Morgunblaðið - 17.03.1944, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.03.1944, Qupperneq 1
 31. árgangur. 61. tbl. — Föstudagur 17. mars 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Sfórárás London í gærkveldi. Breski flugherinn gcrði í nótt sem leið mjög harða árás á borgina Stuttgart í Þý.skalandi og munu um 1000 flugvjelar alls hafa far- ið til árása þessa nótt. Einn- ig var ráðist á staði í Rínar- bygðum og Miinchen. Þá gerði enn einn flugvjela- hóinirinn átlögu að flugvöll- um yið Ainiens í Frakklandi. Veður var skýjað en að öðru leyti sæm'dlegt. Þjóð- verjar l)eittu aragrúa or- ustuflugvjela, alt frá Stutt- gart til Norður-Frakklauds og voru margar loftorustur háðar. Sagði einn flugmaður lireta, að ekki hefði annað virst líklegra, en að hjer icttust við allir fliugherii' Jíreta og Þjóðverja. Vifað er með vissu um tvær þýskar orustuflugvjelar, er skotnar voru niður. llretar misstu 40 spreugjuflugvjelar í árásum næturinnav. J Stuttgart eru miklar vjelasmiðjur, eru þar smíð- aðir bæði hreyflar í flug- vjelar og kafbáta. ennfrem- ur skriðdrekar. — Reúter. ka þingið hafnar rskilmáium Rússa Atkvæðagreiðslan traustsyfirlýsing til ríkisstjórnarinnar SAMKVÆMT FREGN, sem barst til Lundúna í dag, samþykti finska þingið á lokuðum fundi í gær með 160 atkvæðum gegn 40, að „taka fyrir næsta mál á dagskrá“. eftir að forsætisráðherrann hafði tilkynt, að finska stjórn- in, eftir fund með Ryti forseta, hefði ákveðið að neita að semja við Rússa á grundvelli hinna Sovjet-rússnesku vopnahljesskilmála. Þetta þýðir, að því er Stokkhólmsblöðin segja, að Rík- isþingið finska hafi veitt ríkisstjórninni traustsyfirlýs- ingu. (Frá norska blaðafulltrúanum). á Doversundi London í gærkvel’di. Til allsnarps sjóbardaga! kpm í nótt sem leið á Pover- j simdi, er smáherskipum bresk um lenl i saman við þýska tog-1 ara og hraðbáta. Var baristi á stuttu færi í niða myrkri, og er vitað að einum þýskum hvaðbáti og einum breskum víir sökkt í viðureigninni. Einn af hinum þýsku togur- um skemdist .mikið, og kvikn- aði í honum. Lítið varð að hjá öðrum breskum skipum, en hraðbátnum, sem fyr var nefndur. — Reuter. Björgunarbáfur í Reykjavík .Svobljóðandi tillaga frá Gunn ari Þorsteinssyni og Jóni A. Pjeturssyni var samþ. 1 bæjar- stjórn í gær: » „Bæjarstjórn Reykjavíkur mælir með því, að hafnarnefnd veiti úr hafnarsjóði þriðjung kostnaðarverðs nýs björgunar- báts í Reykjavík, þó ekki yfir kr. 20.000, og treystir því jafn- framt að slysadeildin „Ingólf- ur“ komi upp fastri og vel æfðri og útbúinni björgunar- sveit hjer í bæ, svo að trygt verði, að væntanlegur björgun- arbátur komi að tilætluðum notum í framtíðinni. Maðurinn hjer á myndinni er Sir Oswald Mosley, fyrr- verandi fasistaforsprakki í Bretlandi. Fyrrum klæddist hann svartri skyrtu og hafði hátt á mannfundum, en nú! klæðist mann verkamanna-1 fötum og heggur sjálfur í eld- f inn handa sjer. Heilsu Mosl~j eys hefir, mikið hrakað við hina.. löngu fangavist. sem hann er nú nýsloppinn "úr. (hurchiil svarar gagnrýni London í gærkveldi. Þingmenn nokkrir í neðri mál.stofunni bresku gagnrýndu harðlega breska .skriðdreka í dag, byggiugu þeirra og styrleika. ('hurehill svaraði, að þctta mál myndi verða rætt, á lokuðum fundi innan skams, en virtist amiars lítt trúaður á gagurýnina. Sagði gagn-’ rýuandinn, að hann hefði feng ið fregnir um vanhæfni skrið- drekanna frá starfandi ]iðs-, foringjum, en Churchill kvað sig það engu skifta, hvaðan fregnin væri fengin. Einn þingmaður kvað þetta; skriðdrekamál vera farið að valda nokkrum áhyggjum, en Churehill sagði, að vopn þau, er ln-eski innrásarherinn hefði myndi að minstakosti jafngóð vopnum hvers annars hers. Sagði Churchill," að mál þessi yrðu rædd nánar á lokuðum fundi. — Reuter. Bernard Valery, frjetta- ritari Reuters í Stokkhólmi, símar í kvöld, að menn sjeu vfirleitt hissa á því í Stokk hólmi, hver úrslit urðu í finska þinginu, þar sem álit ið er, að Rússar hafi slakað nokkuð á kröfunum, frá því er þeir fyrst báru þær fram, t. d. farið fram á að fá Han- gö, en ekki Petsamo, eins og sagt er að þeir hafi fvrst krafist. — Þá er sagt, að Rússar hafi fallið frá kröf- unni um afvopnun þýsku hersveitanna, en í staðinn krafist, að þær yrðu „ein- angraðar“. Enn betri skilmálar. „Því er haldið fram hjer í Stokkhólmi“, segir Valery ennfremur, „að ef Finnar hefðu sent samninganefnd til Moskva, hefðu þeir getað j komist að enn betri kjör- um“. — Allar eru fregnirn- ar um tilslakanir Rússa ó- staðfestar. • Viðgerð hafin á Tungufljóisbrú FYRIR nokkru var hafin við gerð á Tungufljótsbrú í Skafta fellssýslu. Vegagerð ríkisins hefir sent þangað efni og áhöld. Valmund ur Björnsson, brúarsmiður í Vík, hefir umsjón með verk- inu, en ekki er vitaðr hversu margir að því vinna. — Ekki mun vera byrjað á viðgerð á Geirlandsárbrú. Sefuliðið rýmir Þjóðleikhúsið FYRIR nokkru síðan fluttu setuliðsmenn á burt úr Þjóðleik húsinu, en herstjórnin tók leik- húsið til sinna afnota þegar eftir að landið var hemumið. Leikhúsið stendur því autt, og er það segin saga að ef flutt er úr húsum hjer í bæ, verða þau altaf fyrir árásum skemdar varga. Tíðindamaður blaðsins fór í gær til að skoða húsið. Voru þá allar hurðir opnar, nokkrir gluggar opnir á gátt og búið að brjóía rúður á austur- hlið þess. Ekki er blaðinu kunnugt að lögreglan hafi verið beðin um að halda vörð um húsið, hins- vegar hafa lögreglumenn oft rekið börn út úr húsinu. Vonandi gera þeir aðilar, sem hjer eiga hlut að máli, ráðstaf- anir til að þjóðleikhúsið hljóti ekki sömu útreið og Sundhöll- in forðum, að allar rúður og annað verði ekki eyðilagt. Laxfoss fil söiu. Ms. LAXFOSS er nú eign h. f. Trolle & Rothe, og hefir fje- lagið auglýst skipið til sölu í því ástandi sem skipið er í. Menn þeir, er gerðu kostnað- aráætlun um viðgerð skipsins og mátu það, hafa dæmt skipið í eigu vátryggingarfjelagsins. Tilboð í skipið skulu vera komin til skrifstofu Trolie & Rothe fyrir n. k. miðvikudag. Breska stjórnin ásökuð London í gærkvöldi. Sjötíu þingmenn. breskir af flestum flokkum hafa borið .frani áskonm til stjórnarinn- ar þess efnis, að hún endur- skoði afstöðu sína t-il Atlants- liafssát-tmálans, sem þing- raenn þessir segja, að stjórn- in hafi túlkað þannig! að liann tæki alls ekki til neinna óvinaþjóða, og þar með dreg- ið úr kjarki ýmisra banda- manna, en þjappað óvinun- um fastar saman, þar sem þeir salu, að ekki væri annað að gera en berjast. Lengdi þetta alt styrjöldina. Churc- lúll kvað skjal þetta fjand- samlegt stjórninni. Rússar nálgast Dniesterfljót London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. Hersveitir Konievs mar- skálks, sem brntust yfir Dnieperfljótið á miðjum Ukra inuvígstöðvunum, hafa nú náð á sitt vald. nokkrum hluta Odessajárnbrautarinnar og eru sumsstaðar varla meira en 30 kni. frá Dniesterfljótinu, sem rennur á landamærum' Rússlands og Bessarabíu. ITef- ir, sókn þessara herja verið óhemju hröð undanfarna daga að því er fregnritarar í Moskva skýra frá, og her- stjórnaftilkynning Rússa og* dagskipan, gefin út af Staliii í dag í tilefni þessarar sókn- ar, herma. Mótspyrna Þjóðverja er enn mjög öflug gegn herjum Zukofs nyrsl á Ukrainuvíg- stöövunum, og geta Rússar ekki um að þeini hafi orðið þar neitt ágengt í gær, held- ur kveðast aðeins hafa hrund- ið gagnáhlaupum. Aftur á móti kveðast Riissar hafa haldið áfram sókn sinni í átt- ina til Vinnitza, og tekið þar bæinn Nemirow, ásamt all- mörgum þorpum. Einnig kveðast Rússar halda áfram sókn í Dnieper- bugnum og nálgast þeir þar æ meir. Sækja herir Malin- owskis þar vestur frá Kher- son með miklum hraða. Norðar kveðast Rússar hafa upprætt leyfar þess þýska hers, sem umkringdur var. og tekið' niikið herfang. Þjóðverjar kveðast i dag með góðum árangri hafa hald- ið uppi loftárásum á fram- sveitir Rússa, einkum á Norð- ur-Ukrainuvígstöðvunum. —• Norðar í landinu eru bardag- ar aðeins í smáum nueli um Jiessar mundir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.