Morgunblaðið - 08.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1944, Blaðsíða 1
31. árgangTir. 29. tbl. — Þriðjudagur 8. febrúar 1944 Isafoldarprentsmiöja h.f. Taka Mar- shalleyja vel á veg komin Washington í gærkveldi. í KVALEJEN eyjaklasan- um er mótspyrna Japana nú brotin, en amerísk herskip skjóta stöðugt á aðrar stöðvar þeirra á- Marshalleyjum og er álitið, að ekki dragist lengi að eyjarnar verði algjörlega á valdi innrásarliðsins. .' Skýrsla hefir verið gefin út urtn manntjón aðila hingað til Í! viðureigninni. I árásinni á Kvalejen-eyjar fjellu 157 Bandaríkjamenn, 712 saerðust, e"n 17 er saknað. Þarna mistu Japanar 4650 menn fallna, en' 163 voru teknir höndum. • A eyjunum Roi og Namu, sem einnig voru teknar, var rnanntjón Bandaríkjamanna aíls 129 fallnir, 439 særðir og 17 týndir. Þarna mistu Japan- ar 3572 fallna og 91 fanga. — Ekki er enn víst, að þessar töl- w sjeu fullkomlega nákvæm- ar, kunna að breytast lítillega. — Reuter. Stjórnaði uppreisn Nýtt flugvjelaskip. • . Newport News, Virginia. Flugvjelaskipinu Ticondero- ga , var hleypt af ; stokkunum hjer í dag. Skip þetta er átt- unda skipið af svonefndum Essex-flokki, 25.000 smáléstir að stærð og mun hafa 2000 manna áhöfn. — Reuter. ÁhBaup Þjóðverja við Róm harðna stöðugt Búist vio faiii Cassino hráoiega London í gærkvöld:— 'Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reufér. BANDAMENN hafa orðið að hörfa nokkuð undan -sumsstaðar á. landgöngusvæðr sínu við Róm, meðal ann- ars urðu Améríkumenn að hörfa fyrir vestan Cisterna í hörðu næturáhlaupi Þjóðvérja, en auðnaðist að rjetta hlut jsinn þar aftur. Fregnir í gær hermdu að áhlaup Þjóðverja væru hörðust fyrir norðan Anzio og voru þau gerð á breskar hersveitir, er hjeldu velli. Þar er. nú kom- ið S. S.-úrvalsherfylki þýskt og fótgönguliðsherfylki, er verið hefir í Suður-Frakklandi. Alls munu Þjóðverjar nú hafa rúrn fjögur herfylki á þessu bardagasvæði. Jarðskjálft- ar á Husa- vík Prá frjettaritara vor- um á Ilúsavík: NÚ UNDANFARl© hefir orði5 vart við clálitla jarð- skiálftahjer. Snarpasti kipp1- feÍTOi kom í gær nm kl 16, cn síðar í fyiTakvöld fmid- nst t^-eir minni kippir. Engra jarðsk.jálfta vearð vart í gær. Ekki hafa orðið neinar skemd ir svoo vtað sje og ekki hefir þeirra orðið var£ annarstaðar en h.jer, á Fjöllnm, í Keldu- kerfi og lítillega í Bárðardal. Amerísk herskip skjóta á Kurileyjar Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í FYRSTA SKIFTI síðan stríðið hófst hafa herskip Bandaríkjamanna skotið á Kurileyjar, en þær eru eyja- klasi norður af Japan. Var á- rásinni einkum beint gogn eynni Paramushiro, en þar hafa Japanar bæði flují- og flotabækistöðvar. Arásin var gerð s.l. föstudag. í flota þeim, sem áiás.ina gerði, voru bæði tundurspillar og stærri herskip; og fóru þau mjög nærri landi, en skothríð- in- stóð i um 20 mínútur og komu upp eldar allmiklir. Jap anar svöruðu skothríðinni úr strandvarnabyssum sínum, en átangur . þeirrar skothríðar varð enginn. Urðu hvovki skemdir nje manntjón á her- skipunum. Eitt japanskt skip varð fyr- ir sprengikúlum, og sást, að því var rent á land. Bandarakjaflugvjelar gerðu nokkru síðar árás á sömu stö3v ar, en fyr hafa allmiklar loft- árásir verið gerðar á eyjarnar, einkum Paramushiro, og heíir komið fram af-japanskri háifu; að jafnvel megi búast við inn- rás Bandaríkjamanna á eyja- klasa þennan. Segja Japanai, að flotastyrkur Bandaríkja- manna á þessum slóðum hafi verið aukinn nýlega. Sá, er stjórnaði þessari her- skipaarás Bandaríkjamanna, var Fletcher flotaforingi, yfir- maður Norðaustúr-Kyrrahafs- flotans. Bærinn Cassino á víg- stöðvum fimta hersins er nú að heita má algerlega um kringdur og segja fregnrit- arar, að ekki standi þar eitt einasta hús óskaddað, ekki sje í borginni heil rúða og flest öll þök húsanna fallin niður. Framsveitir Banda- ríkjamanna eru aðeins um 400—500 metra frá bæjar- rústunum, en aðrar sveitir sækja upp fjall það, sem stendur fyrir norðán bæ- inn (sjá yfirlitsmynd á 12. síðu), en þar er hið forn- fræga Cassino-klaUstur og er sagt, að því hafi verið hlíft við allri skothríð. Frásögn Þjóðverja. Þýska frjettastofan .segir, að nú hafi verið eytt þeim bresku sveitum, sem inn- króaðar voru sagðar fyrir nokkru norðaustast á land- görígusvæðinu við Anzio, og lýsir fregnritari einn þýsk- ur vígvöllunum, þar sem sveitum þessum var eytt. — Segir hann aðkomuna eitt- hvað það hryllilegasta, sem hann hafi sjeð í allri styrj- öldinni, sundurskotna skrið dreka og sprengdar fallbyss- ur; og mannabúka hvar- vetna. Þá segjast Þjóðverjar Framh. á 2. síðu. Skærur í Króatíu London í gærkveldi. FREGNIR frá aðalstöðvum Titos hershöfðingja segja, að víðsvegar um Króatíu sjeu nú háðar skærur við Þjóðverja, og veiti ýmsum betur. — Þá er greint frá ýmsum spellvirkjum, er skæruliðar Titos hafa unnið á járnbrautum víða um Bosníu Beita Þjóðverjar nú mikið bryn vörðum járnbrautarlestum, til þess að vernda helstu sam- gjinguæðar sínar. Nýlega var byltbig gerð í Boli- víu, og sjest forsprakki henn- ar, nú forseti landsins, hjer að ot'an. Nafn hans er Estensero. Japanar brjótasf í gegn í Burma London í gærkveldi. ALLFJÖLMENNUM jap- önskum herflokki tókst fyrir nokkru að brjótast að nætur- þeli gegnum víglínur 14. hers- ins breska á Arakansvæðinu. Er nú unnið að því, að hefta framsókn hers þessa og hefir hann þegar orðið fyrir allmiklu tjóni. í Norður-Burma hafa kín- verskar hersveitir króað inni nokkurn japanskan her í Hu- ongdalnum og hrakið annan á flótta. —Reuter Verkamenn í Hafnarfirði vilja ekki segja upp samninpm ATKVÆÐAGREIÐSLA hef- ir farið fram í Verkamanna- fjeláginu Hlíf í Hafnarfirði um það, hvort fjelagið skyldi segja upp núgildandi kaupsamning- um við atvinnurekenctur, eða ekki. Var samþykt, að segja ekki upp samningunum. Af þeim 490 fjelögum, sem höfðu atkvæðisrjett> greiddu 326 atkvæði; 168 vildu ekki segja upp samningunum, en 156 voru með því, að samning- um yrði sagt upp. Á Akranesi. I verkalýðsfjelaginu á Akra nesi hefir eirmig farið fram atkvæðagreiðsla um hvort segja skuli upp kaupsamningunum. í fjelaginu þar eru um 450 fjelagar. Atkvæðagreiðslan stóð yfir í marga daga. Aðeins 62 fjelagar greiddu atkv. og voru 55 rheð þvi að samningum yrði sagt upp, en 7 voru á móti. Þar sem þátttaka í atkvæða- greiðslunni var þetta lítil, auð- sjáanlega enginn áhugi meðal verkamanna fyrir málinu,' á- kvað stjórn fjelagsins að segja ekki upp- samningum. Finnar fá hveiti frá Rúmeníu. Stokkhólmi í gærkveldi. Fregnir frá Helsinki segja frá því, að Finnar fái mikið af hveiti frá Rúmeníu í vöruskift um, og hafi þeir s.l. ár fengið 200 þús. járnbrautarvagna hlaðna þessari vöru-. — Reuter.- Rússar gera loftá- rásir á Hetsinki Stokkhólmi í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. UM 200 rússneskar sprengju flugvjelar gerðu tvær miklar árásir á Helsinki, höfuðborg Finnlands i gærkvöldi og nótt og enn var ráðist á borgina kl. 7 í kvöld. Fregnir frá Helsinki herma, að skemdir hafi orðið miklar og manntjón einnig. — Hrundu mörg hús til grunna, en önnur skemdust eða eyðilögðust af eldi. Varpað var á borgina bæði stórsprengjum og eld- sprengjum. Rússar segja sjálfir, að árás- in hafi verið mjög mikil og hafi sjest stórkostlegar spreng ingar og eldar miklir. Enn- fremur hafi könnunaarflug í dag leitt í ljós, að eldar loguðu enn í borginni. Fjórar flugvjel- ar segjast Rússar hafa mist í árásum þessum. Ýmsar fregnir herma, að þessar árásir Rússa hafi verið þær mestu, er gerðar hafi ver- ið á höfuðborg Finna í allri styrjöldinni hingað til. . Ekki hafa enn börist nánari fregnir af árásinni í kvöld, en margt bendir til þess, að hún hafi einnig verið mjög horð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.