Morgunblaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. febrúar 1944 MOROUNBLAÐIÐ 11 skýtur dag og nótt, svo að ná- grannarnir geta ekki sofið, og þið eruð nágranninn, sem kast ar ruslinu yfir vtgginn, inn í garð nábúa síns. Þannig eruð 'þið, og samt spyrðu, hvers- vegna heiminum geðjist ekki að ykkur“. Yoshio opnaði munninn nokkrum sinnum til að grípa fram í fyrir henni. Þegar hún hafði lokið orðum sínum, svar- aði hann því einu af orðum hennar, sem hann taldi sig knúðan til að mótmæla. „Jeg myndi aldrei leyfa mjer, Jelena“, sagði hann, „að tala jafn óvirðulega um nokk- urn stjórnmálamann ykkar þjóða, og þú hefir nú talað um stjórnanda Dai Nippon. Jeg óttast, að þú munir aldrei skilja okkur, svo framarlega sem þú ekki hefir í huga, að stjórnandi okkar er af guð- dómlegu bergi brotinn, hreinn afkomandi sólargyðjunnar A- materasa. Þessi staðreynd ligg , ur eðlilega á okkur, börn hans, meiri ábyrgð og lotningu en aðrar þjóðir“. Helen horfði steinhissa á litla Japanann. „Yo“, sagði stendur hjartanlega á sama, hver er afstaða Japana gegn heiminum“. Stúlkan í rósótta kyrtlinum, sem hafði helt víninu í glösin, kom nú til að klæða þau í kyrtlana, sem gistihúsið ljeði gestum sínum. Helen sveipaði um sig ljósbláum kyrtli með rauðu fiðrildamunstri, og þótt Yoshio kærði sig ekki um að sjá, hversu fögur hún var, komst hann ekki hjá því. Hann neitaði fyrst að fara í kyrtil, en eftir augnabliks íhugun sá hann, að þáð gat hjálpað hon- um að koma fyrirætlun sinni í framkvæmd. „Jeg vildi það helst ekki. Jeg hefi mikilvæg skjöl í brjóst- vasanum“, sagði hann við Hel- en, og hann sagði það á frönsku, eins og það væri leyndarmál, sem þjónustu- stúlkurnar mættu ekki heyra. „Kyrtillinn er miklu þægi- legra fat — og klæðir þig bet- ur“j sagði Helen. „Jeg skal gæta frakkans þíns með mik- ilvægu skjölunum“. Yoshio átti bágt með að leyna kæti sinni. Hann tók hún hvað eftir annað. „Yo þó“. -skjölin upp úr vasanum og Eins og hún væri að reyna að reyna að vekja hann af svefni. „Staðreynd? Hamingjan góða, Yo, kallarðu þetta staðreynd? Þjer er varla alvara, Yo? Þú, mentaður maðurinn. Manstu stakk þeim ofan í hann aftur, til að vera viss um, að Helen vissi hvar þau væri. Síðan fór hann í kyrtilinn. „Nú ertu miklu snotrari“, sagði Helen. Hann kraup niður á sessuna, ekki eftir „rive gauche“, Yo, meðan þjónarnir tveir settu og öllum kommúnistunum ogjfram lág borð og byrjuðu að Surrealistunum, sem þú varst í elda. Matarilm lagði Um her- vinfengi við? Og svo ferð þú til Japan og lætur myrkur mið- alda gleypa þig; trúir að þinn ágæti keisari sje guðdómleg- : ani í evrópisku klæðunum, sem bergið. Helen hafði á rjettu að standa, því að hinn lítilfjör- legi og næstum hlægilegi Jap- úr! Þjer er varla alvara!“ fóru illa, varð aðlaðandi og Perrys sjóliðsforingja þröngv- , hans. Það var augljóst, að hann uðu því til að opna hlið sín og myndi gera hvað sem hún bæði fara að hafa mök við aðrar hann um. Austurlandabúar 1 voru slóttugir, og ef til vill gæti þjóðir. Við óskuðum ekki eft- ir því, við berum ekki ábyrgð- ina, við vorum neydd til þess“. Helen fór að leiðast samræð- ur þessar. Japanar voru herfi- lega leiðinlegir, hugsaði hún. Yoshio óx aftur á móti ásmeg- in, þeim mun meira hrísvín sem hann drakk. . „Það er synd, hvað þið eruð miklir hræsnarar“, sagði hún vingjarnlega. „Þið eruð næst- um verri og meiri hræsnarar en Engleridingar“. „Jeg þakka þjer fyrir hrein- skilnina“, svaraði Yoshio og hneigði sig. Hún hatar okkúr, hugsaði hann, næstum með á- nægju; hún er breskur njósn- ari og vill okkur ilt eitt. Ágætt, hún skal fá það, sem hún þarfnast. „Fyrirgefðu mjer, Yo“, sagði Helen. „Vín á fastandí maga gerir mig þrætugjarna. Mjer hann fundið eitthvert ráð. Kín- verskar konur gáfu keppinaut- um sínum inn eitur; þær voru hygnar. „Hvað er klukkan, Yo?“ Yfir tíu. Skipið myndi fara kl. 1 næsta dag. Það voru fimtán klukkustundir þangað til — heil eilífð. „Það er töfr- andi hjerna, Yo. Það var fallega gert af þjer að fara með mig hingað". Ef jeg gæti aðeins fengið að vera fáeinar klukku- stundir ein með Frank, myndi alt lagast. Hversvegna er Frank ekki heldur með mjer hjer? Ertu hræddur við mig, Frank? Hræddur. Það þýðir sama og,þú elskir mig. Jeg má ekki — má ekki hugsa. Hvers- vegna tölum við ekki? Tala og drekka, jeg má ekki hugsa. Jeg verð að gleyma. Helen leít á Yoshio og fylt- ist undrun, er hún sá, að hann Yohio horfði með alvöru og j virðulegur undireins og hann þrákelknissvip ofan í vínglas- var kominn í kyrtilinn og ið sitt. kraup á sessunni. Augnablik ,,Japan“, sagði hann síðan,' skildi Helen næsta vel, hvern- „er friðsælt og guðdómlegt ig fjelagsskapur haris og hans land. Það lærðum við í skóla, | líka hafði á sínum tíma verið og sumt af því, sem maður langt frá að vera henni hvum- lærir sem barn, gleymist leiður. En á næsta augnabliki aldrei, eða hvað finst þjer,' var hún búin að steingleyma v Jelena-san? Japan hefir aldrei honum og farin að hugsa um verið sigrað. Það er staðreynd. Frank á ný. Hún velti því fyrir En það hefir aldrei stofnað til sjer, hvort þessi Yo myndi srtyrjalda, það lifði í einangrun geta fundið einhver ráð til að og friði uns hin svörtu skip koma í veg fyrir brúðkaup tók af sjer gleraugun og þurk- aði sjef um augun. „Hvað er að þjer, Yo?“ spurði hún blíðlega. „Ekkert“, flýtti Yoshio sjer að svara, vandræðalegur á svip. Hún íeit aftur á hann og fann augnablik til Ijettis yfir að gleyma eigiri hag. „Stendur það eitthvað í sambandi við leyniþjónustu þína?“ „Nei, alls ekki“. „Éða þennan bróður þiftn, sem kviðristi sig?“ hjelt hún áfraíri. „Nei“, sagði Yoshio. Hánn fann, að hann varð að ljetta á hjarta sínu. „Jeg hefi altaf tal- ið sjálfum mjer trú um, að jeg elskaði bróðúr minn. Það er ekki satt. Jeg hataði hann. Hann tók frá mjer alt, sem jeg átti. Mín eigin móðir tók hann fram yfir mig, enda þótt hann væri ekki sonur hennar. Síðan hann dó stend jeg varnarlaus gegn honum — hann er orðinn of máttugur. Jeg má ekki einu sinni segja neinum, hvað jeg hugsa. Jeg segi það nú í fyfsta skifti, Jelena-san. Hann var ómentaður og lítið gefinn, hegðaði sjer glæpsamlega og vann landi sínu tjón. Hvíti kyrtillinn og stutta sverðið, það er ágætt og áhrifamikið á leiksviði, það er líka eini stað- urinn fyrir það, eða hvað finst þjer, Jelena? Hvað sannaði dauði hans? Ekkert. Og hverju kom hann til leiðar? Illu einu. Nei, jeg græt ekki vegna Ki- tarós, Jelena, jeg græt ef til vill vegna Yoshio, vegna eyði- lagðrar framtíðar Yoshio“. Helen leit undan, þegar hann tók af sjer gleraugun aftur til að þurka þau, og nú runnu tvö tár óhindrað niður há/kinn- bein hans. „Nú ertu ónærgæt- inn, Yo“, sagði hún. „Við þurf-, Stjúpsysturnar tvær Æfintýri eftir P. Chr Asbjörnsen. 3. öll mykjan fara út á haug á eftir. Þetta gerði stúlkan og ekki var hún fyr komiA út, en fjósið var orðið svo hreint, eins og það hefði bæði verið mokað og sópað. Nú ætlaði stúlkan að fara að mjólka kýrnar, en þær voru þá ekki tiltakanlega þægar, spörkuðu og slógu með hölunum, reyndu meira að segja að stanga, svo hún gat ómögu- lega mjólkað þær. En þá sungu fuglarnir fyrir utan; „Okkur langar oft í sopa, út því heltu mjólkurdropa“. — Stúlkan náði í einn spenann á þeirri kúnni, sem var næst dyrunum, og ljet mjólkurbogann standa út um dyrnar til fuglanna litlu, en eftir það stóðu allar kýrnar graf- kyrrar og lofuðu henni að mjólka sig, þá hvorki spörk- uðu þær nje ólmuðust lengur. Þegar tröllkerlingin sá, að stúlkan kom inn með mjólk- ina, sagði hún: „Þetta gerir þú ekki af eigin rammleik. En nú geturðu tekið þessa svörtu ull hjerna og þvegið hana svo hún verði hvít“. Það vissi nú stúlkan alls ekki, hvernig hægt væri að gera, en samt sagði hún ekkert, heldur gekk út að bruninum með ullina. Þá sungu smá- fuglarnir að hún skyldi taka ullina og setja hana í stóra balann, sem stóð hjá brunninum, þá myndi hún verða hvít. „Nei, nei“, æpti tröllkerlingin, þegar stúlkan kom inn með ullina skjannahvíta, „það er ekkert gagn í að hafa þig, þú getur gert hvað sem þjer sýnist. Þú myndir gera mig svo grgma, að jeg springi að lokum af reiði, það er best þú fáir að fara aftur“. Svo setti kerla fram þrjá kistla, einn rauðan, einn græn- an og einn bláan, og sagði að stúlkan mætti kjósa sjer hvern þeirra, sem hún helst vildi í kaup. Hún vissi ekki hvern hún ætti helst að taka, en smáfuglarnir sungu; „Ekki rauðan, ekki grænan, en þann bláa. Krossar hon- um eru á, er við höfum setta þrjá‘-. Hún tók þá bláa kistilinn, eins og fuglarnir höfðu sagt. „Svei þjer og svei þjer aftur“, sagði tröllkerlingin. „Þetta skaltu fá borgað“. Þegar svo stúlkan ætlaði af stað, henti tröllkerlingin glóandi járnstöng á eftir henni, en hún skautst undan, svo stöngin kom ekki í hana, því smáfuglarnir höfðu sagt henni, hvernig hún skyldi fara að. Nú gekk hún eins hratt og hún gat,- en þegar hún kom að eplatrjenu, heyrði hún dunur á eftir sjer, það voru tröllkerlingin og dóttir henn- ar, sem komu á eftir henni. Stúlkan varð svo hrædd, að hún vissi ekki hvað hún átti af sjer að gera. „Hlustaðu nú á, nú spyr jeg þig í síðasta sinn, hvenær þú ætlir að borga mjer þessar 10 krónur, sem þú skuldar mjer“. „Það gleður níig stórkostlega að þessar heimskulegu spurn- ingar skuli fara að taka enda“. ★ Tveir Gyðingar hittust á förnum vegi. Abie: — Jeg var að heyra það, að faðir þinn væri dáinn. ikey: — Já, hann er dáinn og arfleiddi mig að 500 doli- ururri til þess að kaupa stein í minningu um ham. Abie: — Hvað, en ógurlega ertu' kominn með skrautlegan demantshring; jeg hefi ekki sjeð hann hjá þjer fyrr. Ikey: — Það er rjett, steinn- inn er í honum. í hvert skifti, sem jeg’ horfi á steininn, minn- ist jeg aumingja pabba. ★ Hann vantaði ekki montið, og það gat hún ekki þolað. Hann: — Það er ekki sama, hvaða nafn maður ber. í gær sagði jeg t. d. bara heiti mitt og komst ókeypis í leikhúsið. Hún: — Hvað sagðistu heita? Gyðingur nokkur ætlaði að kaupa sjer vetrarfrakka og fór konan hans með honum til þess að vera með í ráðum. Þegar þau höfðu fai*ið í nokkrar verslanir fann hann loks frakka, sem honum líkaði, og sagði við konu sína: „Þetta er fallegur frakki, Rakel, en hann er bara svo dýr“. „Vertu ekki að þessu“, svar- aði konan har.s, „kaupíu frakkann — vertu ekki eins og Skoti. ★ — Jeg elska vini mína mik- ið, en sjálfan mig meira. ★ Gesturinn: — Maturinn í kvöld er eins og veðrið, held- ur kaldranalegur. Matseljan: — Vissulega, það er alt eins og veðrið, athuga- semd yðar einnig. Rakarinn: — Jæja, litli mað ur, hvernig viltu láta klippa þig? Drengurinn: — Ef þjer vild- uð gera svo vel, þá alveg eins og pabbi er kliptur, og þjer megið ekki gleyma litla gatinu í hnakkanum, þar sem sjest í höfuðið. ★ „Hvernig ferðu að selja egg- in þín?“ „Mig hefir oft undrað það“. ★ — Um hvað tala konurnar eiginlega, þegar þær eru sam- an? — Það sama og mennirnir. — Er það ekki viðbjóðslegt? ★ „Áttu einhver fátæk skyld- menni?“ „Ekki sem jeg þekki“. „En áttu þá einhver rík skyldmenni?“ „Ekki sem þekkja mig“. ★ Gott nafn er betra en gull.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.