Morgunblaðið - 17.03.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.03.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. mars 1944. MORGUNBLAÐIÐ 5- Sjávarútveffsmál: LÖG OG ÞINGSÁLYKTANIR ALÞINGIS 1943 VARÐANDI SJÁVARÖTVEG Sjerstakur frádráttur frá skatt skyldum tekjum vegna fyrn- ingar fiskiskipa o. fl. Tillaga um þessa þingsálykt- un var flutt í sameinuðu Alþ. af Sigurði Kristjánssyni og Sig- urði Bjarnasyni. Efni upphaflegu tillögunnar var það, að heimila skyldi þeim mönnum, er eignast hafa með styrjaldarverði skip, vjelar og fasteignir, er að fiskveiðum og hagnýtingu sjávarafurða lúta, að draga frá skattskyldum tekj um sínum árin 1942—1946 mis- mun kostnaðarverðs og- eðli- legs verðs þessara eigna miðað við verðlag 1939. Þó aldrei meira á einu ári en 30% af því, sem alls má draga frá. Tillagan var send fjármála- ráðherra til umsagnar. Mælti fjármálaráðuneytið eindregið með því, að tiilagan yrði sam- þykt, ef sú breyting yrði á henni gerð, að í stað þess að fyrirskipa ríkisstjórninni að veiti þessi fríðindi, yrði henni heimilað að veita þau með breytingu á reglugerð um tekju og eignarskatt. Þrátt fyrir þetta urðu harð- ar deilur um tillöguna. Risu Framsóknarmenn öndverðir gegn henni. Málum lyktaði þó þannigð að tillagan var sam- þykt nokkuð breytt með all- miklum meirihluta atkvæða. Þingsályktunin, eins og hún var samþykt, er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að heimila .ríkisstjórninni að framkvæma reglugerð nr. 219 21. des. 1939, um fyrningu, á þann hátt, að frá skattskyldum tekjum eig- enda fiskiskipa og vjela í fiski skip, íasteigna og vjela í sam- bandi við fiskveiðar og fiskiðn- að, mjólkurvinslustöðva, slát- urhúsa, kjötfrystihúsa og ull- arverksmiðja, ef þeir hafa eign ast þessi verðmæti með styrj- aldarverði, dragist auk venju- legrar fyrningar sjerstakt fyrn ingargjald, með það fyrir aug- um, að slíkar eignir geti kom- ist svo fljótt. sem tök eru á,1 í eðlilegt verð“. Eins og fram ex tekið í hinni upphaflegu greinargerð tillög- unnar, er tilgangur hennar sá, að gefa þeim mönnum, sem eignast hafa útgerðartæki með styrjaldarverði, kost á því, að verja' stríðsgróðanum, ef ein- hver verður á hinu tilgreinda árabili (1942—1946) til þess að koma þessum tækjum niður í eðlilegt verð. Gánga verður út frá því, eftir undirtektum stjómarinnar, að hún muni nota heimildina, er í'þings- ályktuninni felst. Friðun Faxaflóa. Flutningsmaður þessarar til- lögu var Pjetur Ottesen. Vai’ hún samþykt óbreytt og er svo hljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera hinar ýt- rustu tilraunir þess að fá við- urkenningu fyrir því, að Faxa- flói verði talinn innan íslenskr- Eftir Sigurð Kristjánsson alþm. arbætur. En rúmsins vegna er ekki unnt að geta hvers atriðis sjerstaklega. Þó verður yfir- Síðari grein ar landhelgi, enda verði hann þá friðaður fyrir botnvörpu — og dragnótaveiðum". Alþingi hefir sex sinnum áð- ur samþykt ályktun um rýmk- un íslenskrar landhelgi og alveg sjerstaklega um friðun Faxaflóa. Hefir Pjetur Ottesen ætíð verið flutningsmaður þess máls, ýmist einn eða með öðrum. Og þótt málið sje ekki enn leyst að óskum Islendinga, hefir því þó þokað verulega í áttina. Má það að verulegu leyti þakka árvékni Pjeturs Ottesen og annara áhugamanna um málefni sjávarútvegsins. — Sannast hjer, að ekki fellur trje við fyrsta högg, og ^Jtki síður hitt, að liggjandi úlfur lær of getr at, nje sofandi maður sig- ur. Heildarkerfi fyrir radiovita og miðunarstöðvar. Tillagan um þessa þings- ályktun var flutt af Jóhanni Þ. Jósefssyni, og var um mið- unarstöð í Vestmannaeyjum. — Alþingi breytti tillögunni, og er ályktunin svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta semja áætlun um heildarkerfi fyrir allt land, um radiovita og mið- unarstöðvar, þar sem bæði sje tekið tillit til þarfa hinna stærri skipa og smávjelbáta að ráði hinna sjerfróðustu raanna á þessum sviðum og með hina nýjustu tækni fyrir augum. -r- Verði áætlun þessi samin hið allra fyrsta, og tillögur. hjer að lútandi lagðar fyrir næsta Al- þingi“. Hcimild fyrir ríkisstjórnina til þess að greiða fyrir flutn- ingi afla í fískflutningaskip. Tillagan, sem þessi þings- ályktun er sprottin af, var ílutt fimm manna nefnd til þess að rannsaka efni það, er að ofan greinir. Niðurstaða varð sú, að Alþingi samþykti eftirfarandi álvktun: „Alþingi ályktar að fela ríkis stjórninni að ía sem fyrst úr því skorið, hvort og að’ hve miklu leyti sje unt að komast að samningum við alþjóðlegu hjálparstofnunina um kaup á af Lúðvík Jóseíssyni og Kristni íslenskum framleiðsluvörum, E. Andrjessyni. Ályktunin, sem svo sem fiski og fískafurðum, Alþingi samþykti var svohljóð- andi: „Sameinað Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að verja úr ríkissjóði allt að 200 þúsund krónum — til þess að greiða fyrir því, að útvegs- menn í smærri og afskektari veiðistöðvum geti komið afla sínum í fiskflutningaskip. Skal Fiskifjelagi íslands falín skipu lagning þessa og í því sambandi lögð áhersla á, að fiskflutninga skipin taki fiskinn á sem flest- um veiðistöðvum, en þar, sem því verður ekki við komið, sje útvegsmönnum greiddur styrk- ur — þó ekki yfir %-flutnings- kostnaðar fisksins — til að ílytja fisk sinn á næstu út- flutningshöfn, eftir því sem áð- urnefnd fjárvéiting hrekkur til“. Undirbúningur að söltun og niðursuðu síldar í stórum ■ stíl fyrir Evrópumarkað. Tillaga, er ályktun þessi er sprottin af, var flutt af E. Ol- geirssyni, L. Jósefssyni, Stgr. Aðalsteinssyni og Þ. Guð- mundssyni. Var upphaflega til- lagan um það, að Alþingi kysi liti þessu ekki svo lokið, ekki sje minst á íð síld og kjöti umfram það, sem nú er selt á erlendum mark- aði. Fáist fastur grundvöllur með fyrirframsamningum eða hliostæðum aðgerðum svo ör- uggum, að ráðlegt sje að gera sjerstakar ráðstafanir til auk- innar framleiðslu á slíkum vör um, er skorað á ríkisstjórnina. að vinda bráðan bug að því, að afla landinu þeirra tækja, um- búða og annars þess, er nauð- synlegt kann að þykja til auk- innar stórframleiðslu á sjávar- afurðum og landbúnaðarvörum og skipuleggja slíka framleiðs tu á sem fljótastan og hentugast- an hátt. Sjer til ráðuneytis í þessum efnum, telur Alþingi æskilegt, að ríkisstjórnin hafi milliþinganefnd í sjávarútvegs málum, Síldarútvegsnefnd, Samband íslenskra samvinnu- fjelaga og Sölusambands ís- lenskra fiskframleiðenda". Auk þeirra laga og ályktana, er hjer hefir verið getið, frá þinginu 1943 varðandi sjávar- útveg, eru að sjálfsögðu í fjár- lögum yfirstandandi árs mörg atriði, er beint og óbeint snerta sjávarútveg landsmanna. S'O er um vitabyggingar og hafn- — Ræða borgarstfóra Framh. af bls. 4. I heldur, ef lagt er út á þá braut sjer kaup á vinnu, með því að að byggja óvandaðri hús en vinna sjálfir. Og við siik smá- hjer hafa verið reist. Þetta yrði hýsi sje auðveldast að fá glögt ekki annað en neyðarráðstöfun yfirlit yfir alla bygginguna. til bréðabírgða. Viðfangsefnið hlýtur að vera það, að lækka bvggingarkostn- aðinn sjálfan, en það er einn liður í dýrtíðarmálunum. Handknattleiksinóiið Landsmótið í handknattleik En hjer er um að ræða lak- ari og endingarminni hús en bæjarbyggingarnar. En þar býr líka hver fjölskylda út af fyr- ir sig. Það er engan veginn einfalt mál, að að finna, hvaða leið er hagfeldust í byggingamál- unum.- . - Það er vissulega engin lausn'hjelt áfram í gærkveldi. — á hinum gífurlega byggingar- ' Keptu meistarafl. Vals og kostnaði, að ætla sjer að láta Hauka, leikar fóru þannig, að meira og minna af kostnaðin- Valur sigraði með 23 gegn 14 um Ienda á bæjarsjóði, t. d. Var sá leikur bæði skemtileg með því að láta bæinn kosta ur og fjörugur. steypta grunna undir hús j Þá kepti kvennflokkur F. manna og afhenda þeim til eign H. gegn 1. R„- sigr'aði í. R. með ar, eða leggja á annan hátt 9 gegn 3., beint eoa óbeint fram fje í j í kvöld fara fram úrslitaleikir byggingarnar, eða að unnið yrði fram milli kvennflokka Ár Fyrirlesfur Hjör- varöar Árnasonar HJORVARÐUR ARNASON, listfræðingur, flutti annan fyrir lestur sinn um list í hátíðasal Háskólans síðastiiðinn þriðju- dag kl. 8.30. Fjallaði hann aðallega um franska málaralist frá roeoco- tímabilinu á átjándu öld, ný klassismann og romantismann, alt að raunsæisstefnunni um miðja nítjándu öld. Studdi Hjörvarður frásögn sina eins og áður með skugga- að þeim í þegnskylduvihnu, eins og stungið hefir ve’rið upp á. " ~f'- • . Engin varanleg lausn er það manns og Hauka og 1. flokks karla Valur gegn F. H. Að kepninní-lokinni- verðar sigurlaun veitt. •- " Framiag úr framkvæmdasjóði til byggingar fiskiskipa. í 22. gr. fjárlaganna er þann- ig fyrir níælt: , „Rikisstjórninni er heimilt að verja úr íramkvæmdasjóði ríkisins allt að 5000000 krón- um til byggingar fiskiskipa, samkvæmt reglum, er Alþingi setur“. Það er kunnugt, að smíðar fiskiskipa eru því nær stöðv- aðar hjer á landi fyrir dýrleika sakir. Hitt ér eigi síður kunn- ugt, að árlega ferst margt fiski skipa, auk þeirra mörgu skipa, sem árlega hverfa úr flotanum sökum elli og hrörnunar. Þetta leiðir bersýnilega til mikillar rýrnunar framleiðslutækjanna og framleiðslunnar í stað eðli- legrar og nauðsynlgerar aukn- ingar. Alþingi hefir sjeð og skil ið þann háska, er yfir vofir af þessum sökum, og eru þessar aðgerðir þingsins tilraun til þess að setja undir þann leka. Milliþinganefndin í sjávarút- vegsmálum hefir undanfarið unnið að því, að semja reglur þær, sem gert er ráo fyrir að yfirstandandi Alþingi setji um úthlutun þessa fjár. •— Hefir nefndin skilað atvinnumálaráð herra frumvarpi og álitsgerð- um um þetta, og mun hann'ein hvern næstu daga leggja mál- ið fyrir Alþingi. Verður þeim, er í það vilja ráðast, að afla sjer nýrra fiskiskipa, eflaust gefínn kostur á styrkjum eða hagkvæmum lánum til þess að stdndalst frekar en ella, hið háa verðlag, sem nú er á ný- byggingum skipa. ★ Af því, sem nú er talið, má Ijóst vera hverjum manni, að Alþingi 1943 hafði rjettan skiln ing á mikilvægi sjávarútvegs- ins, og sýndi það í framkvæmd. Hefir hjer á orðið mikil og góð breyting, því skamt er liðið síðan umbótamál sjávarútvegs- ins, þau er flutt voru á Al- þingi, áttu þar engra griða von. Breyting þessí hófst, er stjórn- arsamvinna brást milli Fram- sóknarflokksins og Alþýðu- flokksins. — Sú samvinna var hreint verslunarsamband. og var því við haldið' mjög á kostn að sjávarútvegsins. Nú ber eigi að sakast um það, sem liðið er, heldur að lita raunsæum aug- um á nútíð og framtíð. Því myndum í litum, sem glögglega gáfu til kynna, hverja stefnu þótt sæmilega sje af stað far- fyrir sig. Myndir þær, sem sýndar voru, voru meðal annars eftir þessa menn: Boucher Chardin, David, Géricault, Ingres, Dela- croix, Corót og fl. Næsti fyrirlestur Hjörvarðar Árnasonar er í kvöld á sama stað kl. 8.30 og er ölhim heim- ill áðgangur . meðan búsrúm leyfir. ~ ið, bíða þó hin stærstu verk- efni á svioi sjávarútvegsins framtíðarinnar. Þau átök, sem framundan eru, verða að sjálf- sögðu, eins og hingað til, *að langmestu háð framsýni og orku einstaklingsins. En eigi að siður eru þó aðgerðir Alþingis til stuðnings og fyrirgreiðslu einstaklingsframtakinu ómet- anleg og ómissandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.