Morgunblaðið - 19.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.02.1944, Blaðsíða 10
30 M 0 R G U N B L A Ð I Ð Laugardagur 19. febrúar. 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 roskin — 6 bragð- sterk — 8 reykur — 10 hvílt — 11 eyða — 12 læti — 13 í geisla ■— 14 ber — 16 á fæti. Lóðrjett: 2 hreifur — 3 yfir- höfn — 4 forsetn.. — 5 samkom- an — 7 hraðara — 9 neyðarkall —r 10 tunna — 14 fornafn — 15 reið. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD 1 Miðbæjarskólarmm: l Kl. 8—9 ísl. glíma. SKÍÐAFERÐIR K. R. um helgina. Farið verður <lag kl. 2 e. h. og í kvöld kl. 8. Farið verður frá Kirkjutorgi. Farseðlar seldir í Skóversl. Þórðar Pjeturssohar. Þátttak- endur í kl. 2 ferðinni verða að sækja farseðla fyrir kl. 12 í dag. Vegurinn að Bugðu er greiðfær. Innanfjelagsmót K. R. verð- ur haldið við skála fjelagsins; um aðra helgi eða 27. febr. Kept verður í svigi og bruni í öllum flokkum og stökki og göngu ef veður og tími leyfir. Skíðamenn og konur K. R. fjölmennið nú og látið skrá ykkur í innanfjelagsmótið. ÁRMENNIN GAR íþróttaæfingar í [y verða þannig í þróttahúsinu: 1 minni salnum: Kl. 7—8 Telpur fimleikar. 8—9 Drengir — •— 9—10 Ilnefaleikar. I stóra salnum: Kl. 7—8 Ilandknattl. karla. •— 8—9 íslensk glíma. Glímunámskeið. Stjóm Ármanns. ÁRMENNIN GAR Skíðaferð verður í dag kl. 2 og kl. 8. Engin ferð í fyrra- málið. — Farmiðar í Hellas, Tjarnargötu 5. F.JELAGAR ATHUGIÐ: A morgun verður haldin IUutavelta fje- í verkamannaskýlinu. Þeir fjelagar og agrir, sem ætla að gefá mlini á hlutavelti upa, skili þeim í versl. Gísla (íunnarssonar eða versl. Sig. Áj'nasonar, Ilverfisgötu 25. Starfsfólk hlutaveltunnar mæti í kvöld kl. 8 x verkamanna- skýlinu. Æfingar falla niður laug- ardag og sunnudag Stjómin. lagsins BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. 50. dagur ársins. Þorraþræll. 18. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 0.40. Síðdegisflæði kl. 13.25. Ljósatimi ökutækja frá kl. 17.20 til kl. 8.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó teki. Næturakstur annast Aðalstöð in, sími 1383. □ Edda 59442227—1. Messur á naorgun: f dómkirkjunni á morgun, kl. 11 sjera Friðrik Hallgrímsson. Kl. 1,30 Barnaguðsþjónusta (sr. Fr. Hallgrímsson. Kl. 5 sjera Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall: Messað kl. 2 e. h. í Austurbæjarskólan- um, sjera Jakob Jónsson. Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h., sjera Sigurbjörn Einarsson. Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli í Gagnfræða- skólanum við Lindargötu. Kl. 8,30 e. h. Kristilegt ungmenna- fjelag heldur fund í húsakynn- um Handyðaskólans, Grundaí- stíg 2 A. Nesprestakall: Messað í Mýr- arhúsum kl. 2,30. Laugarnesprestakall: Barna- guðsþjónusta í samkomusal Laug arneskirkju, kl. 10 f. h. Messað í Háskólakapellunni kl. 5. Stud. theol. Jóhann Hlíðar prjedikar. Messað á Elliheimilinu kl. 1,30. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan í Reykjavík: Mess- að kl. 2, sr. Árni Sigui'ðsson. Unglingafjelagsfundur í Frí- kirkjunni kl. 11. Framhaldssag- an byrjar, o. fl. Frjálslyndi söfnuðurinn: Mess- að kl. 5 e. h., sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að kl. 2 e. h., sr. Jón Auðuns. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónband af sjera Sigur- birni Einarssyni, ungfrú Guðrún Björg Sigurðai'dóttir (Sigurðar fr<-:->*:-><:-:->*>'>**x->*:->*:-:->*:->*>* Tilkynning SKÍÐAFJELAG REYKJAV. Skíðafjelíig' Reykjavíkur, ráðgerir að fara skíðaför næstkomandi sunnudagsmorg- un kl. 9 frá Austurvelli. Ekið að Lögbergi. Farmiðar hjá MuJler í dag til fjelagsmanna, til kl. 4, en fil utanfjédagsm, kl. 4 til 0, ef afgangs er. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA. Farið verður í skíðaskfila, fjelagsins í kvöld kl. 8. Lagt; af stað frá Kirkjutorgi. Far- miðar seldir í Hattabúðinni Ilöddu. Vinna STÚLKA óskast í búð hálfan daginn. Getur ef til vill fengig her- Ixorgi. Uppl. í síma 3399. HREIN GERNIN GAR Guðni Gxíðmnndsson Sími 5572. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sækjum. Sendum. HREIN GERNIN GAR Jon og Guðni. Sími 4907. frá Veðramóti) og Sigurður Benediktsson verslunarmaður (Benedikts Björnssonar fyrv. skólastjóra á Húsavík). Heimili brúðhjónanna er á Fjólugötu 23. Hjúskapur. Þann 17. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Guðmundsdóttir frá Akur- eyri og Magnús Jónsson ráðs- maður. Heimili brúðhjónanna er Bólstaðir við Laufásveg. Gunnar Thoroddsen alþingis- maður var á bæjarstjórnarfundi í fyrradag kosinn í stjórn Spari- sjóðs Mjólkurfjelags Reykjavík- ur. Endurskoðendur voru kosnir þeir Kxistján Karlsson og Sigur- hjörtur Pj'etursson. Nefnd til að athuga mjólkur- málin. Baejarstj.fundur í fyrra- dag kaus þá Gunnar Þorsteins- son og Björn Bjarnason í nefnd, sem á að athuga og gera tillögur um skipan mjólkurmála. Nefnd þessi er skipuð samkvæmt álykt- un Alþingis og eiga sex menn sæti í nefndinni. Húnvetningamótið. Þeir, sem ekki hafa vitjað pantaðra. að- göngumiða að mótinu, geri að- vart í síma 2841 eða 1325 klukkan 12—1 í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Hjómplötur: Lög úr „Gullna hliðinu" eftir Pál ís- ólfsson. 20.00 Frjettir. 20.20 Leikrit: „Pygmalion" eft- ir Bernard Shaw. (Þýðandi: Bogi Ólafsson. — Leikend- ur: Soffía Guðlaugsdóttir, Ævar R. Kvaran, Tómas Hall grímsson, Nína Sveinsdóttir, Valdimar Helgason, Helga Valtýsdóttir, Friðný Pjeturs- dóttir, Helga Möller, Jón Árnason, Þorbjörg Magnús- dóttir, Stefán Eggertsson, Skúli Thoroddsen, Bjartmar Kristjánsson, Jakob Jónas- son, Ólafur Stefánsson, Páll Friðriksson. — Leikstjóri: Soffía Guðlaugsdóttir). 22.45 Frjettir. 22.50 Danslög. Kaup-Sala SPILABORÐ mjög vönduð, með græmi klæði eða rauðu skinni fást í Suðurgötu 5. SKlÐI (kvennmanns) með stöfnm og bindingum, til sölu, Víðimel 69 niðri. TIL SÖLU Bragagötu 32 kjallara, skíða- sleði, borð og nótnastadíf. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. K^K^K^K^KK^K^K^K^K^K^K^ T a-p a ð STÁLARMBANDSÚR með leðuról tapaðist á mið- vikudagskvöld. Finnandi vin- samlega beðinn að hringja . í síma 3796. DÖKKBLÁR LINDARPENNI mei'ktur, tapaðist í gær. Finn- andi geri svo vel að hringja í 5951. Góð fundarlaun. H IJ S M ÆÐI Verksmiðjuútsöluna Gefjun — Iðunn vantar húsnæði fyrir vefnaðarvörubúð og saumaverkstæði helst samliggjandi. Samband ísl. samvinnufjelaga. Best á auglýsa í iVlorgunblaðinu :-:*<Mfc*:*<—:->x—:—>x***:— Framleiða Víra, Vírkaðla Hampkaðla Striga k Garn til allskonar afnota Nú sem stendur er aðeins eitt markmið allrar framleiðslu — að Vinna stríðið á sem stystum tíma. Hin stói'lega aukna fram- leiðsla British Ropes Limited gengur öll til þess að vinna sigur. Útflutningur á vörixm vorum er heftur í bili, en upplýsingadeild vor er altaf reiðubúin að leiðbeina erlend- um.viðskiftavinum um viðhald birgða sinna. Það líður nú senn að því að vjer getum aft- ur farið að birgja heiminn að köðlum og kaðlavörum, sem taka öllum öðrum fram. il DONCASTER ENGLAND Konan mín, móðir okkar og dóttir, ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist í gær. Lárus Jónsson og böm. Júlíana Sveinsdóttir. Guðmundur Jónsson. Baugsveg 29. Hjer með tilkynnist að konan mín og móðir okkar KRISTÍN S. EIRÍKSDÓTTIR andaðist 17. þ. m. í Landsspítalanum. Sveinbjörn Ögmundsson. Halley Sveinbjörnsdóttir. Jóhanna Sveinbjörnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.