Morgunblaðið - 03.03.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.03.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. mars 1944, MORGUNBLAÐIÐ % KrýsuvíkurSeiðin ofan á á Alþingi FJÁRVEITINGANEFND Alþingis hefir skilað áliti um þingsálykt.tillögu nm viðbót- arfjárveitingu til Krýsuvík- urvegar. Samkv. þessari þingsálykt- unartillögu skyldi heimilað að verja 2 milj. kr. viðbótar f jár- veitingu til þcssa vegar á þessu ári. Fjárveitinganefnd vill heimila 500 þús. ltr. við- bót til vegarins. Leggur néfnd- in lil, að þál tilJ. verði sam- ])ykt, svohljóðandí: „Alþingi ályktar að veita ríkisstjóminni heimild til að greiða á þessn ári alt að 500 þús. kr. úr ríkissjóði til við- bót.ar þeirri f járbæð, sem veitt' er á fjárlögum 1344 til lagn- ingar Suðurlandsbrautar (Krýsuvíkurleið), enda telj- ist viðbótarfjárvciting þessi til gjalda ríkissjóðs á árinu 3945‘k Með þessari samþykt Al- þingis er bersýnilegt, að enn verður frestað um ófyrirsjá- anlega framtíð öllum varan- legum samgöngnbótnm á leið- inni austur yfir fjall. Lækkun á rafmaynsverði SV OHL JÓÐANDI tillaga var rædd á bæjarstjórnar- fundi í gær: Bæjarstjómin samþykkir að fella niður hækkuu þá á raf- magnsverði, sem ákveðin var J8. nóv. 1943. Flutningsmenn ti 11 ögunnar voru Haraldur Gnðmundsson, Jón A. Pjetursson, Soffía Ing- varsdóttir og Árni Jónsson. Ilai’ði Haraldur orð fyrir þeim. Kvað hann vcrðhækk- nnina hafa verið órjettíáta og ekki hafa haft tilætluð á- hrif. Borgarstjóri benti á, aði nauðsynlegt væri að bera mál- ið undii* rafmagnsstjóra enda yrði að hafa um hana tvær umræður. FjcJst flutnings- maður á það og var tillagan samþykt til 2. nmræðu með' samhljóða atkv. Slökkviliðið kaliað á fvo siaði AÐFARANÓTT miðvikudags var slökkviliðið kallað vestur á Vesturgötu 48. Er slökkviliðið kom á staðinn var eldur í kvist- herbergi á rishæð hússins, hafði kviknað í legubekk. Var eldur- inn fljótlega slökMur og urðu skemdir ekki teljandi. Á miðvikudagsmorgun var slökkviliðið kallað að Ingólfs- stræti 21. Hafði verið að þíða vatnsrör, en út frá því kviknaði í gólíbita, í neðri hæð hússins. Um kvöldið var slökkviliðið gabbað að Káratorgi. Ekki tókst að hafa hendur í hári þess, er verkið framdi. Auoun Je* hvilí með tlerftucum frá - ÍTALÍA Framh. af 1. síðu. þeir höí’ðu áður mist, ennfrem- um tóku þeir 400 fanga. Frásögn Þjóðverja. Þjóðverjar kveðast í dag með góðum árangri hafa haldið á- fram árásum sínum á fyrrnefnd um slóðum og fellt þar nokkur hundruð hermanna óvinanna. Ennfj'emur segjast þeir hafa eyðilagt 5 ameríska skriðdreka Þá er það tilkynt af Þjóðverj- um, að þeir hafi stráfelt ame- rískan herflokk, er innikróaður var sunnarlega á landgöngu- svæðinu, og skotið í kaf með fallbyssum 5000 smálesta flutn ihgaskip við ströndina og lask- að 5 önnur. Ennfremur kveðast þeir hafa hitt tvö önnur skip með flugvjelasprengjum. Veftur og flughcrnaður. Veður hefir verið skárra um þessar slóðir undanfarna daga, en þó ekki gott. Beittu banda- menn flugvirkjum sínum og öðrum stórum sprengjuflugvjel um gegn sóki? Þjóðverja. — Melaskólinn Framh. af bls. 2. ist, skal jeg láta útrætt um flötu þökin að sinni. Því er haldið fram, að allar breytingar hljóti að tefja fram kvæmdir og þess vegna sje ó- hæft að koma fram með þær á þessu stigi, þegar eigi að hefj- ast handa um framkvæmdir. Þetta get jeg ekki viðurkent. Það eru engar líkur til að unt verði að byrja fyr en vorar, og margt mætti lagfæra þangað til, ef vilji væri góður. Þess utan tel jeg þetta svo mikil- vægt velferðarmál, að hvorki megi spara tíma nje fyrirhöfn til þess að leysa það svo vel af hendi sem auðið er. Þessar athugasemdir mínar má á engan hátt skoða sem aðfinslur við húsameistarann. Jeg veit að hann hefir unnið að þessu verki af alúð og sam- viskusemi, eins og hans er venja. Hitt er svo annað mál, að hjer er um tvö ólík sjón- armið að ræða. Frá mínum bæjardyrum sjeð er útlit bygg ingar.innar um of látið ganga fyrir gæðum og notagildi. Byggi jeg þá skoðun mína á margra ára reynslu en engu fræðikerfi. Hver svo sem afgreiðsla þessa máls kann að verða, þori jeg að fullyrða, að hr. Einar Sveinsson skorti hvorki hæfi- leika eða þekkingu til að leysa þetta mál svo vel, að saman fari gæði, hagnýting og útlit, sem best má verða. Borgarstjói'i skýrði frá þvf að skólanefnd Skildingaskól- ans, skólastjóri og fræðslu- fulltrúi væru ánægð með upp- drætti Einars og taldi skól- ann bæði haganlega gerðan og fallegan Hann taldi að hætt yrði við, að ef enn þyrfti nýja upp- drætti myndi það e. t. v. tefja framkvæmdif'. Skólamenn, sem athugað hefðu uppdrætt- ina vreru yfirleitt ánægðir með þá. Voru uppdrættir Einars húsameistara samþyktir í íundarloknm. ísleftdingar í New York senda ríkis- sljóra kveðju Frá utanríkisráðuneytinu hef ir blaðinu borist eftirfarandi: HINN 27. f. m. sendi Grettir Eggertsson, form íslendinga- íjelagsins í New York, ríkis- stjóra svohljóðandi afmælis- kveðju: „Islendingafjelagið New- York mintist yðar hágöfgis á fundi sínum í kvöld með ræðu, er Helgi P. Briem hjelt og bað mig að færa yður hjartanlegar óskir okkar allra um gæfu og gengi á ókomnum árum, og minnumst með þakklæti starfs yðar frá upphafi“. Skíðaferðir skólabarna Steinþór Guðmundsson og Katrín Pálsdóttir báru fram svo hljóðandi tillögu á bæjarstjórn arfundi í gær: „Bæjarstjórn Reykjavíkur telur nauðsyn að stuðla að því, að börn í barnaskólum bæjar- ins og unglingar í gagnfræða- skólum geti komist á skíði nokkrum sinnum á vetri. Fyrir því felur hún bæjar- stjórn, og borgarstjóra að sjá svo um að hver skóli eigi minst 30—60 pör a skíðum til þess að lána nemendum sínum. Ennfr. að semja við íþrótta- fjelögin um afnot af skiðaskál- um í þessu skyni. Þar sem er um útgjöld að ræða, þarf að hafa tvær um- ræður um málið og var tillög- unni, eftir nokkrar umræður vísað til 2. umræðu. Guðrún Guðlaugsdóttir benti á, að hafa þyrfti örugt eftirlit með skíðaferðum skólabarna m. a. því að unglingar, sem færu í skíðaferðir, notuðu sjer skíða- færið og ho]la hreyfingu, en sæti ekki inni i skíðaskálum og hefðu skíðin meðferðis til þess að látast vera á skíðum. Gunnar Thoroddsen tafdi slíkt eftirlit sjálfsagt, en var því meðmæltur að málið næði fram að ganga ef eftirlit væri trygt. I Loftárás á London London i gærkveldi. I gærkveldi flugu um 100 þýskar flugvjelar inn yfir suð- ur- og suðausturströnd Bret- lands og vörpuðu sprengjum víða, en þó mest á Lundúna- borg. Varð allmikið manntjón og eignatjón í borginnl. — Sex af árásarflugvjelunum voru eyðilagðar, þar af tvær af sömu orustuflugvjelinni. Ein hinna þýsku flugvjela var skotin nið- ur yfir heimaflugvelli sínum handan Ermarsunds. — Reuter. Höfðingleg gjöf fil S. í. B. S. SAMBANDI ísl. berklasjúkl- inga hefir borist höfðingleg gjöf — 10 þúsund krónur — frá ís- húsfjelagi ísfirðinga h. f., til byggingar á vinnuhæli. Sam- jbandinu hefir þegar verið af- hent gjöfin. Lýðveldisstjórn- arskráin í Ed. LÝÐVELDISSTJÓRNAR- SKRÁIN var til 1. uiuræðu í efri tleilcl í gær. Forsætisráðherra, dr. Bjöm Þórðarson fylgdi frumvarp- inu úr hlaði með stuttri ræðu. Ilann gat þess, að ríkisstjórn- in hefði lagt frumvarpið íyrir Nd. nákvæmlega í sömu mynd. og milliþinganefndin gekk frái því, en getið þess, að breyt- ingar væru æskilegar á því. Nefndir beggja þingdeildív hefði. síðan athugað frumvarp ið mjög gaumgæfilega og full- trúar frá ríkisstjórninni sam- ið með nefndunum. Frumvarpið hefir mi tekið inörgum breytingum og nokkr nm verulegum. Veigamesta efnisbreytingin væri urn þjóð- kjör forsetans. Þá hefir verið' gerð vernleg breyting á 26. gr., en hún væri frekar mikil- væg frá fræðilegu sjónarrniði, Þriðja verulega bi'eytingin væri formlegs eðlis, þ. e. sú breytjng, að fella niður úr fvumvarpinu ákveðinn gild-i istökudag. En eins og sú breyt1 ing væri til komin yvði hún að skoðast aðeins formskreyting,i en ekki efnis. Loks væri) breyting á ákvæði unr stund- arsakir, varðandi rjett danskra þegna hjei’ búsetta. Að síðustu óskaði l’orsætis- i'áðherra, að frumvarpinu yrði vísað til 2. irmi', og a$ stjórnarskráruefndin tæki það' til yfirskoðunar. Var frumvarpinu því næst vísað til 2. runr. með samhl, atkv. allra viðstaddra deild- armanna. « Rjettindi danskra ríkisborgara. Frumvarp stjórrrarskrár- nefndar um rjettindi danskra ríkisborgara búsetta á Islarrdr var samþykt við 3. umr. í Ed. í gær og er það þar með orð- ið að lögum. Samkvæmt þessunr lögum njóta danskir ríkisborgarar hjet’ búsettir þess jafnrjettis' við íslenska víkisborgara, er þeir hafa baft, þar til 6 mán- uðum eftir að sanmingar um það niól getui' ha'fist milli Is- lands og Danmerkur. Þjóðaratkvæða- greiðslan. Frumvarpið mn tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu mu niður f elling sambandslaga- samningsins og um lýðveldis- stjóvnina var til I. umr. í Nd. í gær Fór það áfram til 2. umr. Frv. þetta hefir gengið gegn mn Iíd. Rafmagnið... Framh. af bls. 2. Jeg fæ ekki annað sjeð, en hægt muni vera að gera skifti- stöðvar rottuheldar. Við tillögumenn teljum rjett ast að bæjarstjórn feli bæjar- ráði að kveðja sjerfróða menp til að athúga málið og sje raf- magnsstjóri að sjálísögðu í þeiiTÍ nefnd, því hahn hefir mesta þekkingu og reynslu. - Rafmagnsleysið Framh. af 1. síðu. fyrir vatnið og byrjað að vinna að þvi að hreinsa túrbínurnar. Rafmagnið kemur á ný. Það var ekki fyr en undir klukkan 9 á miðvikudagskvöld að hægt var að setja vjelarnar í gang aftur. Hafði þá tekist að hreinsa aðra vjelina alveg og hina að mestu leyti. En betta stóð ekki lengi, því rúmlega þremur klukkustundum síðár var komið það mikið krap, að loka varð fyrir vatnið á ný. Var þegar byrjað að hreinsa vjel- arnar og því verki ekki lokið fyrri en er líða fór á daginn í gær. Þá var lónið svokallaða farið að leggja, en ekki er hætta á krapmyndun í vatninu eftir að vratnið hefir lagt. Krap myndast undir 'sjerstökum skilyrðum. Krap eins og það, sem stöðv- aði vjelarnar að Ljósaíossi i þetta skifti, myndast aðeins víð sjerstök skilyrði. Einkum þeg- ar frost kemur skyndilega ög veðurhæð er svo mikil, að vatnið leggur ekki strax. Hef- ir þetta komið fyrir tvisvár sinnum áður síðan Sogsstöðin tók til starfa; fyrst í janúar 1940. En þá kom truflunin ekki að sök, vegna þess að álag var miklu minna og var hægt að hreinsa aðra vjelina á meðan hin var í gangi. í annað sinn var stöðvun á rafvjelunum við Ljósafoss í fyrra vetur, og varð þá 12 klukkustunda stöðvun vegna kraps. Þetta er langversta krap, sem komið hefir í vjelarnar við Sog ið, og er um leið lengsta bilun eða stöðvun á rafmagni til bæj arins. Stóð bilunin yfir í 28 klukkustundir. Þegar bilunín á Sogsleiðslunni fyr í vetur varð, var bærinn rafmagnslaus í 26 klukkustundir. Er ekkert ráð vift þessú? Morgunblaðið spurðí Jakob Guðjohnsen verkfræðing að því hvort ekki væru kunn einhver ráð til að fyrirbyggja að krap settist í rafmagnsvjelar. Guð- johnsen sagði að lítið væri hægt að gera. Rafveitan hefði í fyrra leitað álits erlendra sjerfræð- inga um einmitt þetta atriði, eftir bilunina í fyrra. í Noregi hefir það ráð verið tekið, að hita upp ristarnar í inntakinu, en gefist misjafnlegá. Annars- staðar í köldum löndum, í. d. nyrst í Kanadá, kemur slík krapmyndun, sem hjer hefir átt sjer stað, varla fyrir, vegna þess að vötnin leggur nærri strax og frbst kemur, og þá þarf ekki lengur að óttast krap- myndun. Þar sem krap hefir sest í rafmagnsvjelar erlendis, hafa verkfræðingar verið i mestu vandræðum með að finna upp nokkuð, sem að gagni mætti koma. Þeir, sem höfðu raímagti. A meðan vjelarnar i Sogs- stöðinni voru stöðvaðar, var Elliðaárstöðin i gangi. Þaðan fjekst rafmagn á þá staði, sem nauðsynlegast var að ekki yrðt» rafmagnslausir. Rafmagn var á Landsspitalanum, Vífilsstöðum og Landssimahúsinu. Énnfrem ur í nokkrum úthverfum bæj- aríns og i Hafnarfirði altaf öðru hvoru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.