Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 9
Föstudagur 4. febrúar 1944 MORG U X BL A Ð I Ð !) GAMLA BÍÓ Æringjarnir (THF. BIG STORE) Söngva- og gamanmynd með The Marx Brothers Tony Martin Virginia Grey , Sýnd kl. 7 og 9. V Hullabaloo Gamanmynd með Frank Morgan. Sýnd kl. 5. TJARNARBIO Glæfraför (Desperate Journey). Errol Flynn Ronald Reagan Raymond Massey Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. fíuffun jeg hríll með grleraufuffi fr* íýli h.í. Ef Loftur getur það eklr — bá hver? Tónlistarhöliin. Tónlistarhöllin.. Karlakór Iðnaðarmanna Söngstjóri: RÓBERT ABRAHAM. Einsöngur: ANNIE ÞÓRÐARSON. Undirleikur: ANNA PJETURS. Samsöngur í GamEa Bíó sunnudaginn 6. þ. m. kl. 1,20 e. h, stundvíslega Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar og í Hljóðfærav. Sig- ííðar Helgadóttur. SlÐASTA SINN. Allur ágóði af samnsöngnum rennur til byggingar Tónlistarhallar. <$>&$><$*$*$*$><$x$><$&&$><$>$><$&$><$>4><$><$x$x$><$x$><$><$><$><$><$>m><$>$><$x$><$*$>^^ Umbúðapappír fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Vinir mínir nær og fjær: Þakka lijartanlega hina miklu vinsemd er þið sýnduð mjer, með heimsóknum, gjöfum og heilaskeytum á fimtugsafmæli mínu 2. febrúar 1944. ILristján Guðmundsson frá Hítarnesi. Sóknarmenn þakka. Vjer sóknarmenn í Stóru-Vatnshornssókn í Döl- um, færum hjer með fyrv. sveitunga vorum, hr. stór- kaupmanni Signrði Þ. Skjaldberg, vorar hjartanlegu þakkir fjrrir stórmannlega og fagra gjöf til sóknar- kirkju vorrar, þ. e. veglegt altarisklæði, ásamt vönd- uðu áklæði, innan og utan altarisgrinda. — Þetta, er hann tók á sig að kosta, með litlu framlagi voru, svo og allar fyrirhafnir hans við útvegun efnis og vinnu, er oss ný sönnun fyrir óbrigðulli höfðinglund hans og trygð við oss og vora sveit. Lifi hann heill, og hans nánustu. Sóknarmenn í Stóru-Vatnshomssókn. K. F. K. F. Dansleikur | verður haldinn að Hótel Borg í kvöld kl. 10 e. m. Aðgöngumiðar seldir í suðuranddyri frá i kl. 5 í dag. <$>, ÁRSHÁTSÐ | Iðnaðarmannafjelags Reykjavíkur verður að Hótel Borg laugardaginn 5. þ. m. Til skemt- unar verður: UPPLESTUR (Lárus Pálsson). . RÆÐUR — SÖNGUR — DANS. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Lár- usar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og hjá Jóni Hermannssyni, Laugaveg 30. SKEMTINEFNDIN. <y$^>^$><$><$><$^$><$^><$><$^$>$^><$><$>$^>$><$^^$>$>^$><$>$><i>^^^>^^^^ Skemtifjelagið Frelsi: Eldri daiisamir á IJótel Björnin laugardaginn 5. febrúar kl. 10 e. h. Pantið aðgöngumiða í síma 9024 og 9262. Ölvuðum hannaður aðgangur. Kynniiigarútsalan heldur úfram Fyrir drengi: Vinnubuxur 35 kr. Skyrtui1 10 kr. Skíðahúfur 10 kr. 'Ullarpeysur 20 kr. o. m. fl. » Fyrir kvenfólk: Prjónasilkikjólar 150 kr. Hanskar 15 kr. Kápur frá 200 kr. Prjónafatnaður allur með 15' < afslætti. Snyrtivörur með 25' < afslætti. Garbarskótrru Reykjavíkurveg 5. Hafnarfirði. NYJA BIO <gi Sögur frá IVfanhattan (Tales of Manhattan) Mikilfengleg stórmynd. Sýnd kl. 9. SÍÐASTA SINN Grafinn lifandi The Man vvho would’t Die Spennandi leyniiögreglu- mynd.. Loyd Nolan Marjorie Weaver Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. SÍÐASTA SINN. Gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstraeti 4. miiiiiiiimimmiiiiiiiiimiiiiiimimiiHiiimiiiiiiiiiimi Skíðafatnaður Skíðalegghlífar Skíðavetlingar Skíðahúfur Hliðartöskur Svefnpokar Svefnpokatöskur Bakpokar Stormblússur Skíðaáburður Sportmagasínið s Sænsk ísl. frystihúsinu s 3. hæð. || miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimiiiiiiiiiimimmiiiiimm Ný bók frá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu: TRAUSTIR HORNSTEINAR Erindi og greinar um fjelagslegt öryggi eftir Sir William Beveridge, prófessor í hagfræði við háskólann í Oxford. Bókin fjallar um tillögur höfundarins um framtíðarskipulag almannatrvrnjinga í Eng- landi, en þær vöktu gífurlega athygli á sínum tíma, ekki aðeins þar i landi, held- ur um gervallan heim. Benedikt Tómasson skólastjóri hefir þýtt bókina og Jóhann Sæmundsson yfirlæknir ritað formála fyrir henni. Áskrifemlur vitji bókarinnar í afgreiðslu M. F. A., Alþýðuhúsinu, efstu hæð, sími 5366.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.