargir árabátar og varð Bjarni strax í röð fremstu formanna. Alllengi meðan hann bjó í Ögurnesi, veitti hann forstöðu fiskimóttöku fyrír Ásgeirsversl un á ísafirði, sem þá var stærsti fiskútflytjandi frá DjÚRÍ.Öll sín störf vann Bjarni Einar með stakri árvekni og trúmensku. En þegar fiskimót- takan lagðist niður, hóf Bjarni róðra á ný. Stundaði hann þá lengstum á árabátum, en eign- aðist um eitt skeið lítinn yjelbát, er hann reri með son- um sínum. Jeg hygg, að Bjarni Einar sje með harðduglegustu mönnum, sem jeg hefi kynst. Harðfengi hans og áheldni við hver þau störf, sem hann tókst á hendur var einstök. Hann naut al- menns trausts og vinsælda í bygðarlagi sínu og voru falin þar mörg trúnaðarstörf, m. a, átti hann um fjölda mörg ár sæti í hreppsnefnd og skóla- nefnd í Ögurhreppi. Varasýslu nefndarmaður var hann einnig lengi. Þrátt fyrir takmarkaðan skólalærdóm var Bjarni vel fær maður»til ýmsra starfa, er mentun þurfti til. Hann var athugull maður og greindur og gerði sjer far um að kryfja hvert mál til mergjar.. Bjarni er kvæntur Halldóru Sæmundsdóttur, Sæmundar Gíslasonar bónda í Hörgshlíð í Mjóafirði. Áttu þau saman tíu börn, sem öllu eru mesta myndarfólk. Eru þau öll á lífi. Halldóra var afkasta kona, vel gefin og dugmikil. Þurfti líka oft á þreki að halda á hinu f jöl menna barnaheimili. En þrátt fyrir hinn stóra barnahóp bjargaðist Bjarni Einar og fjölskylda hans jafnan sæmi- lega. Og öllum börnunum var komið vel til manns og þeim sjeð fyrir góðri mentun. Vinátta okkar Bjarna Ein- ars er gömul og ný. Jeg hefi því meir, sem jeg hefi kynst honum, fundið betur, vhversu góður maður og gegn er, í því rúmi, sem hann skipar. Hann er nú fluttur til ísafjarðar og hefir nú daprast svo sýn, að hann hefir orðið að láta af störfum. En hann fylgist ennþá vel með í óllu sem gerist og er andlega hress og reifur. Heimili Bjarna er nú Tanga- gata 19, ísafirði. Um leið og jeg þakka hon- um liðna daga, árna jeg honum allra heilla sjötugum. T S. Bj. Bandamesin hata sökl 10r5 milj. smálesta skipastóli Breska flotamálaráðuneytið til kynnir að frá striðsbyrjun og til ársloka 1943 hafi banda- menn sökt samtals 10,5 miljón smálesta skipastóli fyrir mönd ulveldunum, og er þó skipatjón Japana ekki talið með. Heldur ekki er talið með það, sem Rúss ar hafa sökt fyrir Þjóðverjum. V 00000<W>000<>0000<X>000<>0<>00<X><X><K><>000 ; X-9- . + + + \ i Eftír Robert Storm <><><><><><xxxxxx><xx>ooooooooooool )o<x>oo<xx>oooooo<>o<>o<xx>ooooo<>' — Hjer . . hr. Jones. Viljið þjer gera svo vel að fara með þessi skíði fram í geymslu? Það er eitt- l^vað ekki í lagi með þau. — Gott og v,eL ¦ t — Það er ekkert að pessum skíðum. Jeg held, að þennan deildarstjóxa gruní eitthvað. — Hvert í þó hendurnar. X—8: Jæja, Alex. Upp með I i ; t i < t i !., >,':<•',' "•';!»!¦;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.