Morgunblaðið - 08.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.02.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞriSjudagur 8. febrúar 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárrjett: 1 konungur — 6 mjög — 8 tveir í röð — 10 tveir eins — 11 iður — 12 fangam. •— 13 hljóð — 14 ekki öll — 16 vitleysa. Lóðrjett: 2 tveir sjerhljóðar 3 háll — 4 á fæti — 5 á hesti -— 7 segja fyrir — 9 þrír í röð — 10 á ketti — 14 frumefni — 15 titill, (enskur). L O. G. T. St. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Inntaka nýliða. Skipun nefnda o. fl. Upplestur: Elías Mar. Erindi: Jón Thorarensen. All- ir þeir, sem gengið hafa í •Ktúkuna síðan í haust, eru sjerstaklega beðnir að mæta ú þessum fundi. St. SÓLEY íundur í kvöld kl. 8,30. — Kosning og vígsla embættis- manna o. fl. Kaup-Sala Vil kaupa BARNAKERRU Upplýsingar í síma 309G. FERMIN GARKJÓLL til sölu. — Sími 2507. Fjelagslíf ÆFINGAR I Miðhæjarskólanum: Kl. 7^/2: Fimleikar kvenna I. fl. Kl. 8y2: Hand- bolti kvenna. Kl. ■)1/i : Frjálsar íþróttir. I Austurbæjarskólanum: Kl. 9%: Fimleikar II. fl. og II. fi. knattspyrnumanna. RABB-FUNDUR verður hjá frjáls-íþróttamönn- um annað kvöld kl. 9 Fjelags- heimili V.R. í Vonarstræti. Stjóm K.R. SKÍÐADEILDIN Skemtikvöld fyrir allar deildir fje- lagsins verður í Tjarnarcafé fimtu- daginn 10. febr. 1. Sýnd verður kvikmynd frá Kolviðarhóli, tekin á pásk- unurn 1943. 2. Sýnd kvikmynd frá Skíðalandsmóti I. S. í. 1943. Kvikmyndirnar teknar af K. O. B. 3. Einsöngur: Pjetur Jóns- son, óperusöngvari. Aðgöngumiðar í Pfaff, Skólavörðustíg 1. Skemtinefndin. Kl. Kl. .„►Di Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurvcrslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími -5668. KAUPUM FLÖSKUR. Sæk.jum. *•— Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. UPPSETTUR SILFURREFUR til sölu með sjerstöku tæki- færisverði. Til sýnis á Njáls- götu 32B., uppi. Notaðir KOLAOFNAR til sölu Grettisgötu 5. ÁRMENNINGAR f Æfingar í kvöld verða þannig í í- þróttahúsinu: I minni salnum: 7—8: Oldungar, fimleikar. 8—9: Handknattleikur, kvenna. KI. .9—10: Frjálsar í- þróttir (takið með ykkur úti- íþróttabúnmga). I stóra salnum: KI. 7—8: I. fl. kvenna, fim- leikar. Ivl. 8—9: I. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10: II. fl. karla, fimleikar. 55 ára • afmælishátíðin verður laugardaginn 12. febr. í Oddfellowhúsinu og hefst með borðhaldi kl. 7,30 stund- víslega. Vegna mjög mikillar aðsóknar eru fjelagsmenn beðnir aö sækja pantaða að- göngumiða í skrifstofu fjelags ins (íþróttahúsinu, sími 3356) miðvikudags- og fimtudags- kvökl frá kl. 8—10 síðd. Stjórn Ármanns. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA Fimleikar í kvöld í Austur- bæjarskólanum. VÍKINGUR æfingar fjelagsins þessa viku, verða eins og hjer segir: Þriðjudag kl. 10—11: Kna tt spyrnumen'n. Miðvikudagur kl. 8—9 Ilandknattleikarar. Fimtudagur kl. 10—11: Knattspyrnumenn. Föstudagur kl. 10—11: 1 íandknattleikarar. Mætið tímanlega. Tapað ARMBANDSÚR tapaðist á Skagfirðingamótinu. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því til rannsóknarlög- reglunnar, gegn fundarlaunum Vinna STÚLKA ÚR SVEIT, óskar eítir ráðskonustöðu hjá reglusömum manni. Tilboð merkt H.H., sendist blaðinu. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sækjum. Sendum. ATHUGIÐ! Látið okkur annast Hrein- gerningar á húsum yðar. Pant ið í tíma. Jón og Guðni. Sími 4967. O t var psviðgerSar »tof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- an. HÚSRÁÐENDUR Get tekið að mjer málnnga og hreingerningar. Sófus málari. Sími 5635. Dagbókin er á 8. síðu blaðs- ins í dag. 4«gwt jeg hTtU með cleraucum frá Viljið þjer HEITAR LUMMUR með sírópi. Kaffi Aðalstræti 12. NOTUÐ HÖSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grett-isgötu 46. Ef Loftur getur f>að ekki — bá hver? Hjartaulega þökkum við öllum, fjær og nær, er sýndu okkur á margan hátt samúð og hlýju við andlát og jarðarför, sonar okkar, JÓNS HAUKS. Kristín Brynjólfsdóttir, Guðmundur Guðjónsson. Karlagötu 21. Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför mannsins, föður okkar og tengdaföður, KRISTÍNS SIGURÐSSONAR, múrarameistara. Fanney Jónsdóttir, , börn og tengdabörn. Föðursystir mín, VALGERÐUR ÞORLÁKSDÓTTIR, andaðist sunnudaginn 6. febr. að heimili mínu, Há- vallagötu 39. Þorlákur Björnsson. Okkar hjartkæri sonur og unnusti, STEINAR JÓNSSON, andaðist 7. þessa mánaðar á Landakotsspítalanum. Inga Guðmundsdóttir, Hulda Ágústsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að kon- an mín, dóttir okkar og systir, GUÐNt H. KRISTJÁNSDÓTTIR frá Eskifirði, ljest á St. Jósepsspítala, laugardaginn 5. febrúar. Ragnar Sigmundsson, Guðrún Ámadóttir, Kristján Tómasson, Vilhelm Amar Kristjánsson, Okkar hjartkæri eiginmaður og bróðir, SÆBJÖRN MAGNÚSSON, hjeraðslæknir, andaðist 6. þ. m. í Landsspítalaiium í Reykjavík. Fyrir hönd ættingja og vina. Martha Eiríksdóttir Hlíf Magnúsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, HANS J. HANSEN, jámsmiður, andaðist að heimili sínu, Laugaveg 163, mánudaginn 7. febr. Soffía Hansen, Betty Hansen, Karl A. Hansen, Victor Hansen, Alda Hansen, Ólafur Georgsson. Maðurinn minn, GUÐMUNDUR BJARNASON frá Stykkishólmi, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni, fimtudaginn 10. febr. Athöfnin hefst með hús- kveðju á Njálsg. 72, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir mína hönd og annara vandamanna, Hjörtfríður Elísdóttir. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR FRIÐRIKSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 9. febr. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Einholti 7 kl. 1 eftir hádegi. F. h. baraa, tengdabarna og bamabarna. Kristinn Filippusson. Faðir okkar, SIGFÚS JÓNSSON, frá Vatnsnesi, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 9. febrúar. Athöfnin hefst með bæn frá Ellilíeimilinu Grund, kl. 1,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Jón Sigfússon, Ámi Sigfússon, Jónína Sigfúsdóttir, Kristín Sigfúsdóttir, Stefanía Sigfúsdóttir. Þökkum innnilega auðsýnda samúð við fráfall okkar hjartkæra sonar, bróður og föður, SIGURÐAR VIGGÓ PÁLMASONAR, er fórst með b.v. „Max Pemberton“. Kristín Friðbertsdóttir, systkini og börn. Þökkum hjartanlega öllum, fjær og nær, auð- sýnda samúð og hluttékningu við fráfall mannsins míns, tengdasonar og föður, VALDEMARS GUÐJÓNSSONAR, matsveins, er ljest með b.v. Max Pemberton 11. jan. Rósa Guðmundsdóttir, Guðm Bjarnason og börn. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.