Morgunblaðið - 20.02.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1944, Blaðsíða 9
Sunnudagur. 20. febrúar 1944 M 0 II G U N B L A Ð I Ð §!► GAMLA BÍÓ frú mm (Mrs. Miniver). Greer Garson Walter Pidgeon. Sýnd kl. 6% og 9. lew York-borg (New York Town) Fred Mac Murray Mary Martin Robcrt Preston Sýnd kl. 3 og 5. Aðgm. seldir frá kl. 11. Ef Loftur gretur bað ekld — bá hver? TJARNARBÍÓ«^£ | Leikfjelag Reykjavíkur. Casablanca Spennandi leiltur um flóttaf'ólk, njósnir og ástir. Humphrey Bogart Ingrid Bergman Paul Hendreid Claude Rains Conrad Veidt Sydney Greenstreet Peter Lorre. Sýnd kl. 5, 7 og 9. // Vopn guBanná' NYJA BIO Kl. 3: Sýning Kvennadeildar Slysavarnafjelagsins LA JLA Allur aðgangseyrir rennur til Kvennadeildarinnar S.K.T. Eingðngu eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngu- miðar frá kl. 2^4. Sími 3355. — Dansinn lengir lífið. 1. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í. kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. G. Sími 2826. Kvennadeild Slysavarnaf jelagsins: Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9. — Skemtiatriði: 1. Einsöng- ur: Erú Steinunn Sigurðardóttir. 2. Uppiest.ur: Sr. .lón Thoi— arensen. 3. Ein.söngur: Ilr. Gunnar Kristinsson. 4. Dans. Skemtunin hefst stundvíslega kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu í kvöld frá kl. 8. Fjelagskonur. fjölmennið, mætið stundvíslega og takið gesti með. Frönskunámskeið Alliance Francaise, í Iláskóla lslands fyrir tímabilið mai's — maí, hefjast bráð- Jega. ICennarar verða frú de. B.rézé og Magnús Jónsson. Kenslugjald 90 kr. fyrir 25 stundir, sem. greiðist fyrirfram. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram í skrifstofu forseta fjelagsins, Pjeturs J». J. Gunnarssonar. Mjóstrœti 6. sími 2012, sem allra fyrst. Gamall þjóðarsiður er að borða baunir á Sprengidag, þær fáið þjer bestar í pökkum og lausri vigt. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kk 2 í dag. „Óli smaladrengur" Sýning í dag kl. 4,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 1 í dag- ÁRSHÁTÍÐ Rangæingafjelagsins verður haldin að Hótel Borg fimtudaginn 24. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Til skemtunar: Ræður — Söngur — Dans. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Andrjesi Andrjes- syni, Laugaveg 3 og Kiddabúð, Garðastræti 17 og sje þeirra vitjað fyrir n. k. miðvikudagskvöld. Stjórn Rangæingafjelagsins D ansinn (,,Time out for Rhythm“) Rudy Vallee Ann Miller Rosemary Lane. í myndinni spilar fræg danshljómsveit: ,,Casa Loma-band Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Sala hefst kl. 1 i f. h. Málaflutnings- skrifstofa Eiuar B. Guðmundssou. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3602, 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Itigun Jeg ferílt aaeC glerkurum frá TýliW. Verslun Dl eoclor L or ^jiemáen Sími 4205. Hafnfirðingar Hafnfirðingar HLUTAVELTA Knattsnyrnufielagsins Haukar hefst kl. 3 í dag í Verkamannaskýlinu. Þar verður margt eigulegra muna á boðstólnum svo sem: 5 tonn kol. » 100 krónur í peningum. Kjötskrokkar. Kápuefni. Auk þess margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Ókeypis aðgangur. Drátturinn kostar 1 krónu. Komið og freistið hamingjunnar og styrkið um leið gott málefni Hluta veltun ein din N.k. þriðjudag SPRENGJUDAGUR spaðkjötið í baunirnar er rjett að kaupa snemma á morgun Styrkið yhinuheimíli berfclasjúklinga. — Sfcaltfrelsi á gjöfunum. — Hver gjöf er heilsuvernd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.