Morgunblaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 2
2 *!) K ílii MOKGBNBLADIÐ Laugardagur 5. febrúar 1944 NORDAHL GRIEG Eftir Sigvard Andreas Friid Úthlutun styrkja til skálda og rithöf- unda lokið ÚTHLUTUNARNEFND Eithöfundafjelags Islands hefir nú lokið skiftingu á ríkisfje til skálda og rithöfunda á ár* inu 1944. Fer hjer á eftir úthlutunarskrá nefndarinnar: MORGUNBLAÐIÐ hefir far- ið þess á leit, að jeg skrifaði nokkur orð um skaldið Nor- dahl Grieg. Jeg læt mjer nægja að minn- ast með fám orðtim á viðkynn- ingu okkar á liðnum styrjald- arárum. Persónuieg kynni hafði jeg engin af Nordahl Grieg fyrri en eftir að Þjóðverjar rjeðust á Noreg, þó vitanlega væri jeg vel kunnugur öllum ritverkum hans. Jeg var gagntekinn af kvæð- um hans, „Noregur í hjöftum vorum“, en öll kvæði þau, er hann orkti eftir að Noregsstyrj öldin braust út, báru vott um „Noreg í hjarta hans“. Þ. 15. maí 1940 var jeg stadd ur í Tromsö. Þar hafði jeg það starf með höndum, fyrir norsku stjórnina, að dreifa stríðsfrjett- um út yfir heiminn frá Nor- egsstyrjöldinni. Þá kom til mín einn af samverkamönnum mín- um, Finrí Moe. Hann var starfs- maður við útvarpsstöðina í Tromsö. Hún var síðasta frjálsa útvarpsstöð landsihs. Finn Moe hafði meðferðis til mín hand- rit Nordahls Grieg af kvæði hans „17. maí 1940“, með til- mælum frá höfundinum, hvort jeg vildi ekki senda kvæðið til þeirra blaða í Norður-Noregi, er enn væru frjáls. Þann dag og þann næsta sat jeg og að- stoðarmaður minn sífelt við símann og lásum kvæðið fyrir ritstjórum allra blaða í Trom- söfylki og fles'tra í Nordlands og Finnmerkurfylki. Við sím- uðum kvæðið til hinnar nýstofn uðu norsku deildar við breska útvarpið. Var það okkur mikið gleðiefni að heyra kvæðið les- ið í norska útvarpstímanum frá London þ. 17. maí, og að sjá það næstu daga að öll blöðin norsku, er við náðum til, höfðu birt það á tilsettum degi. ★ Jeg hitti Nordahl Grieg snöggvast nokkrum dögum síð- ar. Og síðan ekki fyrri en í júní 1940 í London. Þar mætti hann unnustu sinni, hinni miklu norsku leik- konu, Gerd Egede Nissen. Við hittumst eitt sinn í ein- um af hinum vistlegu klúbb- heimilum við Themsá. Sá dag- úr verður mjer minnisstæður. Einn af helstu embættismönn- um norsku sendisveitarinnar hjelt þar boð. Þar var Nordal Grieg og unnusta hans. Og þar fengúm við hinir gestirnir að vita, að þau ætíuðu að gifta sig í sendisveitinni norsku riæsta dag. í Þessi dagur í klúbbnum við Themsárbakka verður mjer ó- gleymanlegur. Ekki vegna þess hve vistlegt þar var. Heldur vegna þess andrúmslofts sem ríkti okkar á milli er við vissum að skáldið og leikkonan, hinir mikilsvirtu listamenn ætluðu næsta dag að ganga í- heilagt hjónaband. Jeg hef enn fyrir augum þann lífsfögnuð, er gagn tók þau bæði. Seinna fjekk jeg mikil kynni af Nordahl Grieg. Það var þeg- ar jeg var aðalritstjóri við „Norsk Tidend“. Hann hafði alt af vakandi auga á þvl, að engin minsta villa slæddist í neitt, hvorki í kvæði nje óbundið mál, af því, sgm hann ljet í blaðið. Og þó við vönduðum prófarkalesturinn, er við blað- ið unnum, varð hanh altáf sjálfur að leggja síðustu hönd á verkið. / Því hann gat aldrei hugsað sjer að neinn galli væri á neinu því, hvorki i hugsun nje frá- gangi, sem frá honum færi. Alt skyldi það vera eins fullkomið og honum framast var unt. Jeg kom til Skotlands haust- ið 1941 og heimsótti þá æfinga- stöð norska hersins og liðsfor- ingjaskólann. Einn af þeim, sem þar voru í „kóngsins treyju“ og varð að leggja á sig alla á- reynslu og erfiðleika, var skáld ið Nordahl Grieg, Þetta var þáttur í baráttu hans fyrir vel- ferð og framtíð þjóðarinnar. Hamy fylgdi áætlun. Ef hann Jætti að vera styrjáldarskáld Norðmanna, varð hann að þekkja styrjöldina og alla þætti hennar. Hann fjekk lægsta framastig hersins, varð liðþjálfi. Skömmu síðar varð hann kap- teinn. Þá gat hann tekið þátt í flugferðum og sjóferðum, sem mestu varða í þátttöku Norð- manna í syrjöldinni. ★ Skömmu eftir að jeg kom til íslands, kom Nordahl Grieg hingað. Hann kom loftleiðis. Fleischer hershöfðingi hafði komið hingað nokkru áður. Var veisla fyrir hann í flug- stöð norska hersins hjer utan við Reykjavík. Þar var yfir- hershöfðingi Bandaríkjahers, Bonesteel, og margir háttsettir hermenn, amerískir, breskir og norskir. Er við stóðum utan við liðsforingjaskálann, flaug stór flugvjel yfir okkur og settist á fjörðinn fyrir framan okkur. Stundarkorni síðar kom Nor- dahl Grieg til okkar í kapteins- búningi og sjóliðskapteinn, Lambrechts, í fylgd með hon- um. Hann var meðal fremstu flugmanna Noregs. Þeir Sett- ust að veislunni. Sjaldan hefi jeg sjeð bjart- ara bros á nokkrum manni en Nordahl Grieg, er hann hitti okkur þarna. Jeg veit ekki bet- 'ur en þessi flugferð hans hafi verið upphafið að því starfi, er hann mat svo mikils og að end- ingu leiddi hann til bana. Hjer í Reykjavík var honum vel fagnað, eins og hann átti skilið. Upplestrar hans, er hann las hjer kvæði sín fyrir fjölda áheyrenda, urðu mörgum minn isstæðir. Veit jeg ekki betur en að vera hans hjer á íslandi hafi komið Ijóðagerð hans að gagni. Hann hvarf hjeðan brott að þessu sinni, en kom aftur, og var hjer lengi, hafði aðsetur á flugstöðinni. Hann var hjer haustið 1942 og fram yfir ára- mót, og var með í mörgum flug- ferðum út yfir Atlantshaf og jafnvel til Noregs. Tvo síðustu mánuði ársins 1942 lá jeg á norska sjúkra- húsinu hjer í bænum. Enginn heimsótti mig eins oft á kvöld- in og Nordahl Grieg. Hann sagði mjer að hann yrði að vera tilbúinn kl. 4 á hverri nóttu til þess að fara í flugferð, ef svo bæri undir. Og oft sagði hann mjer frá skínandi ferða- lögum um loftin blá. Þá fanst mjer stundum að ekki einasta hann væri skáld, Þeldur sem líf hans alt væri Ijómandi skáld saga. ★ Síðast sá jeg hánn í London í haust, keikan, brosmildan, glæstan, öruggan og athafna- saman sem ætíð. Hahn sagði mjer dálítið frá nýjasta skáld- skap sínum, sagði að hann ynni hægt, en með vandvirkni. Hann vildi aldrei láta neitt frá sjer fara, er væri ekki fyllilega samkvæmt skoðun hans, og hann hafði andstygð á öllum yfirborðshætti í sambandi við þau áhrif, er hann hefði orðið fyrir á flugferðum og sjóferð- um styrjaldarinnar. í síðasta sinn hafði jeg tal af honum 19. nóvember. Næsta morgun ætlaði jeg að hverfa frá London. Við vorum í sama gistihúsinu. Hann bað mig að koma inn til sín. Þar sýndi hann mjer margar myndir af konunni sinni, Gerd, í ýmsum hennar helstu hlutverkum. Hann sagði við mig: Þegar þú kemur til Reykjavíkur, þá segðu Gerd að jeg hafi fengið allar þessar myndir, og að þæf sjeu allar hjerna á ofnhillunni minni. Mjer þykir svo vænt um þær. Og móske er þétta besta kveðjan, sem þú getur flutt henni frá mjer. Annars, bætti hann við, kem jeg til íslands í miðjum des- ember, til að hafa eftirlit með kvæðabókinni minni, sem ver- ið er að prenta þar. Og svo strauk hann hægri hendinni um hár sitt, eins og hann var van- ur, og bætti við: Hittumst heil- ir eftir nokkrar vikur. Én hin eilífa ástríða hans að vera þar sem mestir við- burðir gerðust, rak hann upp í flugvjel er fór í eina af stór- árásunum gegn fjandmönnum vorum. Þar fjell hann. Hann fórnaði lífi sínu á besta aldri fýrir þjóð sína. £n kvæðin sem hann gaf okk ur í styrjöld þessari munu lifa meðan norsk tunga Verður töl- uð 1 Noregi. Sigvard Andreas Friid. Hafnarlög fyrir Bolungarvík FRAM ER komið á Alþingi írv. til hafnarlaga fyrir Bol- ungavík. Eru flutningsmenn þeir Sigurður Bjarnason og Barði Guðniundsson. Skal ríkiss.jóður veita heltn ing kostnaðar við hafnargerð- ina, alt að 900 þús. kr., þegar fje er veitt til þess á fjárlög- um. Að öðru leyti er frv. snið ið eftir öðrum hafnarlögutn. A-FLOKKUR: 4000 krónur hljóta: Davíð Stefánsson, Akureyri, Guð- mundur Friðjón^son, Sandi, Guðm. G. Hagalín, ísafirði, Halldór Kilján Laxness, Reykja vík, Kristmann Guðmundsson, Hveragerði, Tómas Guðmunds- son, Reykjavík og Þorbergur Þórðarson, Reykjavík. 3600 krónur hljóta: Guð- mundUr Kamban, Kaupmanna- höfn, Jóhannes úr Kötlum, Hveragerði, og Magnús Ásgeirs son, Hafnarfirði. 3000 kr. hlýtur: Steinn Stein- ar, Reykjavík. 2400 kr. hljóta: Guðm. Böðvarsson, Kirkjubóli, Guðm. Daníelsson, Eyrarbakka, Jak- ob Thorarensen, Reykjavik og Ólafur Jóh. Sigurðsson, Reykja vík. 1800 kr. hljóta: Friðrik Brekk an, Reykjavík, Theódór Frið- riksson, Reykjavík og Unnur Bjarklind, Reykjavík. 1500 kr. hljóta: Elinborg Lárusdóttir, Reykjavík, Gunn- ar Benediktsson, Hveragerði, Jón Magnússon, Reykjavík og Þórunn Magnúsdóttir, Reykja- vík. 1200 kr. hljóta: Guðfinna Jórísdóttir, Húsavík, Kristín Sigfúsdóttir, Akureyri og Sig- urður Jónsson, Arnarvatni. 600 kr. hljóta: Halldór Helga son, Ásbjarnarstöðum og Jón Þorsteinsson, Arnarvatni. B-FLOKKUR: 2500 kr. hljóta: Halldór klukkuna“, Halldór Stefánsson Kiljan Laxness fyrir „Islands- fyrir smásagnagerð og Þor- stéinn Jónsson (Þórir Bergs- son) fyrir smásagnagerð. 1200 kr. hljóta: Kolbeinn Högnason fyrir nýútkomin ljóðasöfn og Steindór Sigurðs- son, Kristneshæli, fyrir sög- una „Laun dygðarinnar“. Þessari úthlutun fylgdi eft- irfarandi greinargerð: Eins og sjest af lista þessum hefir úthlutunarnefnd Rithöf- undafjelagsins skipt rithöf. í A. og B.-flokka. Vildi ckki „vafafje". Gunnar Gunnarsson skáld sendi úthlutunarnefndinni eft- irfarandi brjef : „Þar sém mjer er ekki ljóst, hvérskonar péningur það er, sem að mjér fornspurðuni hefir verið stefnt til mín af ýmsum aðilum á síðastliðnum, ánun, fyrir hönd íslenska rík- isins, en þykir sýnt af reynslu undanfarinna ára, að ekki géti vei’ið um neins konar sæmd að ræða í því samhandi,, hvorki fyrir veitanda nje — Grieg Framh. af bls. 1. taka þátt í hernaf^rflugferð- um, og þess vegna var hann lengi hjer á landi. Tók hann þátt í eftirlitsflugferðum Norð- manna, Breta og Bandaríkja- manna hjeðan út yfir Atlants- haf og Norður-íshaf, og oft fór hann með flugmönnum heim yfir Noreg. Síðan styrjöldin braust út, hefir Nordahl Grieg orkt fjölda hernáðarkvæða, er vafalaust munu verða talin með þvx besta er fram hefir komið á NorðurlöndUm í þessari styrj- öld. Kvæðum þessum hefir ver- ið dreift með Ieynd um allan Noreg, og hafa vafalaust örðið til þess að herða hugi lands- manna gegn hinum þýskxt kúgurum. Þessi kvæði hans lýsa log- andi hatri gegn harðstjórn nas- ismans og ást hans á Noregl og norskri þjóð, óbilandi sig- urvissu hans og eldheitum bar- áttuhug. ★ Nordahl Grieg var fæddur 2. nóv. 1902. Hann varð því ekki' nema 41 árs gamall. í styrjöld þessari varð hanrí einn af mestu skáldum Norðmanna, og hefir sem slíkur unnið þjóð sinnx ómetanlegt gagn. Hann fórnaði lífinu fyrir þjóð sína. ★ Norska útvarpið í London skýrði frá fráfalli Nordahl Grieg í útsendingu sinni síðari hluta dags í gær. Yfirmaður norska flughersins, Riiser Lar- sen, hjelt ræðu um hið látna skáld og yfirmaður norska út- varpsins 1 London, Öksnevad ritstjóri, las tvö af stríðskvæð- um Griegs. Að lokum var leik- inn þjóðsöngur Norðmanna, Ja, vi elsker dette landet. ★ í UPPHAFI Stúdentafjelags- ins í gærkveldi mintist pró- fessor Sig. Nordal, eftir ósls stjórnar fjelagsins, fráfalls Noi’ dahls Grieg og vottaði fundur- jinn konu hans og norsku þjóð- inni samúð sína vegna hins sviplega fráfalls hins merka skálds og ágæta föðurlandsvin- ar. Freigáta ferst. London í gærkveldi. —< Breska flotamálaráðuneytið til- kynnir, að freigátan Tveed, hafi farist af óvinavöldum. Nokkrum hluta áhafnarinnar, þiggjanda, leyfi jeg mjer að, þar á meðal skipstjóranum vai: mælast til að Uthlutunarnéfnd |bjargað. Freigátur eru stærrl Rithi/fundafjel agsins hlífi skip en korvettur, og eru, eins m.jer við hlutdcild í þe.ssu og þær, notaðar gegn kafbát- vafaf jc‘ ‘. I um. —■ Reuter. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.