Morgunblaðið - 09.03.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.03.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagur 9. mars 1944 M 0 R G U X B L A Ð I Ð 7 Forleikurinn að innrásinni í Danmörku Fyrsta brjefið. ÞAÐ FYRSTA þessara brjefa er dagsett þann 4. apríl 1940 og sent með sjer- stökum sendiboða til Dan- merkur. Brjefið er stílað til utanríkisráðherrans, eins og öll hin brjefin, og er svo- hljóðandi: „Hjer með hefi jeg þann heiður að tilkjmna yður, að sænski flotamálafulltrúinn kom í dag til flotamálafull- trúa danska sendiráðsins og gaf honum þær upplýsing- ar, sem í stuttu máli fylgja hjer á eftir. Hafði hann þær frá algerlega áreiðanlegum heimildum innan yfirher- stjórnarinnar þýsku: 1) Framundan er „innrás“ í Danmörku, sem fram á að fara í næstu viku. 2) Samhliða, eða ef til vill nokkru seinna, er í undir- búningi innrás í Holland og ef til vill einníg Belgíu. 3) Líkur eru til þess, að hernaðaraðgerðirnar færist því næst til Suður-Noregs. 4) Engar upplýsingar eru fyrir hendi um hugsanlegar fyrirætlanir gagnvart Sví- þjóð. 5) Sannanir eru fvrir hendi um samsöfnun hers og skipa (samtals um það bil 155.000 smálestir) í Swine- múnde. Hafa skipin verið fermd að nokkru leyti, en hafa ekki lagt úr höfn. Frjettir hafa borist um það, að ákveðnar sveitir sjeu þjálfaðar í gasárás, og hefir þetta alloft vakíð ugg meðal hermannanna. Gera má ráð fyrir skefjalausri hergagna- notkun. Sænski flotamálafulltrú- inn skvrði frá því að sænska sendiherranum hefði verið skýrt frá málavöxtum, og hefði hann mælst til þess, að sendiherrann skýrði mjer frá því, sem hjer fór á und- an. , Skömmu eftir þessa heim sókn kom hollenski fiota- málafulltrúinn til fundar við flotamálafulltrúann (danska) og gaf honum upp- lýsingar, sem gengu að mestu leyti í sömu átt. Hann skýrði frá því, að upplýsingarnar væru frá mjög áreiðanlegum heim- ildum í hópi þýskra her- foringja, sem áður hefðu að- varað Holland, og sem óá- nægðir væru með rikjandi stjórnarfar. Aðspurður bætti hann því við, að enda þótt hann ekki gæti fullyrt, að hve miklu leyti þessi áform myndu framkvæmd, þá væri hann sannfærður um sannleiks- gildi upplýsinganna, hvað snerti innihald þessara ráða gerða. Hann spurði, hvort Danmörk hefði vígbúist, og bað um að fá vitneskju um það, sem sendiráðið kynni að komast á snoðir um. Jeg sendi utanrikisráðu- neytinu síðan ritsímaskeyti samkvæmt nr. 25. Jeg er í vafa um það, að hve miklu leyti jeg á munn- lega að nefna þessar upp- lýsingar við utanríkisráðu- Brjef isstjórninni ráð um það, hag- Zahle, sendiherra, til utanríkis- 7 7 nvta þau tækifæn, sem a » . . II standið skapar. Það er held ráðuneytisins danska 'Jf'T m tyin grem Brjef þau, sem hjer birtast í íslenskri þýðingu, gefa gtöggar upplýsingar'um forleikinn að innrás Þjóðverja í Banmörku S. apríl 1940. Sýna þau, að bæði norska, danska og sænska ríkisstjórnin höfðu alinákvæmar upp- lýsingar um árásarfyrirætlanir Þjóðverja, og Ieiða einnig skýrt í Ijós, að árás Þjóðverja á Danmörku og Noreg stóð ckki í neinu sambandi við tundurduflalagnir Þjóðverja í norsltri landhelgi. Brjef þessi biríust fyrir nokkru í sænska blaðinu „Nu“. neytið eða ríkisritarann, að því er varðar raunverulegt efni þeirra, auðvitað þó án þess að geta heimilda. Ef til vill mun sá síðar nefndi vegna persónulegs sam- bands við mig, eiga erfitt með að leiða hjá sjer að svara. Frekari leiðbeiningar kærkomnar . . .“. í lok brjefsins getur sendi herrann þess, að brjefið sje sent flugleiðis með Schön, sendiráðsritara, og biður hann ráðherrann að senda hann til baka strax daginn eftir. Sem eftirskrift bætir hann við: „Eftir að þetta brjef er ritað, hafa mjer borist frjett ir um það, að norska sendi- ráðinu hafi börist svipaðar upplýsingar. Heimildarmað- ur þess er sagður vera borg- ari hlutlauss ríkis. Að öðru deyti höfum við ekki til- kvnt hvor öðrum neitt um heimildir okkar“. Annað brjefið. STRAX BAGINN eftir send ir sendiherrann ráðúnevtinu annað brjef. Er það einnig sent með sjerstökum hrað- boða og merkt „algert trún- aðarmál“. Helstu atriði brjefsins eru þessi: „.. . Hinn sænski starfs- bróðir minn fjekk á þriðju- sendiherra Richert við að eggja fram síðari fyrirspurn ina. Honum hafði um morg- uninn verið skýrt frá því, að ríkisritarinn gæti ekki veitt honum viðtal eftir mið degi, heldur aðeins skamma stund um hádegisbilið. Á- stæðan var sennilega mikil ráðstefna hjá ríkiskanslar- anum seinni hluta briðju- dags, þar sem helstu ráð- herrarnir voru einnig \ ið- staddir. Það er á engan hátt ætl- un mín að veikja þann kvíða, sem fyrri upplýsing- ar hafa vakið, er jeg bendi á þann möguleika, að þýska ríkisstjórnin hafi búist við róttækari hernaðaraðgerð- um bandamanna án tillits til rjettinda hinna hlutlausu dönsku og norsku þjóða, og undirbúningur þessi hafi því verið gerður til þess að vera við öllu búnir, en frekari að- gerðum nú frestað eftir ræðu breska forsætisráð- herrans, sem var hógværari en maroir höfðu gert ráð fyrir. Eins og ráðherranum mun kunnugt, höfum vjer á undanfarandi mánuðum styrjaldarinnar verið sjón- arvottar að mörgum áform- um Þjóðverja í vestri, sem gerð hafa verið, en ekki erm framkvæmd“. dagsmorgun — eftir að hafa gefið ríkisstjórn sinni þær j Sendiherrann hveíur upplýsingar, sem jeg í einka stjórnina að vera við brjefi (það brjef finst nú öllu búna. ekki í skjalasafni utanríkis- SENDIHERRANN vekur ráðuneytisins), er flotamála síðan athygli ráðherrans á fulltrúinn afhenti yður,! því, að varhugavert geti ver hafði látið sendiherranum í ið að treysta um of á upp- tje — skipun um að leggja1 lýsingar hinna „óánægðu eftirfarandi fyrirspurnir j heríoringja“, því að ef til fyrir ríkisritarann: 1) Hvað vill geti hjer verið um gildru rjett væri um undirbúning- j að ræða, sem eigi að fá Dani inn í Stettin og Swine- j til þess að aðhafast eitthvað, múnde, og 2) hver ætlunin er rjettlætt gæti frekari að- væri með þessum aðgerðum. j gerðir. Ennfremur segir Hann lagði aðeins fram fvrri j sendiherrann í brjefi sínu: spurninguna, því að hún I ,.Það er hugsanlegt, að hafði mjög alvarleg áhrif á þýska ríkisstjórnin trúi á um að veita slikum aðgerð- um mótspyrnu. Það er aug- ljóst, að Svíþjóð bæði vildi og gæti veitt slikri innrás mótspjmnu. Um það getur þýska ríkisstjórnin varla verið í vafa. Eins og augljóst er af því, sem hjer fór á undan, hefi jeg aðstöðu til að skýra frá staðrevndum — eftir því sem þær virðast vera -— en get þó ekki af þeim dregið hlutlægar ályktanir meira eða minna alvarlegs eðlis. Jeg tel mjer skylt að láta i ljós þá skoðun, að hin kon- unglega ríkisstjórn ætti á engan hátt að varpa frá sjer þeirri hugsun, aö ástandið gæti verið hið alvarlegasta, eða verði það innan fárra daga eða klukkustunda. í fullri lotningu virðist mjer því vera kominn tími til þess að taka sem allra fyrst til nákvæmrar yfirvegunar hvað aðhafast skuli við hin- ar mismunandi hugsanlegu stigbreytingar, sem kunna að verða í þróun málánna. Jeg vil einnig bæta því við, að mjer er kunnugt um það, að danskir blaðamenn hjer eru órólegir vegna þess, að þeir hafa á óvenjulegan hátt verið útilokaðir frá hin um venjulegu opinberu sam böndum, sem gagnstætt verið sá styrkur, sem banda venju hafa ekki einu sinni menn hefðu getað lagt fram lagt fram mótmæli gegn á- (í finsk-rússneska stríðinu — kveðnum ummælum | hugsanlega með notkun danskra blaða. t. d. ekki skandinavisks landsvæðis — frjett þeirri, sem í gær var er ástæða til að geta sjer birt í „Nationaltidende“ frá þess til, að undirbúningur- ur ekki ætlun mín að láta í ljós neina bjartsýni, þegar jeg leyfi mjer að leggp fram eftirfarandi álit mitt: Jeg sje ekki að danskt sjó- og landyfirráðasvæði — eins og hemaðaraðstaðan er nú — geti haft aðra bvð- ingu en sem bækistöðvar fyrir flugvjelar og kafbáta — annars vegar sem nálæg- ari stöðvar til árása, hins vegar sem hafnir og legu- stöðvar fyrir flota, sem hefði það hlutverk að tryggja sjó samgöngur frá Líðandisnesi til Helgolandsflóa, eða til þess að loka Skagerak. Not- kun dansks landsvaúiis í þessu skyni er ekki sier- stáklega glæsilegt, þegar ht ið er á skoi't hafna og — að minsta kosti í bili — skort flugvalla. Ráðherrann mun í lotn- ingarfullu brjefi mínu . . . hafa veitt athygli upplýsing um um skipsfermingu her- styi’ks o. s. frv. Mjer virð- ist, að notkun þessa skipa- stóls sje ekki nauðsynleg við hugsanlega árás á Dan- mörku, þar sem á landi er auðvelaur og óhindraður að gangur að þeim hluta lands ins, sem á þessu stigi máls- ins virðist eðliiegast að komi til athugunar. Ef það er rjett — sem jé?g hefi heyrt að þýska stjórnin álíti — að vanmetinn hafi rikisritarann, sem gaf það svar, að hann hefði enga hugmynd um slíkan undir- búning, og enda þótt hann gæti fengið orðróminn um þetta staðfestan, þá gæti þann möguleika, að Bretar gangi á land í Narvik og haldi síðan þaðan inn í Sví- þjóð í áttina til Kiruna, en það er áætlun, sem mjer virðist helst eiga heima í hann ekki gefið upplýsing-,. heimi imyndunaraflsins; En ar um herflutninga i landi,ef þessu er þann veg farið, sem ætti í styrjöld. Eftir að gætu ráðstafanir þessar ver- hafa fengið þetta svar, hætti ið gerðör með það fvrir aug- enskum heimildum um hern aðarundirbúning við þýsku Eystrasaltsströndina . ..“. Þriðja brjefið. SENDIHERRANN sendir enn trúnaðarbrjef til utan- ríkisráðherrans þann 6. apríl. Þar segir sendiherr- ann: „.. . Af síðustu tilkvnn- inn á þýsku Eystrasalts- ströndinni sje öllu fremur ætlaður til öflugrar sóknar inn á norskt landsvæði, ef herstvrkur bandamanna skjddi taka sjer bækistöðv- ar á land- eða sjóyfirráða- svæði þess lands. Mjer skilst, að þýska ríkisstjórn- in hafi nú undanfarið tvisv- ar leitt athygli norsku ingu minni mun ráðherrann stjórnarinnar að því, að hafa gert sjer Ijóst, að iegjslíkar aðgerðir af hálfu sem stendur tel ekki heppi-1 bandamanna myndu hafa í legt að framkvæma gefnar för með sjer tafarlausar skipanir um að snúa mjer til þýsku ríkisstjórnarinnar vegna hernaðarundirbún- ingsins á Eystrasaltsströnd- inni. Ástæðurnar eru þessar 1) Litlar líkur eru til að fá greinilegt svar. 2) Fyrirspurn auðveldar — ef til vill óþægilegt — svar, og loks — 3) get jeg, sem hefi und- irritað ekki-árásarsamning- inn — vegna hættu við að vera hæddur af almenningi — ekki algerlega gengið fram hjá honum og ákvæð- um hans, sem þó í bráð og á vissum sviðum hefir reynst virkur. Það veikir gildi al- þjóðasamningá, ef- þeim er sýnt vantraust. Það er ekki mitt hlutvér/c — óspurður —p- að gefa rik- gagnráðstafanir af Þjóð- verja hálfu. J gær var í fyrsta sinn sýnd kvikmynd af hlutdeild þýska flughersins í stríðinu við Pólverja. Hún sýndi hvernig þetta stóra land, sem á friðartímum hafði þrjátíu herfylki undir vopn- um, á átján dögum breytt- ist í rjúkandi rústir. Göring, sem boðið hafði til sýning- ar þessarar sendiráðsfor- stjórum og hermálafulltrú- um með frúm sinum, var að lokum sýndur á hvítu tjald- inu ásamt ummælum hans um hina tvímælalausu eyði- leggingu, sem biði Englands. Síðasta myndin var landa- brjef af Englandi, sem stækkaði sífelt meir , og sundraðist að lokum af sprengingu ...“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.