Morgunblaðið - 17.02.1944, Page 1

Morgunblaðið - 17.02.1944, Page 1
31. árgangur. 37. tbl. — Fimtudagur 17. febrúar 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. VE8TUR-BERLÍN JÖFNUÐ JÖRÐU Hlje á bardöyum í ftalíu London í gærkvejdi. Illje er enn að kalla á bar- döguin á vígstöðvunum í It- alíu, að öðru leyti en því, að flaglið hefir haft sig. allmikiði í frammi. Alexander hershöfðingi heim sótti hersveitirnar á land- göngusvæðinu við Anzio á máhudag. Sagði hann við her- niénnina að vel hefði getað farið svn. að þeir hefðu haídið heina leið til Róm, eftir hina vei lVepnuðu ...landgöngu, en' ekki hefði alt gengið al- gjhrlega að óskum. Ilann kvaðst þó ekki í neinum vafa uiá, að sóknin til Róm myndi hepnasi Öðrum þættinum í bardögumun væri nú lokið. Næsti þáttur myndi verða sá, að handamenn söfnuðu sam- arr. liði sínu og gerðu loftárás- ina. Við Cassino halda fram- vaí'ðasveitir áfram skærum. Cassinoklaustrið er í rústum, en. Þjóðverjar verjast þar enn í mistunum. Ilefir ekki komið til stórra átaka þar ennþá síðan handamenn lögðuklaustr ■ið í rústir. Flugvjelar handanranna á Ítalíu fóru í 1000 árásarferð- ir í gær og mistu eina flugvjel. Árásir Þjóðverja eru hins veg- arftaldar hafa verið um 70 og‘ mistu þeir 4 flugvjelar. -n Barist um skarS í Arakanfjöllum London í gærkveldi. Dgurlega harðar orustur eru nú háðar í Arakanfjöllunum i Burma, aðallega um skarð eitt, sem er mjög þýðingarmikið fyrir samgöngur breska hers- ins. Reyna Japanar að ná skarði þessu á vald sitt og spara elck- ert til. Rjeðust Japanar fram um nótt og náðu tveim hæðum fyrir austan skarðið. en hæð- unum var náð aftur í gagn- áhjaupi. Hafa nu Japanar byxjað mikla fallbyssuskothríð. — Reuter. Eldur í Ingólfsstræti 3. SLOKKVILIÐIÐ var kvatt út á miðnætti í nótt að húsinu nr. 3 við Ingólfsstræti. Hafði kviknað þar í kjallaragangi. Tókst fljótlega að.ráða niður- lögum eldsins. Skemmdir urðu litlar, loft og þil gangsins þrann svolítið. n------------- Paasikivi er að semja við Rússa FREGNIR til norska blaðafulltrúans hjer frá London herma, að samkv. upplýsingum frá Stokk- hólmi hafi finnska ríkis- tjórnin tilkynt ríkisstjóm urn Breta og Bandaríkj- anna, að Paasikivi fyr- verandi r.áðherra sje í Stokkhólmi til að ræða við stjómarfulltrúa Rússa í Stokkhólmi. □----------------□ Verkfræðinqanefnd iil Abyssiniu Washington í gærkveldi. Bandaríkin munu senda sjer fræði nganefnd, sem í eru menn fróðir um landbúnað, náma- gröft og. byggingar, til Abyss- iniu, eftir beiðni stjórnarvald- anna þar, að því er hjer var tilkynt fyrir skemstu. Mun nefnd þessi, sem bráðlega leg'g- ur af ktað, aðstoða Abyssiniu- stjórn ,í framleiðslu ýmisra þeirra vörutegunda, sepi nauð- synlegar eru. Aðaláhersla verð ur lögð á það, að þroska fram- leiðslu landsins og hagnýta auðlindir þess. Halda fróðir mertn, að með tæknilegri aðstoð gæli þjóðin orðið sjálfri sjer nóg af framleiðslu landsins og jafnvel framleitt meiri mat- væli en hún þyrfti sjálf, og væri þá hægt að skifta á þeim og ýmsum iðnaðarvörum frá Bretum og Bandaríkjunum, en herir þessara þjóða 1 Austur- löndum fengju matvælin. í leif að Japönum ti- Þessi ameríski hermaður með riffilinn sinn tilbúinn að leita að Japönum í virki nokkru á Bougainvilli. Tomas Torsvik, rifsfjóri, látinn FRÁ NOREGI berast þær fregnir að Tomas Torsvik, rit- stjóri, Kristiansand, hafi látist, 81 árs að aldri. Torsvik var fyrst lýðháskóla- kennari, þar til 1889, að hann gerðist ritstjóri og var það við r ýms smærri blöð vinstri manna. ■ 1912 tók hann svo við ritstjórn blaðsins „Fedrelandesvennen" J og var það til 1929. en hjelt þó áfram að rita stjórnmála- greinar. Nokkru síðar tók hann við ritstjórninni aftur og hjelt áfram blaðamensku þar til hann var áttræður. (Frá norska blaðaf ulltr úanum). Mesta loftárás stríðs- ins stóð í 30 mínútur London í gærkvöldi — Einkaskeyti til JBörgun- bluðsins frá Reuter. MESTA LOFTÁRÁS, sem nokkru sinni hefir verið gerð í hernaðarsögunni, var gerð á Berlin í nótt. Rúmlega 2500 smá- lestum af sprengjum og íkveikjusprengjum var varpað á borg- ina. Þúsundir flugvjela, aðallega Lancaster og Halifax-sprengju flugvjelar, voru i hálfa klukkustund yfir borginni og vörpuðu niður 80 smálestum af sprengjum á mínútu hverri. Ógurlegir eldar komu upp í borginni. ______________________________ ' Sænsku stjórnarfulltrúi, sem staddur var í Berlín í nótt, sagði í dag, að Vestur-Berlín væri jöfnuð við jörðu. Þar stæði ekki steinn yfir steini, að kaíla. Hefði aldrei fyr verið gerð önn ur eins hroðaárás á Berlín. Sprengja kom á Bristol-hó- telið á Under den Linden. í morgun voru menn að grafa menn út úr rústunum. Það er talið, að minsta kosti 200 manns hafi farist í þessari einu bygg- ingu. Ráðisf Ponape á Caroline- eyjum Washington í gærkveldi. Flotamálaráðuncytið skýrir frá því í kvöld, að Bandaríkja flugvjelar liafi gert loftárás á Ponape, sem er í Carolineeyja- klasanum, en þær eyjar hafa verið undir japanskri stjórn síðan eftir fyrri heinísstyrjöld. Er þetta í fyrsta sinni sem Bandaríkjamenn gera loftárás á Carolineeyjar. Þessi loftárás virðist henda til, að Nimitz flotaforingi haff hugsað sjer að sækja vestur yfir MiÖ-Kyrrahaf. .Japanar hafa tvíér mikilsverðar her- stoðvar á Carolineeyjum, önn- ur þeirra er Ponape, en hin er Truk. Þá er í tilkynningu m á 1 a r áðunevt is i n s Hert enn að innikróuðu Þjóðverjunum Lítil mótspyrna orustuflugvjela. Flugmenn Breta, sem gerðu árásina, segja margir, að þeir hafi ekki sjeð orustuflugvjelar, en aftur á móti var skothríð úr loftvarnabyssum hraðari en í fyrri loftárásum. Skýað var yfir borginni, en skotmarksflug vjelar, sem fóru á undan aðal- flugsveitunum lýstu upp svæði þau, sem sprengjunum var varpað á. Bretar mistu als 43 flugvjel- ar í loftárásum sínum í fyrri- nótt. Aðrar árásir. ^ | Lancaster-flugvjelar fóru til , árásar á Frankfurt am der Oder , . saf* r 1,1 sem er 80 km. frá Berlín. Var árasum a eyjaklasa a Mars-1 ... .. ... ... _. su aras gerð til að villa Þjoð- hallevium, sem Japanar hafal „ . „ , . , • J 1 verja og trufla þa í vornum enn a smu valdi. — Reuter. . . „ „ ,, ’ þeirra. Ennfremur voru Mesqu- ito-flugvjelar á ferðinni yfir Berlín og fleiri þýskum borg- um í nótt og lagt var tundur- duflum úr flugvjelum London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞÝSKU HERSVEITIRNAR, sem hafa verið innikróaðar hjá Zvenigorodka síðastliðinn hálf- an mánuð, hafa gert síðustu úr- slitatilraunir til að losna úr kreppunni. Ennfremur hafa þýskar hersveitir gert eina til- raunina enn til að brjótast inn í hringinn. Fótgöngulið og vjelahersveitir hófu árásir í dag fyrir suðvestan Zvenigor- odka, en áður "höfðu Þjóðverj- ar gert tilraunir til að brjótastRússa í kvöld er sagt frá bar- inn í hringinn fyrir suðvestan sömu borg. Rússar segja, að þeir hafi valdið hersveitum hinna inni- króuðu Þjóðverja miklu tjóni á mönnum og hergögnum og hafi enn þrengt hringinn að mun. Telja Rússar að ekki líði á löngu þar til innikróuðu her- sveitirnar neyðast til að gefast upp, eða efjiær kjósa heldur að verða stráfeldar. Herstjórnartilkynningin. I herstjórnartilkynningu dögum fyrir sunnan og suð- vestan Gdov. Þar segjast Rúss- ar hafa tekið nokkur þorp og bæi. Fyrir sunnan og' suðvestan Luga hjeldu Rússar áfram sókn inni og auk þess sem þeir náðu nokkrum bæjum á sitt vald tóku þeir járnbrautarstöð eina á þessum slóðum, sem þeir telja að hafi mikla hernaðarlega þýð ingu. I gær (15. febrúar), segjast Rússar hfa eyðilagt als 128 skriðdreka fyrir Þjóðverjum og skotið niður 23 flugvjelar. 5 miljónir Htrar af bensíni. Nokkrar tölur geta gefið mönnum hugmynd um, hver ó- hemju starf liggur á bak við J skipulagningu loftárásar eins og þeirrar, sem gerð var á Berlín í nótt. 4000 manns unnu að því í 5 klukkustundir að koma. sprengj J unum fyrir í flugvjelunum sem þátt tóku í árásinni. 7000 flugmenn tóku þátt í árásunum. Fyrir hverja flug- Ivjel, sem fór til árásarinnar þurfti 50 manns til að undir- búa vjelina til árásar. Bensíneyðsla als flugflotans þessa einu nótt, var 5 miljónir lítrar af bensíni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.