Morgunblaðið - 11.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.03.1944, Blaðsíða 10
30 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. mars 1944 STEINUNN KRISTJANSDOTTIR Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 kjötgeymsla — 6 ilát — 8 sælgæti — 10 eignast — 11 sjúkdómur — 12 upphafs stafir — 13 frumefni — 14 ætt — 16 varsla. Lóðrjett: 2 skammstöfun -— 3 nagdýr — 4 ending — 5 stríð — 7 meiðir — 9 hvíldist — 10 framkoma — 14 lengdarmál — 15 einkennisst. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Æí'ingar fjelagsins í íþróttahúsinu í kvölc verða þannig: I minni salnum: Kl. 7—8: Telpur, fimleikar. — Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. — Kl. 9—10: Hnefaleikar. í stóra salnum: Kl. 7—8: Ilandknattleikur, karla. — Kl. 8—9: Glímuæfing — Glímunámskeið. Stjórn Ármanns. ÁRMENNIN GAR! Ferðir í Jósesdal í dag kl. 2 og kl. 8. Á Skíðamótið á Ivol- viðarhóli kl. 9 í fyrramálið. Parmiðar í Ilellas. SKÍÐAFERÐIR að Kolviðarhóli verða á laugardag kl. 2 og kl. 8, ein- göngu fyrir kepp- endur og starfsmenn við skíða mótið. Á sunnudagsmorgun kl. 9. Farseðlar seldir í versl. Pfaff kl. 12—3 á laugardag. Kn ÆFINGAR í kvöld: || 1 Miðbæ jarskólanum KI. 8—9 : íslensk glíma. Stjórn K. R. IÞRÖTTAFJELAG KVENNA Skíðaferð á Hellisheiði 4 Skíðamót Rvíkur á sunnu- dagsmorgun kl. 9 frá Kirkju- torgi. Farmiðar í Hattabúð- inni Hadda til kl. 7. Skðaf jelag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstk. sunnu- dagsmorgun. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir lijá Miiller í dag til kl. 4 til fjelagsmanna, en 4—6 til utanfjelagsmanna, ef -af- gangs cr. — SKÍÐA- og SKAUTAFJELAG Ilafnarfjarðar fer skíðaferð á Skíðamótið að Kolviðarhól kl. 8 í fyrramálið. Farmiðar seld- ir í verslun Þoi'v. Bjarnasonar til kl. 4 í dag. BEST AÐ AUGLtSA í MORGUNBLAÐINU. 2)a 71. dagur ársins. 21. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 6.45. Síðdegisflæði kl. 18.32. Ljósatími ökutækja: kl. 19.30 tií kl. 7.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Bifreiða- stöðin Bifröst, síma 1508. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11, sr. Bjarni Jónsson, og kl. 5, sr. Frið rik Hallgrímsson. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 2, sr. Jakob JóSsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 11, síra Sigurbjörn Einarsson. Sunnudagaskóli kl. 10. Kristilegt ungmennafjelag heldur fund annað kvöld annað kvöld kl. 8.30 í Handíðaskólan- um, Grundarstig 2 A. Sýnd' verð- ur kvikmynd, talmynd, frá Vestur-íslendingum. Nesprestakall. Messað í kap- ellu Háskólans kl. 2 Laugarnesprestakall. Messa fellur niður á morgun, einnig barnaguðsþ j ónusta, Fríkirkjan. Barnaguðsþjón- usta kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. Síðdegismessa kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl' 5 síðd., sr. Garðar Þorsteins- son. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Aðal safnaðarfundur verður kl. 4 á morgun. Skíðaferð í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 8,30. Farmið- ar í Ilerrabúðinni. LO.G.T. Barnast. UNNUR nr. 38 Munið afmælisfagnaðinn á morgun (sunnudag) kl. 1,30 e. h. Fjölþætt skemtiskrá. Að- gönguraiðar afhentir í G.T.- húsinu í dag kl. 5—6 og á morgun kl. 10—12 f. h. Fje- lagar mega taka með sjer gesti. Gæslumaður. ***&»*<-*+**+*+<&<>****** Vinna Tökum að okkur HREIN GERNEN GAR fljótt og vel. Olgeir og Daddi. Sími 5395. HREIN GEERNIN G AR Erum byrjaðir aftur. Magnús og Björgvin Sími 4966. HREIN GERNIN GAR Jón og Magnús. Sími 4967. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN ceypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Síml 6691. Fornverslunin Grettísgötu 46. Keflavíkurkirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2, sr. Eiríkur Brynjólfsson. Brautarholtskirkja. Messað kl. 13, síra Hálfdán Helgason. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband á Akranesi þau Hulda Jónsdóttir og Helgi Júlíusson lögregluþjónn. Heim- ili brúðhjónanna verður á Hring braut 11, Akranesi. Sextiu ára er á morgun frú Margrjet Kristófersdóttir, Lind- argötu 60. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Garð- ari Þorsteinssyni ungfrú Sólborg Guðmundsdóttir og Óskar Hafn- fjörð Auðunsson. Heimili ungu hjónanna verður á Selvogsgötu 24. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sal- vör Sumarliðadóttir, Keflavík og Ólafur Sigurgeirsson, Linn- etsstíg 13, Hafnarfirði. Hæsti vinningur í fyrsta flokki happdrættis Háskólans, 15.000 kr., kom að þessu sinni upp á fjórðungsmiðum úr umboði Stefáns Pálssonar og Ármanns í Varðarhúsinu, næsthæsti vinn- ingurinn, 5000 kr., kom einnig upp á fjórðungsmiða og voru þrír þeirra í umboði Dagbjarts Sigurðssonar, en einn hjá Helga Sivertsen. — Síðasti vinningur í þessum drætti hlaut 5000 krónu aukavinning. Kom hann upp á hálfmiða. Var annar þeirra seld- ur í umboði Marenar Pjeturs- dóttur, en hinn í Keflavíkurum- boði. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Gunnar Ósk- arsson syngur. 20.20 Leikrit: „Máninn líður“, eftir John Steinbeck (Leik- stjóri Þorst. Ö. Stephensen). 21.50 Frjettir. 22.00 Dansög. 24.00 Dagskrálok. St j órn m ál an ám skei ð Framh. af bls. 4. Björn Snæbjörnsson, kaupm., Guðmundur Benediktsson bæj argjaldkeri, Gunnar Thorodd- sen, prófessor, og Jóhann G. Möller. Gert er ráð fyrir að nám- skeiðið hefjist föstudaginn 17. mars, og verða menn að hafa tilkynt þátttöku sína fyrir þann tíma. Skólamál Framh. af bls. 2. að gera grein fyrir niður- ■stöðum nefndarinnar í þess- nm efnum, því að enn geta þær breytst og margt nýtt komið til greina. Allir þeir, sem nefndin hef- ir leitað til, hafa brugðist hið besta við tilmælum hennar og skrifleg svör herast nú að við ýmsum spurningum hennar. Væntir nefndin þess að geta átt sem best samstarf við máls aðilja og treystir góðum skiln- ingi þeirra og samúð, er hvort- tveggja er mjög nauðsynlegt skilyrði þess, að störf hennar fái komið að varanlegum not- Frá frjettaritara vorum í Ólafsvík. 10. þ. m. var jarðsungin í Ólafsvík að viðstöddu fjöl- menni frú Steinunn Kristjáns- dóttir, móðir Jóhanns heitins Jónssonar skálds. Hún ljest 27. febr. s.l. að heimili sínu, Út- görðum í Ólafsvík. Steinunn var fædd að Ytra-Skógarnesi í Miklaholtshreppi 4. júlí 1869. Var hún eitt hinna þektu Skóg arnessystlcina, hálfsystir Sig- urðar Kristjánssonar, bónda i Syðra-Skógarnesi, sem var faðir Magnúsar bónda frá Miklaholti, Þorleifs hreppstjóra að Þverá og Elísabetar, konu Árna prófasts Þórarinssonar, en alsystir Gísla Kristjánsson- ar, hins listhaga smiðs, bóndd í Syðra-Skógarnesi og Magn- úsar Kristjánssonar smiðs og meðhjálpara í Ólafsvík og þeirra mörgu systkina. — Öll voru þau Skógarnessystkini listhneigð mjög. Steinunn giftist að Staðar- stað 1895 Jóni Þorsteinssyni, en þau hjón voru þá vinnuhjú hjá síra Eiríki Gíslasyni, og fæddist Jóhann sonur þeirra þar. — Þau hjón fluttust til Ólafsvíkur árið 1900 og áttu þar heima eftir það. Steinunn misti mann sinn 1920. Af sex börnum þeirra hjóna eru tvær dætur á lífi, Dýrún, búsett í Danmörku og Sigríður, búsett í Reykjavík. Síðustu 13 árin var Steinunn ráðskona hjá Krist- jáni Þórðarsyni (Þórðarsonar alþingismanns) frá Rauðkolls- stöðum, kjötmatsmanni í Ólafs vík. — Steinunn var vel gefin kona og myndarleg. .•vvvvvv SALTSILD Fáeinar hálftunnur fyrirliggjandi. Verzlun 0. Ellingsen hl BÚÐAHDISKAR I til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í Hverfisgötu 59. DAGLEGA fáum við tugi fyrirspurna um hús, byggingarlóðir, skip, fyrirtæki,. jarðir, bíla o. s. frv. Ef þjer ætlið að selja eitthvað af þesskonar, ættuð þjer að tala við oss sem fyrst. Vjer komum vður í samband við þá, sem vilja kaupa. SÖLUMIÐSTÖÐIN, Klapparstíg 16. — Símar 3323 og 2572. Þakka hjartanlega góðar gjafir og heillaskeyti á 70 ára afmæli mínu þ. 6. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Sigrún Jónsdóttir, Suðurgötu 19, Hafnarfirði. Innilegustu hjartans þakkir, votta jeg öllum þeim mörgu, sem auðsýndu mjer, og litlu drengjunum mín- um, samúð og hluttekningu með gjöfum og minning- argjöfum, við hið sviplega fráfall mannsins míns, SIGURÐAR BJÖRNSSONAR. Algóðan guð bið jeg að launa því af ríkdómi sinnar náðar. Rósa Magnúsdóttir, Geirlandi. um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.