Morgunblaðið - 18.02.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1944, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. febrúar 1944. M 0 R G U N B L A Ð 1 Ð GAMLA BÍÓ FRÚ MINIVER (Mrs. Miniver). Greer Garson Walter Pidgeon. Sýnd kl. 6Vz og 9. Baráttan um olíuna (Wildcat). Richard Arlen Arline Judge. Sýnd kl. 5. .Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. T JAKNARBIO Casablanca Spennandi leikur um flóttafólk, njósnir og ástir. Humphrey Bogart Ingrid Bergman Paul Hendreid Claude Rains Conrad Veidt Sydney Greenstreet Peter Lorrc. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Ef Loftur getur bað ekki — bá hver? BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Innilegt þakklæti fyrir. g’jafir, blóm og skeyti, J> 4 sem mjer báriist á sjötugsafmæli mínu. Ásmundur Jónsson, Hverfisgötu 58. <§>ýy§><§^><§^$^<§><^^^^><§^>^^>m>§^>§^<§><§>m><§>4>m><^§^§^>^><§>< (n AlúSar bestu þakkir til allra þeirra, sem á 60 ára | | afmæli mínu heiðruðu mig og glöddu, með heimsókn- f um, gjöfum og heillaóskum. • Bestu kveðjur til ykkar allra. Aón J. Skúlason. 8.H. Gömlu dansarnir PARABALL. Laugardaginn 1!)_ febr. kl. 10 e. h. í Al- þýðuhúsinu. Pöntun á aðgöngújniðum í síma 4727, í dag og á morgun. — Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl, 5 á morgun. Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. rWW**A*VV%H.M.**.*4.*4.*4«*4»’*.*'«“*v*.*V*.**.*4»*VV4«“,VV*.**»’4.“ « “..*«. •♦'VVV Færeyingafjelagið efnir til skemtifundar mánudaginn 21. þ. mán. í Golfskálanum. — Skemtiatriði: 1. kl. 3 Kötturinn sleginn úr tunnunni. 2. — 7 Smurt brauð og te. Dans á eftir. Pæreyingar, mætið stundvíslega. STJÓRNIN. NYJA BIO Skrifstofustarf Lipur og duglegur verslunarmaður, á aldr- inum 25—30 ára getur fengið framtíðarat- vinnu hjá einu af eldri heildsöluíirmum bæj- arins, sem bókhaldari og gjaldkeri. Nokkur málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir með greinilegum upplýsingum og afriti af meðmælum sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m., merkt ,-1944“. Nýkomið Sportdragtoefni rH39»n & Laugaveg 48. Sími 3803. <^><§><§^><§^§^^>^^^><§>^><§><§>^><§>^><§><§><§><§^><§>^§>§><§^<§>^><^<§<§>§^<$><§^§yi> % TILKYIMMIIMG til húseigenda Samkvæmt ákvörðun húsaleigunefndar er heimilt framvegis að jafna 9G — níu af hundraði — af heimæðagjaldi Hitaveitunnar hlutfallslega á leigugjald hvers húss, miðað við ársleigugjald. Stjórn Fasteignaeigendafjel. .Reykjavíkur F. H. F. H. Árshátíð Fimleikafjelags Hafnarfjarðar verður haldin laugardaginn 4. mars 1944 að Hótel Björninn. — Dökk föt — síðir kjólar. Nánar auglýst síðar. NEFNDIN. Verkamannafjelagið Dagsbrún: Fjelagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Iðnó. DAGSKRÁ: Samningaumleitanir við atvinnurekendur. Mætið stundvíslega og framvísið fjelagsskírteini við innganginn. STJÓRNIN. Tilboð óskast í vörubirgðir og áhöld Kristjáns Erlends- sonar og einkafyrirtækis hans, „Trjesmiðjunnar og Leikfangagerðarinnar Eik“, Skólavörðustíg 10. Skrá um eignirnar er til sýnis í skrifstofu borg- arfógeta og sjeu tilboð komin til hans eigi síðar en 23. þ. mán. Borgarfógetinn í Reykjavík 17. febr. 1944. KRISTJÁN KRISTJÁNSSON settur. (MOONTIDE) JEAN GÁBIN, ásarrst I«Ia Lnpino og Cfaude Rains. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kf. 5. Rmiðárdalmnn (Red River Vallj'). .,Co\vboy“ söngvamynd með ROY ROGERS. S MIPAUTCERO niMISINS «Ægir“ til Vestmannaeyja kl. 9 árdegis í dag. Tekur póst og farþega. íugun jeg hvíll <ne6 slereuirnm frá *JH*I s Cæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. iitiiiiiiiiiHmmtimiiimimminimmuimiiimimimu Hlakkarónur fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. | manna = lesa Morgunblaðið á hverj- s um degi. Slík útbreiðsla er jjf langsamlega met hjer á 1 landi, og líklega alheims- H met, miðað við fólksfjölda = í landinu. — Það, sem birt- = ist í Morgunblaðinu nær = til helmingi fleiri manna | en í nokkurri annari útgáfu H hjer á landi. ílimimmmimmiimmmimmmiinimiuiiunniiua AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDÍ I 'UIIlillUIllllUlllIIllUllllUJIUIUICliIIUlilIlUJMilUliliiIiliUlllllliI]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.