Morgunblaðið - 16.03.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.03.1944, Blaðsíða 7
FimtudagTir 16. mars 1944. MORGUNBLAÐIÐ T SJÓORUSTAN YIÐ FALKLANDSEYJAR BRESKT kolaskíp kom undir seglum reikandi fyrir höfðann og bar sig mjög aumlega. — Seglskip þetta mvndi ekki hafa verið þarna á ferðinni, ef ekki hefði ver- ið alger skortur gufuskipa á þessum slóðum um þetta leyti. Von Spee sá þarna fyrir sjer, ef ekki dulbúinn engill, þá að minsta kosti hjálp í neyðinni. — Hann hremdi því skipið, fór ósköp hógværlega með það þang- að sem skjól var og losaði það þar við kolafarminn. — Bætti hann sjer þannig upp það, sem hann hafði orðið að varpa fyrir borð í rokinu. En þessar fáu klukkustund- ir voru þó nægilega margar til þess, að þær hefðu getað snúið algerum ósigri í minsta kosti hálfan sigur. Það er eftirtektarvert, hversu hinn margliti þráð- ur hamingjunnar tvinnast saman við atburði þessa. — Meðan von Spee var önnum kafinn við að flytja kolin úr hinu hertekna skipi, þá brunaði Sturdee, eins hratt og auðið var, á skipum sín- um Inflexible og Invincible síðasta áfanga leiðarinnar frá Cromarty firði, með þá von í hjarta, að honum auðn aðist að hefna ófara Crad- ocks, vinar síns og starfs- bróður. Sjö þúsund mílna leið til þess að heyja orustu — og jafnvel þá óttaðist Sturdee, að hann yrði of seinn. Áhafnir þessara tveggja orustuskipa voru fagnandi eins og þær væru að ganga til leika. Þær hugsuðu ekk- ert um dauðann, eða sund- urtætta limi, heldur aðeins um hið mikla æfintýri, sem framundan beið. — Þeir dáðu lika ajlir foringja sinn og treystu honum. Þjóðverjum var komið í opna skjöldu. EN sjóliðum þessum kcm ekki þá til hugar, að viður- eign þessi yrði að meira eða minna leyti eins og eltinga- leikur við hund, sem flýði með rófuna milli fótanna. Þjóðverjamir nálguðust nú með Gneisenau og Leip- zig i fararbroddi. Fallbyss- um var beint að loftskevta- Eftir Christopher Swann Síðari grein að flýja þegar í stað. ' Invincible tók að skjóta á sextán þúsund metra færi, — og var eftir það barist á flóttanum. Ásamt Inflexible rjeðist hún að Scharnhorst og Gneisenau, en Glasgow, Leipzig og Kent lögðu í Nurnberg, Vopnaða far- þegaskipið Seydlitz og tvö stór kolaskip komu næst í ljós. Elti Macedonia þau og setti menn um borð í þau. Þegar von Spee hafði náð sjer eftir fyrstu undrunina yfir að sjá bresku flotadeild ina þarna, þá ljet hann hendur standa fram úr erm- um. Hann vissi, að vonlaust var að staðnæmast og leggja til orustu við svo mikið of- urefli og ákvað því að verj- ast aðeins á flóttanum. Skip hans dreifðu sjer, en það kom þeim að engu liði. Bæði um hraða skipanna og leikni sjómannanna voru Bretar þeim fremri. Scarnhorst var sökt þremur klukkustund- um eftir að fyrsta skotinu var hleypt af, Gneisenau tveimur stundum síðar, Comwall sökti Leipzig og Kent Nurnberg. Öll skips- höfnin á Schanhorst fórst, en af sjö hundruð manna áhöfn Gneisenau var aðeins eitt hundrað bjargað. •— Scarnhorst logaði stafna á milli, er það sökk í hafsins djúp með alla skipshöfn sína innanborðs. — Meðan það var að sökkva, söng skipshöfnin ættjarðar- söngva. Tveir synir von Spee voru í orustunni, ann- ar á Gneisenau, en hinn á Leipzig. Fórust þeir báðir. Ein þýsk fjölskylda misti því í orustu þessari föður og tvo syni. Þjóðverjamir sýndu mikla hreysti. MÖRG stórfengleg atvik gerðust í viðureign breska beitiskipsins Glasgow og þýska skipsins Leipzig. Það kviknaði í þýska skipinu, og hundruð manna af áhöfn- stöðinni í landi. Gneisenau i inni söfnuðust saman á var skotfimasta skipið í þýska flotanum og hafði þá fyrir skömmu unnið keis- arabikarinn. Canopus tók að skjóta úr hinum 12-þuml unga fallbyssum sínum, og samtímis hjelt Kent út frá Port William með Glasgow á hælum sjer. Rjett í því komu Invincible og Inflex- ible á fullri ferð fyrir Pem- broketangann, fullbúin til orustu. Þýsku skipin tóku sem eftir lifðu, stukku fyrir stóran boga og flýðu. Hví- likri skelfingu hlýtur það líka að hafa valdið þeim að rekast hjer á heila flotadeild sem brunaði að þeim úr tveimur áttum, í stað eins beitiskips og óvarinnar strandar. Þau flýðu og sendu skipum þeim, sem á eftir þeim komu, skipun um kvæma þær. Á þessum degi var það ekki skylda þeirra að berjast, heldur halda líf- fluttu dána og særða frá fót mn tiT þess að geta barist um sínum.Neðan þilja unnu einhvem tíma síðar. læknar skipsins sitt ömur-! »Svo langt var bilið milli lega verk, og þeir vissu ekki skipanna", heldur sögu- þá, að innan skams myndu maður áfram „að mjög erfitt þeir, skjúklingar þeirra og var að segja um það, hvert áhöldin, sem þeir beittu af við hittum skotmörkin. Frá svo mikilli atorku, liggja á klukkan 2 til 2,30 var erf- hafsbotni. Það voru hraust- iðasti þáttur leiksins. Skot- ir menn þessir Þjóðverjar. hríðin frá Scharnhorst Þeir börðust til síðustu minkaði smám saman, og stundar og dóu, næstum reykjarmökkur gaf til hver maður. Hvílík hetju- kynna, að mikill eldur væri dáð, sem ílaggskip von Spee kominn í skipið framanvert. svndi. Það var næstum bú- j Yfirbyggingin var í rústum ið að gera út af við þá, en jog ljótar holur eftir fall- þó reyndi það í andaslitr- j byssukúlur mátti sjá á hlið- unum að snúa sjer gegn ! um skipsins, jafnvel úr þess Bretum Gneisenau til verhd ,ari miklu fjarlægð“. ar. Þegar það sökk, eftir | Samt barðist S^harnhorst þessa gagnslausu hetjudáð, áfram þar til klukkan 4. en þá börðust fjögur hundruð þá hallaðist það mjög á hlið manns við dauðann í ís-; ina og sökk. —- Gneisenau köldum sjónum. Ekki einn hjelt uppi jafn vonlausri einasti maður komst lífs af. j baráttu. Revkháfurinn var í hópi þeirra 250 Þjóðverja,' skotinn burtu snemma í við sem bjargað var, var ekki ureigninni, og rauðar eld- neinn af áhöfn aðmíráls- | glærinpar stigu upp í him- skipsins. Scharnhorst inhvolfið, sem sólin var nú hafði orðið að kveðja. Löngu áður en framþiljum þess. Skipherr- ann á Glasgow hvatti þá til þess að gefast upp, en með- an margar raddir hrópuðu: „Já, við gefumst upp“, þá var skotið frá skipinu á Glasgow. Svarið kom sam- stundis — kúla, sem drap sjötíu af þessum hugdjörfu mönnum. Þá skutu þeir flug eldi til merkis um það, að þeir gæfust upp, og þeir, borð. Sumum þeirra varð bjargað, en skipið sökk. Ágætur agi var í liði Þjóð verjanna. Kúlurnar sprungu á þilförum skipanna, fall- byssuskytturnar lágu í blóði sínu, en þeir, sem enn gátu miðað byssunum skutu, gerðu við það sem skemdist, eins fljótt og þeir gátu, og fyrir harðari skothríð en flest önnur skip, bæði fyrr og síðar hafa orðið að þola, jafnvel þótt með sje talin sjóorustan við Jótlands- strendur. Þar sem það var ílaggskip aðmírálsins, var þau auðvitað skoðað sem „stóri drengurinn“ í flota- deildinni. — „Náið fyrst í stóra drenginn“. var sagt á sjóhernaðarmálinu, „og þá kemur sá litli á eftir“. Á þetta máltæki rætur sínar að rekja til orustunnar við Trafalgar, þegar Frökkum heppnaðist ekki að sigra „stóra drenginn“ — Victory •— énda þótt þeir feldu þar mesta sjóliðsforingja Eng- lands. Eftir að Scharnhorst var sokkið í hafsins djúp, var lítil von fyrir þau skip, sem enn voru ofansjávar, því að nú fengu þeir ekki lengur fyrirskipanir frá flaggskipinu. Sjónarvottur segir frá. ÞAÐ ER EKKI auðvelt að lýsa orustunni við Falk- landseyjar, því að eins og sagt hefir verið, var það fremur eltingarleikur en orusta. Eftirfarandi lýsing sjónarvotta á. Invincible gef ur þó glögga mynd af at- burðarásinni: „Klukkan 10,25 fyrir há- degi var gefið hið ógleym- anlega merki: Eltið. Okkar skip og Inflexible rjeðust að Scharnhorst og Gneisen- au, skotmeistara þýska flot- ans, en það var ekki fyrr en klukkan 1,25, að þau svöruðu skeytum okkar“. Ef til vill hafa áhafnir þýsku skipanna verið of önnum kafnar við að undirbúa sem skjótastan flótta. — Þeim hafði borist fyrirskipun for- ingja síns, og þær lögðu sig hún sökk, leit hún út sem sökkvandi skip, vegna þessa neistaflugs. En hún brunaði tígulega áfram. Klukkan 6 virtist hún fara á hliðina, menn sáust skríða utan á, skrokknum, og síðan seig hún niður í djúpið. Annar sjónarvottur skýrir frá því, að mikil sprenging hafi orð- ið í skipinu um leið og það sökk. Kent „brendi brýmar að baki sjer“. ÞÁ ER sagan af Kent. Það var ekki eins hrað- skreitt og systurskip þess og óttaðist því að koma of seint á vettvang. Alt það, sem var úr viði, í skipinu var því broúö niður — hús- gögn, kassar og jaí'nvel bát- ar \ oru ausnir oliu og hrúg- að inn á eldana til þess að auka guíuþrýstinginn. Þetta var ný aðíerð við að „brjóta allar brýr að baki sjer“. — Bar það líka góðan árang- ur, því að það komst í skot- færi við bráð sína og sökkti henni. í flotasögu liðinna tima er engin viðureign, er hægt er að jafna saman við sjó- orrustuna við Falklandseyj- ar. Svo að segja frá örófi alda, hefir þeirri kenningu verið haldið fram, að menn verði að elta óvini sína þar til annað hvort þeir gera út af við óvinina eða óvinirnir eyðilegeia þá. í flestum til- fellum hefir ekki reynst auðið að framkvæma þetta, og í þetta sinn hefði það heldur ækki tekist, ef Kent hefði ekki siglt þremur míl- um hraðar en áætlaður gang hraði skipsins var, er hún elti Nurnberg og heppnað- ist að sökkva því. Engir komust lífs af, enda sökk kennilegt að hugsa um það, að svo stór hlutur — sem hafði kostað morð fjár og vinnu — skyldi eyðileggj- ast á jafn skamri stundu, og ekki skilja eftir sig önnur merki ofansjávar en dreift rekald. Sturdee, aðmiráll, var gerður að barón af Falk- landseyjum í viðurkenning- arskyni fyrir afrek hans. — Jellico, lávarður, talaði um hann sem „foringja, er hefði lagt sjerstaka stund á her- tækni“. Eftir styrjöldina var Sturdee gerður heiðurs- meðlimur Lloyd-fjelagsins. Sagði hann þá í þakkar- ræðu: — „Viðureignin við Falklandseyjar var skemti- leg. Það var hraustleg varn- arorusta, og jeg hefi ætíð ánægju af að lýsa því vfir, að jeg ber mikla virðingu fyrir hinum hugdjarfa and- stæðingi mínum“. Síðar var Sturdee í or- ustunni \ið Jótland þ. 31. maí 1916, og var hans þá get ið í tilkynningum herstjórn arinnar. Meðal heiðurs- merkja sem hann hefir hlot- ið eru St. Maurice og St. Lasai’usorðan ítalska, St. Anne orðan rússneska, kross hinnar rísandi sólar frá Jap an, orða flekkótta tígrisdýrs ins frá Kína og stríðskross- inn franski. Þann 5. júlí var hann gerður að flotaað- mírál, og frá þinginu hlaut hann tíu þúsund sterlings- pund „í viðurkenningar- skyni fyrir störf hans“. Árið 1925 var sigursins minst með því að reisa minn ismerki, sem nú stendur á stærstu Falklandsevjunni og gnæfir yfir orustusvæð- ið. Efst á minnismerkinu er eirstytta af fyrsta breska herskipinu, sem hvílir á hnetti með öldum undir og á þetta að tákna yfirráð Breta á höfunum. Áletrun- in er svohljóðandi: Til minn ingar um orustuna við Falk landseyjar, sem frelsaði ný- lendu þessa frá því að vera hernumin af óvininum. if Sausdais Hajfield- hoteH" brennur Frá norska blaðafulltrú- anum. HIÐ ÞEKTA ..Gausdals Höj- fjeldshotell“ í Guðbrandsdaln- um brann til kaldra kola s. 1. laugardag. Um 300 manns voru í hótel- inu, en þeir sluppu allir ómeydd ir úr eldinum. Þjóðverjar og quislingar hafa notað hótelið í lengri tíma til sinna þarfa. — Hafa þýskir liðsforingjar m. a. haft þar miklar veislur. allar fram til þess að fram-. skipið mjög fljótt. Var ein- Gripíiholm kemur til New York frá Evrópu. Sænska stórskipið Gripsholm, sem verið hefir i förum með stjórnarfulltrúa ófriðaraðilja og fanga, sem látnir hafa verið lausir, kom í dag til New York með' 663 farþega frá Evrópu, 103 af farþegunum eru frá Suður-Ameriku. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.