Morgunblaðið - 26.02.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.02.1944, Blaðsíða 12
12 Laugardagnr 26. febrúar 1944 Dnnur umræða um týðveldis- stjómarskrána I GÆR fór fram önnur um- ræða í neðri deild Alþingis um lýðveldisstjórnarskrána. Eins og áður er frá skýrt höfðú sameinaðar stjórnar- skrárnefndir beggja deilda skilað sameiginlegu áliti í mál- inu. Eysteinn Jónsson hafði fram sögu af hálfu stjórnarskrár- nefndar. Flutti hann langa og ítar- lega framsöguræðu. Skýrði höfuðsjónarmið þau, er rxkt hefðu og ráðið úrslitum í stjórnarskrárnefnd og rakti söguleg rök og baráttu íslend- inga í sjálfstæðismálinu. Um samkomúlag það, sem orSið hefði, að taka'17. júní sem giidistökudag* úr sjálfri stjórnarskránni sagði ræðumað ur, að ekki hefði komið til mála að skapa þjóðareiningu á kostnað málanna, eða að horf- ið yrði raunverulega frá stofn un lýðveldis á áður fyrirhug- uðum tíma. Til þess að taka af öll tví- mæli, að hjer væri um nokkra stefnubreytingu að ræða, sagði ræðumaður, gáfu Framsóknar- menn og Sjálfstæðism. í stjórn arskrárnefnd sjerstaka yfirlýs- ingu um, að þeir myndu halda fast við fyrra samkomulag, að stofnun lýðveldisins færi fram 17. júní n.k. Umræður hjeldu áfram um málið síðdegis í gær, en at- kvæðagreiðslu var frestað. -----» ♦ « Dæla bilar að að Reykjtun 11ITAV EIT USTJÓRI 't i 1- kynnti ineð brjefi til hæjar- ráðs í gær, að dæla í dælu- stiiðimii að ficykjum hefði bilað. I’orgarstjóra var falið að útnefna inenn til að taka vjelina upp og rannsaka, hvar bilun væri. Ennfremur var hitaveitustjóra falið, að festa kaup á varahlutum. Svíar ætia að byggja skip fyrir Norðmemi Frá norska blaðafull- trúanum: SÆXSKA útvarpið licfir fyrir skömmu liaft j>ær fregn- ir að færa, að svo líti lit. sem vonir Norðnianna um aðstoð endurbyggingar norska versl- unarflotans með hjálp Svía, ætli að rætast. Forstj. stærstu skipasmíðastöðvar Svía, GSite- verken í Göteborg, lýsir jiví yfir, að cnginn vafi leiki á jrví, að sænskar skipasmíða- stöðvar muni smíða skip fyrir Norðmenn að jiví leyti, sem þær sjeu ekki að smíða fyrir Svía sjálfa. Sagði forstjóiinn að sjálfsagt væri að taka tip|> aftur sambandið við hina norsku vini. Þetta er cin af þeim flugvjelum, sem hafðar eru til þess að njósna um skotmörk fyrir stór- skotaliðið og gefa þeim bendingar með loftskeytum, um það, hvert það skuli bcina skeytum sínum. Auðvitað cr ekki hægt að nota þcssar flugvjelar, þar sem mótspyrna orustuflugvjeia er inikil. Skíðafjelag Reykja- víkur 30 ára Knaltspyrnuráð skipað KNATTSPYRNUÞING Rvík- SKÍ.ÐAFJELAG RE YKJA- \ ÍKUR er 30 árá í dág. — J’að var stofnað 36. febrúar 1014. — Kristján Ó. Skag- fjörð, form. fjelagsins, kvaddi blaðamcnn á sinn fuud í gær og skýrði þeim, í stórum dráttum, frá starfsemi fje- lagsins. Svo illa vill til, að fyrsta fundarbók fjelagsins, sem skýrði frá stofnun þess og 15 fyrstu starfsárun^jm, er glötuð. Aðal hvatamaður að stofnun fjelagsins var norsk- tir maður, L. H. Möller, er kom hingað til landsins um aldamótin síðustu. Hann var mikill skautamaður og skíða- maður. Þótti honum einkenni- legt, að hjer, í norrænu fjalla- landi, skyldi skíðaíþróttin vera að mestu óþekkt. — Vet urinn 1914 var mikill snjóavet ur og óx þá áhugi manna á skíðaíþróttinni mjög mikið. Ártúnsbrekkan var }>á aðal- athvarf skíðamanna bæjarins, ]>ar hittust þeir og hugmyndin um að stofna skíðafjelag varð að veruleika. Undirbúnings- fuudur var haldinn 23. febr., en stofnfundurinn 26. s. mán. Stofnendur voru 60—70. — Fyrsta stjórn fjelagsins var þannið skipuð: L. II. Möller, form.. Herluf Clausen, g.jald- keri. Tryggvi Magnússon, rit- ari og Pjetur H. Magnússon, brekkustjóri. Þennan fyrsta vetur gekst fjelagið fyrir skíðanámskeiði. Snjóleysi hefir oft og tíðum staðið fyrir þrifum skíðaí- þróttarinnar hjer sunnanlands og vegur Skíðafjelagsins ekki ætíð verið sem mestur. Starf- semi fjelagsins hefir oft verið háð dutlungum náttúnninar og ]>ví ckki við góðu að bú- ast. Árið 1924 var mesta nið- urlægingarár ]>ess. Þá voru meðlimirnir einir 7, eða stjórn og varastjórn. En árið 1927 kom fjörkippur í það, enda „viðraði þá vel“, þ. e. a. s. veturinn var hinn mcsti snjóa- vetur. Eftir það hefir starf- semin aukist stöðugt, færst í rjetta átt. Fjelagið steig stórt spor árið 1935, en. ]>á var Skíða- skálinn í Hveradölum reistuv — fyrsti skíðaskáli í.nágrenni bæjarins. - Skálinn er mjög smekklegur og fjelaginu til stórsóma. ★ Fyrsta landsmót skíða- manna 1937 var haldið á veg- um Skíðafjelagsins. Fjelagið' liefir síðan gengist fyrir mÖrg um skíðamótum hjer sunnan- lands. • 1939, á 25 ára afmæli f.je- lagsins, kom norski skíða- kappinn Pirgir Ruud, hingað til Jands á vegum fjelagsins, og sýndi listir sínar. ★ Árið 1939 ljet L. 11. Möller af formannsstörfum í fjelag- inu, en hann liafði þá verið formaður þess óslitið í 26 ár og verið þess hinn þarfasti ]iegn. Eiunig liefir kona hans sýnt fjelaginu mjög mikla velvild. Þegar Möller ljet af formannsstörfum var Ivristján Ó. Ska gfjörð kosinn formað- ur og hefir verið það síðan, en í stjórn fjelagsins hefir liann verið í 12 ár. í stjórn- inni með honum eru: Magnús Andrjesson, Björn Pjetursson, Kjartan Hjaltested og Einar Guðmundsson. ★ Fjelagar Skíðafjelagsins eru nú rúmir 700, þar a£ gekk í fjelagið í fyrra 100 manns og 80 hafa gengið í það, það sem af er þessu ári. Áhugi Iiefir aldrei verið meiri á skíðaíþróttinni en í vetur, fjöldi Reykviskra borgara flýr til fjallanna um hverja helgi til að stunda þessa íþrótt, sem hefir að geyma „tíguleik," dirfsku og hollustu", eins og SVkagfjörð kemst að orði. Að lokuin ]ietta : Skíðainenn eru óánægðir yfir því, hve lítið er nú gert til þess að riðja veginn austur i Skíða- skálana, svo kloift sje að kom- ast þangað í bílutn. Vonandi verður ráðin bót á því hið! fyrsta, ]>ví þörfin er brýn. ur var sett í fyrradag í Fjelags heimili verslunarmanna. — Á þinginu voru mættir fulltrúar frá 5 fjelögum, K. R., Val, Fram, Víking og í. R. — For- seti þingsins var kosinn Erlend ur Ó. Pjetursson, en Haraldur Matthíasson ritari. Forseti í. S. í. tilkynti á þing inu að nú væri skipað nýtt knattspyrnuráð til næstu tveggja ára. Fulltrúar í því eru: Ólafur Halldórsson frá Fram, Gísli Sigurbjörnsson frá Víking, Ólafur Sigurðsson frá Val, Þorsteinn Einarsson frá K. R. og Guðm. Hofdal frá í. R. — í. S. í. hefir skipað Ólaf Sigurðsson formann ráðsins til eins árs. Á þinginu voru tekin fyrir ýms mál og þeim vísað til nefnda. Þingið kemur aftur saman 1. mars. Grímsslaðaholt ulan hifaveitu- svæðis í GÆR var lögð fyrir bæjar- ráðsfund umsögn hitaveitu- stjóra um hitalögn á Gríms- staðaholt, en pöntunarfjelag Grímsstaðaholts hefir farið þess á leit, að hitaveita yrði lögð þangað. Hitaveitustjóri skýrði frá því, að Grímsstaðaholtið lægi utan þess svæðið, sem hitaveit an næði til. Bærinn vill kaupa 12 vjelskip frá Svíþjóð Á bæjarráðsfundi í gær var lagt fram brjef frá sjávarút- vegsnefnd bæjarins með tillög- um nefndarinnar um kaup á vjelskipum frá Svíþjóð. Lagði nefndin til að sótt yrði um kaup á 12 vjelskipum. Bæjarráð samþykti tillög- ur nefndarinnar og var borg- arstjóra falið að sjá um frek- ari aðgerðir. í. S. í, og Þjóð- ræknisfjelagið skiftasf kveðjum í TILEFNI af afmælishátíð Þjóðræknisfjelags íslendinga vestan hafs, sendi íþróttasam- ban íslands fjelaginu heilla- skeyti. Ennfremur færði bisk- upinn fjelaginu munnlega kveðju frá íþróttasambandinu. Forseta Í.SJ., Ben. G. Waage, hefir nú borist eftirfarandi skeyti: „Mjög þakklátur árnaðar- óskum færðum af biskupi og í símskeyti. Hugheilar kveðjur. Beck, forseti. Rússar stefna að Zlobin London í gærkveldi. TILKYNNING Rússa í kvöld segir, að Rokossowsky stefni nú her sínum að Zlobin, hinni' miklu virkisborg Þjóðverja fyrir sunnan Rogachew, er nú er í höndum Rússa. Ennfremur sækja Rússar fram í áttina til Pskov, en miðar fremur hægt. Þýskar heimildir sögðu í morgun, að Þjóðverjar hefðu yfirgefið Vitebsk, en herstjórn in þýska staðfestir það ekki og þykir fregnin ólíkleg. Fyrir norðan Pripetmýrarn- ar sækja Rússar fram og eiga í hörðum bardögum. Mun markmið þeirra þar að um- kringja varnsírstöðvar Þjóð- vreja í Orsha, næsta mikla varnarvirkinu fyrir sunnan Zlobin. Þjóðverjar skýra frá hörðum bardögum á Narvasvæðinu, þar sem sjálfboðaliðssveit Eistlend inga hafi af mikilli hreysti hrundið Rússum aftur á bak yfir um ána Narva. Á suðurvígstöðvunum hafa Rússar ekkí frá neinum tíðind- um að greina, en Þjóðverjar segja enn, að barist sje á Kri- voi-Rog - svæðinu og að þeir sjeu í sókn við Svenigorodka, þar sem þeim hafi orðið nokk- uð ágengt. Virkjun gufuafls Á BÆJARRÁÐSFUNDI í gær var lagt fram brjef frá Gísla Halldórssyni verkfræð- ingi, ásamt grein, er hann hafði ritað í dagblaðið Vísi, um rannsókn á virkjun gufuafls. Bæjarráð telur rjett, að slík rannsókn verði gerð og vill, að samvinna verði þar milli bæj- arins og rík^gstjórnarinnar. —■ Skorar bæjarráð á þingmenn bæjarins að beita sjer fyrir að svo megi verða. Rússneskir fangar í Noregi. Frá norska blaða- fulitrúanum. ÞJÓÐVERJAR hafa nú flutt um 800 rússneska fanga til Jörstadsmoen, bæði borgara og hermenn á aldrinum 15—50 ára. I Jörstadsmoen er einhver mesta fangabækistöð í Noregi, en þar voru áður heræfinga- stöðvár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.