Morgunblaðið - 29.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.02.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ I>riðjudagur 29. febr. 1944. Fimm mínútna kross*»áta Lárjett: 1 hraustmenni — 6 glufa — 8 læti — 10 tvíhljóði — 11 gagnsær — 12 merkur íslend- ingur — 13 frumefni — 14 for- nafn — 16 band. Lóðrjett: 2 fornafn — 3 fönn- in — 4 fornt viðurnefni — 5 fela — 7 eldhúsáhaldið — 9 fjelags- skammstöfun — 10 peningur — 14 tónn — 15 fangamark. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD 1 Miðbæjarskólan- um: Kl. 7% Fimleikar 1. fl. kvenna. Kl. Sy2 Handbolti kvenna. Kl. 9(4 Frjálsar í- þróttir. I Austurbæjarskólanum: Kl. 9y2 Fimleikar 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnum. Knattspyrnumenn: Meistarafl. 1. fi. og 2. fl., fundur annaS Irvöld kl. 814 í fjelagsheimili V. R. í Vonar- stræti. Stjóm K. R. ÁRMENNINGAR Skemtiíundur á miðvikudag í Odd- fellowhúsinu. Skíðadeildin sjer um fundinn. Skemtiatriði: 1. Kvikmynd frá Skíða- landsmótinu 1943. 2. Upplestur. 3. Þremenningar leika á strengí. 4. Herra og frú Jónes. 5. Dans. Á fundinum verða sýndar perspektív-teikningar af Skál- anum, utan húss og innan, einnig ljósmyndir frá skóla- byggingunni. Byrjað verður að syngja skálasöngva kl. 8,30, stundvíslega. Menn mæti með „Þakkarbátíðaútgáfuha£‘. Skíðanefndin. ÁRMENNINGAR! fþróttaæfingar fjelagsins í kvöld verða þannig: í minni salnum: Kl. 7—8 Öldungar, fimleikar — 8—9 Ilandkn.l., kvenna — 9—10 Frjálsar íþróttir (Ilafið með ykkur útiíþrótta- biining). f stóra salnum: Kl-7—8 II. kvenna, fimleik. — 8—9 I. fl. karla. — — 9—10 TT. fl. Karla v — Stjóra Ármanns. LO.G.T. VERÐANDIFUNDUR í kvöld kl. 8. Endurupptaka. Inntaka nýliða. Kosning í hús- ráð. Erindi: Sigurður Einars- son dócent. 60. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.15. Síðdegisflæði kl. 21.40. Næturvörður er Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 1633. Næturlæknir er í læknavarð- stöðinni, sími 5030. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 18.05 til kl. 7.15. Hlaupár — 29. febr. Það er gamall siður að 29. febr. megi konur biðja sjer manns, en ef hann tekur ekki bónorði hennar, er það skylda hans að víkja að henni ein- hverri gjöf. Einar Jónsson, útgerðarmað- ur, Borg í Ytri-Njarðvíkum, er sextugur í dag. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ingibjörg Lúðvíksdóttir, (Norðdal’s læknis, Eyrarbakka) og Snorri Björnsson skrifst.- Vinna HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. Sækjum. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sendum. TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. Tapað DÖMUVESKI tapaðist sl. laugardagskvöld að líkindum á Hverfisgötu eða Lækjartorgi. Finnandi er vin- samlegast beðinn að skila því á Lögreglustöðina gegn fundarlaunnm. 4XhXh5 Kaup-Sala HANDMÁLUÐ PÚÐABORÐ til sölu. Miðstræti 6 uppi. STÓR KOLAOFN til sölu á Linnetstíg 3, Hafn- arfirði. Emaileraður KOLAOFN til sölu. Sími 3943. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fomverslunin Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. maður (Jóhannessonar kenn- ara, Hverfisgötu 63 Hafnarf.). Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu ttrúlofun sína ungfrú Guð- rún S. O. Theodórsdóttir, Fálka götu 10 og Haraldur Pjetursson . sjómaður, frá Sauðarárkróki. Jamborceklubbur íslands heldur aðalfund sinn klukkan 8.30 í kvöld í Oddfellowhúsinu uppi. Fjelag íslenskra hljóðfæra- leikara heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 7 í skrifstofu fjelags- ins, Hverfisgötu 21. Stúdentafjelag Reykjavíkur gengst fyrir kvöldvöku fyrir al menning í Listamannaskálan- um annað kvöld. — Magnús Ásgeirsson mun lesa þar upp kvæði eftir norska skáldið Nor dahl Grieg, prófessor Árni Páls son segir endurminningar frá Höfn, stúdentakór syngur und- ir stjórn Þorvaldar Ágústsson- ar. Ennfremur verður tvísöngur og ungfrú Sigríður Ármann sýn ir listdans. Loks verður stig- inn dans. Þetta er fyrsta kvöld vakan, sem Stúdentafjelagið heldur á þessum vetri, en ef hún tekst vel, mun fjelagið halda þeiri starsemi áfram. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Erindi: Enduruppeldi (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í G-dúr eftir Smetana. 21.25 Tónlistarfræðsla fyrir unglinga (Páll ísólfsson). Hert á þvingunar- vinnu í Noregi Frá norska blaða- fulltrvianum: SAMKVÆMT fregnum frá Noregi, er borist hafa til London, er nú talið yfirvof- andi mikil viðbót við útboð manna til þvingunarvinnu í þjónustu Þjóðverja. Telja1 menn líklegt að með þessu, sem nú er framundan, sjeu Þjóðverjar að undirbúa harð- ari sókn á norskum hernaðar- stöðvmn, en þeir nokkru sinni; áður hafa lagt út í. Nú á að skrásetja starfs- menn allra fyrirtækja. Er skrásetning þessi talin sem vottur þess að fyrra útboð til þvingunarvinnu hafi ekki tek- ist. Þó hin þýsku yfirvöld hafi nú í heilt ár haft í hótunum við almenning til þess að kúga menn til hlýðni og vinnuframlags, hefir það sára- lítinn árangur borið. I leyni- blöðum Noregs er á það bent, að enginn niegi senda slíkar manntalsskrár til Þjóðverja, sem um er beðið. Ilin óvirka þögla andstaða hefir enn tekist best. — Kristján Bjömsson Franih. af hls. 8. gæfumaður um margt. Hann á gott og friðsælt heimili, er vel metinn og ástsæll í hjeraði og það að verðleikum, því að þar sem hann fer, þar fer góður drengur í þess orðs bestu merkingu. Vjer vinir hans og kunningj- ar óskum honum langra ög hamingjusamra lífdaga. Þorst. Þorsteinsson. Minningarsýning á listasafni Markúsar Ivarssonar er opin í dag í síðasta sinn frá kl. 10—10. FaSir minn JÓN GUÐBJARTUR ELÍASSON frá Svínafelli, andaðist í spítala í Reykjavík 25. þ. mán. Fyrir mína hönd 0g annara vandamanna. Guðrún Jónsdóttir. Maðurinnn minn og faðir okkar ÓLI Ó. KÆRNESTEÐ andaðist í Landakotsspítala 28. þ. m. Gróa Kærnesteð. Sigrún Kæmesteð. Gísli Kærnesteð. Faðir okkar. og tengdafaðir, VALDIMAR GUÐBRANDSSON frá Lambanesi, andaðist að Elliheimilinu Grund 27. þ. mán. Böm 0g tengdaböm. INGIRJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR fostöðukona Vesturborg, andaðist aðfaranótt 28. þ. m. . Vandamenn, Móðir mín STEINUNN KRISTJÁNSDÓTTIR ljest að heimili sínu, Útgörðum í Ólafsvík 27. þ. m. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Sigríður Jónsdóttir. Móðir mín GUÐNÝ SÆMUNDSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Smiðshúsum, Miðnesi, að- faranótt 27. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Ólafur Vilhjálmsson. Jarðarför konunnar minnar MARÍU JÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 1. mars. Hefst með húskveðju að heimili okkar Ránargötu 9 kl. 1,30 e. hád. Stefán Filippusson frá Brúnavík. Jarðarför móður, minnar INGIBJARGAR DÓSÓÞEUSARDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni í dag 29. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á Elliheimilinu kl. 1,30 e. hád. Hanna Karlsdóttir. Móðir og tengdamóðir okkar UNNUR SVEINSDÓTTIR frá Skárastöðum verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni Hafnarfirði miðvikudaginn 1. mars. Athöfnin hefst með bæn kl. 2 e. hád., Skúlaskeiði 40. Bjarni Jóhannesson. Guðmundur Jóhannesson. Sveinn Jóhannesson. Ásta Stefánsdóttir. Þökkum sýnda samúð við jarðarför litla drengs- ins okkar. Ingunn Guðmundsdóttir. Guðjón Einarsson. Hörpugötu 14. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, er auð- sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður okkar 0g dóttur ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR Lárus Jónsson og böm. Júlíana Sveinsdóttir. Guðmundur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.