Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 11
Föstudagtcr 4. febráar 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 unum þeim. „Þið Japanar og sjálfsmorð- in ykkar“, sagði hún og brosti. „Hafið þið allir einhverja kviðristuhneigð, eða hvað? Mjer var sýnt fjall í Japam, og mjer var sagt, að ungt fólk kastaði sjer niður af því í hundraðatali, aðeins til að gefa veisluhöldum hátíðlegan endi. Er þetta satt? Það er smitandi eíns og mislingar meðal okkar Evrópuþjóða!“ „Miharayana í Oshima. Já, það er satt, margir fremja sjálfsmorð þar án nokkurrar ástæðu og næstum af því, að það er tíska. Það er erfitt að skýra það“, sagði Yoshio hugs- andi. „Yeistu það, Jelena, að yngri bróðir minn batt enda á líf sitt með kviðristu og gerði með því Hf mitt hlægilegt og tilgangslaust. Gagnslaust og óvirðulegt. Það er miklu meiri heiður að vera nafn á töflum forfeðranna en fjórði blaða- maður við annars flokks dag- blað, og auðveldara einnig, það get jeg fullvissað þig um“. Athygli Helen vaknaði á ný. „Eitt „komplexið enn“, sagði hún og brosti. „Kain og Abel? ^ Ertu afbrýðissamur í garð Shanghai“, sagði Yoshio við drepa Chiang Kai Shek? ESa ætlarðu að binda sprengikúltx við mitti þjer og sprengja sjálf an þig í loft upp?'“ sagði hún gletnislega, Uppörfandi hugs- un hafði skotið upp í huga hennar. Hver veit, nema Frank sitji í anddyrinu og tali við Madarne Tissaud, þegar jeg kem til baka. Ef til vill er þetta alt ofur einfalt. Gott kvöld. Frank, mun jeg segja, við skul- um drekka einn kaffibolla sam an, áður en jeg fer. „Hjerna er Sakuran“, sagði Yoshio, og bifreiðin nam staðar. Sjeð frá strætinu leit þriggja hæða húsið út eins og önnur hús. Það var rússnesk matvöru verslun öðrum megin við r, n • ganginn og frönsk klæðskíra- verslun hinsvegar. En ga.ðar- inn, sem inngangurinn iá inn í, var gróðursettur í japi sk- um stíl, og bak við hann st&ð annað hús, illa upplýst, með pappírsrúðum, nokkuð góð eft- irlíking af japanskri krá. „Töfrandi", sagði Helen og staðnæmdist til að horfa á það. Kvöldblærinn skrjáfaði í bambusviðartrjánum, og vatn seytlaði 1 steinþrónum. Hjerna getur maður gleymt bróður þíns og öfundsjúkur yf- ir dauða hans? Hefir þjer aldrei hugkvæmst, að hinir lifandi hlið hennar. „Við skulum að minsta kosti reyna það“, svaraði Helen, geta drýgt hetjudáð og getið andVarpaði og gekk áfram. sjer orðstír? Mjer virðist þið Japanar leggja altof mikið upp úr dauðanum“. Yoshio íhugaði orð sín. „Þú hefir á rjettu að standa, Jel- Það var tekið á móti þc'im í samræmi við allnr kurteisis- venjur; krjúpandi þjónustu- stúlkur tóku við skónum þeirra á fyrsta trjeþrepinu, kurteis ena“, sagði hann fljótmæltur kona í dökkum kyrtli vísaði og' næstum of hávær. „Þess- þeim upp þröngan stiga inn í vegna er jeg núna að reyna að herbergi, þar sem gólfið var framkvæma vandamikið starf þakið mottum. Enn aðrar þjón- fyrir Dai Nippon". | ustustúlkur komu með ljósa, „Dai Nippon — er það blað- þunna kyrtla, blævængi og ið þitt?“ spurði Helen, og hug- ' silkipúða- og litla krús með ur hennar beindist á aðrar heitu víni. Helan, sem hafði brautir. Yoshio gramdist það síðustu klukkustundirnar skolf snöggvast, en svo áttaði hann ið úr kulda og taugaæsingi, sig á, að kæruleysi hennar var drakk það með áfergju. Höf- bara uppgerð. Hann gleymdi uðverkurinn fjarlægðist, hann altaf, að Jelena vár njósnari var engu minni en áður, en o'g miklu reyndari en hann á hann færðist fjær, eins og þéim sviðum. ( hann væri ekki lengur í höfði „Þú hlýtur að vita, hvað Dai hennar, heldur í einhVerri alt I ■»» Nippon er? Japan, hið mikla annari manneskju. Nippon, Jelena, fósturland j „Ertu búin að gleyma öllum mitt. Forðum gat jeg aðeins siðunum?“ spurði Yoshio, þeg- lýst því fyrir þjer, en nú hef- j ar hann sá, að Helen horfði á urðu sjálf sjeð það og veist, sessurnar án þess að krjúpa. hversu fagurt Dai Nippon er. Hún kraup þegar niður og Ertu enn hissa á, hversu fúsir Jápanar eru til að deyja fyrir fóst.urjörðina?“ • „Deyja, altaf að deyja. Þið eruð búnir að fá það á heil- ann — „Eða lifa — þú hefir rjett fyrir þjer. Að lifa fyrir Dai Nippon“. ij | Maðurinn er drukkinn, hugs aði Helen um leið og hún virti fyrir sjer rjótt andlit hans og hlústaði á mas hans. Það voru rauðir dílar á háum kinnbein- um hans. Hún mundi, að meðal hinna gulu, smávöxnu sor.a Dai Nippon var litið á rauðar kinnar sem smánarlegt ein- k,enni drykkjuskapar. Dai Nip- pon, ekki nema það þó! „Þú varst eitthvað að tala um þýðingarmikið starf, sem þú ættir að inna af hendi, Yo? „Komplex nr. 3“, sagði Hel- en og fjekk sjer vænan gúl- sopa. „Land okkar er fagurt, þjóð- in iðin og heiðarieg. Við skuld- um ekkert, við sníkjum ekki af neinum, hvorki hjálp nje pen- inga, við kaupum meira frá út- Iöndum en við flytjum út, við virðum lög lands vors og allra annara landa, sem við gistum, við erum hlutlausir gagnvart öllum trúarbrögðum, við fram- leiðum fagra hlutí fyrir lítið fje, við erum sparneytin og opinská, reglusöm og fram- sækin — hvað hefir heimurinn út á okkur að setja?“' spurði Yoshio, sem hafði orðið enn mælskari við heita vínið. Hann þagnaði skyndilega, skelfdur yfir sjálfhælni sinni og skorti á hógværð. „Auðvitað er land okkar lítið, og ekki sambæri- legt við önnur“, bætti hann við fyrir siðasakir". „Lítið og hógvært“, sagði Helen og var skemt. „Og troð- fult af hermönnum, sem eru reiðubúnir til að leggja lífið í sölurnar fyrir það, og stjórn- að af hernaðarklíku, sem rýf- ur alla samninga, og fimm vold ugum ættum, sem keisarinn er fangi hjá. Og svo leggið þið út í styrjaldir og notið Koreu, Manschúríu og Kína fyrir or- ustuvelli. Sparneytin, opinská, reglusöm og framsækin þjóð. Það getur vel verið satt. En eru þetta eiginleikar til að á- vinna sjer hylli annara? Hefir þú nokkurn tíma vitað til, að skólapiltur, sem kann lexíur sínar allra best og er þess- vegna reigingslegur, sje elsk- aður í bekknum? Þið eruð litla verslunin á horninu, sem selur alt fimm centum ódýrara, og þið eruð unglingurinn, sem hefir eignast nýja byssu og r-T. Stjúpsysturnar tvær Æfmtýri eftir P. Chr Asbjörnsen. 2. það sem þú viít af ullinni, en afganginum skaltu vefja um hálsinn á mjer, þá skal jeg hjálpa þjer einhvem tíma seinna.“ Jú, stúlkan var ekki lengi að taka skærin, og hrúturinn lá kyr á meðan, og hún klippti hann svo vel, að hann fjekk hvergi minstu rispu, hvað þá skurði. Svo tók hún meirihlutann af reifinu, vafði afganginn um háls- inn á hrútnum, hengdi skærin aftur á hornið á honum og hjelt áfram. Skömmu síðar kom stúlkan að stóru eplatrje, sem var fult af eplum, svo greinar þess svignuðu niður að jörð undan þunganum, og upp við stofninn stóð lítil stöng. „Æ, gerðu svo vel og tíndu af mjer eplin, stúlka mín, því það er svo þungt að bera svona mikið af þeim, en í öllum bænum farðu varlega, svo þú meiðir mig ekki. Þú mátt svo borða öll þau epli, sem þú hefir lyst á, en legðu svo afganginn að rótum mínum, — en seinna getur verið að jeg geti hjálpað þjer eitthvað í staðinn fyrir þenna greiða“. Jú, stúlkan tíndi þau epli af trjenu, sem hún náði til, en síðan tók hún stöngina og sló hin niður, en fór ósköp varlega að því. Svo borðaði hún sig sadda, en lagði afganginn af eplunum við rætur trjesins. Enn gekk hún langar leiðir, uns hún kom að stórum bæ, en þar bjö tröllkerling með dóttur sína. Þarna fór stúlkan inn og spurði, hvort hún gæti ekki fengið þar eitthvað að gera. „Æ, ætli sje nokkuð gagn í þjer“, sagði tröllkerlingin. „Við höfum nú haft margar þjónustustúlk- urnar hjerna, en engin af þeim hefir getað neitt gert“. En stúlkan bað ósköp vel og fallega um að fá að vera þar og gera eitthvað, svo þær tóku hana þá loksins, og tröllkerlingin fjekk henni sáld, og sagði henni að sæk^ja vatn í það. Stúlkunni fanst heldur ósanngjarnt að ætlast til þess að nokkur gæti sótt vatn í sáld, en fór samt, og þegar hún kom að brunninum, sungu smáfuglarnir: „Límdu í bæði leir og strá“. Þetta gerði stúlkan og þá gat hún vel borið vatn í sáld- inu, en þegar hún kom heim með vatnið og kerling sá sáldið, sagði hún: „Þetta eru ekki þín eigin ráð“. Síðanu sagði tröllkerlingin, að stúlkan skyldi fara út í fjós og moka flórinn og mjólka kýrnar, en þegar hún kom þangað, var skóflan svo stór, að hún rjeði ekkert við hana. Hún vissi nú ekkert hvernig hún átti að fara að, en fugl- arnir sungu að hún skyldi taka vöndinn, sem fjósið var sópað með og bera örlítið af mykju út á honum, þá myndi svaraði: „Næstum því, en þeir rifjuðust upp fyrir mjer, þeg- ar við vorum í Japan“. „Hversu lengi vóruð þið í Japan?“ „Jeg man það ekki upp á víst. Sex vikur ef til vill“. „Og líkaði þjer vel þar?“ „Já, litli föðurlandsvinur“, sagði Helen og brosti. „Mj.er líkaði vel þar“. Hún drakk úr litlu krúsinni og sagði hug- hreystandi: „Mjer geðjaðist í raun og sannleika vel að þínu ágæta Dai Nippon. Jeg hefi þegar rifist við alla Englend-, inga í Shanghai út af því, hversu mikill Japanavinur jeg er“. „Við erum lítið elskuð þjóð“, jsagði Yoshio dapurlega. „Og við eigum það ekki skilið. Geturðu sagt mjer, hversvegna Hvað er það? Attu ef til vill að engum geðjast að okkur?‘ Það er nokkuð síðan, að maður nokkur kom inn í eitt af frægustu brauðgerðarhús- um New York borgar og bað um, að það yíði bökuð kaka af vissri tegund, en hún yrði að vera eins og „s“ í laginu. Hann bað um, að hún yrði fallega skreytt að utan og sagði enn- fremur, á hvaða degi hún ætti að vera tilbúin. Daginn áður en kakan átti að vera tilbúin, kom maðurinn í brauðgerðarhúsið til þess að vita, hvernig gengi með tilbún- ing hennar. Það var þá þegar búið að ljúka við kökuna, en þegar maðurinn sá hana, varð hann mjög reiður og hrópaði: „Ó, þetta er alt ramskakt. Þjer hafið gert kökuna í lag- inu eins og stórt „S“, en jeg vildi hafa hana eins og lítið „s“. Það verður að laga þetta og hún verður að minsta kosti að vera tilbúin á morgun“. Bakarameistarinn sá, að mað urinn var svo æstur, að það var tilgangslaust að reyna að malda neitt í móinn. Hann sagði, að þetta hefðu verið mistök og að reynt yrði eftir mætti að bæta úr þeim. Daginn eftir kom svo mað- urinn aftur og var þá búið að breyta kökunni og gera úr henni lítið „s“. „Þetta er ágætt“, hrópaði hann, „þetta er einmitt hin rjetta lögun“. Hann dró upp veskið og borg aði kökuna. „Herra“, sagði bakarameist- arinn, „hvert á að senda kök- una, eða ætlið þjer að taka hana með yður?“ „Ó, það er alt í lagi með það“, sagði maðurinn og band- aði frá sjer með hendinni, „jeg borða hana bara hjerna“. ★ Góð bók er góður vinur. ★ „Jeg er altaf lasinn nóttina áður en jeg legg af stað í ferða- lag“. „Hversvegna leggurðu þá ekki af stað einum degi fyrr?“ ★ „Hvernig var það, hitti jeg þig ekki á Seyðisfirði í fyrra- sumar?“ „Nei, jeg hefi aldréi komið þangað". „Ekki jeg heldur“. „Það hljóta þá að hafa ver- jð einhverjir tveir aðrir menn“. ★ Betra er að vera einn síns liðs en í vondum fjelagsskap. ★ Búðarþjónninn: „Ó, herra, það er Skoti þarná frammi, sem bað um að fá keypt eitur fyrir 10 cent. Hann ætlar að fremja sjálfsmorð. Hvernig er hægt að bjarga honum?“ Forstjórinn: „Segðu honum, að það kosti 25 cent“. ★ Hún: — Er það ekki dásam- legt, hvað einn lögregluþjónn getur stjórnað þessari gífurlegu umferð? Förunautur hennar: — Þjer ættuð að heyra, hvað bílstjór- arnir sem bíða segja um það. ★ — Von er draumur vakandi manns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.