Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. febrúar 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 ílát — 6 gagn — 8 forsetning — 10 tveir eins — 11 óglatt — 12 á nagla — 13 röð — 14 atviksorð — 16 stakan. Lóðrjett: 2 greinir — 3 aldr- aður — 4 fangamark — 5 ráfa — 70 hristast — 9 óþrif — 10 fugl — 14 tvíhljóði — 15 frum- efni. O. G. T. VÍKINGUR Árshátíð Málfundafjelags stúkunnar verður haldin í Verslunarmannahúsinu n. k. sunnudag kl. 8 e. h. Pant- aðir aðgöngumiðar afgreidd- ir í Fiskhöllinni í dag kl. 1—3 og á Bergstaðastræti 44 kl. 7—9 í kvöld. Nokkra miða geta stúkufjelagar enn feng- ið á sama tíma. FREYJUFUNDUE í kvöld kl. 8,30 í GT-húsinu niðri. Inntaka nýliða. Skýrs1- ur embættismanna og vigsia þeirra. Skipun fastra nefnda. Ný framhaldssaga hefst, Fjöl- mennið stundvíslega. Æðstit. '*«***+*&&>*****++*++<"><• Fjelagslíf SKlÐAFERÐIR K. R. UM HELGINA! Á laugardaginn verða ferðir ki. 2 e. h. og kl. 8 um kvöldið. Á sunnudaginn verður ferð kl. 9 f. h. Farseðlar eru seldir hjá Skóverslun Þórðar Pjeturs- sonar Bankastræti. Farið verð ur frá Kirkjutorgi. Farseðlar í laugardagsferðina kl. 2 verða að sækjast fyrir kl. 6 í kvöld. ÆFINGAR í KVÖLD kl. 7,30 Fimleikar kvenna 1. fl. Kl. 8,30 Ilandbolti kvenna. Kl. ÍP/4 Frjálsar íþróttir. Stjóm K. R. SKÍÐAFERÐIR í .Jósefsdal verða nú um helgina: Á laug ardag kl. 2 og kl. 8 og á sunnudag kl. 9. Farmiðar i Ilellas til kl. 4 á laugardag. Svigkepnin. fyrir drengi og fullorðna, sem frestað var um síðustu helgi, verður.á sunnu- daginn. ÁRMENNINGAR! Ilandknattleiksílokkur karla munið að mæta í íþróttahús- inu í kvöld kl. 8,30 stundvís- lega II. flokkur kvenna. æfingar byrja aftur mánudag inn 7. febr. Áríðandi að allar mæti á þeirri æí'ingu. Stjórn Ármanns. SKÍÐADEILDIN Skíðaferð að Ko viðarhóli á morgu kl. 2 e. h. Anna kvöld og á sunm dag verður farið eins og venj lega, ef fært verður og veð lir leyfir. Uppl. í I.R.-húsin í kvöld kl. 8—9 og í Vers Pfaff á laugardag kl. 12—I Skíðakensla verður fyr-ir hé degi á sunnudag ef ástæðu leyfa. SKÁTAR. Skíðaferð í Þrym- heiin laugardags- kvöld kl. 8. Farmið- ar í Aðalstræti 4, uppi í kvöld kl..6—6,30. Tilkynning GUÐSPEKISFJELAGAR. Septímufundur í kvöld kl. 8,30. Þorsteinn Valdemarsson flytur erindi. Einsöngur. Tapað BRÚNT LEÐURVESKI merkt með stöfunum J.A.N.R. með peningum og skjölum tap- aðist í fyrradag. Finnandi skili til breska sendiráðsins í Þórs- hamri. * Vinna STÚLKA ÓSKAST til l.jettra morgunverka aðeins tvent í heimili. Uppl. í síma 5612. Otvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. HÚSRÁÐENDUR Get tekið að mjer málnnga og hreingerningar. Sófus málari. Sími 5635. VVV ♦”**' '•***"♦*•«**»*’**•♦• ’♦’*«”***♦**♦" Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Viljið þjer HEITAR LUMMUR með sírópi. Kaffi Aðalstræti 12. Fundið Sá sem gleymdi LIND ARPENN A á Landssímastöðinni á snnnu- dagskvöld leggi nafn sitt og heimilisfang inn á afgr. blaðs- ins fyrir laugardagskvöld merkt „Skilvís“. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarmálaflutningsmem., — Allskonar lögfrœöistörf - Oddfellowhúsið. — Simi 1171. 35. dagur ársins. Miðþorri. Árdegisflæði kl. 1.55. Síðdegisflæði kl. 14.25. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.25 til kl. 8.55. □ HELGAFELL 5944247 IV-V 2 R. í. O. O. F. 1 = 125248 = 9. O. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. Fimtugur er í dag Páll Sig- urðssón, prentari í prentsmiðj- unni Eddu. Til heimilis á Bræðraborgarstíg 25. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sjera Friðrik Hallgrímssyni, Cmgfrú Elín Þorláksson, Jóns heitins Þorlákssonar borgarstjóra og Egill Halldórsson, Halldórs Arnórssonar ljósmyndasmiðs. Ungu hjónin eru nú á leið til Bandarí k j anna. Síðasti dagur atvinnuleysis- skráningarinnar á Ráðninga- skrifstofu Reykjavíkurbæjar, er í dag. Starfsmannafjelag Reykjavík- urbæjar heldur árshátíð sína í kvöld í Tjarnarrafé, og hefst hóf ið með borðhaldi k. 7.30. Frambaldsfundur Stúdentafje- lags Reykjavíkur um lýðveldis- málið hefst k. 8.30 stundvíslega í hátíðasal Háskólans. Margir ræðumenn. ÚTVARPIÐ I DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Bör Börs- son“ eftir Johan Falkberget, V (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett, Op. 77, nr. 1, eftir Haydn. 21.15 Erindi Fiskiþingsins: Nýir frameiðsluhættir í sjávarút- vegi (Sveinn Árnason fiski- matsstjóri). 21.35 Spurningar og svör um ís- lenskt mál (Björn Sigfússon). 21.55 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): Symfónía nr. 3 eftir Beethoven. ITALIA Framh. af bls. 1. Foce-Wulf-flugvjelar gegn skipum bandamanna við Anzio, en Spitfireflugvjelar rjeðust gegn þeim. í loftbardaganum voru tvær hinna þýsku flug- vjela skotnar niður, en ein flugvjel bandamanna fórst. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol á morgun kl. 2 e.-hádegi og verður þar selt: Píanó, Skrifborð, Skrifborðsstóll, Dagstofuhúsgögn, Stopp- aðir stólar, Rafmagnskam- ína, Bókaskápur, Málverk, o. fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykja- vík. ❖ %♦ ♦«♦♦♦•♦*♦ V V *♦”♦* *♦♦*♦* %**♦*%* VV *♦**•* V %* %**« .* VV V «* ♦ • V ♦”♦"♦%’ V%* V V%”*' V V V Pilfur eðu stúlku getur fengið ljetta, hreinlega og skemtilega atvinnu nú þegar Tilboð merkt „Gott kaup“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ. m. •^J^^********************************************4*******!**** *M“K**X**K**H**X* •:♦ Best að auglýsa í Morgunblaðínu Lokaðídag frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar. Versl. ÞÓRSMÖRK V / T ollstjóruskrifstofan • ♦ verður lokuð á morgun, laugardag, vegna jarðarfarar. Litli drengurinn okkar MAGNÚS EINAR, sem andaðist 29. f. m., verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 5. febr. kl. 11. Sigrún Pálsdóttir. Jóhann Einarsson. Skólavörðustíg 17. Það tilkynnist hjer með að móðir okkar VALGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist að kvöldi 2. febr. Jarðarförin ákveðin síðar. Salvör Ebeneserdóttir. Kristján Ebeneserson. Konan mín, dóttir og systir okkar HELGA STEFÁNSDÓTTIR andaðist á St. Jósefsspítala hinn 3. þ. m. Kjartan Benjamínsson, Jóna GuðnadQttir og systkini. Jarðarför föður, tengdaföður og afa RUNÓLFS PJETURSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 5. febrúar og hefst með húskveðju á heimili hans Þingholtsstræti 1, kl. 10,30 f. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Pjetur Runólfssoon. Richard Runólfsson. Guðfinna Ármannsdóttir. Hrafnhildur Guðmundsdóttir Isak K. Vilhjálmsson og barnabörn. - Jarðarför konunnar minnar, móður og tengda- móður okkar JÓRUNNAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 5. febr. og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Ránargötu 36 kl. 1,30 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd vandamanna Jón Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.