Morgunblaðið - 29.02.1944, Page 1

Morgunblaðið - 29.02.1944, Page 1
31. árgangur. 47. tbl. — ÞriSjudagur 29. febrúar 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Sfiórna her í Asíu Bandamenn hafa byrjað sókn gegn Japönum í Burma, bæði suður og norðurhluta landsins og sjást hjer menn þeir, er henni stjórna. Til vinstri Mountbatten lávarður, æðsti foringi Breta um þessar. slóðir og Stiiwell hershöfðingi Banda- ríkjamanna í Asíu. Bretar hindra áform Japana í Burma London í gærkveldi; —■ Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Sveitir úr 14. hernum breska ha'fa gcrt að engu áform Jap- ana um að sigrast á 7. herfylk- inu indverska og- sækja fram í Burma; og jafnvel inn vfir landamæri Indlands. Árásir Japana voru gerðar'á 5. og 7. herfylkin, og tókst Jap önitm- að rjúfa allar samgöngur við 7. herfylkið og umkringja það. Var það umkringt í 3 vik- uri en birgðir voru færðar her- fylkinu loftleiðis og gekk það mjög vel. — Samgönguleiðirn- ar til herfylkis þessa lágu um skarð sitt, og hefir' nú tekist að hrekja Japana þaðan burtu aft ur' að mestu. Er nú verið að yfirbuga það seni eftir af liði Japana .í skarðinu. í 14. hernum þreska, sem þarna berst undir yfirstjórn Mountbattens lávarðar, eru ind verskar hersveitir, breskar, skotskar og yestur-Afrikanskar, eins og árangur bardaganna ber vitni um. Japanár hafa gert gagná- hlaup í Chind-hæðunum, norð- ar í Burma, og hafa Bretar orð ið að láta þar lítið eitt undan síga. í Norður-Burma hafa kín verskar hersveitir unnið all- mikið landssvæði aftur úr hönd um Japana. I bardögunum um skarðið, er álitið að Japanar hafi mist fjölda manna bæði fallna og særðra. Árásir á Norður- Frakkland London í gærkveldi. í dag var loftsókn banda- minna beint gegn hernaðarstöð um í Norður-Frr.kklandi og rjéðust stórar amerískar sprengjuflugvjelar á marga staði, en smærri sprengjuflug- vjélar gerðu árásir á flugvelli við Amiens og víðar. Þýskar flúgvjelar sáust ekki, en loft- varnaskothríð var hörð. Fórust als 6 stórar sprengjuflugvjelar í árásum þessum. — Veður var ilt yfir Ermarsundi í dag og gekk á með jeljum, en nóttina áður hafði verið grimdarfrost. —■ Reuter. Sonur Roosevelts heiðraður Washington: — Richardson hersþöfðingi, stjórnandi Banda ríkjahersins á Mið-Kyrrahafs- svæðinu, hefir sæmt James Roosevelt liðsforingja, Silfur- stjörnunni, én þessi sonur Roose velts forseta berst með sjólið- unum amerísku á Kyrrahafs- svæðinu. Fjekk James Roose- velt þetta heiðursmerki fyrir ,,að vera þar jafnan þar sem hættan var mest í mannskæð- um orustum á Makin-eyju í nóvember s. 1. — Áður hefir Roosevelt unnið • sjóhernaðar- krossinn. Bardagar harðna við Anzio Búist við nýrri sókn Þjóðverja London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. Orustur fóru harðnandi á landgöngusvæði bandamanna við Anzio síðari hluta dags í dag, og rjeðust Þjóðverjar þá fram til áhlaups með skriðdrekum og síðan gerði fót- göríguliðið áhlaup, hulið reykskýi. Kom til návígisorustu og tókst bandamönnum að hrynda áhlaupinu, eftir að Þjóðverjar höfðu sótt lítið eitt fram. Voru þeir aftur hraktir til fyrri stöðva. Lokaður fundur í finska þinginu í dag Stokkhólmi í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins . frá Reuter. Fregnritari breska blaðsins Daily Mail í Stokkhólmi segir oss að líklegt sje að stórviðburð ir gerist, er finska þingið kem- ur saman á lokaðan fund í Helsinki síðari hluta dags á morgun, eða að minsta kosti bendi öll sú vitneskja til þess, sem hægt er að fá í Stokk- hólmi. Búist er við því að verði þá snúist að því að' reyna að koma á friði við Rússa. Sumir segja að Finnar muni biðja um vopna hlje innan 48 klst., en það mun vera of mikil bjartsýna að bú- ast við slíku. Álitið er að gangur viðburð- anna verði sá, að Tanner gefi skýrslu um ástandjð í hernað- armálunum og geri ennfremur grein fyrir friðarskilmálum Rússa. Þá er álitið að þingflökkarn- ir ræði málin innan sinna vje- banda, en. síðán er talið að þing ið komi saman aftur, til þess að ákveða, hvort Paasikivi fari til Moskva. Mesti Þrándur i Götu fyrir friðarsamningunum er her Dietels hershöfðingja, talinh 7 herfylki, sem er í Norður-Einn- landi og bærir ekki á sjer. Er hann umhverfis Petsamo. Sum- ir búast við að Finnar muni reyna að draga tímann, ef Dier tel skyldi fara á brott með her sinn, er Rússar sækja inn í. Eystrasaltslöndin. Sumir segja að Dietel vígbúi her sinn sem óðast, til að vera við öllu bú- inn. Þúsundir flugmanna koma fil Bretlands London í gærkveldi. Til Bretlands er nýlega kom- in heilu og höldnu mjög stór skipalest, sem hafði innanborðs mörg þúsund amerískra flug- manna og einnig mikið af flug- vjelum. Ekki varð skipalest þessi vör við kafbáta á leiðinni yfir Atlantshafið, og var ferðin ,.mjög róleg“. Flugvjelum all- margra þeirra flugmanna, sem með skipalestinni komu, hefir verið flogið yfir um hafið áður, en sumar koma bráðlega þá leiðina. — Reuter. Eldar loga enn í Helsinki Stokkhólmi í gærkveldi. Enn loga miklir eldar í höf- uðborg Finnlands eftir síðustu stórárás Rússa á borgina, og yfirleitt urðu þar mjög miklar skemdir og mannfall. Hrundu ýmsar af frægustu byggingum borgarinnar til grunna, en aðr- ar urðu fyrir skemdum. Fjöldi fólks varð húsnæðislaust í árás þessari. — Reuter. Fregnritarar með land- gönguhernum segja, að fram verðir Þjóðverja hafi haft sig meira í frammi alt um- hverfis landgöngusvæðið, en að undanförnu, og bendi það til þess, ásamt fleiru, að von sje á einni sóknarlotu af þeirra hálfu bráðlega. — Af syðri vígstöðvunum er ekk- ert að frjetta. Veður hefir ekki verið gott á vígstöðvunum að und anförnu, oft hellirigning og þokur. Stórskotaliðsviður- eignir eru stöðugt miklar, ig í dag var nokkru meira um flugferðir yfir land- göngusvæðinu, en að undan- förnu. Stórskotaliðið bjargaði. Einn af fregnriturunum á vígstöðvunum hefir gert stór- skotaliðið að umræðuefni og heldur því fram, að það hafi bjargað því, að bandamenn voru ekki hraktir í sjóinn, síð- ast er Þjóðverjar sóttu sem harðast á. Kveður fregnritari þessi bandamenn hafa nokkru meira af fallbyssum en Þjóð- verja, en ekki sje þó munurinn mikill og hafi Þjóðverjar að- stöðu til þess að sjá yfir alt landgöngusvæðið ofan úr Al- banihæðunum, enda geti þeir stöðugt beint skeytum sínum að höfnunum í Anzio og Nett- uno. Rússar við borgar- h.lib Pskov London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Rússar halda stöðugt áfram sókn sinni til Pskov, og voru aðeins 17 km. þaðan í rökkur- byrjun í kvöld. Er sótt að borg- inni úr þrem áttum, og eru bar- dagar sagðir æði harðir sums- staðar. í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld er sagt, að á þess um slóðum hafi mörg þorp og bæir verið teknir í dag, þar á meðal nokkrar járnbrautar- stöðvar. Fyrir vestan og norðan Novi- sokolniki segjast Rússar einnig hafa haldið áfi’am sókn sinni vg tekið nokkra bæi og þorp, þar á meðal bæinn Sloboda. Á öðrum hlutum vígstöðv- anna segja Rússar lítið um að vera, aðeins framvarðaskærur og stórskotahríð. Kveðast þeir gær hafa eyðilagt 21 skrið- dreka fyrir Þjóðverjum og 98 flugvjelar. Þjóðverjar greina enn frá Framh. á 2. síðu. Áhlaup við Carocheto. Breskar hersveitir gerðu í morgun skyndiáhlaup á stöðv- ar Þjóðverja nærri Carocheto og tókst að ná á sitt vald tveim víggirtum stöðvum Þjóðverja eftir harða bardaga. Þjóðverjar halda enn uppteknum hætti um það að læðast gegnum víg- stöðvar bandamanna að næt- urþeli, og segja fregnritarar það all-erfitt viðureignar. Mac Arthur talar í útvarp. London í gærkveldi —: Mac Arthur hershöfðingi talaði í gær í útvarp frá Nýju-Guineu, en þar hefir verið reist útvarps stöð af herjum bandamanna og var verið að vígja hana,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.