Morgunblaðið - 18.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1944, Blaðsíða 1
MaMfr 31. árgangur. 38. tbl. — Föstudagur 18. febrúar 1944 Isafoldarprentsmiðja fa.f. Enn ráðist á Helsinki Stokkhólmi í gærkveldi. Simasambandi milli Helsinki eg Stokkhólms var enn slitið í kvöld, og fengust fregnir frá finska sendiráðinu um það, að þetta væri gert, sökum þess að enri -ein loftárásin á borgina stæði yfir, og myndi hún vera allmikil. t Arásin í gærkveldi var gerð af 400 flugvjelum, en tjón varð tiltölulega lítið, þar sem marg- ar sprengjurnar fjellu utan borgarinnar. Aðeins 12 manns fórust og hjerumbil jafnmarg- ir meiddust illa. Loftvarnabyss- ur skutu niður 8 af árásarflug- vjelunum, en annarsstaðar á vígstöðvunum voru fimm rúss- neskar flugvjelar að auki eyði- lagðar. —- einstakar rússnesk- ar.sprengjuflugvjelár gerðu á- rásir á ýmsa aðra staði í Finn- landi þessa sömu nótt. — Reuter. Herflutningaskipi sökt Þúsund Bandaríkja- hermenn farast Washington í.gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Flotamálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynti opinberlega í kvöld, að einu af herflutningaskipum bandamanna hefði fyrir skömmu verið sökt í nánd við stréndur meginlands Evrópu. Voru á skipinu tvö þúsund manns, og er tilkynt, að helmingur liðs þessa hafi bjargast, en hins helmingsins sje enn saknað. Vestur-íslendingur heiðraður. Winnipeg: — Lögberg, blað Vestur-íslendinga í Winnipeg, hermir, að Stefán Helgayni, Kanadamanni af íslenskum ætt um, hafi verið veitt heiðurs- merki breska veldisins. Frá því í apríl 1941, hefir Stefán dvalið um borð í kanadisku herskipi. í tilkynningunni segir, að skipinu hafi verið sökt um nótt, og hafi það sokkið á skamri stundu í miklum sjó gangi. Þá er tekið fram, að þar sem óvinirnir muni ekki vita um árangur þann, sem þeir náðu þarna, sje ekkert látið uppi um það, hvenær atburður þessi varð. Bókin „Bakvið stál- vegginn" bönnuð Stokkhólmi: —• Hin kunna bók blaðamannsins sænska, Arvid Fridborg, ,,Bakvið stál- vegginn", hefir verið bönnuð af hernaðaryfirvöldum Svisslands. Ekki hafa yfirvöldin gefið neina skýringu á útgáfubanni þessu. Bandarlkfam.en.ti rja árás á Truk by Washington í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Elotamálaráðuneyti Banda- ríkjanna tilkynti í kvöld seint, að amerísk herskip og flugvjelar hefðu gert atlögu að hinni ramlega víggirtu bækistöð Japana, Truk, sem af mörgum er talin vera eitt- hvert ramgervasta vígi í heimi. Flugvjelarnar, sem árás- ina gerðu, munu hafa kom- ið af flugvjelaskipum, og önnur herskip verið í för með þeim. Skömmu áður hafði árás verið gerð á aðr- ar Carolinu-eyjar. í tilkynningunni er enn- fremur sagt, að flugvjelarn ar, sem árásina gerðu, hafi verið nokkur hundruð að tölu, svo árásin hefir verið mikil. Ekki er enn vitað, hvort herskipin hafa skotið á eyvirkið. Truk er um 1450 km. beint norður af Rabaul á Nýja- Bretlandi. Haf a Japanar unn ið að því um mörg ár að víg- itS£áy£í! girða eyna sem mest og best. Alitið er að árás Banda- ríkjamanna haldi áfram, en fregnir eru ekki nánari fyr- ir hendi enn sem komið er. Kvartað um frjeltaflulning Fjelag breskra blaðaútgef- enda hefir mótmælt því við hermálaráðuneytið, að fregnir berist bæði seint og illa frá landgöngusvæðum banda- manna fyrir sunnan Róm. Er og kvartað yfir því, að skeyti frá frjettamönnum með land- gónguhernum, skuli þurfa að fara til Napoli í skoðun, sum hver. Hefir allmikil gremja orðið yfir þessu bæði í Bret- landi og Bandaríkjunum, og heimtaði einn breskur þing- maður í þingi í dag, að þessu yrði jafnskjótt kipt í lag. Kvað þingmaður þessi almenning aldrei þola þaS, ~að frjettarit- urum væri fyrirskipað, hvað áfi mólmælir London í gærkveldi. Vatíkanútvarpið segir, að fulltrúar páfa hjá Bretum og Bandaríkjamönnum hafi borið fram mótmæli vegna þess, að flugvjelar bandamanna vörp- uðu sprengjum á sumarbústað hans fyrir suðvestan Róm. Seg- Mófsagna- kendar fregnir af Paasikivi Stokkhólmi í gærkveldi. Hjer ganga ennþá mótsagna- kendustu og furðulegustu fregn ir um Paasikivi, sem sumir segja, að enn sje staddur hjer í borginni, en aðrir að sje far- inn heim, eítir að hafa rætt við frú Kollontay, sendifulrtrúa Rússa í Stokkhólmi. Þá halda sumir því fram, að Paasikivi hafi als ekki rætt eitt orð við frú Kollontay, en aðrir segja, að hann muni meira að segja ræða aftur við hana. — Finnar hafa tilkynnt opinberlega, að hvorki Paasikivi nje Erko hafi farið til Moakva til friðarsamn- inga, en um það höfðu einnig borist fregnir hjeðan frá Stokk hólmi. -—• Reuter. Rússlandsvígstöðvarnar: Á kort inu hjer að ofan sjest bærinn Cherkassi, en þar skamt l'rá ir páfi í þessum mótmælum sín I ,.* . •*!.•• stoðu orusturnar við hmn ínni- króaða þýska her. --------» * » • Grunnur Hólel íslands ruddur I GÆR var byrjað að ryðja grunn Ilótel Islands. Maður nokkur hjer í bæn- Tim hefir tekið að sjer verkið í samraði við Rosenberg. — Verkið er afar mikið oa ekki um, að það hafi aldrei komið einn einasti þýskur hermaður inn á land sumarbústaðarins, en hinsvegar hafi hann verið fullur af heimilislausu fólki, er þar leitaði sjer hælis. Er sagt, að 15.000 flóttamenn hafi stund um verið þarna saman komnir. • ? • Stórbardagar á Arakansvæðinu London í gærkveldi. Bardögum fer ekki linnandi hægt að segja hversu langan í Arakanfjöllunum í Burma, tíma það tekur, einkuin með heldur jafnvel þvert á móti, að itilliti til hins yfirvofandi verk því er tilkynning Mountbattens jfalls hjer í ba\ — Maður þessi lávarðar hermir í dag. Er ennjmun standast allan kostnað barist um fjallaskörð þau, sem af hreinsuninni, eu hann mim samgönguleiSir Breta liggja um á svæði þessu, og hafa Japanar gert mörg hörð áhlaup, og er tvísýnt um úrslit bardaga þessa. — Reuter. verða æði mikill. Bæjurbúar muuu fagna þessu og vonandi verður þann ig frá gi-uimiimm gengið, að' sómi sje að. Hve mann- margt er herfylki? Við lesum oft og heyrum um það, að þessi og þessi ófriðarað- ilinn beiti svo og svo mörgum herfylkjum hjer eða þar, og myndi því ekki ófróðlegt að vita að herfylki eru mjög mis- jöfn að mannfjölda með hinum ýmsu þjóðum, þannig eru bresk herfylki venjulega skipuð 12.000 mönnum og einnnig ame rísk, að undanteknum sjóliða- herfylkjum til innrásar, sem hafa 11.000 menn. Þýsk her- fylki hafa frá 8.000—12.000 menn, en Rússar munu hafa um 15.—20.000 manns í hverju Framh. á bls. 12 Rússar segjast gjörsigra innikróaða herinn Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Rússar gáfu út aukatilkynn- ingu seint í kvöld, þar sem því er lýst yfir, að her sá, sem inni- króaður hefir verið í hálfan mánuð á Korsun-svæðinu fyrir vestan Cherkassi, sje nú gjör- sigraður, og hafi þar als fallið 52 þús. manns af liði Þjóðverja, en 11.000 verið teknir höndum, og hafi rjaikið af vopnum og hergögnum fallið Rússum í hendur. — I tilkynningunni segir einnig, að bardagar þeir, sem þarna voru háðir, hafi ver- þeir ættu að skrifa. — Reuter.ið óhemju harðir. Þann áttunda þ. m. var skorað á Þjóðverjana að gefast upp, en þeirri áskorun var ekki sint, og var síðan haf- in álsherjar atlaga að liðinu. Þá segja Rússar frá því, að Þjóðverjar hafi síðustu daga beitt heilum átta skriðdreka- herfylkjum til þess að reyna að koma hinu innikróaða liði til Ivjálpar og einnig 6000 flug- vjelum, en ekki tekist áform sitt og beðið mikið tjón við þess ar tilraunir, méðal annars mist 300 flugvjelar. Enfremur segja Rússar, að nokkur hluti hins innikróaða liðs hafi komist undan í herflutningaflugvjel- um. Auk sigurs þessa segjast Rússar hafa sótt nokkuð fram í áttina til Pskov, en þar fer mótspyrna Þjóðverja stöðugt harðnandi og tefla þeir "þar fram óþreyttu varaliði. ' Þjóðverjar hafa enn ekkert minst ¦ á það, að neitt af iiði þeirra á Austurvígstöðvunum væri innikróað, en hinsvegar lengi sagt frá hörðum bardög- um á því svæði, sem Rússar segja hinn sigraða her hafa verið á. Veður eru sögð ill um þessar slóðir, miklar hlákur og foræði á sljettunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.