Morgunblaðið - 10.03.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 55. tbl. — Föstudagur 10. marz 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. lísabe! priniessa að ver8a fuilveðja ELISABETH prinsessa og ríkiserfingi Breta verður 18 ára 21. apríl n.k. og verður þá fullveðja. Um þessar mundir er mikið rætt meðal manna í Bretlandi um rjettindi hennar. og nafnbætur í þessu sambandi. Falli faðir hennar frá, getur hún tekið við ríkiserfðum án þess að hafa ríkisstjóra er hún er orðin 18 ára. Þó fullveðja aldurinn sje raunverulega 21 samkvæmt br.eskum lögum. — Nýlega bar þingflokkur Wales- manna fram þá tillögu í þinginu, að Elisabeth yrði veitt nafnbótin „prinsessa af Wales", en áður en tillagan kom til atkvæða lýsti George konungur því yfir, að hann hefði ekki í hyggju að fá ríkiserfingjanum nýjar nafnbætur.. — Á myndinni hjer að ofan eru bresku konungsdæturnar, Elisa- beth. sitjandi, og systir hennar hennar Margaret Rose. Rússar fá ekki ítölsk herskip að svo stöddu — segir Churchill London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. CHURCHILL, forsætis- ráðherra, sagði á þingi í dag, að þótt komið hefði til mála að auka flotastyrk Rússa með einhverjum ráð- um, þá hefði það aldrei far- ið iengra en til íhugunar, að Rússar fengju þriðja hluta ítalska flotans. eins og Roosevelt sagði fyrir nokkru í viðtali við blaöamenn, að komið gæti til mála. Churchill sagði, að best væri að ítölsku herskipin hjeldu áfram að gegna þeim hernaðarstörfum, sem þau hefðu nú að gegna og væru hinar ítölsku áhafnir skip- anna á þeim. Enníremur sagði íorsætis ráðherrann, að yfirleitt væri rjettast, að ákveða ekkert uVn örlög flota sigraðra ríkja fyr en að styrjöldinni, — bæði í Evrópu og Asíu, — væri lokið, þar sem mikill vandi væri að taka ákvarð- anir um þessi mái. -----------» m m----------- Atvinmilcysi í Bret- landi. LONDON: — Breska blaðið „The Daily Telegraph" segir frá því, að samkvæmt opinber- um skýrslum hafi þann 17. jan. síðastliðinn verið 76.674 at- vinnulausir menn í Bretlandi. Er það 17.029 mönnum færra en á sama tíma síðasta ár. orist í út Tnriopol hafa sen Rússum svar London í gærkveldi. FREGNIR frá Stokkhólmi herma, að Finriar hafi nú sent Rússum svar við friðartilboð- inu, en ekkert er kunnugt um það, hvernig svar þetta er. Þá er sagt, að Finnari hafi ácur verið búnir að semja ann- að svar. og sent það til Stokk- hólms, til þess að bera það und ir Svía, en þeir hafi aftur kom ist að því hjá Rússum, að það væri ekki fullnægjandi í neinu tilliti og ráð^agt Finnum að semja annað svar, sem svo finska þingið hafi samþykt og sje nú komið af stað til Moskva. Ekki hefir fengist staðfest- ing á, að þetta hafi farið þann- ig fram. — Reuter. ¦ • m Sönglög eftir Mozart fundin. LONDON: — Þýska frjetta- stofan segir, að nýlega hafi fundist í Vínarborg þrjú áður ókunn sönglög eftir Mozart. — Ekki er getið hvar þau fund- ust, en tekið fram að nótna- safnari einn hafi komist yfir þau. Rússar sækia einniq fram fyrir vestan Krivoi-Rog London í gærkvöldi. — Einkasktyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. TVÆR dagskipanir hafa verið gefnar út í Moskva í dag, um sóknir Rússa á tvennum svæðum Austurvíg- stöðvanna, og loks segir í hinni venjulegu tilkynningu herstjórnarinnar, sem út var gefin síðar, að barist sje nú af ákafa í úthverfum borgarinnar Tarnopol, sem stendur við þýðingarmiklu Odessa-Lwow járnbraut. Fyrri dagsskipanin skýrði frá nýrri sókn Rússa í Dniep erbugnum, þar sem rússneskir herir hefðu sótt drjúgum fram vestur frá Krivoi-Rog, en í hinni síðari er sagt frá töku bæjarins Staro-Konstantinovo á Tarnopolsvæðinu. Brefar hafa fengið 1400 skip að veslan London í gærkveldi. KNOX flotamálaráðh. Banda- ríkjanna ljet svo um mælt í dag, að Bandaríkjamenn hafi látið Breta hafa 1400 kaupskip síðan þeir fóru að aðstoða þá í því efni, en þeir hefðu fengið mikla hjálp í staðinn. — T. d. sagði Knox, að Bandaríkjamenn hefðu lengi starfrækt heila flotastöð á Bretlandseyjum og ekki þurft að kosta eyri til. — Réuter. Fjórba dagárásin á Berlín á sex dögum John Amery til Noregs. LONDON: — Fregnir hafa borist um það,að John Amerjr, sonur Amery Indlandsmálaráð herra, — en hann hefir lengi talað í þýska útvarpið, — sje nú kominn til Noregs og eigi að ferðast þar um og halda fyr irlestra um Bretlánd og stríðið. London í gærkveldi. I DAG um miðjan dag var fjórða árásin á einum sex dög- um gerð á Berlín. Var skýjað loft og vörpuðu flugvjelarna'r sprengjum sínum niður um skýjaþykni. Sárfáar þýskar or- ustuflugvjelar sáust. — Sjö sprengjuflugvjelar og ein or- ustuflugvjel týndust. I tilkynningu ameríska flug- hersins í Bretlandi segir á þessa leið um árásina: „Miklir flokkar flugvirkja og Liberatorflugvjela gerðu enn eina árás á skotmörk í Berlín í dag. Einn hópurinn rjeðist á iðnstöð í Mið-Þýska- landi". „Þetta var í f jórða skifti, sem árás var gerð á Berlín á sex dögum. Fjölmargar orustuflug vjelar fylgdu sprengjuflugvjel unum. Voru þær af ýmsum gerðum og flugu þeim bæði amerískir og breskir flugmenn, ennfremur flugmenn annara bandamanna. — Eng'inn flug- mannanna hefir tilkynt neina mótspyrnu af flugvjelum óvin- anna". „Spi'engjum var varpað gegn um skýjaþykni, og miðað með vísindalegum tækjum. Foringj- ar fáeinna sprengjuflugvjel- anna hafa tilkynt smáskærur við óvinaflugvjelar. Enginn flugmaður hefir tilkynt að hafa skotið niður þýska flugvjel í þessum leiðangri. Alls mistum vjer sjö sprengjuflugvjelar og eina orustuflugvjel". Flugmenn sögðu frjettaritara vorum, er hann kom til flug- stöðvar þeirra, að þykk ský hafi verið alt upp í 22.000 feta hæð. Loftvarnaskothríð var ógurlega hörð. „Loftvarnakúl- urnar sprungu svo þjett, að maður hefði getað stokkið frá einu reykskýinu til annars", sagði einn flugmannanna. Hin venjulega herstjórn- artilkynning segir í upphafi frá því, að hersveitir Zuk- ovs marskálks hafi brotist inn í úthverfi Tarnopol og sje nú barist þar af mikilli hörku. Einnig er sagt, að Rússar hafi aftur tekið upp sókn vestur og suðvestur af Kasatin og tekið þar all- marga bæi. Krivoi-Rog svæðið. Þjóðverjar hafa nokkra undanfarna daga rætt í til- kynningum sínum um stór- feld áh]aup fyrir sunnan og suðv. Krivoi-Rog, þar sem Rússar hafi ruðst yfir ána Ingolets. Þessu sama segja Rússar svo frá í dagskipan Stalins í dag og auk þess, að sóknin sje þarna háð á um 160 km breiðri víglínu og hafi þegar verið sótt fram frá 64—28 km í fjögra daga sókn og f jöldi þorpa og bæja tekinn. Tarnopol - ví gstbðvarnar. I síðari dagskipaninni er skýrt frá framsókn Zukovs og töku bæjarins Staro-Kon stantinovo, enn fremur er sagt að harðir bardagar sjeu háðir við Prokurovo, en þar hafa varnir Þjóðverja verið harðastar undanfarna daga. Þjóðverjar segja einnig frá hörðum bardögum á þessu svæði í dae og kveða Rússa hafa mist þar 42 skriðdreka í gær, en Rússar segja tjón Þjóðverja í gær vera 87 skriðdreka og 56 flugvjelar. Norðurvígstöðvar. Þar geta Rússar ekki um orustur í gær, en Þjóðverjar,, segja að víða hafi komið til snarpra viðureigna, einkum milli fljótanna Pripet og Beresina, og einnig nærri Nevel og Pskov Ekki er nú getið um bar- daga við Narva.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.