Morgunblaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvlkiidagur 1. mars 1944. Fimm mínátna kross^áta Lárjett: 1 band — 6 trylt — 8 læti — 10 tónn — 11 forsætis- ráðherra i Portúgal — 12 stadd ur — 13 kaðall — 14 karlmans nafn (þ. f.) — 11 st.irð. Lóðrjett: 2 upphafsstafir — 3 skip eyðimerkurinnar — 4 mynt — 5 skráma — 7 aðals- maður — 9 hvíldist — 10 tunna -— 14 forsetning — 15 lengdar- mál. )♦»»«»»<»« «Sh8m»»4>'»»0 Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD 1 Miðbæjarskólan- nm: Kl. 9—10 Islensk glíma. 1 Austurbæjarskólanum: Kl. 8,30 Fimleikar, drengir 13—1G ára. Kl. 9,30 F'imleikar 1. fl. Knattspymumenn: Meistarafl., 1. fl. og 2. fl., fundur í kvöld kl. 8,30 í fje- lagsheimili V. R. Stjóm K. R. 2> a l ó L Knattspymuþingið. heldur áfram í lcvöld kl. 8,30 í fjelagsheimili V. R. í Von- arstræti. Forseti. ÁKMENNINGAR Skemtifundur í kvöld í Oddfell- owhúsinu. Skíöadeildin sjer um fundinn. Skemtiatriði: 1. Kvikmynd frá Skíðalands- mótinu 1943. 2. Upplestur. 3. Þremenningar leika á strengi. 4. Ilerra og frú .Tónes. 5. Dans. Á fundinum verða sýndar perspektív-teikningar af Skál- anum, utan húss og innan, einnig ljósmyndir frá skála- byggingunni. Byrjað verður að syngja skálasöngva kl. 8,30, stundvíslega. Menn taki með „Þakkarhátíðaútgáfuna". Skemtinefndin. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar kvöldsinS verða þannig: 1 minni salnum: Kl. 7—8 Telnur, fimleikar. — 8—9 Drengir, — — 9—10 Ilnefaleikar. 1 stóra salnum: Kl. 7—8 Ilandknl.. karla. — 8—9 Oiíma, Olímunámsk. t- 9—10 1. fL Karla, fiml. — 10—11 Ilandknl. kvenna. Stjóm Ármanns. 61. dagur ársins. Sólarupprás kl. 7.38. Sólarlag kl. 17.43. Árdegisflæði kl. 10.40. Síðdegisflæði kl. 23.15. Ljósatími ökutækja frá kl. 18.05 til kl. 7.15. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í LaUgavegs Apóteki. Næturakstur annast b.s. Hreyf- il, sími 1633. Föstuguðsþ jónustur: Dómkirkjan: í kvöld kl. 8.15, sr. Friðrik Hallgrímsson prje- dikar. Hallgrímsprestakall. í Austur- bæjarskólanum kl. 8.15, sr. Ja- kob Jónsson. Fríkirkjan: í kvöld kl. 8.15, sr. Árni Sigurðsson. Sextugsafmæli á í dag Sigurð- ur Ólafsson kennari, Hafnarfirði. Hjúskaparafmæli. 25 ára hjú- skaparafmæli eiga í dag frú Júlíana Stígsdóttir og Jón Kári {"X-k-h-x-k-xxx-X'í-M":.-:-:* I. O. G. T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Erindi með kvikmyndum: Ben. G. Waage. Kosið í hús- ráð. Einherji. Æt. Kaup-SaJa GÓLFTEPPI, 3G7 og 267 cm. selst á 3000 —4000 kr. Amtmannsstíg 4, aðaldyr, uppi. — Aðeins kl. 6—7 dag og morgun. (Munst- irr:' „Sjeð úr lofti“ Unícum). Kárason verkam., Hverfisgötu 100 B. KÁPA á unglingstelpu til sölu. Verð kr. 100,00. Bókhlöðustíg 6B, uppi kl. 6—8. 5 manna BÍLL TIL SÖLU. Ennfremur 8 lampa útvarps- tæki. Hverfisgötu 133 kl. 6— 8 í kvöld. SILKISOKKAVIÐGERÐIR Af-greiðsla: Versluáin Reyni- melur, Bræðraborgarstíg 22. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versí. frú Ágústu Svendsen. F.H. LÆKNISSKOÐUN fer fram í dag kl. 6—7. Handknattleiksmenn og kon- tir mæti.. Stjómin. Húsnæði IBÚÐ ÓSKAST 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast strax eða síðar. Ársfyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „300“ sendist til blaðsins fyrir föstudags- kvöld. Tilkynning BETANÍA Kristniboðsvikan: Bjami Eyjólfsson flytur erindi um Kristniboð í Afríku í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Vinna HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Sextug verður í dag frú Krist- ín Sölvadóttir, Grettisgötu 20 A. Hjónaband. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni Guðrún Pjet- ursdóttir og Friðrik Karlsson. Heimili ungu hjónanna er á Frakkastíg 10. 11. og síðasti dagur minning- arsýningar Markúsar ívarssonar vjelsmiðjueiganda var í gær. Var sýningunni lokið kl. 10 í gær- kvöldi og höfðu þá rúmlega 3000 manns sótt hans. Lýðveldisstjórnarskráin verð- ur til 1. umræðu í efri deild í dag. Stjórn Kvennadeildar Slysa- varnafjelagsins hefir beðið blað- ið fyrir eftirfarandi: ■— Kvenna- deild Slysavarnafjelags Reykja- víkur þakkar öllum, sem stuðl- uðu að góðum árangri í fjár- söfnun deildarinnar við hluta- veltu, merkjasölu, dansleik og fleira, sem fram fór í s.l. mán- uði. Einkum þeim, er gáfu skemt un og aðra vinnu, en eru ekki fjelagar deildarinnar. Esja. Rangt, að Esja fari miðja ntestu viku — fer í þess- ari viku, sennilega fimtudag. Vegna áskorana verða sam- kepnisteikningar að Neskirkju almenningi til sýnis í Háskólan- um n.k. miðvikud., fimtud., föstud. og laugard. kl. 4—7 e. h. Stúdentafjelag Reykjavíknr heldur kvöldvöku í Listamanna- skálanum í kvöld og hefst kl. 9. Ýms skemtiatriði verða þar, og búast má við, að stúdentar yngri sem eidri fjölmenni, ekki síst til að hlýða á endurminningar Árna Pálssonar prófessors frá Höfn, sem mun frá mörgu skemti legu þaðan kunna að segja. — Aðgöngumiðar eru seldir í Bóka verslun Sigfúsar Eymundssonar og Listamannaskálanum. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Vopn guðanna í síðasta sinn ann að kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Til Strandarkirkju. íslending- ur 300 kr. Sigríður Jóns 10 kr. H. J. 10 kr. S. O. 10 kr. Ónefnd- ur 50 kr. K. S. 30 kr. Á. P. 25 kr. Þorbjörn 20 kr. J. B. G. F. 25 kr. A. V. 10 kr. Guðrún Guð- mundsd. 10 kr. I. N. A. 20 kr. N. N. 100 kr. M. M. 25 kr. Þ. A. 10 kr. N. N. 2 kr. Ónefndur 10 kr. Nemandi 15 kr. Norðending- ur 10 kr. Ekki sjómaður 10 kr. Maríanna 10 kr. J. Eyjólfsson 20 kr. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 20.20 Kvöldvaka Norræna fje- lagsins: Ávörp og ræður (Stef- án Jóh. Stefánsson, Pálmi Hannesson, Guðlaugur Rósin- kranz). — Upplestur (Tómas Guðmundsson, Vilhj. Þ. Gísla- son). — Tónleikar o. fl. Sam- feld dagskrá. 21.50 Frjettir. SALA HAPPDRÆTTISMIiÐA m SlVAXAADl: í fyrra voru aðeins 11% af miCunum óseldir. I fyrra seldust allir heilmiðar og hálfmiðar. í ár eru horfur á, að alt seljist upp. í ár eru síðustu forvöð fyrir nýja viðskiftamenn. Vegna mikillar eftirspurnar er nauðsynlegt að sækja pantaða miða STRAX, ella verða þeir seldir öðrum. Kraitbrauðin Þar sem að undaní'örnu að fjöldi okkar góðu viðskifta- 4 vina hafa frá áramótum stöðugt staðið í símasambandi við okkur með kvartanir sínar út af rekstrarstöðvun þeirri, er vjer, vegna hins opinbera, að sjálfsögðu verðum að þola, viljum við tilkynna yður, að vjer munum, vegna sjerstakr- ar velvildar eins stjettarbróður okkar, hefja starfsemi okk- ar aftur eftir einn eða tvo daga, og er yður óhætt að senda þrauðpantanir yðar á hinum viðurkendu Kraftbrauðum er vjer framleiðum undir eftirliti Jónasar Kristjánssonar læknis, og sem hann sjerstaklega ráðleggur yður að borða, ásamt öllum öðrum brauða og kökutegundum ér þjer hafið áður fengið frá okkur. Aðalútsölustaður vor verður á Skóla- vörðustíg 28. Sími 5239. Fleiri útsölustaðir nánar auglýstir síðar F. h. Sveinabakarísins KARL ÞORSTEINSSON. Munið síma 5239. INýtt og vandaS - • j Steinhús við Hrísateig j til sölu. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson j Austurstræti 7. — Sími 2002.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.