Morgunblaðið - 18.02.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.02.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. febrúar 1944. M 0 R C U N B L A Ð I Ð „Hrounin“ í Faxaflóa eru stórhættuleg s iglingum Þátttaka íslands í hjálp ar- og við- reisnarstarfinu Esja var hætt komin þar á suðurleið Eftir Grím Þorkelsson stýrimann ÝMSIR starfandi sjó- menn hafa nokkrum sinn- um bent á þá hættu, sem skipum stafar af grunnbrot- um á „Hraununum“ í Faxa- flóa, einkum þegar vestlæg óveður geisa á vetuma. •— Bent hefir verið á úrræði til þess að forða skipum frá því óláni að villast inn á þessi hættulegu svæði, sem liggja þarna svo að segja á alfara skipaleið. Það sem að haldi getur komið í þessu efni er, svo sem kunnugt er: Radiovitar á Garðsskaga, Gróttu eða Akranesi. Ekki er kunnugt hvort þessu hef- ir verið nokkur gaumur gef- ínn af þeim aðilum, sem ábyrgð bera á stjórn þess- ara mála og það enda þótt nú sje uppi fótur og fit um ýmislegar slysavarnir vegna hinna ískyggilegu skiptapa og hræðilega manntjóns, er orðið hefir nú á þessurn vetri. Því miður er lang- sennilegast, að ekkert verði úr neinum framkvæmdum, sem að haldi geta komið, að algerlega verði forðast að horfa framan í staðreyndir, þegar öllu moldvirðinu linn ir, en að brugðið verði á hið gamla handhæga ráð eins og fyrri daginn, að skipa nefnd ir og síðan yfirnefndir, þeg- ar skip hverfa sporlaust með rá og reiða og manni og mús á þessum slóðum. Jeg sagðist ekki vita um fyrirætlanir valdhafanna í þessum málurry nefndirnar eru ekki búnar að skila áliti, hvorki yfir nje undirnefnd- ir, en hitt er víst að Radio- vitar eru ekki komnir neins staðar við Faxaflóa og ekki hefir lánast, eða jafnvel þótt ómaksins vert að kveikja á vitanum á Þormóðsskeri, sem varla er heldur við að búast á meðan sú ósvinna er látin viðgangast að kveikja ekki á baujunni við Akur- evjarrif, þótt allt virðist benda til þess, að dýrmætt farþegaskip hafi strandað hjer fyrir utan hafnargarð- inn beinlínis vegna þess. — En á meðan beðið er eftir öllu þessu eða einhverju af þessu, er áríðandi fyrir alla sjófarendúr, sem eiga leið um sunnanverðan Faxaflóa, að muna vel eftir „Hraun- unum“, því þeim er ekki að treysta. Þessu til sönnunar vil jeg benda á eftirfarandi dæmi: Esja kom norðan af Vestfjörðum á leið til Reykjavíkur þ. 12. febrúar. Suðvestan rok var búið að standa í eitt dægur. Klukkan 7,25 um kvöldið er farið fram hjá Malarrifi í 6. sjómílna fjarlægð. Veð- ur var orðið allgott, suð- vestan sex og lygnandi, og sjó var óðum að lægja. — Stefnan var sett á Garðs- skagavita SL A, en skipið geigaði talsvert til beggja hliða svo að úr varð tals- vert handahóf, vegna þess, að stýri var ekkert á skip- inu. Með áætlaðri stéfnu og höldnum hraða, átti Garðsskagavitinn að geta sjest um klukkan 11, en þá sást' hann ekki og heldur ekki klukkan 12. Af dýp- inu mátti ráða að skipið stefndi ekki of djúpt, vár því haldið áfram ferðinni, því vindur var orðinn ör- hægur, sjór virtist allsljett- ur og skygni var gott til hafsins, alltaf annað veifið, en þykkur skýja- eða jelja- bakki huldi Mýrarnar, Borgarfjarðarfjöllin, Akra- nes og allt þar fyrir sunnan. Tunglt var fullt og óð í skýj um og sló fölum tunglskins- bjarmanum niður á hafflöt- inn, svo að bjart var í kring um skipið öðru hvoru, en undiraldan var ekki dáin út eins og bráðum kom í ljós. Klukkan að ganga 1 sást Garðsskagavitinn í VSV, dýpi 20 metrar. Það gaf til kynna að komið væri ná- lægt Syðra-Hrauni, en ekki hvort skipið stefndi fyrir ut- an, innan eða yfir það, vegna þess, að miðunarlín- an var næstum þvert á stefnu skipsins. Skömmu eftir að vitinn sást, hevrð- ist hvinur mikill eða gnýr einhvers staðar í námurida við skipið og rjett í sömu andránni tilkynnir skip- verji, sem stóð á brúar- vængnum „brot á stjórn- borða spölkorn frá skipinu“. Þetta var orð að sönnu, þarna kolbraut á Syðra- Hrauni nokkrar skipslengd- EFTIR að Verkamannafje- lagið Dagsbrún hjer í bænum sendi Vinnuveitendafjelagi ís- lands 3. þ. m. kröfur sínar um hækkanir á tímakaupi verka- manna, var skýrt frá því í blöð- unum, að hækkunin næmi ekki meiru en 16 — sextán — af hundraði. Þeíta var algjörlega rangt, eins og nú mun sýnt verða. Samkvæmt núgildandi samn ingi er tímakaup verkamanna i 3 flokkum. 1. flokkur, kr. 2.10 pr. klst. í þessum flokki er öll verka- mannavinna sem ekki er til- greind í 2. og 3. flokki. 2. flokkur, kr. 2.75 pr. klst. í þessum flokki er: kola- vinna, uppskipun og útskipun á salti, uppskipun á sementi og hleðsla þess í vörugeymslu- húsi. 3. flokkur, kr. 3.60 pr. klst. ir í burtu. ,,Þú nýtur þess, áð jeg næ ekki til þíri“, ér haft að máltæki, þegar ein- hver kemur ekki illu áformi í framkvæmd, enda fór það svo, að við sluppum af hreínni tilviljun. Hverskon ar útreið við hefðum feng- ið, ef við hefðum lent í brot inu, veit jeg ekki upp á víst, en ekki er alvreg útilokað, að ástæða hefði þótt til að fá einni eða tveimur yfir- og undirnéfndum verk að vinna, ef Esja hefði ekki komið fram á eðlilegum tíma, eftir að það var á allra vitorði að hún hafði komist fvrir Jökul i sæmilegu veðri. Allir vita, að mannfall sjó manna og skiptapar hafa orðið gífurlegir á þessum vetri, eins og svo oft áður. Ástæða er talin til að óttast að sum þessara slysa, að minsta kosti hafi borið að höndum með óeðlilegum hætti. Ýmsar getgátur og jafnvel fullyrðingar eru á kreiki um hvað valda muni. Talað er um tundurdufl, ofhleðslu o. fl., þetta er eðli legt, þvi vitað er, að þessar orsakir eru að einhverju leyti fvrir hendi, en meðan þessu fer fram, brýtur á „Hraununum'* og hvað hafa mörg skip farist þar? Hvenær verður kveikt á Þormóðsskeri og hvenær koma Radiovitarnir við Faxaflóa? Grímur Þorkelsson. I þessum flokki er boxa- og kolavinna. í hinum nýju kauphækkun- arkröfum sínum hefir Dags- brún farið þá leið að mynda nýjan launaflokk og að flytja mjög mikinn hluta verkamanna vinnu úr almennu vinnunni upp í æðri flokkana eða úr lægri flokk í æðri flokk. Með þessu móti hækka öll vinnulaun mjög mikið að með altali. Kauphækkunarkröfur Dags- brúnar eru í 4 flokkum, sem hjer skal greina: 1. flokkur. krafist kr. 2.50 pr. klst. í þessum flokki er sú verka- mannavinna sem ekki fellur undir 2., 3. og 4. flokk. Hækkunin er rúmléga 19% ISLENDINGAR hafa þegar greitt fyrstu afborgun — 50 þús. dollara (ca. 320 þús. kr.) af þátttökugjaldi íslands í hjálpar- og viðreisnarstarfsemi hinna sameinuðu þjúða. Var ís- land fyrsta ríkið, sem gerði það. Vakti það töluverða athygli í Bahdaríkjunum að minsta þátt- tökurikið skyldi vérða fyrst til þess að inna þessa greiðslu af hendi, og var skrifað lofsam- lega um ísland vestra í bví sam bandi. Ennfremur hefir ísland greitt sinn hluta í kostnaðinum við framkvæmdarstjórn stofnunar- innár fyrir tímabilið síðari árs- helming 1943 og alt árið 1944, sem er 5000 dollarar eða um kr. 32.500. Þetta er samkvæmt tilkynn- ingu, sem blaðið fjekk frá ut- anríkismálaráðuneytinu í gær. Ennfremur segir í tilkynning- unni: A síðastliðnu sumri barst rík- isstjórninni boð Bandarikja- stjórnarinnar, um að ísland tæki þátt í fyrir huguðu hjálp- ar- og endurreisnarstarfi hinna sameinuðu þjóða að stríðinu loknu, og sendi fulltrúa til Washington, er fyrir íslands hönd undirritaði stofnsamning- inn um hjálpar- og endurreisn- arstarfsemina, og að því loknu sæti hina fyrstu ráðstefnu um þessi mál, en hún skyldi haldin i Atlantic City. íslenska ríkisstjórnin tók þessu boði, samkvæmt ályktun Alþingis þar að lútandi, og valdi fulltrúa af sinni hálfu, Magnús Sigurðsson, banka- stjóra, en honum til aðstoðar Sveinbjörn Finnsson, verðlags- stjóra. Varafulltrúi íslands á ráðstefnunni var Henrik Sv. Björnsson, sendiráðsritari í Washington og ráðunautar þeir Olafur Johnsson, framkvæmd- arstjóri og Helgi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri í New York. frá núgildandi kaupi (kr. 2.10). 2. flokkur, krafist kr. 2.70 pr. klst. Undir þenna flokk á að falla. skipa- og pakkhúsvinna og tunnuVinna á oliustöðvum. Þetta er algjört nýmæli, öll þessi vinna hefir hingað til ver- ið talin almenn verkamanna- vinna og tímakaup fyrir hana er því kr. 2.10 samkvæmt nú- gildandi samningi. Hækkunin, sem hjer er kraf- ist, er því rúmlega 28%. Nú er þess að gæta, að skipa- og pakkhúsvinna er mikill hluti allrar almennrar verka- mannavinnu hjer í baénum og mundi slík hækkun, sem hjer ér farið fram á, þess vegna hafá mjög víðtæka þýðingu. pYamh. á 8. síðu. Undirskrift samningsins fór fram í Hvíta húsinu í Washing- ton hinn 9. nóvember s. 1. og var ráðstefnan sett í Atlantic City næsta dag. Henni lauk hinn 1. desember. Aðalverkefni ráðstefnunnar var að ákveða hverskonar hjálp skyldi veitt hinum undir- okuðu þjóðum eftir stríðið, hvaða reglum bæri að fylgja við hjálpar-veitingar, og hvern ig afla skyldi fjár, til þess að bera hinar fjárhagslegu byrðar er starfseminni væru samfara. Náðist samkomulag um öll þessi atriði. Ákveðið var, að leggja til við þær þjóðir, er að starfseminni standa, en eigi hafa orðið fyrir innrás óvina- hers, að þær leggi í sameigin- legan sjóð í eitt skipti fyrir öll, einn af hundraði af þjóðartekj- unum. miðað við tímabilið frá 1. júlí 1942 til 30. júní 1943. Greiðslur þessar skyldu intar af hendi þannig, að minst einn tíundi hluti upphæðarinnar skyldi látinn í tje í erlendum gjaldeyri, en afgangurinn í vör- um eða þjónustu. Fyrir ráðstefnunni vakti, að hjálp sú, er veitt yrði, skyldi fyrst og fremst miðast við það, að þær þjóðir, sem hjálparþurfi eru, gætu sem fyrst orðið sjálf- bjarga. Var meðal annars sam þykt, að þær hinna undirokucfti þjóða, sem teljast mega tiltölu- lega vel stæðar, skuli greiða fyrir þá aðstoð, sem þeim er veitt. Hjálp sú, er hugsuð er að veitt verði, er í aðalatriðum þessi: Matvæli, lyf og læknis- hjálp, vjelar og hverskonar efnivörur til endurreisnar land búnaði, vjelár og veiðarfæri til endurreisnar fiskveiðum og fiskiiðnað. vjelar og efni til eijdurreisnar ýmsum iðnaði, og aðstoð til endurreisnar opin- berra fyrirtækja, er lögð kunna að hafa verið í rústir. Ennfrem- ur fær stofnunin það erfiða hlutverk, að flytja til heim- kynna sinná þær miljónir manna, sem heimilislausir eru, en dvelja nú í óvinalöndum. Til þess að sjá um fram- kvæmd þessara mála, var kos- inn aðalframkvæmdastjóri, með mjög víðtæku valdi. Er gert ráð fyrir að hann velji sjer aðstoða menn og starfslið, er sje þann- ig skipað, að þær þjóðir, er að starfseminni standa, leggi allar til hina hæfustu menn. Ætti því að vera tíl, er styrjöldinni lýk- ur, fjölment alþjóðlegt hjálpar- lið. Hugmyndin er, að stofnun þessi starfi þar til einu eða tveim árum eftir að lökafrið- ur er samin. og að ráðstefnur verði haldnar tvisvar á ári. 50 þús. flóttamenn í Svíþjóð. Frá norska blaðafulltrúan- um: — Álitið er að um 50.000 flóttamenn sjeu nú í Svíþjóð, ög munu um 12.000 þeirra dvelja í Stökkhólmi, mest Dan- ir og Norðmenn. Kauphækkunarkröfur Dagsbrúnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.