Morgunblaðið - 09.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.03.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagnr 9. mars 1944 Fímm mínútna krossgáta Lárjett: 1 skeyti — 6 taug — 8 forsetning — 10 forn sagn- mynd — 11 þýskur ráðherra — 12 þyngdareining — 13 tónn — 14 samkoma — 16 atar. Lóðrjetít: 2 upphafsst. — 3 ógeð — 4 úttekið — 5 skips — 7 herkví ■— 9 fita — 10 stafur — 14 eldivið— 15 á fæti. Fjelagslíf AUSTURFARAR K.R. halda sameigin legan fund í kvöld kl. 9 í Oddfello'whúsinu. Æfingar í kvöld, í Austurhæjarskólanum: Kl. 9yz: Fimleikar 2. fí. og 2. fl. knattspyrnumanna. Stjóm K.R. Knattspymuþingið: Þingslit í kvöld kl. -Sy2 í Fjelagsheimili V.R. í Vonar- stræti (efstu hæð). Forseti. Keppendur í SkíSamóti Reykja víkur. Engum verður heimil- uð þatttaka í mótinu, nema sýni læknisvottorð. Iþrótta- læknirinn skoðar kep])endur í kvöld og annað kvöld kl. 7%. Látið þetta berast til fjelaga ykkai'. F j el a gsst. j ó r n i rn ar. ÁRMENNINGAR jr-w íþróttaæfingar f.je- 5Í V lagsins í kvöld í í þróttahúsinu: I stóra salnum: Kl. 7—8: II. fl. karla, fim- leikar. Kl. 8<—9: I. fl. kvenna fimleikar. KI. 9—10: II. fl kvenna, fimleikar. Stjóm Ármanns. TILKYNNING frá Í.R.R. Leikmót, sem heyra undir I- þróttaráð Reykjavíkur, fara fram í sumar sem hjer segir: Víðavangshlaup Í.R. 20. apríl (sumard. fyrsta), Drengja- hlaup Ármanns 23. apríl, Flokkagífma Ármanns 26. apr. Ilnefaleikameistaramót I.S.I. 29. apríl, Tjarnarboðhlaup K.R. 21. maí, Íslandsglíman 1. júní, Iþróttamót K.R. 4. júní, 17. júní-mótið 17. júni, Drengjamót Ármanns 3.—4. júlí, Boðhlaup Meistaramóts- ins 24. júlí, Drengjameistara- mót Í.S.Í. 29.—30. júlí, Fimt- arþraut Meistaramótsins 3. ág. Meistaramót Í.S.Í. (aðalhluti) 12.—13. ág., Tugþraut Meist- araöiótsins 21,—22. ág., Öld- ungamót 27. ág., Septem- bermót I.R.R. 3. sept. Loks heldur K.R. glímukepni fyrir drengi seint í mars. íþróttaráð Reykjavíkur 69. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.10. Síðdegisflæði kl. 18.27. Ljósatími ökutækja frá kl. 19.30 til kl. 7.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 1633. I.O.O.F. 5 = 125398Vz = Fl. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni vígslubiskupi ungfrú Matthildur Kvaran (Ragnars heit. Kvaran) og Jón Björnson (Gunnars Björnson skattstjóra í Minneapolis). Hjónaefni. Ungfrú Ingibjörg Veturliðadóttir frá ísafirði og Róbert Bjarnason þingskrifari opinberaði trúlofun sína síðast- liðinn laugardag. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir leikritið Jeg hef komið hjer áð- ur eftir Priestley kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Dansskóli Rigmor Hanson. *«M»lM»********«*******4*M«H«H«**«H*,*«H*M«**«M***«****>**4I* I. O. G. T. St. DRÖFN nr. 22 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Ilagnefndaratriði: Br. Helgi' Helgason les kvæði. UPPLÝ SIN G ASTÖÐ um bindindismál opin hvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G. T.-húsinu. Tttkynning S.R.F.I. Sálrannsóknarfjelag Islands heldur fund í Guðspekifjelags húsiiíu í kvöld kl. 8,30. — Gretar Fells flytur erindi. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í kvöld og annað kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. gHgHgHg Kaup-Sala KOLAELDAVJEL óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4014. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Búðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Ódýr og falleg PILS eru seld á Hverfisgötu 49. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fomverslunin Grettisgötu 45. Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Ilelga Tryggvasonar. — Sími 3703. Tapað Tapast hefir PENIN GAVESKI merkt með vegabrjefi eiganda og nokkru af peningum. — Skilist á Karlag. 7, i. (eftir kl. 6.) b ó Fyrsta æfing fullorðinna (fram- haldsnámskeiðið) er í kvöld á Laugaveg 63. Upplýsingastöð Þingstúkunnar um bindindismál verður opin í G.T.-húsinu klukkan 6—7 e. h. Þeir, sem óska aðstoðar eða ráð- leggingar vegna drykkjuskapar sín eða sinna, geta komið þang- að og verður þeim liðsint eftir föngum. — Með þessi mál verð- ur farið sem trúnaðar- og einka- mál. Háskóiafyrirlestur. Hjörvarður Árnason M. F. A. flytur fyrir- lestur í hátíðasal háskólans á morgun, föstudaginn 10. mars, um: Myndlist frá endurreisnar- tímabilinu til Rococo-tímabils- ins. — Fyrirlesturinn verður fluttur á íslensku og hefst kl. 8.30 e. h. Skuggamyndir sýndar. Öllum heimill aðgangur. Misprentun var í greininni um „The Norseman“ í blaðinu í gær. Stóð þar, að Olav Rytter væri starfsmaður breska útvarps ins í Osló, en átti auðvitað að vera starfsmaður norska útvarps ins í London. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisúrvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar). a) Austurlenskur iagaflokkur eftir Popy. b) Mimosa-vals eft- ir Jones. c) Spanskur dans eft- ir Dazar. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 21.40 Hljómplötur: Stefán Guð- mundsson syngur. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. Ráðist á Kurileyjar Washington í gærkveldi. NIEMITZ flotaforingi Kyrra hafsflotans tilkynnir, að Banda ríkjaflugvjelar hafi enn ráðist á Paramushiru á Kurileyjum, og valdið skemdum, en engin flugvjel fórst. Þá segir í til- kynningunni, að fjöldi amer- ískra flugvjela hafi ráðist á þær stöðvar á Marshalleyjum, sem enn sjeu á valdi Japana. Varð þar mikið tjón. — Talið er, að Japanar hafi enn um 10 þús. manns á Marshalleyjum. — Reuter. Vinna stúlka óskar eftir hreinlegri og góðri at- vinnu, sem næst miðbænum. Vön saumaskap. Tilboð merkt „25‘ ‘ sendist Morgunblaðinu fyrir 11. þ. m. TÖKUM kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. —- Sími 4467. HREINGERNINGAR Jón og Magnús. Sími 4967. HREIN GERNIN G AR Guðm. Hólm. Sími 5133. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Bæjargjaldkerastarf hjá Hafnarfjarðarbæ, er laust til umsóknar. >Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. marz n. k. Uppl. um launakjör og annað viðvarð- andi starfið gefur undirritaður. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. | HÚSEIGNIN Baldursgata 4 á Akranesi er til sölu. Kauptilboð sendist til undirritaðs . fyrir 20. þ. m., sem gefur og allar nánari upplýsingar. — Rjettur er áskilinn til að taka I |hverju tilboði, sem er, og til að hafna þeim öllum. Akranesi, 8. mars 1944 Magnús Guðmundsson. Sími 36. Byggingarsamvinnufjelag Reykjavíkur. Aðalf undur verður í Kaupþingsalnum, mánudaginn 12. mars, kl. 8,30. — Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um nýbyggingar. STJÓRNIN. <§> Stúlkur 2—3 vantar okkur nú þegar. — Hátt kaup. JC cipcin Grettisgötu 3. <*> <$■ HjermeS tilkynnist að móðir okkar, ÓLÖF BIRGITTA SVEINSDÓTTIR, frá Vopnafirði, andaðist í Landspítalanum, þriðju- daginn 7. þ. m. Anna S. Sigurjónsdóttir, Guðni Sigurjónsson. Jarðarför, HARALDAR ELÍASSONAR frá Skógum, Amarfirði, sem andaðist á Landakots- spítala 29. febrúar, fer fram næstkomandi föstudag, 10. mars, og hefst kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni. Fyrir hönd foreldranna. Ásgeir Ásgeirsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall sonar míns og bróður okkar, FREYSTEINS G. HANNESSONAR. Hannes Friðsteinsson og systkini. Alúðar þakkir til allra þeirra, sem hafa sýnt okkur samúð og vinarhug við fráfall sonar okkar og bróður, ÓLAFS MAGNÚSAR, sem fór.st með v.b. Freyr 12. febr. þ. á. Vestmannaeyjum, 6. mars 1944 Þórunn og Jón Jónsson, Hlíð og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.