Morgunblaðið - 26.02.1944, Page 1

Morgunblaðið - 26.02.1944, Page 1
iimnrAsaræmimgum seimim LOKIfi Flupirki yfir Þýskalandi Myndin hjer að ofan er tekin af atburði, sem nú er o'rðinn svo að segja daglegur. Hún sýnir flugvirki yfir Þýskalandi, flugvirki í loftorustu. Neðst á myndinni er ein flugvjelin að hrapa, hún hefir orðið fyrir fallbyssukúlum orustuflugvjela, stjelið er dottið af henni og logar standa úr hreyflunum. Fjöldi finskra barna Rakettu- bvssum beitt i vi ð varair Lundúna- borgar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter BRETAR eru nú fyrir nokkru fárnir að beita rakettubyssum við loftvarnir Lundúnaborgar. og munu þær hafa verið not- aðar í gærkveldi, er árás var gerð á borgina. Urðu sem áður allmiklar skemdir og mann- tjón, en annarsstaðar varð ekki tjón, og var þó ráðist á fleiri staði. 13 flugvjelar þýskar voru skotnar niður. I dag fóru konungshjónin bresku að skoða skemdir, sem urðu í árásinni í gærkveldi, og ræddu þau við fólk, sem heim- ilislaust hafði orðið. Churchill forsætisráðherra fór einnig í nótt sem leið að horfa á menn við slökkvistarf og var honum ákaft fagnað. í dag flugu tvær þýskar flug vjelar inn yfir Bretland, en ollu engu tjóni. Þjóðverjar segj ast hafa varpað 6000 smálest- um af sprengjum á London þessa viku. III Svíþjéðar TIL Haparanda komu í dag 550 finsk börn, sem dvelja munu í Svíþjóð um alllangan tíma. Til annarar sænskrar borgar komu 300 börn og næstu daga mun von á miklu fleiri finskum börnum til ýmissa borga í Svíþjóð. Sjálfstæðisdagur Eistlendinga. Stokkhólmi í gærkveldi. EISTLENDINGAR halda há- tíðlegan sjálfstæðisdag sinn í dag. Hlaut landið fullveldi á þessum degi 1918 og var sjálf- stætt, uns Rússar lögðu það undir sig árið 1940. — Herma fregnir, að Eistlendingar hafi haldið daginn hátíðlegan víðs- vegar um landið. — Reuter. Fimti dagur stórárása á Þýskaland í gær London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter FIMTA DAGINN í röð gerðu amerískar sprengjuflugvjelar dagárásir á þýðingarmiklar flugvjelasmiðjur í Þýskalandi, og voru þær gerðar' að afstöðn- um næturárásum breskra sprengjuflugvjela á borgirnar Schweinfurt og Steyer, er ráð- ist hafði verið á daginn áður. I dag var svo ráðist á Regens- burg, Augsburg og Stuttgart. Þjóðverjar segja, að einnig hafi verið ráðist á Þýskaland frá flugstöðvum á Ítalíu, og var sú árás einnig gerð á Regensburg. Voru loftorustur háðar hátt í lofti yfir Alpafjöllum. Arásirnar í nótt voru æði miklar. Voru gerðar tvær árás- ir á Schweinfurt, og segja flug mennirnir, að þar hafi enn log- að eldar eftir árás Ameríku- manna daginn áður. Fórust 35 flugvjelar Breta í árásum þess 1 Bretar fóru einnig árásarferð ir sunnan frá, flugu Welling- ton sprengjuflugvjelar frá ít- alíu til Steyer, en á þá borg hafði einnig verið ráðist dag- inn áður. Þar loguðu líka eld- ar allmiklir. — Bæði í Steyer og Schweiníurt eru, sem kunn- ugt er, kúlulegusmiðjur. 1 Arásirnar í dag voru gerðar á flugvjelasmiðjur, aðallega verksmiðjur, sem framleiða or- ustuflugvjelar. Urðu miklar loftorustur, sem fyr, og marg- ar þýskar orustuflugvjelar skotnar niður. Ekki er enn full víst um tölu þeirra. Þrjátíu og ein sprengjuflugvjel og 3 or- ustuflugvjelar Ameríkumanna, sem lögðu upp frá Bretlandi, komu ekki aftur. Þá var ráð- ist á ýmsa staði í Hollandi, Belgíu og Norðúr-Frakklandi! í dag. Vantar 4 flugvjelar úr þeim ferðum. skaitafrumvarp orðfö lög HIÐ umdeilda skattafrum- varp, sem Roosevelt forseti neitaði að staðfesta, er nú orð- ið að lögum, þrátt fyrir neit- unina. Samþykti öldungadeild in í dag að hafna neitun for- setans. Atkvæðin voru 72:14. Verður því frumvarp þingsins að lögum. — Roosevelt forseti hefir brugðið sjer frá Washing ton, til nokkurra daga hvíldar, en stendur í stöðugu sambandi við Hvíta húsið. — Reuter. Glímumenn K. R. í Keflavík. GLÍMUMENN K. R. halda glímusýningu í Keflavík í kvöld. Verður það um 16 manna flokkur Eisenhower, Tedder og Montgomery í liðskönnun London í gærkvöldi. —- Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. Eftir Henry Buckley. EINHVERSSTAÐAR í Englandi yfirleit Eisenhower hershöfðingi í dag, lokaæfingar amerískrar skriðdreka- sveitar, sem nú er að verða reiðubúin til að leggja í hina miklu árás á meginland Evrópu. Með Eisenhower voru þeir Tedder flugmarskálkur, næstæðsti innrásarforing- inn og Montgomery hershöfðingi, yfirmaður hinna bresku herja. Paasikivi var með friðarboð London í gærkveldi. ÞVÍ hefir verið lýst yfir hjer í London, að nú sje vissa fyrir því, að Paasikivi hafi haft frið- arboð frá Finnum meðferðis til Stokkhólms, er hann var þar á dögunum, og hafi stjórnir Bretlands og Rússlands athug- að þessi friðarboð Finna. Ekki var tekið fram, hvor umræð- um og athugunum hjer að lútí andi er enn lokið. —Reuter. Illvlðri á llalíuvíg- slöðvunum London í gærkveldi. VEÐUR eru nú mjög slæm á vígstöðvunum á Ítalíu, og hafa gengið hríðar og mikið snjóað á Cassinosvæðinu og víg slóðum áttunda hersins, en við landgöngsvæðið við Anzio geng ur á með miklum regnhryðjum og b'rim er við ströndina. — Hefir vegna þessara orsaka mjög lítið verið um að vera. Þjóðverjar gerðu þrjú áhlaup í gær, eitt á landgöngusvæð- inu, en hin á Cassinovígstöðv- unum. Ekkert áhlaupið var mikið, enda var þeim öllum hrundið. Áhlaupið á landgöngusvæð- inu var gert við Carocheto, en þar hafa Þjóðverjar nú þann sið að senda fram smáflokka að næturlagi og reyna þeir að komast inn fyrir framlínur bandamanna og setja upp vjel- byssuhreiður þar, en aðrir herflokkar gera svo árásir, er birta tekur. Allmikið er skotið af fallbyssum af hvorum- tveggja, en í lofti voi'u nokkr- ar árásir gerðar af flugvjelum bandamanna. — Reuter. Þessir þrír menn hafa þegar kannað hina bresku heri, og horft á æfingaor- ustu, sem þeir háðu, og sem var gerð til þess að sýna hvernig fótgönguliðið gæti best notað sjer landslagið, til þess að verjast skriðdrek um, sem fram sæktu. Einn- ig voru skriðdrekar hafðir sem stórskotalið, til þess að skjóta á virki og önnur kyr- stæð skotmörk. Yfirforingjarnir kyntu sjer sem best undirmenn sína í þessari könnunarferð, þeir gerðu að gamni sínu við hina óbreyttu sjóliða, bentu á skotmörk og báðu þá að hitta þau, meðan þeir gengu fram hjá. Hundruð foringja og þús- undir af hermönnum, hafa verið sendir frá herfyiki því sem fyrst kom fullæft frá Bandaríkjunum, til þess að hjálpa öðrum við æfingarn- ar. Stjérnarskiffi í Argenlínu FORSETI Argentínu, sem stutt hefir verið við völd, Ped- ro Ramirez, hershöfðingi, hefir sagt af sjer embætti, og stjórn hans, en við hefir tekið Ferrol hershöfðingi. Ástandið í land- inu er mjög óljóst og ganga ýmsar sögur um stjórnarskifti þessi. Ferrol var áður varafor- seti. Hefir gengið mikið á í Bu- enos Ayres, höfuðborg Argen- tínu, undanfarna daga, funda- höld stöðugt og herlið flútt til borgarinnar. Sumir segja, að hjer hafi verið um hreina og beina byltingu að ræða, og aðr ir halda því fram, að hin nýja stjórn sje hlynt nazistum. Stettinius, aðstoðarutanríkis ráðherra Bandaríkjanna, hefir látið svo um mælt, að þessar breytingar í Argentínu hefðu vakið áhyggjur í Bandaríkjun- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.