Morgunblaðið - 16.03.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.03.1944, Blaðsíða 5
Fimtudagur 16. mars 1944. MORGUNBLAÐIÐ 5 Sjá varúivegsmúi: LÖG OG ÞINGSÁLYKTANIR ALÞINGIS 1943 VARÐANDI SJÁVARIÍTVEG ALÞINGI 1943 samþykti 15 lög og 5 þingsályktanir, auk ýmsra ákvæða í fjárlögum, varðandi sjávarútvegsmál. Sam þyktir þessar eru að sjálfsögðu misjafnlega mikilsverðar, en fullyrða má þó, að sumar þeirra muni í verulegum atriðum stiðja rekstur sjávarútvegsins og bæta skilyrðin fyrir því, að þeir, sem sjóinn stunda, beri meira úr bítum en ella á næstu árum. Lög um hlutatrygginga- fjelög. Frumvarp að þessum lögum samdi milliþinganefnd í sjáv- arútvegsmálum, en sjávarút- útvegsnefnd neðri deildar flutti það. Frumvarp um sama efni hef- ir fjórum sinnum verið flutt á Alþingi (um jöfnunarsjóð afla- hluta), en ekki fengið fullnað- arsamþykt. Síðast var því vís- að frá umræðu í efri deild og til aðgerða ríkisstjórnarinnar. Milliþinganefndin fjekk það síðar til meðferðar. Breytti hún því úr skyldutryggingu í frjálsa' tryggingu. Og fleiri breytingar gerði hún á frum- varpinu til samkomulags við þár sem áður höfðu staðið gegn þessu máli. Sökum þess, að lög þessi varða mjög alla útgerðar- menn og sjómenn hlutaráðn- ingarskipa, og geta því aðeins orðið að liði, að þeir sjálfir hefjist handa um framkvæmd þeirra, tel jeg nauðsyn til bera að birta þau í heild. 1. gr. Hreppsnefnd eða bæj- arstjórn er skylt, ef þess er krafist, að boða til almenns fundar meðal hlutráðinna sjó- manna og útgerðarmanna, er gera út skip til fiskveiða með hlutráðningU, til stofnunar hlutatryggingafjelags. Þegar slík krafa, sem að of- an greinir, hefir komið fram, skal hreppsnefnd eða bæjar- stjórn láta gera skrá yfir þá menn, er atkvæðisrjett mundu hafa á stofnfundi. Skal því áð- eins til fundarins boða, að kraf an hafi stuðning 1/5 hluta þeirra, er atkvæðisrjett hafa á fundinum. Fundinn skal boða með að minsta kosti viku fyr- irvara og ó þann hátt, sem venjulegt er ó þeim stað. Atkvæðisrjett á slíkum fundi hafa allir útgerðarmenn skipa, sem skrásett eru í hreppnum eða kaupstaðnum og gerð eru út með hlutráðsningu á yfir- standandi eða síðustu vertíð, svo og allir sjómenn, er hlut- ráðnir eru eða hafa verið á þau skip. Ef meiri hluti fundarmanna á slíkum fundi samþykkir að stofna hlutatryggingafjelag, telst það löglega stofnað, og er þá öllum hlutráðnum sjómönn- um á skipum heimilisföstum í hlutaðeigandi hreppi eða kaup- stað og öllum útgerðarmönn- um slíkra hlutaskipa skylt að taka þátt í þessu hlutatrygg- ingafjelagi. 2. gr, Nú vilja fjelagsmenn Eftir Sigurð Kristjánsson alþm. Fyrri grein í tveimur eða fleiri hlutatrygg ingafjelögum sameina þau þannig, að hið sameiginlega fjelag nái yfir tvo eða fleiri hreppa eða kaupstaði, og er það þá heimilt, ef meiri hluti fjelagsmanna hvors eða hvers tryggingafjelags fyrir sig er samþykkur sameiningunni. 3. gr. Stjórn hlutatrygginga- fjelags skal skipuð 3 eða 5 mönnum. Formann stjórnarinn ar skipar atvinnumálaráðherra, en hinir 2 eða 4 stjórnarmenn skulu kosnir af fjelagsmönn- um, þannig, að helmingur skal kosinn af þeim fjelagsmönnum, sem eru útvegsmenn, en helm- ingur af þeim fjelagsmönnum, sem eru hlutamenn án þess að vera útvegsmenn jafnframt. 4. gr. Hvert hlutatrygginga- fjelag setur sjer samþyktir. Atvinnumálaráðuneytið stað- festir samþyktirnar að fengn- um tillögum Fiskifjelags ís- lands, sem lætur gera fyrir- mynd að slíkum samþyktum. I samþyktunum skal m. a. vera ákvæði um tölu stjórnar- manna, reglur um stjórnarkosn ingu, um framlög fjelagsmanna í hlutatryggingasjóð, um úthlut un úr hlutatryggingasjóði, um fjárgeymslu, um reikningsskil og endurskoðun. 5. gr. I lok. hverrar vertíðar skal af óskiftum afla hvers hlutaskips, sem skrásett er í hreppi eða kaupstað, þar sem hlutatryggingafjelag hefir ver- ið stofnað, greiða ákveðinn hundraðshluta af verðmæti afl ans í óverkuðu ástandi í hluta- tryggingasjóð. Hundraðshluti þessi skal ákveðinn í samþykt- um fjelagsins, en má þó aldrei vera lægri en 0.7. Útgerðar- maður skipsins sjer um greiðslú gjalds þessa, og skoðast það geymslufje, eftir að skifti hafa farið fram. Gjald þetta inn- heimta hreppstjórar eða lög- reglustjórar, hver í sínu um- dæmi, og má gera lögtak í eignum útgerðarmanns fyrir því. Ríkissjóður greiðir og framlag í sjóðinn, er sje 0.7 af hundraði af samanlögðu afla- verði allra þeirra skipa, er skyld eru að leggja í sjóðinn. Nú eru hlutatryggingafjelög og hlutaútgerðarfjelög starf- andi í sömu verstöð, og falla þá niður greiðslur í trygging- arsjóð hlutaútgerðarfjelags samkv. 7, gr. laga nr. 45, 12. febr. 1940. 6. gr. Hlutatryggingasjóðn- urn skal varið til þess að bæta upp aflahluti skipa og skips- haína, þegar þeir reynast ó- venjulega lágir, eftir því sem nánar er ákveðið í samþykt- um hlutatryggingafjelagsins. Skal þeirri meginreglu fylgt, að bæti htuti skips og skips- hafnar, sem ekki nær venju- legum hlut á þvi skipi i meðal- ári. Við úthlutun úr hlutatrygg- ingasjóði má þó aldrei ganga nær honum en svo, að úthlut- að sje 80% af þáverandi eign- um hans. 7. gr. I lok hvers reiknings- árs skulu stjórnir hlutatrygg- ingafjelaga senda atvinnumála ráðuneytinu reikninga fjelags- ins ásamt skýrslu um úthlutun á árinu, hafi hún farið fram. 8. gr. Atvinnumálaráðuneyt- ið getur sett nánari ákvæði um framkvæmd laga þessara í reglugerð. Skal í reglugerðinni skilgreina, hverjir skuli telj- ast hlutamenn samkvæmt lög- um þessum. Enn fremur má í reglugerðinni setja nánari á- kvæði um starfrækslu hluta- tryggingafjelaganna, þótt ekki sje sjerstaklega gert ráð fyrir þeim í þessum lögum, enda fari þau ekki í bága við nein ókvæði laganna. 9. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Tiigangur þessara laga er sá. að tryggja útgerð og skips- höfn hlutaráðningarskipa við- unandi afkomu, þótt aflatregðu ár komi. Er það mikið mein, að Alþingi skyldi ekki bera gæfu til þess að skilja fyr mikílvægi þess öryggis, sem með lögun- um er til stofnað. þvi hefði fyrsta frumvarpið, sem um þetta efni var flutt á þinginu 1939, orðið að lögum, mundu þeásir tryggingarsjóðir nú vera orðnir stórlega miklir. Lög um hafnarbóta- sjóð. Frumvarp að þessum lögum var flutt.af Sigurði Bjarnasyni, Sigurði Kristjánssyni og Jó- hanni Þ. Jósefssyni. Skv. lögunum. skal stofna sjóð með þriggja miljón króna framlagi úr ríkissjóði af tekj- um ársins 1943, og 3Q0 þús. kr. framlagi á ári eftir það. Þeirri reglu hefir verið fylgt við framlög úr ríkissjóði til hafnarbóta. að veita 1/3—1/2 af kostnaðarverði hafnarbót- anna, þegar Alþingi sjer sjer fært að setja á fjárlög framlög til einhverra hafna eða lend- ingarstaðtv Kaupstaðir og sveitarfjelög verða síðan að leggja fram af eigin fje 1/2— 2/3. Fámennum og fátækum sveitarfjelögum er um megn að leggja l’ram sinn hluta, þar sem íendingarbætur eru dýrar. Verða þá lendingar- eða hafn- arbæturnar oft að biða langt árabil af þessum sökum,, eða jafnvel um aldUr og æfi. Hagi nú þannig til, að staðír þessir liggi vel til útróðra, þ. e. að upplýsingar úr þeim reikning- um, sem skrifstofunni berast, um allar greinar útgerðarinn- ar, eftir þvi sem unt er. Birtir skrifstofan skýrslur um nið- urstöður sínar órlega. 4. Að útbúa og gefa út hent- ug eyðublöð fvrir útgerðarreikn inga með skýringum um færslu þeirra. 5. Að vera ríkisstjórninni til aðstoðar með hagfræðilega út- reikninga og skýringar varð- andi sjávarútveginn, ef hún óskar þess. Lög um oliugeyma o. fl. Frumvarp að þessum lögum var lagt fyrir Alþingi af ríkis- samigð af milliþinganefnd í stjórninni. Milliþinganefnd i sjávarútvegsmálum, en sjáv- J sjávarútvegsmálum hafði haft arútvegsmálum neðri deildar unál þetta til meðferðar og afl- flutti það. Er það breyting á j að um það skýrslna og upplýs- lögum nr. 97, 9. júlí 1941 um inga í þeim tilgangi að semja auðug fiskimið sjeu þar skamt undan, er það hið mesta þjóð- fjelagstjón, að slikar hafnar- bætur þurfi að tefjast eða far- ast fyrir með öllu. Aðaltilgang ur þessarar lagasetningar er sá, að hafnarbótasjóður bæti úr getuleysi sveitarfjelagsins í þessum efnum. Alþingi setur siðar reglur um fjárframlög úr sjóðnum. Ófriðartryggingar skipa. Frv. að þessum lögum var ófriðartryggingar. Samkvæmt lögunum eru öll um það frumvarp og senda rík- isstjórninni. En áður en nefnd- ísl. fiskiskip, sem eingöngu: *nn* hafði unnist tími tií að stunda fiskveiðar við strendur landsins og öll skíp, sem stunda flutninga hjer við land í þágu íslenskra aðila, önnur en strand ferðaskip ríkisins, trygð gegn styrjaldartjóni hjá ófriðar- tryggingunni fyrir sömu fjár- hæð og þau eru sjóvátrygð fyr- ir. Iðgjöld verða ekki inn- heimt, nema styrjaldartjón verði, og aldrei hærri en 1% á ári og ekki lengur en 4 ár. Líklegt má telja, að aldrei koma til innheimtu neinna ið- gjalda, því þótt skip farist af styrjaldarástæðum, t. d. á tund urdufli, er reynslan sú, að það verður tæplega sannað, hver orsökin var, og tjónið lendir á sjóvátryggingunni. Lög þessi ljetta því raun- verulega kostnaðinum við stríðstryggingarnar af útgerð- inni, en skipin eru þó eftir sem áður stríðstrygð. Lög um reiknmgaskrif- stofu ríkisins. Frumvarp • að þessum lögum er samið af milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum, en rikis- stjórnin lagði það fyrir Alþingi. Samkvæmt þessum lögum skal starfrækja reikningaskrif stofu fyrir sjávarútveginn und ir yfirstjórn Fiskifjelags ís- lands. Hlutverk skrifstofunnar er skilgreint í 3. gr. laganna, er svo hljóðar: 3. gr. Hlutverk reikninga- skrifstofu sjávarútvegsins er: 1. Að safna saman reikning- um um útgerðir víðs vegar á jlandinu, bæði frá þeim, sem , bókhaldsskyldir eru, og öðrum, sem halda slíka reikninga, með það fyrir augum að fá sem rjett asta mynd aí rekstri útgerð- arfyrirtækja yfirleitt og jafn- framt af rekstri hinna ýmsu greina útgerðarinnar. 2. Að stuðla að því, að þeir, sem útgerð reka, en ekti eru bókhaldsskyldir, haldi sem glegsta. reikninga um útgerð- ina og aðstoða þá við uppgjör þeirra. 3. Að vinna hagfræðilegar undirbúa málið svo sem hún taldi þurfa og að semja frum- varpið, taldi atvinnumálai áð- herra sig af sjerstökum ástæð- um til knúinn að koma því á framfæri i þinginu. Ljet hann því semja frumvarpið og lagði það fyrir þingið. Allmikiíl ágreiningur varð um 1. og 6. gr. frumvarpsins milli ráðherrans og sjálfstæð- ismanna, er endaði svo, að ráð- herrann fjelst á þær breyting- ar, er Sjálfstæðismenn lögðu höfuðáherslu á. Aðaltilgangur laganna er sár að koma olíuversluninni í hend ur útgerðarinnar sjálfrar. 1.—3. gr. laganna eru svo- , hljóðandi: 1. gr. Ríkisstjórninni er heim ilt að taka á leigu, kaupa eða láta byggja hæfilega stóra olíu geymslustöð fyrir brensluolíur iá hentugum stað í landinu til aðalbirgðageymslu. Sömuleiðis er rikisstjórninni heimilt að taka á leigu. kaupa eða láta byggja tankskip af hæfilegri stærð til flutnings á brensluolium meðfram strönd- um landsins. Tæki þessi getur ríkisstjórn- in leigt sambandi olíusamlaga, sem fullnægja skilyrðum 4. greinar, eða látið annast rekst- ur þeirra fyrir reikning ríkis- sjóðs. Ríkisstjominni er heimilt að taka lán í þessu skyni f. h. ríkissjóðs eða verja fje úr rík- issjóði til þessara framkvæmda, alt að 5 miljonum króna. 2. gr. Rikisstjórninni er heiri* ilt að styrkja þau oliusamlög og fjelög útgerðarmanna, er íullnægja skilyrðum 4. gr., til þess að koma upp olíugeymum í verstöðvum landsins, þó ekki nema eitt fjelag í hverri ver- stöð. 3. gr. Aðstoð rikisstjóinar- innar má veita með beinum styrk og með lánum. Hámark styrks skal vera 1/5 af bygg- ingarkostnaði eða kaupverði. Lán mega vera alt að 50% af Plamh. á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.