Morgunblaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. febrúar 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 vargur — 6 ætt- ingja — 8 verslunarmál — 10 goð — 11 sælustaður — 12 for- setning — 13 tveir eins — 14 viðmót — 16 hreyfir. Lóðrjett: 2 fangamark — 3 færi úr agi — 4 átt — 5 sorgbit- inn — 7 þvo — 9 tók — 10 auð- ug — 14 hlýt — 15 frumefni. Húsnæði STÚLKA 'óskar eftir herbergi gegn hús- hjálp, er ekki í ástandinu. Sími'3185. TIL LEIGU í nýju húsi stofa með inn- bygðum skáp. Tilboð nm mán- aðarleigu og fyrirframgreiðslu sendist blaðinu merkt „Vesturbær". Vinna STÚLKA Óskar eftir atvinnu hálfan cða allan daginn. Tilboð merkt „Atvinna“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 12. febrúar. PÚÐAR SETTIR UPP. Hringbraut 145 IV. hæð. Sími 2346. Á sama stað lítill nýr stofuskápui' til sölu. HREINGERNINGAR. " Jón & Guðni. Sími 5572. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sækjum. Sendum. ATHUGIÐ! Látið okkur annast Ilrein- gerningar á húsum yðar. Pant ið í tíma. Jón og Guðni. Sími 4967. Kaup-Sala Tilboð óskast í DODGE BÍL model ‘42 á öllum nýjum gúmmíum. Tilboð merkt „40“ leggist á afgreiðsluna. NÝR GlTAR og fermingarkjóll til sölu. Sími 2844. MIÐSTÖÐVARKETILL 3,ja ferm. til sölu. Uppl. í síma 5612. STOFUBORÐ ur eik, til sölu mhð tækifær- isverði. óðinsgötu 32 uppi. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. 36. dagur ársins. Tungl lægst í lofti. Árdegisflæði kl. 2.56. Síðdegisflæði kl. 15.00. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.25 til kl. 8.55. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apótek, sími 1760. Næturakstur: Bifreiðarstöðin Hreyfill, sími 1633. □ Edda 5944287-1. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. Messur á morgun: Dómkirkjan: kl. 11, sjera Friðrik Halgrímsson. Kl. 1.30 barnaguðsþjónusta, (sjera Fr. Hallgrímsson. Kl. 5 sjera Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall: Messað kl. 2 e. h. í Austurbæjarskólan- um, sr. Jakob Jónsson. Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h„ sr. Sigurbjörn Einarsson. Sunnu- dagaskóli kl. 10 f. h. Nesprestakall: Barnaguðs- kl. 11. f. h. Sjera Jón Thoraren- sen. Lauganessókn: Samkomusal Laugarneskirkju á morgun kl. 2 e. h. Sjera Garðar Svarsson. Barnaguðsþjónusta í samkomu- sal Laugarneskirkju á morgun kl. 10 f. h. Elliheimilið: Messað kl. 2 e. h„ sr. Jón Thorarensen fyrir altari og söngflokkur Nessókn- ar aðstoðar. Háskólakapellan: Kl. 5 e. h. Leó Júlíussori, stud theol., prjedikar. Fríkirkjan: Messað kl. 2, sr. Pjetur Magnússon, Vallanesi prjedikar. Kl. 11. Fundur ungl- Fjelagslíf > ÆFINGAR í KVÖLD I Miðbæjarskólanum, kl. 8—9 Islensk glíma Áríðandi jið allir glímumepn fjelagsins mæti. Æfingar í Austurbæjar- skólanum byrja á mánudag- inn. Stjórn K. R. ingafjelagsins í kirkjunni. Fjöl- breytt efni. Sjera Árni Sigurðs- son. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messað kl. 5 e. h., sr. Jón Auð- uns. I kaþólsku kirkjunni í Reykja vík, hámessað kl. 10 og í Hafn- arfirði kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messað kl. 2 e. h„ sr. Jón Auð- uns. Bjarnastaðir: Messað kl. 2 e. h„ sr. Garðar Þorsteinsson. Brauta,rholtskirkja: Messað kl. 13, sjera Hálfdán Helgason. Happdrætti Kvennad. Slysa- varnarfjel. íslands: 1. 20857 2. 20778. 3. 10655. 4. 12450. 5. 16864. 6. 28828. 7. 13347. 8. 08885. 9. 08938. 10. 26299. 11. 20882. 12. 08767. 13. 23278. 14. 26247. 15. 4764. 16. 20287. 17. 20691. 18. 20162. 19. 7368 20. 17213. 21. 19109. 22. 20283. 23. 17274. 24. 26976. 25. 15724. 26. 10254. Barnastúkurnar. Formaður hússtjórnar Templara óskar skilað til fjelaga barnastúkn- anna í Reykjavík, að vegna ó- fyrirsjáanlegra atvika, hafi verið svo kalt í Templarahús- inu tvo síðastliðna sunnudaga, að gæslumennirnir hafi ekki viljað, þess vegna, hafa fundi í barnastúkunum. En nú sje búið að gera ráðstafanir til þess að húsið vcrði heitt og verði því fundir á morgvn í rjl- um barnastúkunum á venju- legum tímum. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Karlakórinn „Geysir“ syngur. 20.00 Frjettir. 20.20 Leikrit: „Þrír skálkar“ eft- ir Carl Gandrup. (Leikstjóri: Þorst. Ö. Stephensen). 21.50 Frjettir. 22.C? Innbrot SKÍÐAF JELAG RVÍKUR. Skíðafjelag Reykjavíkur ráð- gerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstk. sunnudags morgun. Lagt á stað kl. 9 ár- degis frá Austurvelli. Far- miðar h.já L. II. Muller frá kl. 10 til 4 til /jelagsmanna, en, frá 4—6 tii utanfjelagsmarfna ef óselt er. VÍKINGUR. Farið verður í skíðaskál- ann í fyrramálið kl. 9. Lagt á stað frá Vörubílastöðmni' Þróttur. IÞRÓTTAFJELAG KVENNA. Skíðaferð í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Lagt á stað frá Kirkjutorgi. Farmið- ar í Ilattabúðinni Iladda til kl. 4. FU SKEMTIFUNDUR. H verður í Sjálfstæð- • II* ... . íshusmu a morgun,. sunnudag, tó. 9 síðd. III. og IV. flokkur. Skemtifundur verður á morgun í Sjálfstæðishúsinu kl. 3. Samdrykk.ja og margt til skemtunar. Nefndin. í FYRRINÓTT var brotist inn í skúr Kol og galt í kola- portinu, en í skúr þessum hefir verkstjóri skrifstofu sína. Þjófurinn hefir farið yfir girð' ingu, er liggur kringum lóðina, að skúrnum, brotið þar rúðu í glugga, er hann svo opnaði og fór inn um. Þar hefir hann opnað skúffu í skrifborði, en sú leit bar engan árangur, hefir J því næst snúið sjer að eldtraust I um peningaskáp, en gafst upp I við að opna hann. Varð þjófur- inn að fara án þess að geta haft nokkuð á brott með sjer. Þessa sömu nótt var brotist inn í salt-hús Alliance hjer við höfnina, og var stolið þar 200 króftum. Saithúsið vaV læst með slag- brandi og hengilás, hafði hengi lásinn verið snúinn í sundur, og hurðin opnuð á þann hátt. Far- ið hefir verið í skrifstofuher- bergi, sem er afþyljað, skúff- ur í skrifborði brotnar upp, en í annari voru kr. 200, sem var kaup verkamanna og var geymt í umslögum. Ekki verður annað sjeð en að þjófurinn hafi fundist þetta vera heldur lítið, því öllu í skrifstofuherberginu var um- turnað, eins og leitað hafi ver- ið gaumgæfilega. ;x$x$x$k$>3x$>3x$><$k$x$x$x$x^<$x^<§k$x$x§><$><$><$><§><§x§x$x$x$><3><$x$>3x$x§k§><§x$x§x§x$x$x§x$><3><§x$x§ Hjartans þakkir til starfsfjelaga minna og ann- ara vina, fyrir hlýjar kveðjur á 30 ára starfsafmæli mínu 1. febr. s. 1. Sjerstaklega þakka jeg Kristjáni Guðmundssyni, framkv.stj., fyrir höfðinglega gjöf, jafnframt því að gjöra daginn hátíðlegan og ógleym- anlegan fyrir mig og fjölskyldu mína. Ólafur Þorleifsson, Grettisg. 61. | Bifvjelavirkjar f I Nokkrir bifvjelavirkjar óskast. I Upplýsingar 4.verkstæði Qkkar Laugaveg 168 kl. 2r-4 e. h. í dag. ! H.í STILLIR ! Skrifstofur bæjnrms og bæjarstofnana eru lokaðar í dag, laugardaginn 5. febrúar. Borgarstjónnn Hjer með tilkynnist að bróðir minn SVEINN STEINDÓRSSON andaðist aðfaranótt 3. þ. m. Fyrir hönd eiginkonu, móður og systkina. Guðríöur Steindórsdóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður ARNBJARGAR GÍSLADÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 7. febr. og hefst með húskveðju á heimili hennar Baronsstíg 13 kl. 1 e. hád. Sólveig Jónsdóttir. Gísli Guðmundsson. Kristín Guðmundsdóttir. Brynjólfur Jónsson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall mannsins míns og föður okkar GÍSLA EIRÍKSSONAR bátsmanns, er fórst með b.v. Max Pemberton. Guðríður Guðmundsdóttir og börn. Innilegar hjartans þakkir til allra, sem sýndu mjer kærleiksríka samúð við hið sviplega fráfall hins góða, ástríka sonar míns HREIÐARS Þ. JÓNSSONAR* Líka þakka jeg af hjarta íþróttafjelögunum, bæði þeim sem gengust fyrir minningarguðsþjónustu og hinum sem vottuðu mjer samúð sína á annan hátt. Sjerstaklega þakka jeg Knattspymufjel. Víking fyrir hinn fagra silfurskjöld (Víkingsmerkið). Síðast en ekki síst þakka jeg innilega vinum Hreiðars, sem hafa sýnt mjer frábæra hluttekningu og göfuglyndi. Dýrleif Tómasdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.