Morgunblaðið - 11.03.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.03.1944, Blaðsíða 12
Erfiðir sjúkraflutningar. MENN IIAFA oft í frjettum heyrt um hin miklu snjóþynsrsli á Finnlandsvígstöðvunum, og sannar mynd þessi þær mjög vel. Sjást fiaskir hermenn hjer vera að moka frá sjúkrabifreið, svo hún geti komist leiðar sinnar með særða fjelaga þeirra. Nokkur brögð að skariaíssótt í bænum Að öðru leyti er heilsu- far mjög gott TALSVERÐ BRÖGT) hafa vcrið að skarlatssótt hjcr í bænum undanfarið. Um tíma komu alt að 12 ný tilfelli á viku, en síðustu tvær vikur hafa um 3—4 ný skarlatssótt- artilfelli bæst við vikulega. 12 Gamla Bíó sýnir sférmynd til ágóoa fyrir góðgerðasfarf- semi Á NÆSTUNNI ætlar Gamla Bíó að sýna ameríska stórmynd sem vakið hefir hrifningu víða um heim. Kvikmynd þessi er gerð með þeim sjaldgæfa hætti, að allir leikarar, sem í henni ljeku, tóku engin laun fyrir og kvikmyndafjelögin í Holly- wood leigðu myndastofur sín- ar ókeypis til myndtökunnar. Hefir mynd þessi verið sýnd víða um heim og alstaðar, þar ' eem hún hefir verið sýnd, hafa • 70% af því, sem inn hefir1 kom • ið í aðgangseyri, gengið til góð- gerðastarfsemi. Kvikmynd þessi verður rrc’fnd á íslensku „Kynslóðir koma, kynslóðir fara“. Myndin var hingað send með því skj.lyrði, að 35% af aðgangs ej-ri gengi til íslenskrar góð- gerðastarfsemi, 35% til amer- iskrar góðgerðastarfsemi, en kvikmyndahúsið fær 30%, sem ekki er nema fyrir kostnaði við sýningar. Ríkisstjórnin hefir gengið inn á að fella niður skemtana- skatt af aðgöngumiðum að þess ari mynd, enda hefir verið á- kveðið, að 35% af því fje, sem kemur inn, gangi til Rauða Kross Islands. En þó það, sem inn kemur fyrir þessa kvikmynd, gangi til góðgerðastarfsemi, þarf enginn að sjá hana í þeim tilgangi ein- Um að gera góðverk. Myndin ér snildarvel leikin og ekki færri en 78 kunnir amerískir og breskir kvúkmyndaleikarar leika í kvikmyndinni, þar á meðal margir afburða snjallir leikarar, eins og Ida Lupino, Charles Loughton, Herbert Marshall, Merle Oberon, svo nokkrir sjeu nefndir. Efni myndarinnar er um Trimble-fjölskylduna og hús ættarinnar. sem ættfaðirinn Trimble flotaforingi bygði ár- ið 1804. Sagt er í stórum drátt- um frá sögu ættarinnar og hússins í rúmlega 100 ár. Gleði og sorgum, stríði og sigrum, þar til húsið er sprengt í loft upp í loftárás á London í þessu stríði. Verður þetta vafalaust • vel sótt kvikmynd. fyrst og fremst vegna þess, að hún er skemtileg. Fjársöfnun iil danskra flófla- manna í Svíþjóð TIL DAN5KRA flóttamanna í Svíþjóð hafa blaðinu borist þessar gjafir í dag: E. Th. 20 kr. Jakobína 50 kr. J. Ó. 120 kr. S. Br. 150 kr. A. K. 200 kr. P. E. 100 kr. Emilía cg Wilhelm 100 kr. A. J. B. 50 kr. G. S. 10 kr. E. B. 300 kr. Nína Ólafsdóttir 5 kr. Ragn- heiður 500 kr. E. S. 200 kr. Björn 100 kr. Sígga 100 kr. R. Þ 100 kr. G. E. 10 kr. Bjarni 200 kr. G. F. 150 kr. S. G. B. 30 kr. G. Ó. S. 2000 kr. Thora Friðriksson 100 kr. Þetta er óvenjulegur fjöldi skarlatssóttartilfella hjer í bænum, vegna þess að heilsu- far er hjer yfirleitt svro gott, en ekki er hægt að telja, að skarlatssóttartilfellin sjeu ó- cðlilcga mörg í jafnstórum bæ og Reykjavík er orðin. Magnús Pjetursson, hjeraðs læknir skýrði Morgunblaðinu svo frá í gær, að skarlatssóttiu legðist yfirleitt ekki þungt á sjúkiinga, eti þó hafa nokkrir sjúklingai' orðið mikið veikir. Sóttin virðist ekki leggjast þungt á börn. Vegna þess hve lengi skar- latssóttarsjúklingai' þurfa að vera í sóttkví, (einn mánuð), hefir fljótt fylst á Sóttvarnar- húsinu og hefir stundum ekki verið hægt að taka sjúklinga eins fljótt og skyldi af heim- iium. llefir þetta orðið til jiess, að nokkuð margir hafa sýkst frá sömu heimilnm og hefir skarJa tssóttin ekki breiðst eius út milli heimila, eins og sjúklingafjöldinn gæti gefið til kynna. Ágætt heilsufar annars. Iljeraðslæknir taldi, að j>eg- ai’ skarlatssóttin væri undan- tekiu, mætti teljast ágætt heilsufar í bænum. núna. Lyfjabúðirnai' segja, að með minna móti sje tekið út af lyfjum um þessar mundir, jiegar tekið er tillit til árs- tíðar. Afmæiis láns- og leiguviðskifla minst með úfvarpssend- ingu BRESKA ÚTVARPIÐ mun í samvinnu við upplýsingaskrif- stofu Bandaríkjanna (O. W. I.) minnast afmælis láns og leigu viðskifta með sjerstakri út- varpsdagskrá í dag. Verður dagskrá þessari endurvarpað víða um heim og hefir upplýs- ingaskrifstofa Bandaríkjanna gert ráðstafanir til að dag- skránni verði endurvarpað gegnUm íslensku stöðina. Dagskráin stendur yfir frá kl. 2—2.30 e. h. í dag. Ræður flytja margir forystumenn Breta og Bandaríkjanna, t. d. H.^lifax lávarður og Edward L. Stettinius. Ennfremur verð- ur í dagskránni endurvarpað ræðum frá Canberra í Astralíu, Algiers og London. Ekki salfsýra SU meinlega villa slæddist inn í klausur kvennasíðunnar í gær, sem eru undir fyrir- sögninni Munið, að sagt var að bleklilettum mætti ná úr gólfteppum með saltsýru, en átti auðvitað að vera sýrusalt. Saltsýru má alls ekki nota á heinskonar vefnaðarvön' Skemdir á brúm í Skaftafells- sýslu ALLMIKLAR skemdir hafa orðið á brúm í Skaftafellssýslu vegna vatnavaxta, og er leiðin austur til Kirkjubæjarklausturs ófagr sem stendur. Voru það brýrnar á Tungufljóti í Skaft- ái’tungu og Geirlandsá á Síðu, sem skemdust. — Fór brúin á Tungufljóti í kaf, sökum þess að fljótið gróf undan stóipum þeim, sem brúin hvílir á. Er það mjög bagalegt, að þessi samgönguleið teppist, og er þess að vænta, að fljótt verði úr bætt. Geirlandsá, aftur á móti, reif burtu uppfyllingu við brúna, en sú brú var bygð í fyrra. Er nú einnig ófært um þessa brú, en auðvelt úr að bæta. - Bróðurkveðja fil Norðurlanda Framh. af hls. 2. í tillögunni, og það verður að óska þess, að þessu ógur- lega gerningaveðri megi slota og þær öðlast frelsi sitt, sem nú er ýmist tapað um stund eða ógnað svo, að á hverri stund getur um skift. í óskinni felst það, að hver þessara þjóða megi að nýju fá að ráða sínum mál- um óskorað og án ótta, að af nýju megi upp renna sá friður, er þau nutu áður en ófriðurinn skall á þeim. Af þessari ein- lægu og hugheilu ósk getur eng inn móðgast með rjettu, meðan nokkur snefill er eftir í veröld- inni af hugsanafrelsi og sjálfs- ákvörðunarrjetti. Það mætti náttúrlega margt fleira segja um þetta 'mál, en jeg held, að jeg þurfi naumast að gera grein fyrir þessari til- lögunefndarinnar með fleiri orðum. Laugardag'ur 11. mars 1944 Miklir hrakn- ingar strand- manna eystra FRÁ KIRKJUBÆJAR- KLAUSTRI bárust blaðiuu í gærkveldi nánari fregnir a£ skipastrandinu á Fossafjöru. Á þriðjudagsmorgun kl. 9r í jioku og rigmngu, strönduðu }>rjú erlend skip á Fossafjöru. Eitt strandaði á rifi í brim- garðinum og fyllti þar af sjó. Skipshöfnin komst í land að undanteknum cinum mauni, er dmkknaði í lendiugu. t rúman sólarhring reikaði skips höfnin um í fjörunum. — Ski]>shaf'nir hinna skipanna Ijetu fyrirberast í skipunum til miðvikudags, en j>á fórui þær í land, og komu 15 þeirra að Sljetthóli á miðvikudags- kvöld. Frá Sljcttuhóli fór einn maðui' ásamt einum strand- manni, til strandstaðarins með þrjá hesta, til að sækja þá er éftir voru, en meðal þeirra voru f jórr menn talsvert veik- ir. — Þrír af þeirri ski]>s- höfn er fyrst kom á land, munu hafa dáð af vosbúð og' kulda á leiðinni til bæja. Tvö líkin eru fundin, en að sögn strandmanna, hefir ekki tek- ist að finna lík eins. — Lík j>ess er drukknaði hefir ekki rekið. Skipshafnirnar eru nú á tveim bæjúm, Fossi og Múla- koti, en áhöfn hverg skips var Í5 manns, Taldar eru líkur til að tak- ast megi að bjarga tveim skip- anna, en vonlaust er um eitt þeirra, það er fylltist af sjó. Biskupinn heim- sækir íslendinga- bygðir Frá utanríkisráðuneyt- inu hefir blaðinu borist eftirfarandi: AÐ LOKINNI afmælishátíð Þjóðræknisfjelags íslendinga í Vesturheimi ferðaðist Sigur- geir Sigurðsson biskup um helstu íslendingabygðirnar í Bandaríkjunum. Um þetta hef ir utanríkisráðherra borist svo hljóðandi símskeyti frá prófess or Richard Beck, forseta Þjóð- ræknisfjelagsins í Vestur- heimi: ,,Bisknp lokið heimsókn Manitoba og North-Dakota. Ferð hans óslitin sigurför. Persóna hans og ræður vak- ið almenna hrifning og aðdá- un. Hefir treyst bræðrabönd in ómetanlega. Hjartans þakkir og kveðjur ríkisstjórn og þjóð. Þjóðræknisfjelagið“. Reykjavík, 10. mars 1944. Svíar smíða sprengjuflugvjelar. London: — Orðrómur frá Svíþjóð gefur í skyn, að Svíar hafi byrjað framleiðslu stórra sprengjuflugvjela. Mun tegund in verða nefnd „Svenska B-19“. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.