Morgunblaðið - 16.03.1944, Page 1

Morgunblaðið - 16.03.1944, Page 1
31. árgangur. 60. tbl. — Fimtudagur 16. mars 1944. ísafoldarprentsmiðja h.f. ÓLfKLEGT AÐ FIMINIAR 8EIHJI FRIÐ 5. herinn hefur sókn hjú Cussino Ótjurlegar loft- árásir á stöðvar Þjóðverja London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. Fimti herinn, sem í 3 mánuði hefir setið um bæinn Cassino á ítalíu hof sókn í morgtin. Er tajið að sókn þesi s.je í nijög stórutn stíl og að banda- menn ætli nú að láta til ska.rar skríða í sókninni til Róm. Áður eu fótgönguliðið hóf sókn sína fóru miklar flug- sveitir Itandamanna og gerðu eina mestu árás, sem gerð hef ir verið í Italíustyrjöldinni á stöðvar Þjóðverja við og í Cassino. Ilver flugsveitin á fætur annari flaug með sprenjufarma sína yfir borg- ina og (<sáði sprengjum“ yfir stöðvar Þjóðverja. Um leið hóf stórskotalið bandamauna mikla skothríð. Clark hefir fengið liðstyrk. Clark hershöfðingi stjórnar 5. hernum hefir ,sem ný- lega' fengið liðstyrk. Meðal hersveita, sem sendar hafa verið til Cassino vígstöðv- anna eru hersveitr frá Nýja- Hjálandi, sem börðust með 8. hernum hreska í Afríku. Ekki höfðu Itorist neinar fregnir seint í kærkvöldi uni| hvernig fótgönguliði 5. hers Framhald á 2. síðu. Óttast styrjöld ast út að borgar- myndi brjót- í landinu Fyrstu Jiýsku fangarnir við Anzio. IMorðmenn aðvaraðir gegn herskyldufyrir- ætlunum Quislings Frá norska blaðafulltrú- alt til að þjóna Þjóðverjum og anum: [Þjóðverjar vilja ekkert frekar í NORSKA ÚTVARPINU í en að koma norskri æsku út úr London var í gær lesin upp landinu, ef til innrásar banda dagskipan til Norðmanna manna skyldi koma í landið. Allhörð loftárás á London í gærkveldi. - í nótt komu um 100 þýsk- ar flugvjelar til árásar á Snð-, skiPaninn ur-England og var Londou;skuli berjast gegn hverskonar fyrir hörðustu árásunum. heima í Noregi frá leiðtogum heimavígstöðvanna, þar sem norska þjóðin var vöruð við hinni svonefndu „þjóðlegu vinnuþjónustu", þar sem hún sje ekkert annað en grímu- klædd herskylda fyrir Þjóð- verj ST. Er norska þjóðin hvött til að berjast gegn þessari vinnuskyldu. Ennfremur er sagt í dag- að norska þjóðin ■Nokkrar skemdir urðu og’ manntjón í London. Skotnar voru niður 13 þýskar flug- vjelar. 11 yfir Bretlandi, en tvær er þær voru að setjast á flugvelli í Ilollandi. Þetta var fyrsta stórárásin á þýskan mælikvarða núna í jjrjár vikur. V.örptiðu Þjóð- verjar aðallega niður íkveikju sprengjum. Kviknuðu stuus- staðar eldar, en björgunar- sveitii' voru fljótar að slökkva ]>á og varð hvergi veruleguv skaði af eldsvoðum. — Reuter. grímuklæddri herskyldu í Nor egi. Það liggja nú óyggjandi sannanir fyrir því, að er Quis- ling ræddi við Hitler í fyrra mánuði, bauð hann Þjóðverjum þrjú norsk herfylki til Austur- vígstöðvanna. Þessar fyrirætl- anir mistókust, vegna þess að það lcomst upp um þær í Noregi áður en tækifæri varð til að koma herskyldunni á. Skrán- ing til hinnar svonefndu borg- arvaktar er ekkert annað en grímuklædd herskylda fyrir Þjóðverja. „En“, segir í dagskipan heima vígstöðvanna norsku, „við mun um berjast gegn hverskonar Framhald á 2. síðu. Rússar sækja yfir Bug-fljót sunnanvert London í gærkvöldi. — Einkasktyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. RÚSSAR hafa nú komist vestur yfir sunnanvert Bug-fljót á um 100 kílómetra breiðu svæði og sótt fram frá vestri bökkum fljótsins 20—30 kílómetra. A þessum vígstöðvum, sem nefndar eru aðrar Ukrainu vígstöðvarnar, náðu Rússar fjórum borgum á sitt vald og eru meðal þeirra Trostinets, Obodovka og Olko- pol. Eru allar þessar borgir í Vinnitsa-hjeraði. Stokkhólmi í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. Eftir Bernard Valery. FINSKA ÞINGIÐ kom saman á lokaðan fund í dag til að ræða friðarskilmála Rússa. Að fundi loknum var samþykt að taka fyrir næsta mál á dagskrá, en það þýðir venjulega, að stefna stjórnarinnar hefir verið samþykt í þinginu. Ekkert hefir verið látið uppi um úrslit í þinginu. Flestir, sem aðstöðu hafa til að fylgjast vel með í finskum stjórnmálum, telja, að friðar- skilmálum Rússa hafi verið hafnað, en þó erli sumir þeirrar skoðunar, að friðarskilmálarnir hafi verið samþyktir með örlitl- um meiri hluta. Það er talið, að Rússar hafi veitt Finnum frest þar til á laug- ardag að káveða sig og fyr verður ákvörðun finska þingsins varla kunn. ______________________________ Otti við borgarastyrjöld. En það er talið, að hvort sem þingið hefir samþykt að taka friðarskilmálum Rússa eða hafna þeim, þá sjeu fyrir hendi mjög alvarlegir atburðir í inn- anlandsmálum Finna. Telja sumir að Finnar sjeu raunveru- lega á barmi borgarastyrjaldar. Þetta er skoðun allra helstu sjerfræðinga hjer í Stokkhólmi og fregnir frá Helsingfors í dag styðja þessa skoðun. Fregnir frá Helsingfors í dag benda til þess, að þessi ótti við öngþveiti í irtnanlandsmálum hafi að mestu ráðið um ákvarð anir finsku leiðtoganna á þingi í dag. Undirrót allra vandræða í þessum efnum er „myrkvunin“ sem ríkt hefir í frjettum í Finn landi síðustu stríðsárin, og sem núverandi stjórn Finnlands kom á. Síðan í júní 1941 hefir finska þjóðin ekki haft tæki- færi til að dæma um hve al- varlegt ástandið er fyrir Finn- land og þjóðin hefir fylgt auð- veldlega þeim mönnum, sem hafa gert alt, sem i þeirra valdi stóð, til að halda ófriðnum á- fram. Dæmdir fyrir þjófnað í GÆR var kveðinn upp dóm ur í lögreglurjetti Reykjavíkur yfir tveimur mönnum fyrir þjófnað. Annar þeirra, Hafliði Sigur- björnsson, var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi, en hinn, Guðm. Ó. K. Söring, í 45 daga fangelsi. Báðir voru þeir sviftir kosningarjetti og kjör- gengi. Hafa þessir tveir menn stol- ið víni og ýmsu fleiru. Einnig hafa þeir áður verið dæmdir fyrir þjófnað. Rúsneska herstjórnin segir ffá því í herstj órnartilkynningu brautaskiptistöð í Kalinovka og sinni í kvöld, að öflugar her- borgirnar Tobov og Voronovitsa sveitir Þjóðverja hafi í dag gert ásamt 50 öðrum borgum og gagnáhlaup skamt frá Prosku- bæjum. rov, en að þeim áhlaupum hafi : í Odessahjeraði, suður af Um öllum verið hrundið. | an segjast Rússar hafa tekið Á Vinnitsa-svæðinu segjast nokkra staði og tvær járnbraut Quislingar í Noregi vilja gera Rússar hafa tekið mikla járn- I Framhald á 2. síðu. Vandamálin. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum frá Helsingfors á finska stjórnin nú við að stríða eftirfarandi vandamál. Ef að friður verður saminn og þýski herinn verður éinan- graður í Norður-Finnlandi, er hætta á, að ungir finskir liðs- foringjar og ungir finskir menta menn, með hjálp nokkurra bænda, myndu taka upp sam- vinnu við Þjóðverja og setja upp „sjálfstæða“ ríkisstjórn í Rovaniemi og hefja borgara- styrjöld með aðstoð Þjóðverja. Kunnugir menn telja, að jafnvel Mannerheim marskálk- Framh. á 2. siðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.