Morgunblaðið - 10.03.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.03.1944, Blaðsíða 4
4 MORÖUNBLAÐíÐ Föstudagur 10 mars 1944 rOdd úr suður-þi\geyjarsýslu ágúst stigu næturfrostin upp í 8° C. Útkoman varð öll hin aumasta. Am var gefið inni fram í júní og þá slept á gróð- urlausa jörð. Kýr stóðu inni fram í júní seint. Allir bændur tæmdu hlöður sínar og tóftir og keyptu feikn fóðurbætis. Dilk- ar urðu mjög ljelegir. Heyskap ur gekk mjög illa og endaði með því, að töluvert af heyjum varð úti með öllu. Eldiviður hirtist illa. Berjaspretta varð engin. Garðávöxtur, í köldum görð- um, brást nær með öllu. Upp- skeran á síðasta hausti, á bún- aðarsambandssvæðinu var talin um 600 tn. kartöflur og 50 tn. rófur (1941 3555 tn. k., 974 tn. rófur). Varp og útungun .hjá fuglum merkurinnar, gekk mjög illa. Æðarvarp hjer á Laxamýri var 1/3 miðað við það, sem best hefir verið und- anfarin 15 ár. Fjöldi bænda, hjer um slóð- ir neyddust til þess að farga fjenaði sínum, sakir heyskorts, enda þótt mikill fóðurbætir væri keyptur. Líka má jafnan ganga út frá því, að þegar gras sprettur við litla sól, verða hey in Ijett til fóðurs. Þetta er nú 5. missirið í röð, sem mjer finst, að við hjer í Suður-Þing., höf- um varla sumar sjeð og ekki er það efamál að árferði það, sem hjer hefir verið lýst, mundi Uhdanfarin missiri hefir tíð- arfar verið svo vont hjer í sýslu að með fádæmum mun vera. Vetrar að vísu ekki mjög snjó- þungir eða frostharðir, en vetrarveðrin óvenjulega hvöss og óstillt. Vorin 1942 og 1943 voru hvort öðru verra og sum- urin bæði köld, sólarlítil og vot- viðrasöm, einkum þó hið síðara. Elstu menn hjer telja sumarið 1943 jafnvel verra en mislinga sumarið 1882. Þá batnaði tíð- in um höfuðdag og hjelst önd- vegistíð til áramóta, en á síð- astliðnu sumri og hausti hjeld- ust illviðrin fram í skammdegi. Árið 1942 viðraði þannig, að vetur frá nýári var stórviðra- samur og veður mjög óstilt og er leið að vori jukust kuldar. Síðustu daga apríl voru þó góð- viðri, en maímánuður var allur með kuldum og krapahríðum, sem hjeldust fram' í miðjan júní, þótt sumarið reyndist alt kalt, næturfrost tíð og krapa- hríðar. Til dæmis er þetta: Á uppstigningardag 15. maí fraus þvottur á snúrum um nónbil. Sunnud. 31. maí hjengu klaka- stönglar niður úr húsaþökum fram yfir dagmál, þótt sólar nyti. Fyrstu 8 daga júní varð hitin mestur 2—3° C. Hjer á Laxamýri var ám gefið inni all- an sauðburðinn eða fram í júní. Fuglar áttu erfitt með að unga út eggjum sínum, vegna frosta og snjóa. Heita mátti að kulda- rigningar hjeldust allan júlí, en fyrstu 7 dagar ágúst var sól- skin — það var sumarið — en síðan varla söguna meir. Eftir þetta hjelst tíð köld ag votviðra söm alt fram í nóvember. Þó náðu menn heyjum að mestu fyrir göngur. I júlí og ágúst var tíðin töluvert betri í innsveit- um hjeraðsins heldur en með sjónum. Tún voru furðuvel sprottin en útjörð ljeleg. Upp úr miðjum ágúst urðu nætur- frost, það hörð, að kartöflugras gjörfjell víðast hvar. Berja- spretta mátti heita engin. Hey- fengur varð fremur lítill, en margir áttu heyfyrningar frá vorinu, þótt gjöffelt væri. Garð ávöxtur á svæði Búnaðarsamb. Suður-Þing.,- var um haustið, samanborið við haustið áður (1941): 1941, 3555 tn. kartöfl- ur, 974.5 tn. rófur og 80 tn. kál- meti. 1942, 1701.5 tn. kartöflur, 321 tn. rófur og 98 tn. kál. Tíðarfarið árið 1943, varð , við garðana fer til ónýtis, þeg- með svipuðum hætti og árið áð- ar engin er uppskeran. Fjen- ur, nema hvað kuldar og úr- ] aður verður rýr til frálags, hey felli að sumrinu urðu enn meiri. ; ín Ijeleg til fóðurs, kýrnar Vetur líka veðurverri og gjaf-^mjólka lítið, mikið þarf að feldari. Vetur^frá nýári mjög .kaupa af fóðurbæti fram yfir umhleypingasamur, svo að oft hið venjulega, kolakaup aukast og tímunum saman voru mörg stórum og fyrir keyptan áburð veður sama daginn. Tíðin hjelst: fæst hrakin taða. í svona ár- með kuldum, hríðum og óstill- ferði draga bændur saman ingum, alt til Jónsmessu. Hinn|Seglin. Vinnu við framleiðsluna 5. maí gekk í norðan stórhríð, ! er ekkert viðlit að kaupa. Enda sem hjelst í ellefu daga. Sum- er nú svo komið, að vinnulýður- arfuglar, sem komnir voru, j inn er allur sjálfdæmdur burt höfðu sig ekki undan veðri: úr sveitunum þegar kaupkostn- þessu og drápust umvörpum. j aður er orðin 90% af fram- Þann 4. og þann 5. júní fráus leiðslukostnaðinum. Einyrkja- um hádaginn. Hinn 21. þess búskapurinn hlýtur því að mánaðar ljetti til og gerði blíðu ] verða almennur um leið og það veður, sem hjeldust í 9 daga. j er útilokað að hægt sje að Það varð okkar sumar hjer, því ^ kaup.a vinnu til starfa við land- að svo brá til illviðra, sem hjeld búnað. Þetta eykur nauðsyn Eftir Jón H. Þorbergsson fyrir fleira fólk til búsetu í sveitum landsins. Jafnvel þótt sá háttur ríki hjer á landi nú, að lítilsvirða landhúnaðinn, eiga þeir tímar eftir að koma, þegar þjóðin hef- ir lært að skilja það, að hún á enga eign dýrmætari en móður- moldina og að án landbúnaðar verður hjer ekkert þjóðfjelag. Þjóðin væri áreiðanlega miklu betur komin gagnvart þeim við burðum, sem nú eru framund- an, ef margir af verkamönnum, verslunarmönnum og fleira fólki bæjanna, væri bændafólk í sveit. Sumir halda því fram að landbúnaðurinn geti ekkert framleitt á erlendan markað. Þetta er hin mesta fjarstæða. Dilkakjötið og aðrar sauðfjár- afurðir, eru í augum erlendra þjóða, æskilegar vörur. Fleira gæti líka komið til greina. Hinir sömu telja framleiðslu landbúnaðarins svo lítils virði, að jafnvel væri rjettast að lofa landbúnaðinum að sigla sinn sjó. Gagnvart því er ekki úr vegi að athuga hvers virði fram síðastliðnu ári, samkvæmt, eða sem næst verðlagi því, sem ,,vísitölunefndin‘ ‘ ákvað: Ætla má, að mjólkandi kýr 3feu eigi undir 30 þúsundum. Með meðalnyt (2500 1.) skila þær 75 miljónum lítra. Lítirinn metin á kr. 1.23, gerir 92 milj. undanförnum öldum, hafa í haust var fargað í sláturhús- valdið kolfelli fjenaðar og manndauða vegna fæðuskorts. Hjer á landi hefir fólk ekki dá- ið af fæðuskorti síðan árið 1882. Munurinn er nú orðin sá, að fiskur er sóttur á djúpmið- in og að túnin spretta, hvernig sem viðrar. Það gerir friðun þeirra (girðingar) og að ræktin í þeim er miklu meiri en nokk- urn tíma áður, og svo eru sam- göngurnar við útlönd ólíkar því sem áður var. En svona árferði dregur úr framkvæmdum, rýrir arð bú- anna og margfaldar kostnað- inn við framleiðsluna. Það kost ar mikið að gefa ám inni allan sauðburðinn, það fer mikil vinna forgörðum, þegar strítt er við, í óþurkum, að ná inn heyi og eldivið og öll vinnan ust fram í miðjan nóv. En eft>- ir það og til áramóta, vár sæmi- legt veður. Sumarkuldarnir voru með ódæmúm. í miðjan þess að þjetta bygðina með ný- býlum, bæði á víð og dreif og um nær 480 þús. sauðfjár. Með því að bæta við heimaslátruðu fje, má óhætt telja að slátrað hafi verið 500 þúsundum. Sje hver kind metin á 100 krónur, gerir það 50 miljónir. Samkv. fjártölunni í landinu, mun ekki of lágt að ætla ullina 700 þús. kg. Með því að reikna kg. á 8.50, gerir ullin kr. 5 milj. og 950 þús. Jeg tel ekki of lágt að áætla gripakjöt, geitakjöt, egg, svínakjöt, geitamjólk og gripa- húðir á 20 miljónir. Þá áætla jeg garðmat og gróðurhúsa, 100 þús. tunnur á kr. 100,00 en það gerir 10 milj. króna. Er þá enn ótalið mör, viður, fjallagrös og ber, en það get jeg ekki verð- lagtvog verður það því að vera til uppbótar á hitt, sem verðlagt er. Samkvæmt þessu verður þá ársframleiðsla landbúnaðarins 1943, um 178 mi]j. króna. Þess- ar tölur eru ekki gripnar úr lausu lofti og þ^gar- þetta er athugað sýnast 10 milj., sem síðasta þing ákvað að veita til verðuppbóta og neytendastyrks, á þessa 178 milj. króna fram- leiðslu, ekki mikil fúlga. Þá er því haldið fram, að land búnaður hjer sje ósamkeppnis- fær af því hann sje rekinn með frumstæðum háttum. Um það má lengi deila, hvað. sjeu frumstæðir hættir atvinnuvega á meðan fleiri umbóta er að .vænta. En hitt er víst, að ekki er hjer kyrrstaða í landbúnað- inum, nje hættir hans jafn fru.mstæðir, meðan það fer saman, að fólkinu fækkar í sveitunum og framleiðslan vex allhröðum skrefum. Jeg veit ekki betur en að nú þegar sje 4 þó ekki síst með nýbýiahvert'-Íbúið að' gera miklar kynbætur um, 'til þess: að opin s:je léið.á bupeningi bænda; jeg veit ’heldur ekki betur en mjólkur- J verð sje miðað við það að heyja sje aflað á vjeltæku landi. Hey vinnuvjelar eru nú notaðar hjá almenningi að telja má. Túnin eru þá og þegar að verða öll : vjeltæk. j (Búnaðarsamband Suður- þing. ljet mæla túnþýfi á sínu 1 svæði 1937. Það átti hugmynd- ina um það að sljetta öll tún á 10 árum). Súrheysverkunin ler orðin mjög almenn og fleira mætti benda á sem sýnir það, að íslenskur landbúnaður er langt frá því að vera á svo- nefndu frumstígi. Jeg held að þeir, sem tala um það, að landbúnaðurinn sje ekki samkeppnisfær, viti lítið hvað þeir eru að segja. Hvaða mörk geta menn sett, er sýni útkomu þeirrar samkeppni og við hvað á sá atvinnuvegur að keppa, sem þjóðin getur ekki lifað án. Það er ýmislegt fleira, sem bændafólkið afrekar fyrir þjóð fjelagið með dugnaði. Auk framleiðslunnar, elur það upp starfhæfasta fólkið, bæði fyrir sveitir og sjávarþorp, það við- heldur best þjóðlegum og holl- um lifnaðarháttum, og það leggur þjettbýlinu -— einkum höfuðborginni árlega til stór- fje í gegnum verslun, skóla- sókn, bóka og blaðakaup og síðast en ekki síst með öllum þeim fjármunum, sem fólk flytur árlega með.sjer úr sveit- unum og í kaupstaðina. En þá er þó enn ótalið það sem mestu skiftir, en það eru hin miklu vei’ðmæti, sem bændafólkið lætur eftir sig í ræktaðri jörð og öðrum umbótum tii sveita. Það er talað um ölmusur til bænda og of hátt afurðavcrð fyrir neysluvörur landbúnað- arins. Jarðabótastyrkurinn, að því leyti sem hann er kominn frá þjettbýlinu, er eins og krækiber í ámu, sje miðað við þau feikna verðmæti, sem sveit irnar hafa lagt þjettbýlinu til. Þessi styrkur er heldur ekki til bænda, í raun og veru, held ur þátttaka ríkisins í því starfi að auka varanlegan höfuðstól fyrir fleira fólk til búsetu. Jeg segi þátttaka, því að bænda- fólkið vinnur aðalstarfið, hvað við kemur jarðabótunum. En hvert siðað þjóðfjelag verour að leggja fram fje til þess að tryggja batnandi framtíð. .Hjá því verður alls ekki komist, að ríkið leggi árlega fram fje til aukinnar jarðyrkju (rpoldin, jórðin, er dýrmætasta eign þjóðarinnar). Ilitt getur verið annað mál, hvernig hentugast er að verja umbótafjenu. Til dæmis gæti verið álitamál, hvort ríkið ætti ekki að láta framlagið til aukinnar jarð- yrkju aðallega ganga til þess að koma upp nýbýlum og þá einkum nýbýlahverfum, svo að fjölga megi því fólki, sem lifir á jarðargróða. Það er að sjálfsögðu citt af verkefnum landbúnaðarins að lækka framleiðslukostnaðiftn. Þar hefir mikið únnist, - sem sjést besti 'á því, að’ framleiðsl- an eykst þótt fólkinu fækki, sem vinnur við hana. Fram- leiðslukostnaðUr og viðhald jarðanna Vérður að koma fram í vöruverðinu, á því verði þarf að selja vöruna, og takist það, hafa styrkir alment til bús- rekstrar ekkert að þýða. | Þjettbýlisfólkið vill leyfa sjer að hækka framleiðslu- j kostnað í sveitunum með sí- hækkandi kauptöxtum, en vill sva fá vörur úr sveitinni með lækkandi verði. En þetta er ekki hægt að sameina. Áróður til lækkaðs vöruverðs úr sveit- inni í kaupstaðina verour að hafa sín takmörk, því að ekki má verðlagið í landinu miða að því að fæla ifólkið frá fram- leiðslunni og láta það hrúgast saman í úrræðalítinn verkalýð kaupstaoanna. Þeir menn, sem vinna að þessum áróðri. eru stórhættulegir fyrir skynsam- lega úrlausn bessara mála. Landbúnaðurinn á mörg vandamál fyrir höndum: Hann þarf að framleiða meira, bæði á innlendan og erlendan mark- að; hann þarf að vinna bug á ,,mæðiveikinni“; hann þarf að taka heita vatnið og rafmagnið í þjónustu sína; hann þarf enn ao lækka framleiðslukostnað- inn og hann þarf um fram alt að auka trúna á sjálfan sig. Um leið og þessi " mál eru vandamál sveitanna, eru þau líka þjóðmál af því landbún- aðurinn er lífsnauðsyn þjóð- arinnar. 20. jan. 1944. Jón II. Þorbcrgsson. Hæifur og sSp, sem umflýja mætti Jeg hefi sagt fyrir, og að vísu í sambandi við það sem rjett er að nefna náttúrulögmál, að árið 1944 mundi verða í mesta lagi hættulegt. Og þótt ekki sje langt liðið enn, hefir nú þegar ýmislegt það til tíðinda borið, utan lands og innan, sem eindregið bendir í þá átt. En þó eru, að því er sjerstalclega Reykjavík snertir, og þó raun- ar alt landið, sum þau tíginði, ! sem að vísu nú stefnir til, en ekki mundu fram koma, ef þau ráð væru tekin, sem auðvelt er að fara eftir. Veit jeg' um sum þessi ráð með vissu, og hefi um þau talað við menn, sem helst gætu látið fram- kvæma það sem gera þarf. Eru þær framkvæmdir ekki vanda- samar, en því miður get *jeg ekki, að svo stöddu, látið al- ,nenning fá að vita hverjar þær eru. En það er alveg víst, að af þeim mundi ýmislegt gott leiða, og þar á meðal nokkra framför 1 því sem svo afar mik- ið ríður á. En það er að halda ekki, að sannleikurinn sje lýgi og lýgin sannleikur, einsog 'mönnum hættir svo mjög við á helvegi. 5. febr. Helgi Pjeturss. Aths.: Línur þessar komu í blaðinu 13. febr., en höfðu rugl- ast svo, að óskiljanlegt varð. Hefi jeg verið beðinn að fá greinarstúfinn prentaðan upp ] aftúr, • éinsog nú hefir góðsam- |lega gert verið. II. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.