Morgunblaðið - 07.03.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.03.1944, Blaðsíða 11
í’riðjudag'ur 7. mars 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 spurði sir Henry Kingsdale- Smith, og horfði á vegginn, fram hjá höfði Kurt Planke. „Hinn háttvirti herra fjekk mjer öll verðmæti sín til varð- veislu áður en fór að svífa á hanri‘, svaraði Kurt ofur ró- lega. Yfirheyrslan fór fram í sal á þriðju hæð, sem var stundum notaður til fundarhalda versl- unarmanna frá Hong Kong, Singapore og Saigon, sem dvöldu á Shanghai-hótelinu í áríðandi verslunarerindum. — Sir Henry hafði flýtt sjer á slysstaðinn. Hann hafði skoðað lík Bobbie, átt stutt tal við dr. Hain og dr. Bradley, og held- ur lengra við ekkjuna. Hann hafði verið nærgætinn og hjálpfús við hana, og hann sýndi samúð sína með því að klæðast svörtum fötum, sem voru alt of heit, Því nánar, sem hann kyntist öllum atvikum, þeim mun erfiðara veittist hon um að dylja geðvonsku sína og viðbjóð á málinu í heild. Hann háfði fyrirskipað nákvæma líkskoðun, og hún var byrjuð að fara fram, þegar fyrstu sprengjur Kínverja fjellu á borgina, og meðan loftvarna- byssur japönsku herskipanna þrumuðu og hundruð manna fjellu í valinn. Sir Henry var engu að síður ant um að láta lög'regluna ekki komast í mál- ið, en spurningar hans færðust æ nær því að vera sakamanna- yíirheyrsla. Eftir að tveir lög- reglumenn hótelsins voru komn ir með KurtPlanke á milli sín, sendi sir Henry eftir tveim mönnum sínum, sem hann hafði látið bíða niðri í and- dyrinu, og þar höfðu þeir lent í klóm Madame Tissaud. Ann- ar þeirra var rauðhærður Eng- lendingur með vatnsblá augu og hinn var kínverskur túlkur, sem leit út eins og mjög ung- ur og gjörspiltur Búddha. All- ir þessir menn sátu nú við langt borð í saf þessum, og við hinn endann sátu þau Frank Tayl- or og Helen Russell. Lögreglu- mennirnir tveir hurfu brátt aftur, í því skyni að finna drátt arkarlinn sem ók Russell heim þá um nóttina. Gluggarnir voru opnir en lítill hávaði barst frá strætunum, því að síðan fyrsta sprengjan fjell á Nankingstræt- ið, hjeldu íbúar þessa hverfis sig' sem mest í húsum sínum. Sir Henry leit af veggnum og á kæruleysislegt andlit Kurts Planke. ,,Jeg vil nú fá nákvæma skýrslu um, hvað skeði því á fimtudagskvöld, er þjer yfir- gáfu hótelið í fylgd með hr. Russell, þangað til í morgun að hann kom heim — og dó tutt- ugu mínútum síðar. Jeg ráðlegg yður að halda yður við sann- leikann. Jeg ráðlegg' yður það sjálfs yðar vegná. Jeg dreg eng ar dulur á, að aðstaðan yðar er mjög varhugaverð, jafnvel tví- sýri'. .,,Væri yður sama þótt jeg kyeikti mjer í vindling?" sagði Kurt auðsjáanlega algerlega ó- shortinn af orðum hans. Sir Henry var nógu kunnugur ópí- um til að vita hver var orsök kæruleysis og kaldhæðni vitnis ins. Túlkurinn leit spyrjandi á hann, síðan bauð hann Kurt vindling — úr fyrirferðarmiklu vindlingaveski sínu. ,,Þökk“,*sagði Kurt og kveikti sjer í vindling. „Svo yður lang- ar til að heyra sannleikann um Russell heitinn? Þjer getið fengið hann, en jeg er hræddur um að þjer getið ekki notað hann sem grafskrift: hann var svín í öllu tilliti. Maður segir aldrei gott um þá látnu — de mortuis nil nisi bonum, amen“. Sir Henry var ekki reiður, hann gat ekki annað en skemt sjer yfir yfirlæti og kaldhæðni Planke. Engu síður var hann sannfærður um að ungi Þjóð- verjinn hefði fyllt og rænt Russell, þótt hann hefði ef tíl vill ekki myrt hann. Hann var hreykinn af hæfni sinni til að ráða fram úr flóknum vanda- málum. Hann hafði undireins tekið eftir því, sem kona Russ- ells hafði auðsjáanlega ekki sjeð, að pening'aveski hans og hringina tvo, sem hann skildi annars aldrei við sig, vantaði og af því hafði hann dregið þá ályktun ,að hann hefði verið rændur. Dyravörðurinn hafði upplýst að Planke' og Russell hefðu komið heim í tveim drátt arkerrum og píanóleikarinn hefði stutt herramanninn inn ganginn, eins varlega og menn gera, er þeir aðstoða drukkinn mann. Er sir. Henry hafði heyrt það, sendi hann leynilögreglu- mennina tvo til herbergis Kurt Planke, og þar höfðu þeir kom- ið að honum steinsofandi; en undir kodda hans voru hinir glötuðu munir Russells. Sir Henry var á rjettri braut að eigin áliti, og hjelt sjer vand- lega við hana. Kurt aftur á móti, tók þessu sem hverri annari fyndni og hegðaði sjer samkvæmt því. „Jæja, þá, á fimtudagskvöld- ið var svo lítil aðsókn að drykkjustofunni, að hún lokaði á miðnætti“, byrjaði hann. „Hinn Háttvirti hafði gengið á k .... , - eftir mjer alf kvöldið til að. A g, hngarskr, stofunn. koma með sjer í snatt: Það vildi! Biðillinn: - Eftir myndinm svo til að jeg var einmitt í dæma er stúlkan falleg, og skapi til þess. Við leigðum tvær Þá ekki síður eigurnar, þessar kerrur og ókum til Krysantem- 800.000 krónur. En hvernig er um-hótelsins. Jeg veit ekki fyr- ættin? Var faðirinn ekki nokk ir víst, hversu lengi við vorum ur ár í hegningarhúsi? Þar'• I Skrifstofustjórinn: — Ungi „Hvað laðaði ykkur þangað? :maguri ag vinna sjer inn mikl- spinði sii Hemy^ ar eignir á stuttum tíma, er oft „Þjer vitið það ems vel og sjálfum sjer, því að hann ljet aldrei undan löngun sinni fyrr en á tilsettum tíma og hætti að reykja um leið og andi hans fór að lyfta sjer. Hann hafði enga samúð með mönnum sem fóru til Krysantemum-hótelsins og svívirtu með því hina guð- dómlegu gjöf ópíumsins. Sir Henry hafði eitt sinn ver- ið fulltrúi bresku stjórnarinn- ar í Peking. Evrópumenn Peking eru gerólíkir Evrópu- mönnum í Shanghai. Shanghai laðar alla til sín, sem langa til að græða, en í Peking safnast þeir saman, sem eru gagntekn ir af aðdáun og hrifningu á landi og þjóð. Sir Henry las og skrifaði hina klassisku, kín- versku mandaríranna og hann hafði meira að segja byrjað á að þýða verk hins mikla Tu Fu, en þyrfti hann að tala við kínverskan verkamann, varð hann að hafa túlk við hendina. Eins og margir útlendingar í Peking, var hann orðinn dálítið kínverskur í útliti — og jafn- vel líka að innræti. Kinnbein hans virtust há og fingur hans voru langir og grannir. Augu hans urðu meira að segja dálít- ið skásett, er hann einblíndi á einhvern hlut. Klukkan var nú yfir tíu, það var því komið fram yfir þann tíma sem sir Henry var vanur að reykja morgunpípurnar tvær og hann varð því óþolinmóðari og taugaóstyrkari, þeim mun lengur sem yfirheyrslan dróst. Kurt Planke þjáðist af því sama, því að áhrifin af síðustu pípunni voru að deyja út. „Hversvegna fóruð þið ein- mitt til Krysantemum-hótels- ins?“ spurði sir Henry ásak- andi. „Það vildi svo til að jeg hefi verið kyntur þar. Eins og þjerjog hjúskap við Bergljótu. Pjetur og Bergljót Eftir Christopher Janson 20. Þess var fyrr getið, að Árni faðir Bergljótar kom ekki til kirkju þenna sunnudaginn. Hann sat heima i stofu sinni, en ekki var hann neitt blíður á manninn í fyrst- unni. Hann var ógurlega reiður, því hann hafði komist að því, svo ekki varð vjefengt, að hann hafði hent hringj- aranum út, heldur ómjúklega, í stað Pjeturs. Heldur fanst honum þetta lakara, en huggaði sig með því, að hann hefði aldrei getað látið sig dreyma um það, að Níels hringjari færi að heimsækja kvenfólk svo síðla kvölds. Honum fanst strax að Pjetur væri nokkuð stór og þungur, en ekki sá hann neitt greinilega í myrkrinu. Hann hafði heldur ekki tekið svona tök alllengi, og var því ekki furða, þótt honum fyndist maðurinn þungur, og svona vesalingur, eins og hann Pjetur, skjddi ekki geta ságt að Árna væru farnir að förlast kraftar. Árni sat á stól úti við gluggann og horfði út, án þess að sjá nokkuð af því, sem þar var, svo þungt hugsaði hann. Hann hafði lagt armana upp í gluggakistuna, svipur hans var harð- legur og strangur. Hann sat þarna einn í stofunni. Loksins heyrðist gengið um dyrnar og Katrín kona hans kom inn. Hún tók fyrst eitt og annað til handar- gagns, síðan tók hún bók út úr skáp og settist niður og fór að lesa, en leit við og við á mann sinn. Árni leit við og á húsfreyju sína, en þá var hún sokkin niður í lestur- inn. Síðan stóð hann upp, gekk um gólf og staðnæmdist í hvert skifti fyrir framan Katrín. Hún leit ekki upp úr bókinni. — ,,Hvar er Bergljót?" spurði Árni mjög dimm- raddaður, en leit ekki á konu sína. „Æ, ætli hún sitji ekki úti á bæjarvegg, svaraði Katrín og leit upp. „Hvað er hún að gera þar?“ — ,,Æ, ætli hún sje ekki að gráta vesalingurinn, þú hefir verið alt of harður við hana. Ekki getur hún gert-nð því, þótt gamlir menn fari að láta eins og hálfvitlausir strákar“. Árni stakk fingrinum upp í sig og sagði síðan: „Kven- fólk talar, eins og það hefir vitið til“, sagði hann stutt- lega, tók húfuna sína og gekk út. Ýmislegt hugsaði hann, þegar hann gekk niður túnið. Það, sem honum þótti verst, var það, að nú fór alt forgörðum, sem hann hafði hugsað sjer með Bergljótu. Árni gat ekki neitað því, að hann vildi gjarna fá hringjarann fyrir tengdason. Bæði var þetta fínn rnaður og átti góða jörð. En Árni var ekki þannig skapi farinn, að hann vildi dekstra neinn til þess að eiga dóttur hans, og vitanlega var nú hringjarinn svo reiður, að hann vildi ekkert heyra framar um bónorðsmál allir aðrir í Shanghai“, sagði Kurt þóttalega. „Stúlkur, sem útbúa pípurnar handa mönnum. Einkaritarinn skrifaði alt nið- miklum erfiðleikum bundið. ★ Ræðumaður: — Gæfan, herr- ar mínir og frúr, já, hvað er ur, og túlkurinn, sem enn var gæfan? Jeg fyrir mitt leyti hefi ekki orðin nein. þörf fyrir, verjg hamingjusamastur í faðmi brosti. Sir Henry deplaði aug- konu annars m£mns_ unum nokkrum smnum, dalitið ört. Hann hataði hinar ógeðs- legu knæpur, þar sem menn Þegar hjer var komið, varð alment hneiksli hjá áheyrend- reyktu til að ímynda sjer sig unum meiri menn en þeir voru, og hættu aldrei fyrr en þeir lágu ósjálfbjarga. Hann reykti sjálf- ur ópíum, og áleit það hina göf- Ræðumaður hjelt áfram: — Ja, það var hjá móður minni. ★ Stúdentinn: — Það er ekki ið. ugustu leið til að skýra hugann sjerstakur inngangur i herberg og losa hann ur viðjum. Hann hafði reykt ópíum í tuttugu ár,: en hann reykti aldrei meira en tvær pípur að morgni og tvær Því> hvað Þjer-kallið sjerstak- að kvöldi. Hann var hreykinn an inngang. Síðasti leigjandi fór af sigrunum sem hann vann á< t. d. oft inn um gluggann. J Leigjandinn: — Það fer eftir Pjetur prakkari og Jón rauði höfðu ákveðið að fá sjer svolít- ið neðan í því. Fyrst ætluðu þeir að kaupa sterkan bjór og var Jón sendur eftir honum. En svo óheppilega vildi til, að þegar hann var rjett kominn til Pjet- urs aftur misti hann aðra flösk una og hún brotnaði. „Fari það norður og niður“, sagði Jón, „þarna fór þinn bjór, Pjetur". ★ Spákonan: — Mannsefnið yð ar er hár maður, ljóshærður, hrokkinhærður..... Stúlkan: — Guði sje lof, að það er ekki kærastinn minn, sem nú er. ★ Mamma: ■—■ Nú, nú, Gunna litla, þú ert búin að lesa bæn- irnar þínar, en finst þjer ekki að þú þurfir að segja eitthvað við guð af því að það er síðasti dagur ársins. Gunna (eftir nokkra umhugs un): — Gleðilegt nýtt ár, Jes- ,ús Kristui'. Faðirinn: — í dag ertu kom- inn yfir lögaldur sakamanna, og hjerna gef jeg þjer hegning- arlögin. Það er ljómandi falleg bók. Amerískur hermaður biðlaði til íslenskrar stúlku. „Nei, herra minn“, svaraði hún, „jeg er íslensk stúlka og get engan elskað nema hann sje íslenskur, trúr, ljóshærður. bláeygur, vel líftryggður og með rjett til eftirlauna“. Á áheyrendapöllunum. ■ A: — Það má finna hitt og annað að þingmanninum okk- ar, en eitt má þó segja honum til hróss, ap hann segir ekki annað en það, sem hann álítur heppilegast. m B: — Mjer finst hann nú segja andskoti lítið. A: — Já, sem jeg sagði, það er af því að honum finst það heppilegast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.