Morgunblaðið - 15.02.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.02.1944, Blaðsíða 12
VI Dagsfarún boðar verkfall TRÚNAÐARRÁÐ verka mannafjelagsins Dagsbrún hef- ir ákveðið að til framkvæmda komi vinnustöðvun þann 22. þ. m., ef samningar takast ekki fyrir þann tíma. — Atvinnu- rekendur fengu tilkynningu um þetta í gær. Þá hefir stjórn Alþýðusam- bandsins tilkynnt stjórn Dags- brúnar, að hún sje samþykk að- gerðum fjelagsins og' heitir Dagsbrún allan þfenn stuðning, sefn hún geti í tje látið. lauðsyn öruggari veðurfregna PJETUR Ottesen flytur svo- h 1 jóðandi þingsályktunartillögu í Sþ.: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að freista þess að fá því til vegar komið, að veðurstofan fái aðstöðu til að láta landsmönnum í tje veður- fregnir og veðurspár, er að haldi mega komau. Áskorun frá Ingólfi. Á fundi í fjelaginu Ingólfi, Reykjavíkurdeild Slysavarna- fjelags íslands, var hinn 13. íebrúar s. 1. samþykt með öll- um samhljóða atkvæðum svo- hljóðandi tillaga: „Fundurinn skorar á Alþingi og ríkisstjórn að beita sjer af alefli fyrir því við stjórn setu- liðsins, að fá því framgengt að útvarpa megi á dulmáli veð- urfrjettum til íslenskra fiski- Skipa og til verstöðvanna. — Bendir fundurinn á, að lífi og afkomu sjómannastjettarinnar er stefnt í mikinn voða með því að viðhalda því banni á veðurfrjettum til fiskiskipa gegnum útvarp, sem verið hef- ir i gildi undanfarið. Yerslunarjöfnuður- inn óhagslæður Verslunarjöfnuðurinn í janú- .irmánuði s. 1. var óhagstæður um 7.022 miljónir króna. Verð- mæti innfluttrar vöru nam kr. 14.782.233, en útfluttrar vöru 7.759.743. Á sama tíma í fyrra var verslunarjöfnuðurinn óhag- . íæður um 15,7 milj. króna. Verðmæti innfluttrar vöru nam 22.7 milj. kr., en útfluttrar vöru 7.0 miljónir króna. 1 gjaldþrol s. I. ár ITA(ÍTÍÐINI)L\ skýi'a frá, því, að samkvæmt iimköllun- trai í Lögbirtingablaðinu hafi orðið 8 gjaldþrot hjer á landi ít.l. ár. 011 urðu þessi g.jald- þrot hjer í Reykjavík. Árið -1942 varð ekkert gjaldþrot, en 1941 voru gjaldþ.rotin 9. Ár- í . 1936—1940 voru þau 14, 2 að meðaltali. Á árunum 1931-1935 voru g.jalddjtrot ilest hjer á landi írá því farið \<irað halda um Jiau skýrslur, eða 30,i 8 að meðaltali. Kafbáhmenn fluftir á land ÞEGAR HERFANGAR, s m teknir hafa verið á sjó úti, eru færðir í land, er bundið fyrir augu þeirra, svo að þeir sjái ekk', hvar þcir koma að landi. — Myndin sýnir þýska kafbátsmenn vera færða þannig á land í bresk i höfn. Stórfeldur skortur veiðarfæra Vandræði ef eigi fæst úr bætt nú þegar VEIÐARFÆRASKORTUR er nú svo tilfinnanlegur hjer á landi, að til stórvandræða horfir.. Fáist ekki úr þessu bætt hið bráðasta, er fyrirsjáanlegt að útgerðin mun minka stórlega í ýmsum verstöðvum og það nú í byrjun aðalvertíðar. Þetta mál bar á góma á Al- þingi í gær. Var það rætt tals- vert utan daghkrár í Nd. Spurð ist Finnur Jónsson,*um það hjá viðskiptamálaráðherra, hvaða líkLff væru til þess, að úr þessu fengist bætt hið skjótasta. Upplýsingar ráðherra. Björn Ólafsson viðskiptamála málaráðherra gaf eftirfarandi upplýsingar i sambandi við þetta mál. . Þegar eftir Japanir hernámu Filippseyjar, fór að bera á skorti á ýmiskonar hampvöru. Það eru aðalalega tvenskonar tegundir af hampi, sem við Is- lendingar höfum notað til veiða færagergar, þ. e. ítalskur hamp ur (frá Ítalíu) og Manilla hampur, sem komið hefir frá Filippseyjum. ítalskur hamp- ur hefir ekki fengist síðan Ítalío fór í stríðið. Og Manilla- hampur hvarf af markaðinum þegar Japanar hernumdu Fil- ippseyjar. Þegar svo var komið, að Is- lendingar gátu ekki framar fengið þessa nauðsynjavöru, var leitað á náðir aðalviðskipta- þjóða okkar í stríðinu, Breta og Bandaríkjamanna. Náðist sam- komulag um það, -að Bretar skyldu láta okkur fá vist magn af hampvöru, eða sem svarar 800—1000 tonnum á ári. Það er rúmt ár síðan þetta samkomulag var gert. Gekk alt sæmilega á s. 1. ári, vegna þess að í landinu voru til talsverðar birgðir af veiðarfærum. En nú fór óðum að ganga á birgðirnar og var þá sýnilegt, að hampvörumagn það, sem okkur var ætlað, var of lítið. Var þá reynt að fá skamtinn aukinn, svo að útgerðin þyrfti ekki að dragast saman. En J»eim tilmælum okkar var synj- að það sem verra var, skamt- urinn var minkaður um nálcga þriðjung. Þega svo var málum komið, var ríkisstjórninni ljóst, að hjer horfði til stórvandræða, ef eigi fengist úr bætt. En þegar allar tilraunir til þess að fá leyfi ustfyrir meiri innflutning reyndust árangurslausar, á- kvað ríkisstjórnin að reyna hina diplomatisku leið. Hefir málið verið rætt við stjórn Bandaríkjanna, án þess að það hafi enn borið árangur. Einnig hefir málið verið rætt í viðskiptanefndinni, sem nú situr hjer á rökstólum. Ríkisstjórnin mun gera alt, sem í hennar valdi stendur, til þéss að fá þetta mál leyst, sagði viðskiptamálaráðherra að lok- um. Henni er það fullkomlega ljóst, að útgerðin hlýtur að dragast stórlega saman, vegna skorts á veiðarfærum, ef ekki fæst meiri innflutningur á þess- urp vörum en nú er ráðgert. Fiskaflinn 380,000 smáleslir 1943 ÁRIÐ 1943 veiddu íslcnd-. jngar 381,497 smálestir fiskjar og var það heldur »ieira en árið áður, (335,895 smál.) Frá; þessu er skýrt í síðustu hag- tíðindum, tekið sanmn eftir mánaðarskýrslum frá Fiskifje- lagi Islands. Samkvæmt þessu var fisk- aflinn, sem hjersegir,- (í svig- um tölur ársins 1942): Isaður fiskur, í flutningaskip 89,129 smálestir (94,817). Afli fiski- skipa útfluttur af þeim sjálf- um 73,144 lestir (57,080). Fisk' ur til frystingar 31,833 (24,- 358). Fiskur í herslu 1183 lestir (879). Fiskur í niðursuðu 166. iestir (207); Saltfiskur, ven.ju legur salt fiskur 3,772 smálestir (10,472). tunnusaltaður fiskur 312 lestir (2,947). Síld 181,- 958 smálestir (145,135). Þriðjudagur 15. febrúar 1944. Ályklun í lýSveldismálinu Á SUNNUDAGINN var fund urhaldinn í Málfundafjelaginu Óðinn. Fundurinn samþykti eftirfar andi ályktun varðandi sjálf- stæðismálið og var hún sam- þykt í einu hljóði: „Fundur í Málfundafjelaginu Óðinn, haldinn 13. febrúar 1944, lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að hann telur full og tafarlaus sambandsslit við Danmörku og stofnun lýðveld- is eigi síðar en 17. júní n. k. sjálfsagt, enda í fullu samræmi við óskir og frelsisbaráttu þjóð arinnar á undanförnum árum og öldum, og nákvæmlega í samræmi við skilning þjóðar- innar á sambandslagasamningn um, sem gjörður var 1918. Telur fundurinn alt annað en full og tafarlaus sambandsslit og stofnun lýðveldis nú, er við höfum fullan samningslegan rjett til þess, vansæmandi fyrir þjóðina og óvirðing við minn- ingu og frelsisbaráttu bestu landsins sona. Jafnframt lýsir fundurinn þeirri skoðun sinni, að forseti lýðveldisins eigi að vera þjóð- kjörinn, því svo sje best gætt fullkomins lýðræðis“. Fundurinn samþykti inrttöku beiðni 9 manna. Fundurinn var vel sóttur og ríkti mikill áhugi fyrir málefn- um þjóðarinnar. Finskir sijórnmála- menn í Svíþjóð London í gærkveldi. Það hefir vakið mikla at- hygli, að fjórir kunnir finskir stjórnmálamenn-eru nú staddir í Stokkhólmi, eg eru meðal þeirra þeir Erko og Paasikivi, þá er einnig innanríkisráðherra Finnlands þar. Eru á kreiki bollaleggingar og getgátur um það, að menn þessir sjeu að leita hófanna um frið, en ekk- ert hefir enn gerst, er staðfesti það. Paasikivi er sagður vera að leita sjer lækninga. — Reuter. Islendingar eiga alls v 653 skip, samtals rúml. 40 þús, brúttó lestir Skjótt viðbragð. Ymsir þingmenn tóku til máls og undirstrikuðu það, að hjer yrði að bregðast skjótt við, ekki ætti vandræcii af að hljótast. Pjetur Ottesen minti á hið gífurlega veiðarfæratjón, sem orðið hefði í verstöðvunum undanfarna ofviðrisdaga, en það hefði stóraukið vandræðin. Á SlÐASTLlÐNU HAUSTI áttu Islendiugar als 653 skip, seni voru samtals 40,815 smá- jlestií^brúttó og 19,693 smálest lir nettó. Þar af eru 7 ski|> 1000 jtil 1999 smálestir. 3 ski]> 500 ilil 999 smálestir, 65 skip 100 |1il 499, 55 ski]> 50—99 lestir, 1)1 skip 30—4!) iestir 252 skip J.12—29 lestii' og 210 undir 12 jiestir. Árið 1941 áttu Islend- ingar 600 skip samtals 41,233; brúttó iestir, en 627 skip árið; 1942 samtals 40,575 lestír, Smærri skipum hefir því fjölg að, en stærri skipuimni íækk-» að. Botnviirpu.skip evu talin 30. .Onnur fiskiski]) 604, farþegá- skip 8, vöruflutni ngask i ]) 7, varðskip 2, eitt björgunarskip! og eitt dráttarskip. Af farþegaskipum eru 5| gufuskip: Brúarfoss, Dettifoss, (íoðafoss, Lagarfoss og Súðin, jen 3 eru mótorskip: Esja Fagra nes og Laxfoss, (sem strandaðl eftir áramótin).. Vöruflutn- iugaskipin eru: Selfoss, Fjall- j'oss, Herrnóður og Katla (guful skip), og Skeljungur, Skaft- fellingur og Baldur frá Stvkk- ishólmi (mótorskip). Varð- skipin eru: Ægir og Óðiml' (mótorskip). Björgunarskipið. er Sæbjörg, og dráttarskipið1 er Magni, eign Reykjavíkur- bafuar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.