Morgunblaðið - 15.02.1944, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.02.1944, Qupperneq 1
31. árgangur. 35. tbl. — Þriðjudagur 15. febrúar 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. 2 Eyjabáiar með 9 mönnum fórust Enn vantar Óðinn frá Gerðum Eru Þjóiverjar að htigia um að yfirgefa Noreg! ÝMSAR FREGNIR, sem bor- ist hafa undanfarna daga^frá Noregi, þykja benda í þá átt, að vel geti svo farið, að Þjóð- yerjar yfirgefi Noreg. Síðustu aðgerðir Þjóðverja og ofsóknir . á hendur borgurunum eru tald- ar geta staðið í sambandi við friðarumleitanir Finna og komu hinna finsku stjórnmálamanna t'il Stokkhólms. Á dögunum komu 500 Gesta- pomenn til Noregs og um leið hófust fjölda handtökur víðs- vegar um landi, en mestar voru handtökurnar í Oslo, Bergen, Þrándheimi og ýmsum hafnar- bæjum. Þjóðverjar láta í veðri vaka, að handtökurnar í Noi'egi s'tandi i sambandi við ieyni- tílöðin í Noregi, en margir segja áð það sje aðeins yfirskin. Ætl- án Þjóðverja sje að gera eina tilraunina enn til að brjóta á bak aftur alla mótspyrnu Norð manna. Um leið berast fregnir um, að Þjóðverjar hafi í hyggju að fá Quisling víðtækari völd. Hafi þetta verið ákveðið á fundi Terbovens, Hitlers og Quislings, sem þeir fjelagar áttu með sjer siðari hluta janúarmánaðar. Falkenhorst hershöfðingi, yf- ipnaður þýska hersins í Noregi er um þessar mundir staddur í Norður-Noregi. Er rætt um ferðalag hans þangað sem einn þátt í undirbúningi Þjóðverja til að flytja herlið sitt frá Nor- egi. (Samkvæmt fregn frá norska blaðafulltrúanum). Var hrint nidur sliga NÝLEGA kvað sakadómari upp dóm yfir manni, að nafni Olafur Kristjánsson, fyrir að hrinda öðrum niður stiga, með þeim afleiðingum, að í honum brotnuðu rif, auk smærri meiðsla. Ólafur þessi, sem ekki er stúdent, slapp eftir einhverjum óþektum leiðum inn á áramóta dansleik .stúdenta í anddyri Háskólans. Á dansleiknum hrinti hann manni nokkrum niður stiga og hlaut sá við það meiðsl þau, sem fyrr getur. Ólafur hlaut 30 daga fang- elsi og var gert að greiða manni þeim, er fyrir meiðslunum varð, 1500 krónur í skaðabætur. Arvid Fredborg, höfundur. bókarinnar ,.Bak við stál- vegginn“.. Greinaflokkur um innanlandsáslandíð í Þýsbalandi A 7. SÍÐU í blaðinu í dag liirtist fyrsta grein í 5 daga greinarflokki um innanlándsá- standið í Þýskalandi. Eru greinar þessar útdráttui- úr nýjustu bókinni um Þýska- land, sem er nýlega komin út. í Svíþjóð, Bretlandi og Banda- ríkjunum. Ilöfundur bókarinn- ar, sem heitir „Bak við stál- vegginn", er ungur sænskur blaðamaður, Arvid Fredborg, sem var frjettaritari fyrir Svenska Dagbladet í Berlíti árin 1941—1943. ITefir bók ]tessi fengið góða dóma og; þykir hin merkasta. Bretar missa kafbát. Breska flotamálaráðuneytið til- kynnir í dag, að breski kafbát- urinn Seamoon hafi veriv alt of lengi í leiðangri, og verði því að telja hann af. Himler ræðir við borgarstjóra London í gærkveldi. — Þýska frjettastofan hefir þá fregn að færa í dag, að Himler, innan- ríkisráðherra hafi fyrir Skömu síðan efnt til mikillar ráð- stefnu, þar sem allir borgar- stjórar í stærstu borgum Þýska lands, lögreglustjórar og S. S.- foringjar komu saman. Til- kynnt hefir verið, að rætt hafi verið -um öryggismál, en ekki hafa verið gef nar út frekari til- kynningar um það, sem fram fór á ráðstefnu þessari. — Reuter. iðri í Banda- ríkjunum Mikil hríðarveður og kuldar hafa gengið víða um Bandarík- in undanfarna viku, einkum í Miðvesturfylkjunum svoköll- uðu og urðu 9 manns úti. Þá er álitið, veðurofsinn hafi orð- ið sex manns að bana i New York, en þar fjell 7 þumlunga djúpur snjór, en 10 þuml. í Boston. Annarsstaðar var snjór inn frá 3—12 þumlurigar að dýpt. Samgöngutæki löskuð. London í gærkveldi. — Ame- rískar flugvjelar hafa gert miklar árásir á samgönguleiðir Japana í Norður-Burrria og valdið miklum spjöllum á járn- brautum og járnbrautarvögn- um. Voru árásir þessar gerðar á tveggja ára afmæli ameríska flughersins í Burma. — Reuter. VESTMANNAEYJABÁTARNIR tveir, sem vantaði á laug- ardagskvöld úr ofsaveðrinu, eru taldir af og með þeim hafa farist 9 manns. Hefir þegar rekið úr öðrum bátnum á Landeyj- arfjörum. Þá er óttast um vjelbátinn Óðinn frá Gerðum, sem ekkert hefir til spurst síðan á laugardag. Á honum voru fimm menn. Það er því óttast að alls hafi 15 sjómenn druknað í laug- ardagsveðrinu og fimm bátar farist. Fólk fluft frá Suður-Frakklandi London í gærkveldi. Vichystjórnin hefir tilkynnt, að fólk yrði flutt á brott úr ýmsum strandhjeruðum Suður- Frakklands, og er sagt, að víg- girða eigi þessi svæði, enn frek- ar en orðið er, og' þýskar her- sveitir taki sjer varðstöðu á allri Miðjarðarhafsströnd Frakklands. Er svo sagt, að þetta sje gert ,,af hernaðarnauð syn“. — Reuter. Árásir á flugvelli London í gærkveldi. Flugvjelar frá Bretlandi rjeð ust að flugvöllum í Hollandi í dag, og voru það Thunderbolt- flugvjelar, er þá árás gerðu. Aðrar flugvjelar rjeðust að vanda á hernaðarstöðvar í Norð ur-Frakklandi. Voru margar ferðir farnar í þeim tilgangi, en veður var óvenjulega gott yfir Ermarsundi. Fjórar flug- vjelar komu ekki aftur. — Reuter. Rússar beina sókn að Pskov Londón í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í herstjórnartilkynningu Rússa ségir, að herir þeirra sæki nú fram frá borginni Luga, sem tilkynt var í gær að tekin hefði verið, og væri nú herjunum stefnt í átt til Pskov, en það er mikil bæki- stöð Þjóðverja suðaustur af Peipusvatni. — Þjóðverjar segja að þeir hafi nú vfir- gefið Luga og hörfað nokk- uð á þessum slóðum, til þess að rjetta víglínuna. Korsun tekin. Þá er tilkynt að Rússar hafi tekið bæinn Korsun, en hann er sagður hafa verið aðalstöð hins innikróaða liðs í Ukrainu. Segja Rússar enn fremur, að þeir verjist hörð- um árásum Þjóðverja að vestan, til þess að reyna að koma hinu innikróaða liði sínu til hjálpar. Þjóðverjar segja sjálfir bæði frá varn- ar- og sóknarorustum á þess um slóðum og kveðast hafa eyðilagt þar 127 rússneska skriðdreka í gær í heiftugum viðureignum. Viðurkenna Rússar að Þjóðverjum hafi tekist að reka fleyg nokk- urn inn í varnir þeirra þarna. Rússar segja að Þjóðverj- ar beiti miklum fjölda skrið dreka til þess að reyna að brjótast inn til hins inni- króaða liðs, og sendi enn- fremur stöðugt flutninga- flugvjelar með birgðir. Voru ýmsar þeirra skotnar niður. Aðrar vígsíöðvar. Á öðruni vígstöðvum seg'ja Rússar frá framvarðaskær- um og stórskotahríð, en Þjóðverjar kveða áhlaup Rússa fvrir vestan Nevel hafa minkað, og ennfremur að þau hafi hætt á svæðinu milli Pripet og Beresina. Ennfremur greina Þjóðverj ar frá því, að bardagar hafi harðnað að mun á Narva- svæðinu. — Þá segjast Þjóð verjar hafa sökt 8 rússnesk- um liðflutningaferjum við Kerchtanga. Veiðaíæratjón báta er gríðar lega mikið og er ekki enn sjeð áhrif það tjón kann að hafa á alla útgerð hjer sunnanlands á vertíðinni. Nokkrir bátar reyndu að fara út á sunnudag til að bjarga lóðum sínum, en það bar lítill árangur. Auk þeirra báta, sem farist hafa, hafa nokkrir laskast og tvo báta rak á land í Keflavík í gærmorgun. Vestmanaeyjabátarnir. Vestmannaeyjabátarnir tveir. sem fórust í óve'ðrinu á laug- ardag, voru Njörður V. E. 220, 15 smálestir, með fjögra manna áhöfn og Freyr, V. E. 98, 14 smálestir, með fimm manna á- höfn. Báðir bátarnir voru eign Fram h.f. Njörður lagði lóðir sínar vest ur frá Einidranga og sást það síðast til bátsins, að hann lagði af stað heimleiðis um hádegi á laugardag. Bjarghring hefir rekið úr Nirði hjá Bakka á Landeyjarfjörum. Freyr lagði sínar lóðir norð- vestur af Einidranga, ásamt öðrum báti. Hefir ekkert spurst til Freys síðan á laugardags- morgun. Einum Vestmannaeyjabáti hlektist á. Var það Isleifur, sem er stærri en bátarnir, sem .fór- ust. Reið mikill sjór yfir bátinn og skolaði öllu lauslegu af þilj- um. Munaði litlu að báturirm færist. Sjómenn í Vestmanna- eyjum telja laugardagsveðrið eitthvert versta sjóveður, sem Vestmannaeyjabátar hafa lent í lengi. ÞEIR, SEM FÓRUST. Á Norði voru þessir menn: Guðni Jónsson, Vegamótum í Vestmannaeyjum, formaður, fæddur 6. júní 1903. Kvæntur og átti 4 ung börn, það elsta 11 ára. Jóhannes Þorsteinsson, vjel- stjóri, Vöðlum, Önundarfirði, fæddur 28. sept. 1889. Ókvænt- ur. Björn Jóhannsson, háseti, Norðurgötu 11, Siglufirði. Mað- ur á þrítugsaldri. Ilannes Kr. Björnsson, háseti, Leynimýri, Reykjavík, fæddur 25. maí 19-18. Ókvæntur. Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.