Morgunblaðið - 17.02.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.02.1944, Blaðsíða 12
12 Fimtudag-ur 17. febrúar 1944. Dagsbrún stofnar varalög- regln! 180 manna sveií lii að byrja með . STJORN Dagsbrúar hefir tiikynt lögreglustjóra, aÓ hún íiafi tiJncfnt 100 mamra liö, til íifistoOár lögréglunni í vænt- anlegri kaupdeihi fjelagsins. Segir stjórn Dagsbrúnar, aó jve.ssári: varalögreglu sje ætlað að hafa ]>essi störf með hönd- ttn : 3. Jiafa ,,cftirlit með fram- kræmd vinnnlöggjafarinnar og ákvarðana fjelags vors varð- andi væntanlegt verkfalT'*. .2. ..Skrásetja nöfn Jieirra manna, er gerast kynnu brot- Jigir við ákvarðanir fjelags vor.s cða viniralöggjöfina* ‘. í!. „Sjá um að vcrkfallið fa-ri fram skipulcga og á frið- s-mlcgan hátt“. í stjórn þcssa varalögreglu- Jiðs Dagslirúnar hafa verið skipaðir þcsir menn: Edvarð Sigurðsson Litlu-Brekku, Ingi r andur Ouðmundsson, ITóka- götu 1 og Guðmundur Jónsson, lúrgliórugötu 7. J Jirjefinu tii lögreglustjóra v'gir stjórn Dagsltrúnar enn- fremnr, að „ef henta ]>ykir“ i i uni liðið verða tvöfaldað og verði lögreglustjóra })á til- Jryiit ]>að sjerstaklega. Morgunbl. sneri sjer í gær- J.völdi t it' lögreglustjóra og s;>urði um álit hans á ]iessu ný.ja sjálfboðaliði í varalög- regluna. En Jögreglustjóri Jrvaðst ekki vita uin þetta mál og enga tilkyniiingu um ]>að fengið. Ilinsvegar var blöð- tsuuin sent afrit af brjefinu ti! lögreglustjóra. ílílið um mjólk í dag MJÖG LlTIÐ verður um rn.jólk að minstakosti framau af deginum í dag. Engimi mjólkurliíll komst .'íð austan í gær. Ekki var liægt að ná í mjólk tii Akraness sakir brims þar cfra. Vcrður því í dag. að skamta mjólkina lil ])css að dreifingin .gcti orðið jafnari. Loftárás á Helsingfors Stokkhólmi í gærkveldi. SímasamJiandið við 1 felsing- fors var rofið .skyndilcga í kvöid. Finska sendiráðið hjer í borg staðfestir að gerð Jrafi verið loftárás á boigina í kvöld og er talið að hún hafi verið allhörð. Er'sagt að mlklir eldar hafi íromið u])j) í borginni. Frægl flugvjelaskip Eitt af frægustu flugvjelaskipum Breta er Indomitable, sem þangað voru sem hættiilcgastar. Myndin hjer að ofan var tc oft fór til Malta, mcðan f<>rðir kin af fndomitablc i einni slíkri lllýr franskur sendikennari Mme de Brézé FJELAG frönskumælandi manna hjer á landi, Alliance Francaise, stuðlar, eins og kunnugt er, að útbreiðslu franskrar tungu og franskra bókmenta hjerlendis. Fjelagið hefir gengist fyrir því, að franskir sendikennarar hafa verið fengnir hingað til þess að halda fyrirlestra á frönsku við Háskóla Islands. Má geta þess í þessu sambandi, að fyrsti erlendi sendikennarinn, sem kom hingað, var franskur. Nú er nýkominn til landsins franskur sendikennari, Mme de Brézé, á vegum Allianie Franraise. Blaðamönnum var gefinn kostur á að tala við frúna í gær á heimili Pjeturs Þ. J. Gunarssonar, forseta fje- lagsins. Mmc de Brézé er háment- uð kona, hefir bæði lagt stund á bókmentir og lög. Hún hefir átt heima í London frá því 1930 og flútt fyrirlestra við breska háskóla, en áður hafði hún starfað við háskólann í París. Frúin mun halda fyrirlestra sína hjer við Háskólann á mið- vikudögum kl. 6—-7 e. h. Fyrsti fyrirlesturinn verður miðviku- daginn 8. mars. Þá mun frúin tala um franska skáldið Guy de Moupassant. Síðar mun hún tala um rithöfundinn Piquy og nútíma franska rithöfunda. Ennfremur heldur frúin fram- haldsnámskeið í f^önsku, á veg um Alliance Francaise, fyrir þá menn, sem hafa lært tunguna áður. Mme de Brézé sagðist vera mjög ánægð yfir því að vera komin til Islands og „mun vera hjer eins lengi og jeg get“. Hún sagðist ekki hafa orðið neitt undrandi yfir að hitta hjer siðaða menningarþjóð, því að það hefði hún vitað áður að hjer væri. Faðir hennar hef- ir komið til landsins. Var hann með einu af spítalaskipunum, sem komu hingað um aldamót- in síðustu, til þess að annast franska fiskimenn, sem stund- uðu veiðar við strendur lands- ins. Maður frúarinnar, de Brézé greifi, Ijest fyrir rúmum átta mánuðum. Hann var af fræg- um frönskum ættum. Langafi hans. de Dreux Brézé mark- greifi, var siðameistari hjá Lúðvík 16. á scjórnarbyltingar- árunum í Frakklandi. Var það hann, sem Lúðvík 16. sendi til Versaille og frægt er orðið. Sonur hans var aftur á móti i fylgd með Napóleon keisara. Madame de Brézé erfði eftir mann sinn höll í Normandí í Norður-Frakklandi og sagðist myndi setja þar á stofn skóla, þegar stríðinu lyki, og þá von- aðist hún til þess, að islenskir vinir kæmu í heimsókn þang- að. Frúin korn síðast til heima- lands síns í desember 1938 og er gengin í lið með stríðandi Frökkum. Biskupinn kominn lil Ameríku Herra BISKUPINN yfir ís- landi, Sigurgeir Sigurðsson, er kominn vestur til Ameríku. Hann er, sem kunnugt er, full- trúi ríkisstjórnarinnar á 25 ára afmæli Þjóðræknisfjelagsins í Vesturheimi, en það afmæli verður hátíðlegt haldið í þess- um mánuði í Winnipeg. Hingað hafa borist fregnir frá Ameríku, að í blöðum Islendinga hafi verið látin í ljós ánægja yfir því, að biskup- inn skyldi vera valinn til þess að vera fulltrúi íslensku ríkis- stjórnarinnar á afmælishátíð- inni. Herbrifreið stolið ÞANN 15, jan. s.l. vaf her- liifi'cið stoliö, þar scm hún stóð á Skúlagötu. Bifreiðin tilhcyrir lircska flughernum, yfirbyggrng hcnnar cr úr trjc, scm stumlum hefir verið köll- uð „sport model“. Að framan er Jrifreiðin auðkencl með stöf- unum cc/1/236, en að aftan R.A.F. 19208, Þeir sem kynnu að geta gef- ið einhverjar upplýsingar eða vcrða hennar \-arir eru beðnir að gera rannsóknaiiögregl- unni aðvart. Breskur prestur stunginn með hníi IiAIFA i gærkveldi: — Síra W. Clark Kerr, frændi Sir Archibald Clark Kerr, sendi- herra Breta í Moskva, var stunginn tvívegis með hnífi, er hann var á gangi í þýska hverf- inu hjer í borginni í gærkveldi. Ekki hefir maðurinn, sem veitti prestinum hnífsstung- unnar, fundist ennþá. Síra Kerr var fluttur í sjúkra hús stjórnarinnar og segja læknar, að líðan hans sje ekki góð. Síra Clark Kerr var yfir- maður skosku kirkjunnar í Háifa. — Reuter. Dagsbrúnardeilan: Rangar og villondi tölur TIL STUÐNINGS kröfum Dagsbrúnar hefir verið birt kaupgjald á 12 stöðum utan Reykjavíkur, til samanburðar við verkamannakaupið í Reykja vík. Er því háldið fram, að kaup- ið útan Reykjavíkur sje miklu hærra en hjer í bænum og því sje eðlilegt að Dagsbrún krefj- ist kauphækkana. En þessi samanburður er al- gjörlega rangur og villandi, vegna þess að kaupið úti urn land er qkki í umræddum sam anburði tilfært með hinu um- samda kaupi fyrir almenna verkamannavinnu, heldur fyr- ir skipavinnu, sem almennt er borguð með hærra kaupi. Skulu hjer nefnd dæmi, sem sýna þetta. 'Er hjer í fyrra dálki tilfært kaupið fyrir skipavinnu, en í síðara dálki hið umsamda kaup fyrir almenna verka- mannavinnu. Staðirnir eru hin- ir sömu, sem notaðir hafa ver- ið í tjeðum samanburði. Bjórdrykkja eykst í Bretlandi. London í gærkveldi. Bjór- drykkja hefir aldrei verið meiri í Bretlandi en s. 1. ár og það þótt verð á vöru þessari hafi hækkað til stórra muna. Að meðaltali var neytt þriggja lítra á hvert mannsbarn, en hið mesta áður var 2,5 lítra neysla á mann og var það fyrir 30 ár- um síðan. — Reuter. Keflavík . . . Patreksfj. . Bíldudalur . Hnífsdalur . Isafjörður . Súðavík ... Akureyri Húsavík . . . Skipa- vinna kr. 2.50 — 2.50 — 2.50 — 2.30 — 2.40 — 2.30 — 2.46 — 2.30 Alm. vinna kr. 2.10 — 2.00 — 2.00 — 1.90 — 2.10 — 1.90 — 2.24 — 1.90 Norðfjörður . — 2.30 — 1.90 Eins og sjest af þessu, er al- ment verkamannakaup hvergi hærra úti um land en í Reykja- vík, nema á Akureyri, en alls- staðar annarsstaðar jafnhátt eða lægra. Þessi grundvöllur Dagsbrún ar fyrir kauphækkunarkröfum er því einskis verður. Varðarfundurinn: Atkvæðagreiðsla um forsetakjörið 207 alkv. með þjóðkjöri 21 atkv, með þingkjöri Á fundi landsmálafjelagsins „Vörður", er haldinn var í gær- kvöldi, var rætt um lýðveldismálið, og einkum það, hvort for- seti lýðveldisins skyldi þjóðkjörinn eða þingkjörinn. Við skriflega atkvæðagreiðslu, er fram fór á fundinum, greiddu 207 atkvæði með þjóðkjöri en 21 greiddu atkvæði með þingkjöri. Eyjólfur Jóhannsson, for- maður fjelagsins, stjórnaði fund inum. Bjarni Sigurðsson var fundarritari. Fyrir fundinum lágu 93 inn- tökubeiðnir, og voru þær .allar samþyktar. Frummælendur á fundinum voru alþingismennirnir Sigurð- ur Kristjánsson og Jakob Möll- er. Ræddu þeir lýðveldismálið frá ýmsum hliðum, en einkum það atriði, hvort ráðlegra þætti að forseti væri þjóðkjörinn eð þingkjörinn, Fylgdi Sigurðu þjóðkjöri, en Jakob Mölle hallaðist að þingkjöri. Aðrir ræðumenn voru: Gís Jónsson alþm., Guðmundur Ei arsson, Sigbjörn Ármann, Han es Jónsson, Þorkell Sigurðssoi Gísli SigurSsson og Carl I Tulinius. — Umræðunum va ekki lokið um miðnætti. Voru umræður fjörugar o fór fundurinn hið besta fran

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.