Morgunblaðið - 23.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.02.1944, Blaðsíða 1
tmtttafrifc 31. árgangur. 42. tbl. — Miðvikudagur 23. febrúar 1944. Isafoldarprentsmiðja h.í. lofiArAs A KKHÓLM í GÆRKVELDI Búist við nýrri sókn >verja iá Anzio Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir David Browm. ÞAi) ER BÚIST við að Al- bert JCesselring marskálkur nuuii brátt gera þriðju tilrauu ti) að fleygja bandamönmim í .sjóinn a£ landgöngusvæði 'þeirra við Anzio. Önnur til- raun hans hefir þegar mishopn ast og hefir verið lítið um bardaga á landgöngusvæðinu í -tvo sólaliringa. Aðsto'ðaher- foringi hans, August von jNIackensen hefir enn á að skipa •"> herfylkjum af 9 í til- töjulega vcl baráttuhæfum og er búist við að hann sje nú a'ð enclurskipuleggja lið sitt. Þa'ð er talið, að þriðja . álilaup Þjóðverja kunni að verða enn- þá hatramara en tvö hin fyrri. Mistur hamlar hern- aðaraðgerðum. Það er ilt að fylgjast méð bðsflutningi Þjóðverja á víg- stoðvunum vegna misturs' og slæmt skygni hefir hindrað j'luglið bandamanna í að láta til sín taka að nokkrn ráði. t staðbundunum bardögnm hjá ('arroceto í gærdag gekk á ýmsu, en engin venjuleg breyt ing var á vígstöðunni. Barist uin hvert her- bérgi í Cassino. I ('assino er enn alt við þa'ð sa'ma. líersveitir Clarks hers- jiðfðingja verða að berjast um hvcrt hcrbergi í hverri einustu byggingtt, sem þeir taka í bor- inni. Þjóðverjum hcfir til ])cssa lckist að halda stöðv- um sínuni í f.jöllunum liandan Liri-arinnar. Snjókoma á vígstöðv- um 8. hersiris. Ncðai'lcga við Oargiliano- fljót hafa breskar hersveitir átt í höggi við Þjóðverja, cn á vígstöðvum fimta hersins cr alt luilið mistri og hefir því lítið kvoðið að bardögum. Á vígstöðvum 8. hcrsins á austurströndinni er cnn alt ]>akið snjó. TVeimur áhlaii])- um Þjóðvcrja á stöðvar Ind- vcrja hjá Orsogna var hrund- ið. Tólverjar, sem með S. hcrn- uni bcrjast hafa drepið nokkra ])ýska hcrmcnn í framvar'ða- skáruro. tríðsfíirlit Churchills Ókunnugt um þjöð- erni flugvjelanna London í gærkvöldi. — Einkaskt.yti tö M«rg- unblaðsins frá Eeuter. NOKKRAIi ERLENDAR" FLUGVJELAR birtns* yfir Stokkhólmi í kvöld og vörpuðu niður sprengjum á b©rg- ina. Ekk* er kunnugt enn að manntjón hafi orðið. ea nokkrar skemmdir urðu á mannvirkjum, einkum veit- ingastað einum. Ennfremur var varpað niður sprengjum á Hammarby, sem er skammt frá Uppsala. WINSTON CHURCHILL forsætisráðherra flutti ræðu í neðri málstofu breska þingsins í gærmorgun og ræddi um ófriðinn og ófriðarhorfur. Stóð ræða hans í 1 klukkustund og 15 mínútur. Kom Churchill víða við í ræðu sinni. Er skýrt frá því helsta, sem hann sagði á bls.2. — Myndin hjer að ofan er síðasta ljósmynd- in, sem hingað hefir borist. Tekin af forsætisráðherr- anum er. hann var að ná sjer eftir veikindin í vetur. Þjóðverjar flytja her- lið frá Noregi ÓSTAÐFESTAR fregnir, en sem eru frá heimildum í Nóregi sem til þessa hafa reynst ábyggilegar, herma, að Þjóðverjar hafi flutt nærri heilt herfylki frá Noregi nýlega. í sömu fregn er sagt frá því,. Þá segir samkvæmt sömu að hermenn þessir hafi verið heimildum, að iárnbrautarlest- fluttir til Frakklands, Hollands, ir fullar af hermönnum frá Belgíu og Danmerkur, þar sem Þrándheimi og bæjum í Norð- innrásarhætta er talin einna ur Noregi hafi komið til Oslo mest. | undanfarna daga. -- Reuter. Hættumerki um að loftárás væi'i yfirvofandi voru gefin í Stokkhólmi og skotið var á flugvjelarnar úr loftvarnabyss um. Sagt er, að ein flugvjelin hafi fallið logandi til jarðar. Rkki hafa enn borist nákvæm- ar fregnir af árásinni ennþá. Loftvarnanefnd Stokkhólms- borgar hefir aðeins sagt, að nokkrar flugvjelar, sem ekki sje vitað nein deili á, hafi flog- ð inn yfir sjálfa borgina og varpað niður tveimur sprengj- um. Þremur sprengjum var varpað niður á Hammarby, en ekki er vitað um tjón þar. Þetta er í fyrsta sinni, sem sprengjum hefir verið varpað á Stokkhólm, en það hefir kom ið fyrir, að sprengjum hefir ver ið varpað á sænskt land.. og sænskar borgir áður. Rússar gera loftárás á Abo Stokkhólmi í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. FREGNIR FRÁ HELSINGFORS í kvöld herma, að rússneskar flugvjelar hafi gert loftárás á Abo í Finnlandi og valdið þar miklu tjóni. Loftárás þessi var gerð skömmu áður en loftárásin á Stokkhólm og Hammarby. Ábo er hjer um bil beint vestur af Stokkhólmi, hand- an Eystrasalts og eru rúmlega 166 mílur á milh' borg- anna í beinni fluglínu. Sfúlkan komin fram Kona Gandhis látin STULKAN, er ekki hafði komið heim til sín í einn sól- arhring, Hulda F. Söebeck, til heimilis í sumarbústað við Kópavogshæli, kom heim til sín í fyrrakvöld um kl. 7. Hafði stúlkan verið hjá vin- konu sinni.'Lögreglunni var til kynt hvarf hennar, en ekki að hún væri komin heim aftur, RÚSSAR TAKA KRIVOI-ROG London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. STALIN marskálkur tilkynti í sjerstakri dagskipan í dag, 'að Rússar hefðu tekið borgina Krivoi Rog í Dnjeperbugðunni. Var þetta síðasta stórborgin í höndum Þjóðverja á þessum slóðum. Bardagar voru afar harðir um borgina, enda höfðu Þjóðverjar víggirt hana vel og var barist um hvert hús í borg- inni. Skömmu áð'ur en Stalin birti dagskipanina um töku borgar- I innar, voru Þjóðverjar búnir að (tilkynna, að þeir hefðu hörfað úr borginni. í Moskva var í dag ^mikið um fögnuð í tilefni af 'þessum sigri og sigurskothríð- in með mesta móti. Frá bardögum á öðrum víg- stöðvum segir í herstjórnartil- kynningu Rússa í kvöld, að fyr ir sunnan og suðvestan Luga ihafi rússneski herinn haldið á- fram sókn sinni og náð á sitt vald nokkrum borgum og bæj- um, þar á meðal stað einum, 16 km. fyrir norðaustan Strugi Krasnye. Fyrir sunnan og suð- vestan Ilmenvatn var sókninni haldið áfram og voru herteknir rúmlega 200 staðir, þar á með- al Mikhaylovskoye, sem er 16 km. fyrir austan Dno. Fyrir vestan og suðvestan Kholm segjast Rússar hafa náð á sitt vald rúmlega 100 þorp- um. Kona Gandhis. New Delhi í gær: — Kona Gandhis ljest í dag í Poona, þar sem hún hefir verið í haldi með manni sínum Mahatma Gandhi. Hún var 74 ára. Bana- mein hennar var hjartabilun. Kona Gandhis hefir verið lasin síðan um áramót. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.