Morgunblaðið - 10.02.1944, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.02.1944, Qupperneq 1
RÁÐIST Á LAIMDGÖIMGIiSVÆÐIÐ VIÐ AIMZIO IJR ÞREM ÁTTUM Breskir biskupar gagn- rýna lofthernaðinn ’ London í gærkveldi. ' í LÁVARÐADEILD breska t>ingsins í dag kvaddi biskup- inn af Chester sjer hljóðs og gagnrýndi stefnu stjórnarinnar í lofthernaðinum, þá að leggja stóra.hluta borga í rústir. Bisk upinn tók fram, að hann væri enginn vinur Þjóðverja, og að hann beindi ekki gagnrýni sinni á nokkurn hátt gegn þreska flughernum, sem aðeins hlýðnaðist fyrirskipunum. Ekki sagðist biskupinn heldur gleyma árásum þýska flughers- ins á enskar borgir, en kvaðst samt halda, að stjórninni væri ekki vel ljóst í þessu máli, hvað hún væri að láta gera. Han» sagðist verða, samvisku sinn- ' ar vegna að mótmæla því, að heilar borgir væru lagðar í r.ústir, eins og Hamborg og Frankfurt og Berlín. Taldi biskupinn ekki hernaðarþýð- ingu árása, sem beindust að því að jafna heil borgarhverfi við jörðu, vera samkvæmt lög- málum siðaðra manna. Einnig kvaðst biskupinn þess fullviss, að ef Róm yrði lögð í rústir, að hatur það, sem af því sprytti, myndi lifa löngu eftir stríðið, og bar. fram þá spurningu, þvort ekki væri þarna farið eftir kjörorði ofbeldisseggj - anna í heiminum, um að mátt- ur væri rjettur. Annar þingmanna andmælti biskupnum og sagðist styðja hverskonar loftárásir á Þýska- land, en ekki á Róm. , Lang erkibiskup tók þvínæst tjl máls og kvað loftárásirnar, eins og þær væru nú gerðar, vera langt frá stefnu stjórnar- innar í slíkum málum, og væri meira að segja hælst um og miklast yfir þeim þjáningum, sem þær yllu óbreyttum borg- urum. Cranborne lávarður svaraði fyrir stjórnina, og kvað það ajls ekki vera stefnu stjórnar- mnar að gera skelfinga; árásir, og Róm yrði hlíft, ef ha:gt væri. Hann sagði, að rangt væri að hælast um yfir þjáningum þeim, er árásirnar yllu, en benti á, að ómögulegt væri að heyja stríð án þjáninga fyiir marga. Og það eina, sem gera bæri, væri að reyna að enda stríðið eins fljótt og hægt væri. Hann sagðist virða hreinskilni biskupanna, en loftárásun.m yrði haldið uppi til sigurs. Slakað á umferða- banni í Höfn I\ a llundbov ga rút va vpí ð 1 ii- kynnti í gairkveldi, að slak-að yrði á uniferðabanninu í Kaup inannahöfn frá í dag, þannig, að skemtistöðuni yrði lokað kl. 11,:í0, og sporvagnar gengju til sama tíma. Bnn- freniur var tilkvnnt, að sýn- ingar konnnglega leikhússins byrjuðu framvegis kl. 7 e. m. Aöur mátti enginn vcra á ferli eftir kl. 8 e. m. Sföðug loftsökn gegn N.-Frakklandi London í gærkveldi. FLUGVJELAR frá Bret- landseyjum, bæði amerískar og breskar, hjeldu uppi stöð- ugri loftsókn. gegn „hernaðar- stöðvum í Norður-FrakkIarrdi“ i dag, og fór hver hópurinn eft ir annan yfir um Ermarsund. Voru þarna á ferð flugvjelar af Öllum tegundum, alt frá flug- virkjum niður í orustuflugvjel ar. —- Árangur af árásunum er sagðui" mikill, en mótspyrna í lofti þvínær engin. — Reuter. Eden spurður um olíuleiðslur London í gærkveldi. Anthony Eden utanríkisráð- herra var í neðri málstofunni í dag spurður um hina fyrir- huguðu olíuleiðslu Bandaríkja manna frá Persaflóa til botns Miðjarðarhafs. — Sagðist Ed- en lítið geta sagt um málið, þar sem það væri mjög skamt á veg komið enn, en Bretar ættu vit- anlega hagsmuna að gæta þarna austur frá. — Reuter. Ný Gertrud Rask bygð. SKÝRT var frá því í fregn- um Kallundborgarútvarpsins í gærkveldi, að verið væri að hefja smíði nýs Grænlandsfars í stað „Gertrud Rask“. Verður skip þetta smíðað eingöngu úr trje úr dönskum skógum. Dinah giftir sig. Barist í fjallinu fyrir ofan Cassino 3750 verkföll ÞEIR, sem hlustað liafa á dag- skrá ameríska útvarpsins hjer, kannast eflaust við söngkonuna Dinah Shore. Það þóttu tíðindi,1 er hún gifti sig á dögunum. Mað- ur hennar heitir George Mont- gomery og var kvikmyndaleik- ari, en er nu í „Army Signal Corps”. Hjer sjást hin nýgiftu London í gærkvöldi — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. SVO VIRÐIST, sem orustan um Anzio-forvígið suÁur af Rómaborg, hafi verið komin í algleyming í gærkveldi. Eftir því, sem hin opinbera þýska frjettastofa hermir, hafa Þjóðverjar nú hafið megin sókn sína gegn land- gönguliði bandamanna öllu megin landgöngusvæðisins. Var í frjettum þessum sagt, að þýskar hersveitir hefðu gert allsherjar árás á Aprilasvæðinu fyrir norðan Anzio. Var arásin gerð úr þrem áttum, — norðri, vestri og norð- austri. Segja Þjóðverjar þegar, að rofnar hafi verið varn- arlínur bandamanna á nokkrum stöðum. Segja Þjóð- verjar 1700 fanga tekna. , ___________________________ Ekki hafa bandamenn birt neinar fregnir frá að- alstöðvum sínum í Algiers, er varpað gætu ljósi á þess- Washington í gærkveldi.' ar þýsku frjettir. Samt sem Frk. Francis Perkins, at- áður segja talsmenn banda vinnumálaráðherra Bandaríkj manna, og hafa sagt í anna tilkynnir, að árið sem leið nokkra daga, að óvinirnir hafi verið 3750 verkföll í væru að búa sig undir alls- Bandaríkjunum, og áttu í þeim ^herjar gagnsókn, til þess að alls 1.900.000 verkamenn. Töp reyna að hrekja Breta og uðust af þessum orsökum 13 i Bandaríkjamenn í sjóinn miljónir og 530 þús. vinnudag- [ aftur. Vitað er einnig, að ar. Er þetta annað mesta verk bandamenn hafa verið að fallsár, síðan styrjöldin hófst, vinna að því að treysta að- en hið mesta var árið 1941. stöðu sína síðustu tvo sól- Voru þá alls háð 4.288 verk- arhringana, og búið sig sem föll. —Reuter. best var hægt undir gagn- sóknina. Fregnritari einn á Anzio- svæðinu segir, að Þjóðverj ar geti skotið af fallbyssum flFrPflÍf' á svæðið allt, og geri það IJICCUII líka. Hann segir að aldrei Ka 1 lundltoi'ga rútvarpið sagði hafi hann sjeð svartari ígærkveldi, að Handelsbank- myrkvun, en er á land- en í Kaupmannahöfn hefði göngusvæðinu á nóttunni, til kynnt, að hluthöfnm myndi engin ljósglæta sjest, nema greiddur 7V>% arður fyrir blossarnir, er fallbyssukúl- síðastliðið ár, en þá ui'ðu hrein ur springa. — Á daginn er ar tekjur bankans 10,5 milj. eilífur flugvjeladynur og króna, og var meiri hluti þess sprengjuhvinur í lofti, og lít Handelsbanken fjár lagður í varasjóð bankans eu arður til hluthafa var næst hæsta upphæðin. Rússar byrja áhlaup Spánverjar afhenda ítölsk skip London í gærkveldi. SPÖNSK yfirvöld hafa nú il þægindi hafa hermenn- irnir þarna. Meðal annars fjell sprengikúla á mest- allar tóbaksbirgðir hersins og brunnu þær upp. Ham- ast hefir verið við að grafa skotgrafir að undanförnu, og eru menn ákveðnir í því, að láta hlut sinn hvergi, hvað sem á kann að dynja. afhent bandamönnum 6 af sjö ítölskum skipum, sem legið Hevstjórn Finna segir í dag, hafa í höfnum á Spáni, en ekki að Rússar hafi byrjað áhlaup hafa enn náðst samningar um gegn víglúm Fiima við Onega-jallmörg seglskip, er þar leit- vatn, eiT Finnar seg'jast hafajuðu hafnar. Spánverjar segj- hrundið þeim árásum eftir(ast ekki muni afhenda tvö til- allsnarpa hai'daga. —Þá hefir jtekin skip, þar sem ítalir hafi komið til milcilla framvarða- jí styrjöldinni sökt tveim skip- viðureigna víða um norðari um fyrir Spánverjum. vígstöðvar Finnlands — Reuter. Orustan um Cassino. • Bardagar eru nú háðir í rústum Cassino, og er meiri hluti bæjarins enn á valdi Þjóðverja. Þá er barist í fjallinu fyrir ofan bæinn, og verjast Þjóðverjar þar af hörku í öruggum stöðvum. Bandaríkjamenn hafa unn- ið allverulega á fyrir vestan Cassino,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.