Morgunblaðið - 19.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 39. tbl. — Laugardagur 19. febrúar 1944 Isafoldarprentsmiðja h.t IUEGIIMATÖK VIRÐA8T BYRJIiÐ UM TRUK Enn er þó ekki víst um landgöngu London í gærkvöldi. —• Einkaskiyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. Frá New Yorkberast þær fregnir, að japanska útvarpið hafi sagt í kvöld, að japanski flotinn, flugherinn og land- herinn haldi áfram ógurlegri orustu í sameiningu gegn liðsstyrk Bandaríkjamanna, sem ráðist hafi gegn eyvirk- inu Truk. Þótt heldur sjeu fregnir af skornum skamti af því, sem þarna gerist, hafa Japanar frá því snemma í morgun stöðugt verið að segja frá stórfeldum loftárás- um á virkið, og segja þeir þær vera gerðar af mörg hundr- uð sprengju- og orustuflugvjelum. Ný árás á Marshðll- eyjar Flotamálaráðuneytið tilkynn- ir| að innrás hafi verið. gerðJá Bniwetokeyjar, hinar nyrstu af Marshalleyjum, og þeirri sem næst er .meginlandi Japans af eyjaklasa þessum. Hefir land- gonguliðið náð fótfestu, en áð- U<r en herinn gekk á land voru gerðar miklar árásir á varnar- stöðvar Jápana þarna, en síðan gengu hersveitirnar á land og meðan á því stóð, hjeldu ame- rjsk herskip, þar á meðal or- ustuskip, mikilli skothríð á Japana. Það voru sjóliðar, sem gengu þarna á land, en fyrir þeim ræður Watson hershöfð- ingi, en flotastjóri er’ Turnar flotaforingi. — Reuter. Helming verslunar- ilola Norðmanna sökf Frá norska blaðafull- trúanum: " FORSTJÓRI fyrir „Nor- vjegian Shipping and Trade Mission" (Nortraship) í Lond- on, Hysing Olsen útgerðarmað- ur, skýrir svo frá, að á árinu 1943 hafi skipatjón af völdum h'ernaðaraðgerða farið mjög minkandi. Það ár var tjónið ekki nema þriðjungur af skip- töpum árið 1942. Og það sem af er þessu ári, hefir skipatjónið enn farið minkandi. Þegar Þjóðverjar rjeðust á Noreg vorið 1940, tók Nortra- ship við stjórn 1000 skipa, eða allra þeirra, er frjálsir Norð- menn höfðu ráð yfir. Forstjórinn segir ennfremur, að af þessum 100 skips-flota sje nú aðeins 500 skip eftir, er nemi samtals 3% miljón smálesta. En En þá eru ekki talin ný skip, er bygð hafa verið í Svíþjóð á þessum árum síðan, nje 10 skip, sem Norðmenn hafa feng- ið hjá Bandaríkjamönnum. Hann gat þess ennfremur, að unnið væri nú að því, að fá því framgengt, að allir norskir sjó nienn fengju eftirlaun. Bjóst liann við, að það kæmist í kring. Sænskt skip rekst á tundurdufl. .Stokkhólmi: — Sænska skipið Carelia, 2.920 smálestir að stærð, hefir rekist á tundur- dufl náíægt Saloniki í Grikk- landi og' meiddust 7 af áhöfn- inni. Rússar veita Eisen- hower orðu London í gærkveldi. Eftirfarandi. tilkynning- var gefin út í Moskva í kvöld: ..Dwight D. Eisenlvower hers- h'öfðingi hefir veið sæmdur Suvarov-orðunni af fyrsta flokki fyrir hina miklu sigra, sent hersveitir undir stjórn hans hafa ttnnið, og fyrir framkvæmdir mikilla áætlana, er innrásir voru gerðar í Norðttr-Afríku og Ítalíu, gegn sameiginlegunt óvini Sovjet- ríkjanna og Bandaríkjanna, Þýskalandi Ilitler. — Emt- fremur hafa þeir hershöfðingj arttir Carl Spaatz, Ira Eaker, og Anderson verið sæmdir, Suvarov-orðumn af , öðrttm flookki, Kutusov-orðunni af öðrum flokki og Suvarov-orÖ- tinni af þriðja flokki. — Reuter. Norræn samvinna rædd. Stokkhólmi: — Fulltrúar fjelagsins Norden hafa nýlega setið á ráðstefnu í Saltsjöba- den. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Þ.IÓÐVERJAR tilkynua í dag, að þeir hefðu yfirgefið Idð mikla virki Staraya Rússa fyrir sunnan Ilmenvatn, þar sem þeir hafa haft ramgervar bækistöð var síða.n 1941 ttm haustið. Segjast þeir hafa yf- irgefið horgina og svæðið stmnan Ilmenvatns, til þess að stytta víglímt sína og attka þar með við varalið sitt. — Rússar tilkyntu í kvöld, að Staraya Rússa væri í þeirra höndum, en gátu ekki um< neina hardaga þar. Ennfremur segjast þeir hafa tekið mörg Jiorp í náimtnda við borgina. Um 7000 Norð- menn íþýskum fangabúðum Frá norska blaðafull- trúanum: Eftir síðustu fangaflutninga frá Noregi eru. Norðmenn í fangabúðum og fangelsum Þýskalands orðnir um 7000. Faúgarnir eru þessir: Um 1200 liðsforingjar, er flestir voru handteknir í ágús^ síðastliðnum. Eru þeir aðallega í fangabúðum í Posen. I ýmsum fangabúðum eru um 3000 Norðmenn, meðal þeirra á annað hundrað konur, og er fæst af þessu fólki í hinum Oramienborgar-búðum. Yfir 700 Norðmenn sitja í tugthúsum Þýskalands, er dæmdir hafa verið af þýskum dómstólum í Noregi. Flestir eru þeir í tugthúsum Fuhlsbultel við Hamborg. Um 700 Norðmenn af Gyð- ingaættum eru fangar í Efri Schlesiu og Póllandi. Þeir voru teknir fastir og fluttir frá Nor- egi í febrúar 1943. Stúdentarnir, sem fluttir voru til Þýskalands í desem- ber og janúar eru um 700. Þeir éru í haldi víðsvegar um Þýska land. Smákaupmenn kvaddir til þjónustu. Londan í gærkveldi: — All- miklar deilur urðu í breska þlng inu í dag um það, hvort kveðja bæri alla smákaupmenn til stríðsþjónustu. Var þessu mót- mælt harðlega og borin fram þau rök, að óhjákvæmilegt væri að atvinnu þessara manna væri mikil hætta búin, ef þetta yrði gert. — Reuter. meðal annars járnbrautar- stögina Simsk. Þá segja Kússar, að her- sveitiu þeirra fyrir norðan Zvenigorodka hafi lokið við að hreinsa til á svæðini því, sem hinar innikrónðu |)ýsku hersveit ir hafi hafst við á, og hafi verið sigrast á nokkruni sveitum, sem hafst hafa viQ í skóg'um á svæði þessu. — En Þjóðverjav segja í dag', að þoim hafi mí tekist að koma, til hjálpar innikróuðu þýsku: liði á þéssum slóðum, sem þú- ið liafi verið að verjast ein- íingrað í mai’gar vikur. Rússar greina frá áfram- haldandi sókn sinni fyrir sunnan og suðvestan Luga og: Bretum gengur belur í Burma London í gærkveldi. I tilkynningu Mountbattens í dag er skýr frá því, að þar- áttan á Arakanvígstöðvunum í Burma gangi nú Bretum í vil, þótt orustur sjeu enn mjög harðar víða uni þessar slóðir. Hafa Japanar þarna öflugt' stórskotalið og verjast fast, einkum við skarð það, sem .áður hefir verið getið um í frjettum. Eru bardagar sagðir mjög mannskæðir. — Rcuter. Sektaður fyrir að kalla mann „nazista“ Saokkhólmi: — Lögreglu- rjettur Gautaborgar varð á dög unum að skera úr því, hvort það skyldi teljast móðgandi og meiðandi fyrir mann, að nefna hanp nazista. Niðurstaðan varð sú, að orð þetta var dæmt skammaryrði, og maður sá, sem notað hafði það, var sektaður um 25 krónur. segjast pækja þar fram í hörð- nm bardögum. Seg'jast Rúss- ar hafa náð þarna nokkruin þorpum. Einnig segjast Iiúss- ar hafa sótt fram vestan Nov- gorod og teki<5 þar nokkrar stöðvar. Á öð i'iim hlutum vígstöðv- anna segja Riissar framvarða- skærur, on Þjóðverjar geta um bardaga fyrir vestan Nikopol, þar sem návígisorustui' ha.fi verið háðar af mikilli grimd. — Harold King fregnritari vor seg'ir, að veður hafi ver- ið kaldara á þessum vígstöðv- um uiulanfarna daga, en þýð- viðri eru enn á suðurvígstöðv- unum og alt þar í aur og leðju. Við þetta bættu svo Jap- anar eftirfarandi: „Hvort sem óvinirnir ætla sjer að gera innrás á Truk, — þá hefir ofsi styrjaldarinnar nú aukist til stórra muna“. •—• Segja Japanar stvrk árásar- liðsins við Truk mjög mik- inn. Bandaríkjamenn hafa enn lítið tilkynt um árás þessa. Þó hafa þeir sagt, að flota- og flugstyrkur sá, sem árás- ina gerði á Truk, hafi verið mjög mikill, en það er tekið fram, að nákvæmra fregna sje ekki að vænta fyrstu daga viðureignarinnar, þar sem skinin geti af hernaðar- ástæðum ekki notað loft- skeytatæki sín. Roosevelt forseti sagði blaðamönnum í dag, að hann gæti ekkert um árásina sagt, en Knox flotamálaráðherra Ijet svo um mælt í kvöld, að árásin á Truk væri tákn- ræn vegna þess að hún sýndi, að sóknin á hendur Japönum værí nú farin að ganga miklu hraðar en áður. Þá kom það í ljós af orð- um Knox, að ekki taldi hann innrás á Truk líklega, held- ur taldi eðlilegra, að árásin væri aðallega gerð úr lofti, til þess að eyðileggja sem mest af hernaðarmætti óvin arins. Mjög mikið er gert að því að reyna að komast að hinu sanna í máli þessu af fregn- unum, sem þegar eru komn- ar, með því að reyna að lesa út úr þeim annað en þar er sagt með berum orðum. Njósnarar handteknir í Svíþjóð. Stokkhólmi: — Fjörutíu og einn maður, þar af 32 Svíar hafa verið handteknir í Sviþjóð á s. 1. ári, ákærðir fyrir njósnir eða svipuð afbrot, sem við lög varða. Voru allir þessir menn dæmdir, en 10 aðrir, sem einn- ig voru handteknir, var slept, þar sem ekkert sannaðist á þá. Þjóðverjor yfirgeia Storoyo Russa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.