Morgunblaðið - 16.03.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.1944, Blaðsíða 9
Fimtudagur 16. mars 1944. MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA BlÓ Ziegfeld- stjöraur (ZIEGFELD GIRL) James Stewart Lana Tumer Judy Garland Hedy Lamarr Sýnd kl. 6% «g 9. Útlagar eyði- merkurinnar (Outlaws of the Desert) William Boyd. Sýnd kl. 5. TJABNARBÍÓ^i Við heimil- isambáttir (Vi hemslavinnor) Bráðskemtilegur sænskur gamanleikur. Dagmar Ebbesen Karl-Arne Holmsten Maj-Britt Hákansson Sýnd kl. 5, 7, og 9. Leikfjelag Reykjavíkur. Málaílutnings- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Ef Loftur getur það ekkt — bá hver? I I ♦*« Þingeyingofjelagið j heldur skemtifund í Listamannaskálanum 'S annað kvöld (föstudag) kl. 8,30. | Ræður — Upplestur — Söngur — Dans. 4 ;?; Aðgöngumiðar seldir við innganginn. $ STJÓRNIN. t .:. ‘4 • *•♦ Hótel Björninn Heitur matur allan daginn. Veislumatur. Smurt hrauð, sent út í bæ ef óskað er. FÆÐI. „Jeg hef komið hjer áður' Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl» 2 í dag. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. jQtömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 282G. Hljómsveit Óskars Cortes. Fulltrúaráð verkalýðSfjelaganna í Reykjavík: Fulltrúaráðsf undur verður haldinn föstudaginn 17. mars, kl. 8,30 e. h. í Kaupþingsalnum. DAGSKRÁ: 1. Kosning 1. maí-nefndar. 2. Tillaga til málshöfðunar vegna sölu á eignum Fulltrúaráðsins. .3. Önnur mál. STJÓRNIN. Skrifstofustúlkn með verslunarskólaprófi, óskar eítir starfi síðari hlnta dagsins. Upplýsingar gefnr Elís Ó. Guðmundsson, Grettisgötu 83. Sími 43!).‘>. NÝJA BÍÓ Flugsveitin V) Ernir‘‘ (Eagle Squadron) MikiJfengleg stórmynd. ROBERT STACK DIANA BARRYMORE JON HALL Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekkí aðgang. Blessuð fjölskyldan (,,The Mad Martindales“) Gamanmynd með Jane Wither(s og Alan Mowbray. Sýnd kl. 5. Mntreiðslumaðnr eða kona, vön veislumat, óskast nú þegar> eða frá 1. maí. Upplýsingar hjá Theodór Jónssyni Skrifstofu Vinnufatagerðar íslands, Vestur- götu 17, kl. 1—3 á morgun (föstudag). Rúðsmnður óskust Ráðsmannsstaðan á búinu Lundi í Lunda- reykjadal, er laus frá 10. maí n. k. Upplýsingar gefur Herluf Clausen Víðimel 63, kl. 12—1 daglega. M0LAKRÍT GIBS MARMARACEMENT KIESEIX5UHR. Verslun 0. Ellingsen hl Er komin í bandi og fæst r í öllum bókaverslunum. 4«ffun J«t SiTtl! með *ler*ujruir frá íýlihl miiiiiiiiiiiiiiitiimiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiimiinimmiiiur Góð eldavjei óskast, mætti vera miðstöðvareldavjel. Upplýsingar í síma 1041. iBarnasokkarniý = góðkunnu, í mörgum litum g M og öllum stærðum, komnir 3 H aftur. j Sportföt p [| Skíðapeysur, röndóttarj 3 Skíðasokkar H Kvennkápur. Leó Árnason &Co 3 Laugaveg 38. nTllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliliiiiniiDiiiiiiiH Best ú augfýsa i Morgunblaðinu Stjórnmálanámskeið á vegum Sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavík hefst mánudaginn 20. mars kl. 8,30 e. h. í húsi Sjálfstæð- isflokksins, Thorvaldsensstræti 2 -gengið inn frá Vallarstræti). Námskeiðinu verður þrískift: 1. Fjrirlestraflokkar um stjórnmál. 2. Einstakir pólitískir fyrirlestrar. 3 Mælskuæfingar. Allir meðlimir Sjálfstæðisfjelaganna hafa aðgang að námskeiðinu. Nánari upplýsingar í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins (sími 3315). Nauðsynlegt að tilkynna þátttöku fyrirfram á skrifstofu fiokksins. Fræðslúnefnd Sjálfs'tfeðisflokksihéV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.