Morgunblaðið - 03.03.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.03.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. mars 1944. MORGUNBLAÐIÐ Fjelagslíf .* SKÍÐADEILD K.R. Skemtifundur verð- ur haldinn í Odd- fellovhúsinu, uppi kl. 8,30 í kvöld. Afhcnt verða verðlaun frá innanfjelagsmótinu, sýnd- ar skíðamyndir, spilað og dahsað. Aðeins fyrir skíða- fólk K. 'R. Skíðanefndin. SKÍÐADEILDIN Skíðaferðir að Kol- viðarhóli. Á laug- ardag kl. 2 og 8. Farmiðar seldir í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. Á sunnuddag kl. 9 f. h. Far- miðar seldir í versl. Pfaff á lagardag kl. 12—3. Bílfært alla leið að Kolviðarhóli. Inanfjelagskepni í svigi C. flokk fer fram á sunnudag. Þátttaka tilkynnist á s^aðnum ÁRMENNINGAR! ípróttaæfingar fje- lagsins í kvöld þann- ig í íþróttahíisinu: I minni salnum: KI. 7—8 Öldungar, fimleikar. — 8—9 Ilandkn]., kvenna. — 9—10 Frjálsar íþróttir. (Hafið með ykkur íitiíþrótta- búnihg). I stærri salnum: Kh 7—8 II. í'l. kvenna, fiml. — 8—9 I. f]# karla — — 9—10 II. fl. karla b. — ÁRMENNINGAR! Skíðaferðir verða í Jósefs- dal á laugardag kl. 2 og kl. 8 og sunnudagsmorgun.kl. 9. Farið verður frá Iþróttahús- inu. Farmiðar í Hellas, Tjarn- argötu 5. Stjórn Ármanns. cÁJ a, a b ó h 9 SKÍÐAFERÐ í Þrymheim á laug- ai-dag. Farmiðar í kvöld kl. 6—6y2 í Aðalstræti 4 uppi. 63. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0.00. Síðdegisflæði kl. 13.15. Ljósatími ökutækja frá kl. 18.05 til kl. 7.15. Næturvörður Ingólfs Apótek. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. D Helgafell 5944337, 2 R. Í..O. O. F. 1 = 125338!/«.. Laugarnessprestakall. Spurn- ingar falla niður í dag. — Sókn- arpresturinri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Mar- grjet Jónsdóttir frá Fáskrúðs- firði og Emil Petersen, Tranges- vaag í Færeyjum. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Þór- ey Þorsteinsdóttir, Kirkjustræti 2, Rvík og hr. loftskeytamaður I. Q G. T. FREÝJUFUNDUR í kvöld kl. 8,30 í GT-húsinu niðri. Inntaka nýliða. Á- kvörðun kosnig til Þingstúku og húsráðs. Helgi Sveinsson: Starfsheimilið og happdrætt- ið. Framhaldssagan. Spilað. Fjölmennið stundvíslega. Æðstit. UPPLÝSINGASTÖÐ um bindindismál opin hvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G. T.-húsinu. Kaup-Sala PELS! Lítið notaður Pels, til sölu. Hattav. Ingu Ásgeirs. FERMINGARKJÓLL OG KÁPA til sólu. Haaskagerðin Aust- urstræti 5. VlKINGUR Æfing íkvöld kl. 10. Handknattleiksmenn. Síð- asta æfing fyrir niót. Læknis- skoðun fer fram í kvöld frá kl. 7—8 hjá Óskari; Þórðarsyni íþróttalækni. Mjög úríðandi að allir mæti. SKÍÐAFJEL. KEÝKJAV. Skíðafjelag Reykjavíkur ráð gerir að fara skíðaför næstk. sunnudagsmorgun kl. 9 frá. Austurvelli. Farmiðar seldir á laugardagitm hjá L. II. Miiller til fjelagsmanna til kl. 4, en kl. 4 til 6 til utanfjelags- manna, ef afgangs er. Fje- lagið ráðgerir að hafa skíða- kenslu n. k. sunnudag. Nán-: ari uppl. og listi hjá Miiller. GUDSPEKIFJELAGIÐ ; Stúkan Septíma heldur fund í' kvóld kla8,30. Páll Ein- arsson fyrv. hæstarjettardóm- ari fiytur ei'indi. Gestir vel- konmir. Kensla HRADRITUNARSKÓLI Hélga Tryggvasonar. — Sími 3703. - NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — 3ími 5691. Fornverslunin Qrettisgötu 45. KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. Vinna PUÐAR SETTIR UPP Margrjet Jónsdóttir Hringl)r. 145 IV. til hægri. Sími 2346. MAÐUR UM ÞRÍTUGT óskar eftir einhverju ljettu starfi. Uppl. í síma 5395. frá kl 9 f. h. til 6 e. h. Sækjum. SKÓVIÐGERÐIR Grundarstíg 5. Sigmar og Sverrir Sími 5458. Sendum. TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 167 (sími 2799). — Ottó" B. Arnar, útvarpsvirkjameist- iri. Henry J. Eyland frá Akureyri. Norrænafjelagið Árshátíðin verður að Hótel Borg í kvöld og hefst með sameiginlegu borð- haldi kl. 7.30. Meðal gesta verða ríkisstjóri og frú hans. Ræðu- maður verður forsætisráðherra Björn Þórðarson, ýmsir fleiri munu taka til máls. Undir borð- um syngur tvöfaldur kvartett. Að lokum verður dans stíginn. — Fjelagsmenn eru beðnir að at- huga að miðana að hljómleik- unum í Gamla Bíó n. k. sunnu- dag, þarf að sækja sem allra fyrst, og að hljómleikarnir hefj- ast kl. 1.30, en ekki 19.30, eins og það stendur á miðunum. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 1830 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Bör Börs- son" eftir Johan Falgberget, IX (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: a) Sarabande eftir Handel. b) Largo eftir Hayden. c) Menu- ett eftir Mozárt. 21.15 Fræðsluerindi í. S. 1: Um baðstofur (Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi). 21.35 Spurningar og svör um ís- lenskt mál (Björn Sigfússon). 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): Symfónía nr. 3 eftir Beet- hoven. iiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii íækiíæriskaupl Frakki, kjólföt og smoking | föt á frekar stóran mann, ! selst nú þegar, með vægu verði. Fötin eru sem ný, voru orðin of lítil á eigand ann. Til sýnis í Klæðaversl un H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. • aiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimciiiiiiiiiiiiiiiiii iHiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiii (Kvenkápurl I amerískar (swaggerar) = j§ nokkur stykki, seljast á I B kr. 250.00, í dag og á morg- I ¦ un. Stór númer. — Laufa- I húsið, Laugaveg 28. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii ?<~>«><''>>:«x*»:":«:"X'«X'«>>:":*->>«:~: Leiga BlLSKUR til leigu. Ilurð til sölu á sama stað. Sími 3954. ^:~:~>^»v.>»^»*~>^«v:»«>:~*~*'-A •:-••?>-;- Húsnæði HÚSEIGENDUR, ef þjer eigið herbergi í kjall- ara, eða einhverskonar geymslu, sem þjer eigi notið, þarf ekki að vera stórt, þá gerið svo vel að leigja mjer fyrir hreinlegan iðnað. Til- boð merkt .Fyrirframgreiðsla' sendist blaðinu, sem fyrst. Járn- og stáltunnur ¦undan smurningsolíu eru til sölu. Uppl. hjá undirrituðum. (í. Helgason & Melsted H.í. h Sími 1644. Ráðskona Ung, dugleg ráðskona óskast á fámennt heimili í grend við Reykjavík. Sjerherbergi, raflýsing, miðstöð og öll þægindi. Þrent í heimili. Tilboð. merkt „11. V. H.", sendist í pósthólf 143 Rvík fyrir laugardagskvöld. Hefi litla, góSa ÍBÚD á annari hæð fyrir tvo. Þarf svipað á fyrstu hæð. Tilboð sendist blaðinu merkt „íbúða- skifti". Athugið! Erum kaupendur að innflutningsleyfi fyr- ir fólksbifreið frá Ameríku. Einnig getur komið til greina kaup á nýrri eða nýlegri fólksbifreið, hjer á staðnum. Nöfn ásamt heimilisfangi sendist í pósthólf 833. Faðir minn JÓN GUÐBJARTUR ELÍASSON frá SkriSnafelli, andaSist í spítala í Reykjavík 25. f. mán. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. GuSrún Jónsdóttir. Utför mannsins míns JÓNS MAGNÚSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 4. þ. m. og hefst meS húskveSju aS heimili okkar, Fjölnisveg 7 kl. 1,30 e. h. GuSrún Stefánsdóttir. JarSarför móSur okkar GUÐBJARGAR GUÐBRANDSDÓTTUR fer fram laugardaginn 4. þ. m. og hefst meS bæn á Hverfisgötu 34, Hafnarfirði kl. 1,30 e. hád. Fyrir okkar hönd og annara vandamanna. GuSrún Gunnarsdóttir. GuSjón Gunnarsson.. JarSarför systur minnar - ÞURÍÐAR EYJÓLFSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni í dag, 4. þ. m., og hefst meS bæn að heimili mínu, Sjafnargötu 8 kl. 1,30 e. h. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Jóhann Eyjólfsson. Bestu hjartan þakkir iyrir auSsýnda samúS og hluttekningu við andlát og útför mannsins míns BJARNA ÁSBJÖRNSSONAR og alla þá miklu hjálp og höfðinglegu gjafir frá hreppsbúum mínum oð öðrum skyldum og vanda- lausum. Fyrir mína hönd og barna minna. Þórhildur Hannesdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum fyrir auð- sýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐNÝJAR HALLGERÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR Eskifirði. Ragnar Sigurmundsson. Guðrún Arnadóttir. Kristján Tómasson. Vilhelm Arnar Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.